Grótta

Fréttamynd

Nýtir langþráð tækifæri til hins ítrasta

Stefán Huldar Stefánsson átti enn einn stórleikinn þegar Grótta vann óvæntan sex marka sigur á Íslandsmeisturum Selfoss, 20-26, á útivelli í Olís-deild karla í fyrradag. Stefán hefur verið besti markvörður deildarinnar á tímabilinu og nýtur þess að vera loksins í aðalhlutverki hjá liði í efstu deild.

Handbolti