Bandaríski fótboltinn Sjáðu markið: Snyrtileg stoðsending Guðlaugs í marki Benteke Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður DC United í Bandaríkjunum, lagði upp mikilvægt mark fyrir lið sitt í leik gegn Inter Miami í MLS deildinni í nótt. Fótbolti 4.6.2023 08:00 Beckham rak gamla liðsfélagann Phil Neville hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Inter Miami eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Liðið hefur tapað tíu af fimmtán leikjum sínum á tímabilinu. Fótbolti 1.6.2023 23:02 Phil Neville tók kast á blaðamannafundi: „Sýndu smá helvítis virðingu“ Phil Neville, þjálfari Inter Miami, var illa fyrir kallaður á blaðamannafundi eftir 3-1 tap liðsins fyrir Degi Dan Þórhallssyni og félögum í Orlando City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 23.5.2023 11:01 Sjáðu fyrsta mark Þorleifs á tímabilinu Þorleifur Úlfarsson tryggði Houston Dynamo stig í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt þegar hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Dallas. Fótbolti 21.5.2023 10:31 Sjáðu hvað þeir þéna: Guðlaugur Victor langlaunahæsti Íslendingurinn í MLS Guðlaugur Victor Pálsson er langlaunahæsti Íslendingurinn í bandarísku MLS deildinni í knattspyrnu. Þetta má lesa út úr gögnum sem leikmannasamtökin þar í landi hafa gefið út. Fótbolti 17.5.2023 11:30 Fjölskylduferð foreldranna opnaði dyrnar inn í bandaríska landsliðið Folarin Balogun hefur fengið grænt ljós frá Alþjóða knattspyrnusambandinu og má hér eftir spila fyrir bandaríska landsliðið. Fótbolti 16.5.2023 14:31 Ömurlegir mánuðir fyrir íþróttaaðdáendur í Philadelphia Sértu frá Philadelphia í Bandaríkjunum og elskar íþróttir má reikna með að það sé heldur þungt yfir þér um þessar mundir. Það hefur bókstaflega ekkert gengið upp hjá íþróttaliðum borgarinnar undanfarna sex mánuði. Sport 15.5.2023 23:30 Guðlaugur Victor og félagar björguðu stigi á heimavelli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United sluppu með skrekkinn er liðið tók á móti Nashville SC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Lokatölur 1-1 í leik þar sem heimamenn jöfnuðu á seinustu stundu. Fótbolti 14.5.2023 10:46 Fullt hús hjá Íslendingunum í Bandaríkjunum Þrír sigrar í þrem leikjum og allir Íslendingarnir sem gátu komið við sögu gerðu það í MLS deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 30.4.2023 10:30 Guðlaugur lagði upp í öðrum sigri DC United í röð Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United unnu góðan 3-1 útisigur er liði heimsótti Orlando City í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Guðlaugur Victor lagði upp þriðja mark liðsins. Fótbolti 23.4.2023 10:01 Langþráður sigur hjá lærisveinum Rooney Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United unnu langþráðan sigur í MLS deildinni í knattspyrnu í nótt. Þá kom Dagur Dan Þórhallsson við sögu hjá liði Orlando City sem vann góðan sigur. Fótbolti 16.4.2023 10:01 Í sex leikja bann fyrir rasisma Framherji New York Red Bulls í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir rasisma. Auk bannsins fékk Vanzeir sekt og þá þarf hann að sækja fræðslunámskeið. Fótbolti 14.4.2023 15:15 Þorleifur í sigurliði en tap hjá Guðlaugi Victor og Róberti Heil umferð fór fram í bandarísku úrvalsdeildinni, MLS, í fótbolta í gærkvöldi og í nótt. Fótbolti 9.4.2023 11:01 Rooney stillti Guðlaugi Victori upp á miðjunni Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðri miðju DC United í markalausu jafntefli í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingarnir í deildinni hafa átt betri daga en þann í dag. Fótbolti 2.4.2023 11:00 Liðsfélagi Svövu fór aftur inn á með olnbogann í „fatla“ og skoraði Lynn Williams var