Lyftingar

Fréttamynd

Sló heimsmet í annað sinn á Reykjavíkurleikum

Kraftlyftingarkeppni Reykjavíkur leikanna fór fram í Laugardalshöll í dag. Þar gerði Kimberly Walford frá Bandaríkjunum sér lítið fyrir og setti heimsmet í réttstöðulyftu í sínum flokki. Er þett aí annað sinn sem hún setur heimsmet á Reykjavíkurleikunum.

Sport