Bandaríski fótboltinn Fjölskylda Katie Meyer stefnir Stanford skólanum vegna dauða hennar Knattspyrnukonan Katie Meyer framdi sjálfsmorð síðasta vor og nú heldur fjölskylda hennar því fram að Stanford skólinn eigi mikla sök á því hvernig fór. Fótbolti 25.11.2022 11:31 Blikaslagur í úrslitakeppni háskólaboltans vestanhafs Tveir Íslendingaslagir verða í úrslitakeppni bandaríska háskólafótboltans um helgina. Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir verður meðal annars í eldlínunni. Fótbolti 11.11.2022 14:30 Varamaðurinn Bale hetjan þegar Los Angeles FC varð MLS meistari Los Angeles FC er MLS meistari eftir hádramatískan sigur á Philadelphia Union eftir vítaspyrnukeppni. Gareth Bale kom inn af bekknum og jafnaði metin í 3-3 á 128. mínútu leiksins. Markið má sjá hér að neðan. Fótbolti 6.11.2022 13:30 Helgi Bergmann hetja skólans síns í vítakeppni Keflvíkingurinn Helgi Bergmann Hermannsson var hetja skólans síns í vítakeppni í úrslitakeppni í bandaríska háskólaboltans. Fótbolti 3.11.2022 14:31 Of ung til að mega fagna titlinum með liðsfélögum sínum Stundum getur það skapað skrýtin vandamál þegar þú ert orðin atvinnumaður í fótbolta áður en þú færð bílprófið og spilar líka með besta liði landsins. Fótbolti 3.11.2022 10:30 Besti leikmaður MLS deildarinnar spilar í kántrýborginni Nashville Þýski knattspyrnumaðurinn Hany Mukhtar, sem hefur aldrei fengið tækifæri með þýska A-landsliðinu, var í gær kosinn besti leikmaðurinn í bandarísku deildinni. Fótbolti 2.11.2022 13:31 Stelpurnar slógust í miðjum fótboltaleik Það hitnaði heldur betur í hlutunum í bandaríska háskólafótboltanum í vikunni þegar skólarnir Ole Miss og LSU mættust í SEC deildinni. Fótbolti 2.11.2022 08:30 Sektað vegna ráðningar Rooney Bandaríska knattspyrnufélaginu D.C. United hefur verið refsað í tengslum við ráðninguna á Wayne Rooney sem aðalþjálfara liðsins. Fótbolti 1.11.2022 17:01 „Margir sögðu að ég ætti verðlaunin ekki skilið“ Portland Thorns varð um helgina bandarískur meistari í fótbolta kvenna eftir sigur á Kansas City Current í úrslitaleiknum. Besti leikmaðurinn stóð undir nafni á stóra sviðinu. Fótbolti 31.10.2022 16:01 Sú yngsta til að vera kosin sú besta Knattspyrnukonan Sophia Smith hjá Portland Thorns var í gær valin mikilvægasti leikmaður bandarísku kvennadeildarinnar á þessu tímabili. Fótbolti 28.10.2022 22:00 Nýja mamman kom Portland Thorns í úrslitaleikinn Portland Thorns spilar til úrslita um bandaríska meistaratitilinn í kvennafótboltanum eftir sigur á San Diego Wave í undanúrslitaleiknum. Fótbolti 24.10.2022 15:00 Tóku markstangirnar með sér út af vellinum eftir sigurinn Stuðningsmenn Tennessee höfðu sérstaklega gaman af því að vinna stórskotalið Alabama í bandaríska háskólafótboltanum um helgina en það er óhætt að segja að fagnaðarlætin hafi verið ansi sérstök og dýr fyrir skólann. Fótbolti 17.10.2022 11:30 Þjálfari og aðstoðarþjálfari Gunnhildar Yrsu rekinn fyrir hefna sín á leikmönnum Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er upptekin með landsliðinu í Portúgal þar sem sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi er undir í dag en það eru stórar fréttir sem koma frá félagsliði hennar í bandarísku deildinni. Fótbolti 11.10.2022 07:30 Gamli leikmaður Aftureldingar skrifaði söguna með dótturina í fanginu Margt hefur breyst í lífi Brittany Lynne frá því að hún spilaði með liði Aftureldingar í eitt sumar á Íslandi. Fótbolti 10.10.2022 16:00 Róbert Orri spilaði í sigri á Inter Miami og á leið í úrslitakeppni Róbert Orri Þorkelsson verður fulltrúi Íslands í úrslitakeppninni í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.10.2022 23:19 Ronaldo gæti verið á leið til Miami Cristiano Ronaldo er orðaður við brottför frá Manchester United í komandi janúarglugga en portúgalski landsliðsframherjinn hefur fengið fá tækifæri hjá enska liðinu