hetja Gotham liðsins í fyrsta leik liðsins í bandarísku atvinnumannadeildinni. Fótbolti 28.3.2023 19:00 Komst að kyni barnsins síns á fótboltavellinum Bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Matt Turner notaði tækifærið í lok leiks Bandaríkjanna og El Salvador til að komast að kyni barnsins síns. Fótbolti 28.3.2023 13:10 Snýr aftur átta árum eftir að hafa hrökklast úr deildinni vegna áreitis Það er aldrei of seint að byrja aftur og margir hafa gaman að sjá aftur eina stærsta hetjuna í baráttunni gegn kynferðismisnotkun og ofbeldi hjá þjálfurum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 27.3.2023 13:01 Á láni frá Arsenal en flaug til Flórída til að reyna að skipta um landslið Arsenal framherjinn Folarin Balogun er upptekinn í landsleikjahléinu við að reyna að skipta yfir í bandaríska landsliðið. Fótbolti 24.3.2023 14:31 Úr kuldanum hjá Rooney í hlýjan faðm Heimis Ravel Morrison, fyrrverandi ungstirni Manchester United, er þrátt fyrir vandræði sín í DC United í nýjasta landsliðshópi Heimis Hallgrímssonar í Jamaíku. Fótbolti 21.3.2023 08:00 Fyrsti sigur tímabilsins hjá Þorleifi og félögum Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo unnu góðan sigur er liðið tók á móti Austin FC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Lokatölur 2-0, en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Fótbolti 19.3.2023 09:30 Dagur Dan lagði upp gegn lærisveinum Rooney Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando þegar liðið gerði jafntefli við lærisveina Wayne Rooney í D.C. United í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 12.3.2023 09:31 Dagur Dan lék í markalausu jafntefli | Töp hjá Guðlaugi Victori og Þorleifi MLS-deildin í Bandaríkjunum er farin á fleygiferð að nýju og fór fjöldi leikja fram í nótt. Alls voru þrír Íslendingar í eldlínunni en Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leikmannahóp CF Montréal að þessu sinni. Fótbolti 5.3.2023 10:01 Gamla lið Gunnhildar breytir buxum vegna blæðinga Orlando Pride er fyrsta félagið í bandarísku NWSL-deildinni sem tekur tillit til tíðarhrings leikmanna liðsins. Fótbolti 1.3.2023 12:01 Dramatískur sigur hjá lærisveinum Rooney þegar MLS fór af stað Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir DC United sem vann dramatískan sigur á Toronto í bandaríska fótboltanum í nótt. Tveir aðrir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum. Fótbolti 26.2.2023 11:31 Neville vill ólmur fá Messi til Miami Svo gæti farið að Lionel Messi myndi spila undir stjórn Phils Neville, allavega ef sá síðarnefndi fær einhverju um það ráðið. Fótbolti 24.2.2023 11:31 Morgan sló mömmumetið Alex Morgan var á skotskónum og á metaveiðum þegar bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér sigur í SheBelieves æfingamótinu í nótt. Fótbolti 23.2.2023 15:31 Gunnhildur Yrsa: Sorglegt að sjá hvað þurfti að reka marga þjálfara Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir segir hneykslismál í bandaríska fótboltanum hafi haft sitt að segja þegar hún tók ákvörðun að snúa heim til Íslands. Fótbolti 13.2.2023 09:01 Sjáðu þrumufleyg Dags Dan í fyrsta leiknum fyrir Orlando Dagur Dan Þórhallsson fer vel af stað með Orlando City en hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Fótbolti 2.2.2023 11:31 „Þegar ég sá hvaða lið voru í boði fannst mér þetta mjög spennandi“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fundið sér nýtt lið, Gotham FC í Bandaríkjunum. Hún kveðst spennt fyrir nýju verkefni í nýju landi. Fótbolti 31.1.2023 20:30 Orlando City staðfestir kaupin á Degi Bandaríska knattspyrnufélagið Orlando City staaðfesti fyrr í dag kaupin á Degi Dan Þórhallssyni frá Breiðablik. Fótbolti 31.1.2023 20:01 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 14 ›
