Besta deild karla Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikarinn í beinni Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast samtímis með leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla. Íslenski boltinn 18.6.2015 18:32 Sjáðu leikskrána fyrir 16-liða úrslit Borgunarbikarsins Sextán-liða úrslit Borgunarbikars karla fara í heilu lagi fram í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2015 15:26 Pedersen: Vil nýja áskorun Sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hefur skorað mikið með Val og vonast til að dvöl sín hjá félaginu sé stökkpallur. Íslenski boltinn 18.6.2015 09:33 Verða bara Pepsi-deildarlið í átta-liða úrslitum bikarkeppninnar? Það er mikill bikardagur í dag en þá fara fram allir átta leikirnir í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla. Íslenski boltinn 17.6.2015 20:40 Líður eins og við getum ekki tapað Þróttur er með fullt hús stiga á toppi 1. deildar undir stjórn Greggs Ryder sem þykir einn færasti þjálfari landsins. Ekki er langt síðan Þróttur var í miklum vandræðum innan vallar sem utan en uppgangur félagsins hefur verið mikill síðan Ryder tók við. Íslenski boltinn 17.6.2015 20:27 Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. Íslenski boltinn 17.6.2015 15:35 Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. Íslenski boltinn 16.6.2015 22:17 Veit enn betur hversu mikið maður þarf að leggja á sig Kristinn Jónsson hefur átt frábært tímabil til þessa í Pepsi-deild karla og er leikmaður 8. umferðar hjá Fréttablaðinu. Hann segist hafa lært mikið af síðasta tímabili sem hann varði í Svíþjóð, þrátt fyrir mótlætið. Íslenski boltinn 16.6.2015 22:03 Jóhannes Valgeirs: Menn eru skammaðir eins og hundar Jóhannes Valgeirsson, fyrrverandi milliríkjadómari, fór hörðum orðum um dómaranefnd KSÍ og formann hennar, Gylfa Þór Orrason, í samtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í dag. Íslenski boltinn 16.6.2015 18:58 Pepsi-mörkin | 8. þáttur Farið yfir alla leikina í 8. umferð Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 16.6.2015 17:12 Mihajlovic tekur við AC Milan Ráðinn í morgun eftir að Filippo Inzaghi var rekinn frá félaginu. Fótbolti 16.6.2015 12:09 Pepsi-mörkin: Hans besta er bara ekki nógu gott Það skapaðist fjörleg umræða í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi um dómgæslu. Íslenski boltinn 16.6.2015 11:20 Uppbótartíminn: Stoðsending hjá boltastráki og klunnaleg mörk | Myndbönd Áttunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og með myndböndum. Íslenski boltinn 16.6.2015 09:42 Almarr: Ég mjaðmaði boltann í netið "Þetta eru klárlega tvö töpuð stig fyrir okkur, við ætluðum að ná í þau öll,“ segir Almarr Ormarsson, markaskorari KR, eftir leikinn. Íslenski boltinn 15.6.2015 22:17 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Leiknir 3-0 | Fjölnir tveimur stigum frá toppnum Fjölnir vann sinn þriðja leik í röð og blandaði sér í toppbaráttuna með 3-0 sigri á Leikni. Íslenski boltinn 15.6.2015 13:47 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Þrír mikilvægir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld. Fylgstu með þeim öllum hér. Íslenski boltinn 15.6.2015 13:49 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - ÍA 1-1 | Skagamenn náðu í stig KR-ingar náðu aðeins í stig gegn Skagamönnum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór 1-1 í Vesturbænum. Íslenski boltinn 15.6.2015 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 0-2 | Loks sigur hjá meisturunum Voru ekki sannfærandi gegn Fylki en gerðu nóg til að ná í þrjú stig í Árbæinn í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2015 13:44 Fimm tíma fótboltaveisla í beinni á Stöð 2 Sport næsta sunnudag Stöð 2 Sport mun sýna