Fastir pennar

Fréttamynd

Kína, Taívan og Bandaríkin

Kínverjar segja í skýringum sínum við setningu laganna að þau séu sett til að viðhalda friði og jafnvægi á sundinu milli meginlands Kína og hinnar umdeildu eyjar, og verja hagsmuni kínversku þjóðarinnar.

Fastir pennar
Fréttamynd

Förum varlega í frekari stóriðju

Fjölmörg dæmi eru um það í hagsögunni að þjóðum sem byggja á mannauði fremur en náttúruauðlindum hefur vegnað betur í efnahagslegu tilliti. Skjótfenginn gróði af náttúruauðlindum hefur hins vegar dregið allan frumkvöðlamátt úr samfélögunum og valdið efnahagstjóni sem ríkulegar náttúruauðlindir hafa ekki megnað að bæta.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sinnaskipti eða hrakningar?

Og þá vaknar þessi spurning: hvers vegna byrjuðu menn allt í einu að semja um hóflega hækkun kauplags? Menn virðast margir hafa litið svo á, að verklýðsforustan og vinnuveitendur hafi skyndilega skipt um skoðun og ákveðið upp á sitt eindæmi að fara nýjar leiðir

Fastir pennar
Fréttamynd

Læknaskortur brátt úr sögunni

Með tilkomu þessa stóra hóps læknanema er kannski komin sú heilbrigða samkeppni við Læknadeild Háskóla Íslands sem sumir telja að hafi vantað .Það hlýtur að teljast jákvætt fyrir heilbrigðismál á Íslandi að svo margir kjósi að mennta sig erlendis og komi þannig með vinnukraft, þekkingu og nýjar hugmyndir til landsins."

Fastir pennar
Fréttamynd

Í alfaraleið

Menningarstraumarnir liggja ekki aðeins til Íslands heldur einnig frá landinu og um heim allan. Við eigum marga frambærilega listamenn, nokkra í alþjóðlegum sérflokki, sem heimsbyggðin hefur áhuga á.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hinn risinn rís á fætur

Það segir nokkra sögu um mögulega fyrirferð þessara tveggja þjóða að þær eru jafn stór hluti af mannkyninu og reykvíkingar eru af íslensku þjóðinni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Við erum ekki öll eins

Menntun, uppeldi og innræting á svo að miða að því að við skiljum og vitum að venjur okkur, trúarbrögð eða trúleysi eru öll jafn rétthá þó ólík séu. Kannski ætti að þvo munninn á fólki með sápu sem notar orðalag eins og "þetta fólk" þegar það talar um Tælending, Pólverja, homma eða komma.

Fastir pennar
Fréttamynd

Viðgerð og endurbætur á Ægi og Tý

Það skal engan undra að þungt hljóð sé í starfsmönnum Slippstöðvarinnar vegna niðurstöðu mála. Þeir hafa sínar skoðanir á því hvernig að þessu máli var staðið og lái þeim hver sem vill þegar haft er í huga að ekki munaði nema um 13 milljónum króna á tilboði Slippstöðvarinnar og Pólverja.

Fastir pennar
Fréttamynd

Verkefni frekar en embætti

Kannski felst galdurinn í Garðabæ einfaldlega í bæjarstjóra sem kann að virkja samstarfsmenn sína til góðra verka. Kannski felst hann í ákveðinni auðmýkt gagnvart hlutverki stjórnmálamannsins sem berlega kemur fram í einkar fróðlegu viðtali við Ásdísi Höllu Bragadóttur í helgarblaði DV á laugardaginn.

Fastir pennar
Fréttamynd

Að taka ábyrgð

Það er tímabært að skoða tekjutengingu barnameðlaga svo þeir sem ekki ráða við lágmarksmeðlag geti rétt sína stöðu en líka tryggja að þeir sem hafa rúm fjárráð taki örugglega meiri þátt í kostnaði við umönnun og uppeldi barna sinna en lögin segja nú til um.

Fastir pennar
Fréttamynd

Glæislegur árangur

Það er ekki bara rof milli stjórnmála og viðskipta sem einkennir breytta tíma. Íslenskir kaupsýslumann líta heldur ekki til landamæra þegar þeir ákveða hvar þeir fjárfesta. Þeim ákvörðunum ráða þekking, sambönd og væntingar um arðsemi. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Útvarp valdsins

Nú fékk framsókn endurgoldinn sinn óbrigðula stuðning við fjölmiðlafrumvarpið ogt sjálfstæðismenn viðurkenndu eignarrétt framsóknar á stöðunni.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bættar samgöngur á Norðurlandi

Nýi vegurinn um Þverárfjall hefur þegar sannað sig þótt ekki sé enn búið að ganga frá honum austan megin. Á síðsta ári fóru 70 þúsund bílar um veginn, eða nærri 200 á dag að meðaltali. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Sjálfs er höndin hollust

Eftir síðustu Alþingiskosningar komu 34 þingsæti í hlut ríkisstjórnarflokkanna eftir reglu d’Hondts, og 29 komu í hlut stjórnarandstöðuflokkanna. Hefði regla Sainte-Laguës verið notuð, hefði niðurstaðan orðið 32 þingsæti gegn 31, þar eð Frjálslyndi flokkurinn hefði þá fengið mann kjörinn í öllum kjördæmum og náð með því móti tveim þingsætum frá stjórnarflokkunum, einu frá hvorum. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Danskir ráðherrar og einkafjármál