Sjáðu markið: Snyrtileg stoðsending Guðlaugs í marki Benteke Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður DC United í Bandaríkjunum, lagði upp mikilvægt mark fyrir lið sitt í leik gegn Inter Miami í MLS deildinni í nótt. Fótbolti 4.6.2023 08:00
Beckham rak gamla liðsfélagann Phil Neville hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Inter Miami eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. Liðið hefur tapað tíu af fimmtán leikjum sínum á tímabilinu. Fótbolti 1.6.2023 23:02
Phil Neville tók kast á blaðamannafundi: „Sýndu smá helvítis virðingu“ Phil Neville, þjálfari Inter Miami, var illa fyrir kallaður á blaðamannafundi eftir 3-1 tap liðsins fyrir Degi Dan Þórhallssyni og félögum í Orlando City í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 23.5.2023 11:01
Sjáðu fyrsta mark Þorleifs á tímabilinu Þorleifur Úlfarsson tryggði Houston Dynamo stig í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í nótt þegar hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Dallas. Fótbolti 21.5.2023 10:31
Sjáðu hvað þeir þéna: Guðlaugur Victor langlaunahæsti Íslendingurinn í MLS Guðlaugur Victor Pálsson er langlaunahæsti Íslendingurinn í bandarísku MLS deildinni í knattspyrnu. Þetta má lesa út úr gögnum sem leikmannasamtökin þar í landi hafa gefið út. Fótbolti 17.5.2023 11:30
Fjölskylduferð foreldranna opnaði dyrnar inn í bandaríska landsliðið Folarin Balogun hefur fengið grænt ljós frá Alþjóða knattspyrnusambandinu og má hér eftir spila fyrir bandaríska landsliðið. Fótbolti 16.5.2023 14:31
Ömurlegir mánuðir fyrir íþróttaaðdáendur í Philadelphia Sértu frá Philadelphia í Bandaríkjunum og elskar íþróttir má reikna með að það sé heldur þungt yfir þér um þessar mundir. Það hefur bókstaflega ekkert gengið upp hjá íþróttaliðum borgarinnar undanfarna sex mánuði. Sport 15.5.2023 23:30
Guðlaugur Victor og félagar björguðu stigi á heimavelli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United sluppu með skrekkinn er liðið tók á móti Nashville SC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Lokatölur 1-1 í leik þar sem heimamenn jöfnuðu á seinustu stundu. Fótbolti 14.5.2023 10:46
Fullt hús hjá Íslendingunum í Bandaríkjunum Þrír sigrar í þrem leikjum og allir Íslendingarnir sem gátu komið við sögu gerðu það í MLS deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 30.4.2023 10:30
Guðlaugur lagði upp í öðrum sigri DC United í röð Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United unnu góðan 3-1 útisigur er liði heimsótti Orlando City í MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Guðlaugur Victor lagði upp þriðja mark liðsins. Fótbolti 23.4.2023 10:01
Langþráður sigur hjá lærisveinum Rooney Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United unnu langþráðan sigur í MLS deildinni í knattspyrnu í nótt. Þá kom Dagur Dan Þórhallsson við sögu hjá liði Orlando City sem vann góðan sigur. Fótbolti 16.4.2023 10:01
Í sex leikja bann fyrir rasisma Framherji New York Red Bulls í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir rasisma. Auk bannsins fékk Vanzeir sekt og þá þarf hann að sækja fræðslunámskeið. Fótbolti 14.4.2023 15:15
Þorleifur í sigurliði en tap hjá Guðlaugi Victor og Róberti Heil umferð fór fram í bandarísku úrvalsdeildinni, MLS, í fótbolta í gærkvöldi og í nótt. Fótbolti 9.4.2023 11:01
Rooney stillti Guðlaugi Victori upp á miðjunni Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn á miðri miðju DC United í markalausu jafntefli í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Íslendingarnir í deildinni hafa átt betri daga en þann í dag. Fótbolti 2.4.2023 11:00
