Fastir pennar

Fréttamynd

Aukum lýðræðið

Reifaðar hafa verið hugmyndir um að ákvæði um þjóðaratkvæði verði í endurskoðaðri stjórnarskrá.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dropi í hafið

Ákvörðun átta iðnríkja um að létta erlendum skuldum af átján fátækraralöndum er lítilræði í ljósi þess, sem iðnríkin hafa sagst á vettvangi Sameinuðu þjóðanna munu stefna að.

Fastir pennar
Fréttamynd

Málskotsrétturinn

Málskotsrétturinn er eini valdhemillinn á störf Alþingis, eina hindrunin gegn því að hér ríki algert þingveldi, eða í reynd algert einveldi foringja þingmeirihlutans hverju sinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ef alltaf eru jól verða aldrei jól

Mikil er vinnugleði landans. Allir sem vettlingi geta valdið vinna og vinna meira, dagvinnu, yfirvinnu og næturvinnu. Eitthvað hlýtur undan að láta því sólarhringurinn hefur ekki lengst og  fólk hefur sífellt minni tíma fyrir fjölskyldu, vini og áhugamál.

Fastir pennar
Fréttamynd

Aldrei fleiri í háskólanám

Með fjölgun háskóla hefur háskólastúdentum fjölgað gífurlega. Háskólar verða að standa undir nafni með því að sýna árangur varðandi rannsóknir og framfarir í vísindum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fugl sem ekki var hæna

Enn hefur íslenskt réttarkerfi ekki komist að niðurstöðu um það hvort umgengni Hannesar við texta Halldórs sé í lagi.

Fastir pennar
Fréttamynd

R-hópurinn

Innan ríkisstofnana og -fyrirtækja hefur óhindrað vaxið ótaminn vilji til valds. Þess vegna ríkisvæðist samfélag okkar miklu hraðar en tekst að einkavæða það.

Fastir pennar
Fréttamynd

Græðgi er góð

Eigendum fyrirtækja er alls ekki skylt að leggja sitt af mörkum til menningar-, líknar- eða menntamála. Í frjálsu þjóðfélagi á enginn sjálfkrafa tilkall til eigna þeirra. Framsýni þeirra, dugnaður og afrek er þeim sjálfum að þakka. Ávinningur þeirra af frjálsum viðskiptum þýðir ekki tap annarra.

Fastir pennar
Fréttamynd

Og þjóðin svaf

Það ríður á því, að lög um einkavæðingu séu vandlega smíðuð með neyðarútgangi og öryggisventlum – og þjóðin vaki. Alþingi hefði þurft að byrgja brunninn, áður en bankarnir voru seldir

Fastir pennar
Fréttamynd

Hvað er að?

Hafrannsóknastofnun leggur til að þorskkvótinn verði innan við 200 þúsund lestir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vansköpuð borgarmynd

Skipulagsmál verða að öllum líkindum helsta kosningamál borgarstjórnarkosninganna á næsta ári. Það er innan við ár til stefnu, svo sem eins og fimmtíu vikur í pólitík. Og þær líða hratt.

Fastir pennar
Fréttamynd

Skipulagið snýst um mannlífið

Mikilvægt er að þeir sem setja fram stórhuga skipulagshugmyndir hafi bæði sjónarmiðin í huga, nýsköpun og nýbyggingar og verndun náttúru og minja. Þetta tvennt þarf að haldast í hendur. Engin sátt getur annars tekist um skipulagsmál.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ruðningur og gjaldtaka

Sjávarútvegurinn er í vanda vegna þess hversu sterk krónan er. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, hefur bent á að það sé ekki bara krónan sem geri útgerðinni erfitt fyrir. Útvegurinn finnur mikið fyrir veiðileyfagjaldinu, einkum og sér í lagi rækjuvinnslan og rækjuveiðarnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Já, ráðherra

Hann hélt hindrunarlausa einræðu án þess að nokkur reyndi svo mikið sem að spyrja eins né neins. Eftir að ráðherrann hafði lokið sér af, var slökkt á græjunum og fréttastofurnar töldu sig vera með frétt á spólunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vinstri-slys og varnarleysi?!

Herstjórnarlistin sem við getum átt von á frá Sjálfstæðisflokknum á næstu misserum mun  hljóma kunnuglega í eyrum margra. Slagorð um vinstri- hættur og varnarleysi munu taka að hljóma á ný og nýrri pólitískri stöðu verður mætt á stöðnuðum sagnfræðilegum forsendum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sextán milljarðar á silfurfati

Í löndum þar sem fyrirtæki hafa verið færð úr ríkiseigu í einkaeign undanfarin ár hafa víða verið sett sérstök lög til að tryggja,að einkavæðingin nái tilgangi sínum og rétt verð fáist fyrir eignirnar. Hér hafa engin slík ákvæði verið leidd í lög.

Fastir pennar
Fréttamynd

Þær eru vanmetnar

<strong><em></em></strong> Þó að laun kvenna hækki töluvert með námi á Bifröst, fá þær samt mun lægri laun á vinnumarkaði en karlar sem útskrifast þaðan.

Fastir pennar
Fréttamynd

Glæsileg framtíðarsýn

Með tillögum sínum um eyjaborgina Reykjavík sýnir borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna að hann hugsar stórt og tekur með þeim frumkvæðið í baráttunni sem er framundan um stjórnartaumana í Reykjavík.

Fastir pennar