Þá kom í ljós að maki eins ráðherrans neitaði að gefa umbeðnar upplýsingar og hefur þegar sprottið upp mikil pólitísk umræða um málið í Danmörku. Ráðherrann sem hér um ræðir er Connie Hedegaard umhverfisráðherra sem jafnframt er norrænn samstarfsráðherra líkt og Valgerður Sverrisdóttir hér. </font /></b />

Fastir pennar
Fréttamynd

Óskynsamleg ákvörðun

Það blasir við öllum að eitthvað annað en hrein fagleg sjónarmið búa að baki ráðningunni. Með fullri virðingu fyrir hinum nýja fréttastjóra var hann ekki hæfasti umsækjandinn. Ágreiningslaust er að af tíu umsækjendum um starfið er hann sá sem minnsta reynslu hefur. Hefðu almenn og fagleg viðmið verið höfð að leiðarljósi hefðu vinnubrögðin við ráðninguna verið með öðrum hætti. Og þá hefði ekki verið gengið framhjá reyndustu fréttamönnum landsins með marklausum og ótækum skýringum eins og raunin er.

Fastir pennar
Fréttamynd

Pólitík og Útvarpið

Gagnvart trúverðugleika RÚV er augljóslega um skemmdarverk að ræða, því skilaboðin eru að stjórnmál skipti meiru en fagmennska og reynsla. Það út af fyrir sig er stóralvarlegt mál, því eitt af mikilvægustu hlutverkum fréttastofa RÚV er að vera fordæmi og fyrirmynd vandaðrar og faglegrar fréttamennsku.

Fastir pennar
Fréttamynd

Er gott að vera Íslendingur?

Flest eigum við eftir að glíma við það verkefni að eldast og það er í höndum þeirrar kynslóðar, sem nú rekur þetta samfélag og stjórnar því, að búa svo að öldruðum að þetta verkefni verði eins auðvelt og ánægjulegt og kostur er.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bifreiðar og GPS

Góður ásetningur í upphafi er ekki trygging fyrir réttri breytni í framtíðinni. Þess vegna þarf að fara vandlega yfir það með hvaða hætti væri hægt að koma í veg fyrir misnotkun. Í því sambandi ættu menn að íhuga að gera tækin þannig úr garði strax í upphafi að tæknilega sé ekki hægt að lesa akstursferilinn heldur aðeins kílómetrafjöldann.

Fastir pennar
Fréttamynd

Eins og geisli

Þjóðfélag okkar er sekúleríserað - veraldlegt. Og sekúleríseringin hefur haldist í hendur við frjálsa hugsun og þróun vísinda sem leitt hafa til þess að menn hafa komist á snoðir um eitt og annað sem stangast á við kenningar biblíunnar...

Fastir pennar
Fréttamynd

Ný íslensk þjóðfélagsgerð

Getur verið að launajöfnuður á Íslandi hafi lítið sem ekkert breyst undanfarin ár þrátt fyrir augljós merki um stóraukinn kaupmátt þeirra hæstlaunuðustu í samfélaginu?

Fastir pennar
Fréttamynd

Ný lög um samkeppnismál

Það er ljóst af frumvörpunum að núverandi Samkeppnisstofnun verður algjörlega breytt, bæði hvað varðar skipulag og starfshætti, og hætt við að sú festa sem þar hefur náðst í starfseminni færist ekki sjálfkrafa yfir í hinar nýju stofnanir sem eiga að verða til með frumvörpunum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Örlítil leiðsögn í lestri

Stóru tímamótin sem felast í samþykkt framsóknarmanna um síðustu helgi liggja þess vegna í því að þeir hafa formlega hafið að skilgreina "þá skilmála og þau samningsmarkmið" sem umsókn [um aðild að ESB] á að byggja á.

Fastir pennar
Fréttamynd

Öryggisráðið og Íslendingar

Miklar annir voru hjá Öryggisráðinu í aðdraganda Íraksstríðsins fyrri hluta árs 2003. Þá voru þar mikil fundahöld, formleg og óformleg, og reyndi mikið á formennskuna þá mánuði. Það er rétt hægt að ímynda sér þann mikla þrýsting sem verið hefði á Íslendingum, hefðum við gegnt formennsku í ráðinu þær örlagaríku vikur.

Fastir pennar
Fréttamynd

Brestir og brak

Atburðir sumarsins 2004 afhjúpuðu bresti í innviðum okkar unga lýðveldis. Það er hollt að reifa rás þessara atburða annað veifið, svo að það fenni síður yfir þá

Fastir pennar
Fréttamynd

Öðru vísi heimsveldi

Það er ekki aðeins hvað varðar lýðræði, þróunaraðstoð, mannréttindi, umhverfismál, alþjóðalög og menningu sem Evrópusambandið hefur virkað sem leiðandi heimsveldi, heldur er það mikilvægasti markaður flestra þjóða heims.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samkeppni á matvörumarkaði

Aldrei hafa fleiri verið í stakk búnir til þess að láta til sín taka í íslensku viðskiptalífi. Sú staðreynd er góð tilhugsun fyrir íslenskan almenning. Hún þýðir að aflið til fjárfestingar er mikið og ef þau fyrirtæki sem nú eru í rekstri slá slöku við og sofna á verðinum, þá munu menn sjá tækifæri til innkomu á markaðinn.

Fastir pennar