Liðsfélagi Svövu fór aftur inn á með olnbogann í „fatla“ og skoraði Lynn Williams var hetja Gotham liðsins í fyrsta leik liðsins í bandarísku atvinnumannadeildinni. Fótbolti 28.3.2023 19:00
Komst að kyni barnsins síns á fótboltavellinum Bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Matt Turner notaði tækifærið í lok leiks Bandaríkjanna og El Salvador til að komast að kyni barnsins síns. Fótbolti 28.3.2023 13:10
Snýr aftur átta árum eftir að hafa hrökklast úr deildinni vegna áreitis Það er aldrei of seint að byrja aftur og margir hafa gaman að sjá aftur eina stærsta hetjuna í baráttunni gegn kynferðismisnotkun og ofbeldi hjá þjálfurum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta. Fótbolti 27.3.2023 13:01
Á láni frá Arsenal en flaug til Flórída til að reyna að skipta um landslið Arsenal framherjinn Folarin Balogun er upptekinn í landsleikjahléinu við að reyna að skipta yfir í bandaríska landsliðið. Fótbolti 24.3.2023 14:31
Úr kuldanum hjá Rooney í hlýjan faðm Heimis Ravel Morrison, fyrrverandi ungstirni Manchester United, er þrátt fyrir vandræði sín í DC United í nýjasta landsliðshópi Heimis Hallgrímssonar í Jamaíku. Fótbolti 21.3.2023 08:00
Fyrsti sigur tímabilsins hjá Þorleifi og félögum Þorleifur Úlfarsson og félagar hans í Houston Dynamo unnu góðan sigur er liðið tók á móti Austin FC í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Lokatölur 2-0, en þetta var fyrsti sigur liðsins á tímabilinu. Fótbolti 19.3.2023 09:30
Dagur Dan lagði upp gegn lærisveinum Rooney Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando þegar liðið gerði jafntefli við lærisveina Wayne Rooney í D.C. United í MLS-deildinni í nótt. Fótbolti 12.3.2023 09:31
Dagur Dan lék í markalausu jafntefli | Töp hjá Guðlaugi Victori og Þorleifi MLS-deildin í Bandaríkjunum er farin á fleygiferð að nýju og fór fjöldi leikja fram í nótt. Alls voru þrír Íslendingar í eldlínunni en Róbert Orri Þorkelsson var ekki í leikmannahóp CF Montréal að þessu sinni. Fótbolti 5.3.2023 10:01
Gamla lið Gunnhildar breytir buxum vegna blæðinga Orlando Pride er fyrsta félagið í bandarísku NWSL-deildinni sem tekur tillit til tíðarhrings leikmanna liðsins. Fótbolti 1.3.2023 12:01
Dramatískur sigur hjá lærisveinum Rooney þegar MLS fór af stað Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir DC United sem vann dramatískan sigur á Toronto í bandaríska fótboltanum í nótt. Tveir aðrir Íslendingar komu við sögu hjá liðum sínum. Fótbolti 26.2.2023 11:31
Neville vill ólmur fá Messi til Miami Svo gæti farið að Lionel Messi myndi spila undir stjórn Phils Neville, allavega ef sá síðarnefndi fær einhverju um það ráðið. Fótbolti 24.2.2023 11:31
Morgan sló mömmumetið Alex Morgan var á skotskónum og á metaveiðum þegar bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér sigur í SheBelieves æfingamótinu í nótt. Fótbolti 23.2.2023 15:31
Gunnhildur Yrsa: Sorglegt að sjá hvað þurfti að reka marga þjálfara Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir segir hneykslismál í bandaríska fótboltanum hafi haft sitt að segja þegar hún tók ákvörðun að snúa heim til Íslands. Fótbolti 13.2.2023 09:01
Sjáðu þrumufleyg Dags Dan í fyrsta leiknum fyrir Orlando Dagur Dan Þórhallsson fer vel af stað með Orlando City en hann skoraði í fyrsta leik sínum fyrir félagið. Fótbolti 2.2.2023 11:31
„Þegar ég sá hvaða lið voru í boði fannst mér þetta mjög spennandi“ Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fundið sér nýtt lið, Gotham FC í Bandaríkjunum. Hún kveðst spennt fyrir nýju verkefni í nýju landi. Fótbolti 31.1.2023 20:30
Orlando City staðfestir kaupin á Degi Bandaríska knattspyrnufélagið Orlando City staaðfesti fyrr í dag kaupin á Degi Dan Þórhallssyni frá Breiðablik. Fótbolti 31.1.2023 20:01