á nýhafinni leiktíð. Fótbolti 9.10.2022 08:01 Óttar skoraði enn eitt markið í endurkomusigri Oakland Roots Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson skoraði enn eitt markið fyrir Oakland Roots er liðið vann 2-1 endurkomusigur gegn Birmingham í næstefstu deild bandaríska fótboltans í nótt. Markið var hans átjánda á tímabilinu. Fótbolti 2.10.2022 11:16 Samherji Guðlaugs skoraði sjálfsmark og sá rautt í tapi DC United Donovan Pines, samherji Guðlaugs Victors Pálssonar hjá DC United, átti ekki sinn besta leik er liðið heimsótti CF Montreal í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 2.10.2022 09:30 Stórkostleg hjólhestaspyrna í MLS deildinni Það er ekki á hverjum degi sem hjólhestaspyrnumörk sjást í fótboltanum. Fótbolti 1.10.2022 23:16 Skoraði bæði fyrsta og síðasta heimavallarmark Orlando á tímabilinu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði í síðasta heimaleik Orlando Pride í bandarísku deildinni á tímabilinu. Liðið gerði þá 2-2 jafntefli við San Diego Wave. Fótbolti 26.9.2022 10:31 Rooney tók meintan rasista af velli Wayne Rooney, þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta, tók leikmann liðsins af velli í leik gegn Inter Miami í gær eftir að hann var sakaður um að hafa beitt andstæðing kynþáttaníði. Fótbolti 19.9.2022 12:00 Fyrrum markahrókur Man Utd með afleita vítanýtingu í MLS Mexíkóski markahrókurinn Javier Hernandez, jafnan kallaður Chicharito, hefur verið í vandræðum á vítapunktinum síðan hann gekk í raðir Los Angeles Galaxy. Fótbolti 11.9.2022 07:01 Segir að það þurfi aðeins einn kvenkyns þjálfara til að breyta landslaginu Phil Neville, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Englands, þjálfar Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í dag. Hann segir að það þurfi aðeins einn kvenkyns þjálfara í deildina til að opna dyrnar fyrir enn fleiri. Fótbolti 8.9.2022 08:31 Ömurlegt víti á ögurstundu Mexíkóinn Javier Hernández var bæði hetja og skúrkur Los Angeles Galaxy í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Hann klúðraði vítaspyrnu í 2-2 jafntefli við Sporting Kansas City. Fótbolti 5.9.2022 13:30 Böngsum rigndi inn á völlinn Stuðningsmenn Real Salt Lake í MLS-deildinni í fótbolta vestanhafs studdu gott málefni þegar leikur liðsins við Minnesota í nótt. Þeir létu leikfangaböngsum rigna inn á völlinn eftir fyrsta mark liðsins, en allir verða þeir gefnir börnum sem glíma við krabbamein. Fótbolti 1.9.2022 11:01 Guðlaugur og félagar unnu meistarana í frumraun Benteke D.C. United, botnlið Austurdeildarinnar í MLS-deildinni vestanhafs, vann sinn fyrsta sigur síðan í lok júlí er það heimsótti New York City í nótt. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn. Fótbolti 1.9.2022 08:46 Glæsimark vandræðagemsans dugði ekki til hjá Guðlaugi og félögum Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðju D.C. United sem tapaði 3-2 fyrir Atlanta United í bandarísku MLS-deildinni í nótt. Um er að ræða fjórða tap liðsins í röð. Fótbolti 29.8.2022 08:00 Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í stórtapi Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði D.C. United sem tapaði 6-0 á heimavelli fyrir Philadelphia Union í bandarísku MLS-deildinni í nótt. Wayne Rooney stillti honum upp sem miðverði í leiknum. Fótbolti 21.8.2022 09:00 Róbert hafði betur í Íslendingaslag MLS Róbert Orri Þorkelsson og liðsfélagar hans í CF Montreal höfðu betur gegn Houston Dynamo, þar sem Þorleifur Úlfarsson leikur, í Bandarísku MLS deildinni í nótt. Montreal vann leikinn 3-2. Fótbolti 14.8.2022 11:25 Rooney hrósar Guðlaugi Victori í hástert Wayne Rooney, þjálfari MLS-liðsins í fótbolta karla, DC United segir að Guðlaugur Victor Pálsson muni koma með leiðtogahæfileika sem liðið vanti inn á völlinn þegar hann þreytir frumraun sína. Fótbolti 13.8.2022 21:44 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Fjölskylda Katie Meyer stefnir Stanford skólanum vegna dauða hennar Knattspyrnukonan Katie Meyer framdi sjálfsmorð síðasta vor og nú heldur fjölskylda hennar því fram að Stanford skólinn eigi mikla sök á því hvernig fór. Fótbolti 25.11.2022 11:31
Blikaslagur í úrslitakeppni háskólaboltans vestanhafs Tveir Íslendingaslagir verða í úrslitakeppni bandaríska háskólafótboltans um helgina. Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir verður meðal annars í eldlínunni. Fótbolti 11.11.2022 14:30
Varamaðurinn Bale hetjan þegar Los Angeles FC varð MLS meistari Los Angeles FC er MLS meistari eftir hádramatískan sigur á Philadelphia Union eftir vítaspyrnukeppni. Gareth Bale kom inn af bekknum og jafnaði metin í 3-3 á 128. mínútu leiksins. Markið má sjá hér að neðan. Fótbolti 6.11.2022 13:30
Helgi Bergmann hetja skólans síns í vítakeppni Keflvíkingurinn Helgi Bergmann Hermannsson var hetja skólans síns í vítakeppni í úrslitakeppni í bandaríska háskólaboltans. Fótbolti 3.11.2022 14:31
Of ung til að mega fagna titlinum með liðsfélögum sínum Stundum getur það skapað skrýtin vandamál þegar þú ert orðin atvinnumaður í fótbolta áður en þú færð bílprófið og spilar líka með besta liði landsins. Fótbolti 3.11.2022 10:30
Besti leikmaður MLS deildarinnar spilar í kántrýborginni Nashville Þýski knattspyrnumaðurinn Hany Mukhtar, sem hefur aldrei fengið tækifæri með þýska A-landsliðinu, var í gær kosinn besti leikmaðurinn í bandarísku deildinni. Fótbolti 2.11.2022 13:31
Stelpurnar slógust í miðjum fótboltaleik Það hitnaði heldur betur í hlutunum í bandaríska háskólafótboltanum í vikunni þegar skólarnir Ole Miss og LSU mættust í SEC deildinni. Fótbolti 2.11.2022 08:30
Sektað vegna ráðningar Rooney Bandaríska knattspyrnufélaginu D.C. United hefur verið refsað í tengslum við ráðninguna á Wayne Rooney sem aðalþjálfara liðsins. Fótbolti 1.11.2022 17:01
„Margir sögðu að ég ætti verðlaunin ekki skilið“ Portland Thorns varð um helgina bandarískur meistari í fótbolta kvenna eftir sigur á Kansas City Current í úrslitaleiknum. Besti leikmaðurinn stóð undir nafni á stóra sviðinu. Fótbolti 31.10.2022 16:01
Sú yngsta til að vera kosin sú besta Knattspyrnukonan Sophia Smith hjá Portland Thorns var í gær valin mikilvægasti leikmaður bandarísku kvennadeildarinnar á þessu tímabili. Fótbolti 28.10.2022 22:00
Nýja mamman kom Portland Thorns í úrslitaleikinn Portland Thorns spilar til úrslita um bandaríska meistaratitilinn í kvennafótboltanum eftir sigur á San Diego Wave í undanúrslitaleiknum. Fótbolti 24.10.2022 15:00
Tóku markstangirnar með sér út af vellinum eftir sigurinn Stuðningsmenn Tennessee höfðu sérstaklega gaman af því að vinna stórskotalið Alabama í bandaríska háskólafótboltanum um helgina en það er óhætt að segja að fagnaðarlætin hafi verið ansi sérstök og dýr fyrir skólann. Fótbolti 17.10.2022 11:30
Þjálfari og aðstoðarþjálfari Gunnhildar Yrsu rekinn fyrir hefna sín á leikmönnum Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er upptekin með landsliðinu í Portúgal þar sem sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi er undir í dag en það eru stórar fréttir sem koma frá félagsliði hennar í bandarísku deildinni. Fótbolti 11.10.2022 07:30
Gamli leikmaður Aftureldingar skrifaði söguna með dótturina í fanginu Margt hefur breyst í lífi Brittany Lynne frá því að hún spilaði með liði Aftureldingar í eitt sumar á Íslandi. Fótbolti 10.10.2022 16:00
Róbert Orri spilaði í sigri á Inter Miami og á leið í úrslitakeppni Róbert Orri Þorkelsson verður fulltrúi Íslands í úrslitakeppninni í MLS deildinni í Bandaríkjunum. Fótbolti 9.10.2022 23:19
Ronaldo gæti verið á leið til Miami Cristiano Ronaldo er orðaður við brottför frá Manchester United í komandi janúarglugga en portúgalski landsliðsframherjinn hefur fengið fá tækifæri hjá enska liðinu á nýhafinni leiktíð. Fótbolti 9.10.2022 08:01
Óttar skoraði enn eitt markið í endurkomusigri Oakland Roots Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson skoraði enn eitt markið fyrir Oakland Roots er liðið vann 2-1 endurkomusigur gegn Birmingham í næstefstu deild bandaríska fótboltans í nótt. Markið var hans átjánda á tímabilinu. Fótbolti 2.10.2022 11:16
Samherji Guðlaugs skoraði sjálfsmark og sá rautt í tapi DC United Donovan Pines, samherji Guðlaugs Victors Pálssonar hjá DC United, átti ekki sinn besta leik er liðið heimsótti CF Montreal í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Fótbolti 2.10.2022 09:30
Stórkostleg hjólhestaspyrna í MLS deildinni Það er ekki á hverjum degi sem hjólhestaspyrnumörk sjást í fótboltanum. Fótbolti 1.10.2022 23:16
Skoraði bæði fyrsta og síðasta heimavallarmark Orlando á tímabilinu Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði í síðasta heimaleik Orlando Pride í bandarísku deildinni á tímabilinu. Liðið gerði þá 2-2 jafntefli við San Diego Wave. Fótbolti 26.9.2022 10:31
Rooney tók meintan rasista af velli Wayne Rooney, þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta, tók leikmann liðsins af velli í leik gegn Inter Miami í gær eftir að hann var sakaður um að hafa beitt andstæðing kynþáttaníði. Fótbolti 19.9.2022 12:00
Fyrrum markahrókur Man Utd með afleita vítanýtingu í MLS Mexíkóski markahrókurinn Javier Hernandez, jafnan kallaður Chicharito, hefur verið í vandræðum á vítapunktinum síðan hann gekk í raðir Los Angeles Galaxy. Fótbolti 11.9.2022 07:01
Segir að það þurfi aðeins einn kvenkyns þjálfara til að breyta landslaginu Phil Neville, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Englands, þjálfar Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum í dag. Hann segir að það þurfi aðeins einn kvenkyns þjálfara í deildina til að opna dyrnar fyrir enn fleiri. Fótbolti 8.9.2022 08:31
Ömurlegt víti á ögurstundu Mexíkóinn Javier Hernández var bæði hetja og skúrkur Los Angeles Galaxy í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Hann klúðraði vítaspyrnu í 2-2 jafntefli við Sporting Kansas City. Fótbolti 5.9.2022 13:30
Böngsum rigndi inn á völlinn Stuðningsmenn Real Salt Lake í MLS-deildinni í fótbolta vestanhafs studdu gott málefni þegar leikur liðsins við Minnesota í nótt. Þeir létu leikfangaböngsum rigna inn á völlinn eftir fyrsta mark liðsins, en allir verða þeir gefnir börnum sem glíma við krabbamein. Fótbolti 1.9.2022 11:01
Guðlaugur og félagar unnu meistarana í frumraun Benteke D.C. United, botnlið Austurdeildarinnar í MLS-deildinni vestanhafs, vann sinn fyrsta sigur síðan í lok júlí er það heimsótti New York City í nótt. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn. Fótbolti 1.9.2022 08:46
Glæsimark vandræðagemsans dugði ekki til hjá Guðlaugi og félögum Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn á miðju D.C. United sem tapaði 3-2 fyrir Atlanta United í bandarísku MLS-deildinni í nótt. Um er að ræða fjórða tap liðsins í röð. Fótbolti 29.8.2022 08:00
Guðlaugur Victor bar fyrirliðabandið í stórtapi Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði D.C. United sem tapaði 6-0 á heimavelli fyrir Philadelphia Union í bandarísku MLS-deildinni í nótt. Wayne Rooney stillti honum upp sem miðverði í leiknum. Fótbolti 21.8.2022 09:00
Róbert hafði betur í Íslendingaslag MLS Róbert Orri Þorkelsson og liðsfélagar hans í CF Montreal höfðu betur gegn Houston Dynamo, þar sem Þorleifur Úlfarsson leikur, í Bandarísku MLS deildinni í nótt. Montreal vann leikinn 3-2. Fótbolti 14.8.2022 11:25
Rooney hrósar Guðlaugi Victori í hástert Wayne Rooney, þjálfari MLS-liðsins í fótbolta karla, DC United segir að Guðlaugur Victor Pálsson muni koma með leiðtogahæfileika sem liðið vanti inn á völlinn þegar hann þreytir frumraun sína. Fótbolti 13.8.2022 21:44