tvo leiki úr Pepsi-deildinni í beinni útsendingu næstkomandi sunnudag og í raun verður um fimm tíma fótboltaveislu að ræða. Íslenski boltinn 15.6.2015 13:08 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Sjáðu mörkin Kristinn Jónsson og Höskuldur Gunnlaugsson voru í aðalhlutverki í óvenjulegum leik Breiðabliks og Víkinga í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2015 10:27 Óli Þórðar um rauða spjaldið: Hann þoldi ekki sannleikann Var rekinn út af í hálfleik á leik Breiðabliks og Víkings fyrir að mótmæla dómgæslu Garðars Arnar Hinrikssonar. Íslenski boltinn 14.6.2015 21:26 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Valur 1-2 | Sjáðu furðulega sjálfsmarkið Valur er búinn að vinna þrjá deildarleiki í röð og fjóra í heildina og er á miklum skriði. Íslenski boltinn 12.6.2015 10:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-4 | Sjáðu þrennuna sem Flóki skoraði í Eyjum FH heldur toppsætinu í Pepsi-deild karla eftir öruggan 4-1 sigur á Eyjamönnum. Íslenski boltinn 12.6.2015 10:24 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Enski boltinn 12.6.2015 10:33 Stuðningsmaður Lech Poznan þarf að greiða sekt Stjörnunnar Áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn í leik Stjörnunnar og Lech Poznan í Evrópudeildinni í fyrra þarf að greiða háa fjárhæð fyrir athæfi sitt. Íslenski boltinn 10.6.2015 12:41 Geir verðlaunaður með nýjum samningi Geir Sveinsson náði frábærum árangri með Magdeburg í vetur og verður áfram þjálfari liðsins næstu tvö árin. Enski boltinn 9.6.2015 22:21 Pepsi-mörkin | 7. þáttur Farið yfir alla leikina í 7. umferð Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 9.6.2015 09:30 Rúnar Páll hitti naglann á höfuðið Michael Præst, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, segir leikmenn liðsins hafa rætt saman eftir tapið gegn Fjölni í Pepsi-deildnini Íslenski boltinn 8.6.2015 23:01 Tók tíma að venjast veðrinu á Íslandi Patrick Pedersen er leikmaður 8. umferðar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 8.6.2015 23:01 Víkingar vildu vítaspyrnu á 90. mínútu | Sjáðu atvikið Atli Fannar Jónsson féll í baráttunni við Kassim Doumbia en ekkert var dæmt. Íslenski boltinn 8.6.2015 09:28 « ‹ 309 310 311 312 313 314 315 316 317 … 334 ›
Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikarinn í beinni Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast samtímis með leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla. Íslenski boltinn 18.6.2015 18:32
Sjáðu leikskrána fyrir 16-liða úrslit Borgunarbikarsins Sextán-liða úrslit Borgunarbikars karla fara í heilu lagi fram í kvöld. Íslenski boltinn 18.6.2015 15:26
Pedersen: Vil nýja áskorun Sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hefur skorað mikið með Val og vonast til að dvöl sín hjá félaginu sé stökkpallur. Íslenski boltinn 18.6.2015 09:33
Verða bara Pepsi-deildarlið í átta-liða úrslitum bikarkeppninnar? Það er mikill bikardagur í dag en þá fara fram allir átta leikirnir í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla. Íslenski boltinn 17.6.2015 20:40
Líður eins og við getum ekki tapað Þróttur er með fullt hús stiga á toppi 1. deildar undir stjórn Greggs Ryder sem þykir einn færasti þjálfari landsins. Ekki er langt síðan Þróttur var í miklum vandræðum innan vallar sem utan en uppgangur félagsins hefur verið mikill síðan Ryder tók við. Íslenski boltinn 17.6.2015 20:27
Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. Íslenski boltinn 17.6.2015 15:35
Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. Íslenski boltinn 16.6.2015 22:17
Veit enn betur hversu mikið maður þarf að leggja á sig Kristinn Jónsson hefur átt frábært tímabil til þessa í Pepsi-deild karla og er leikmaður 8. umferðar hjá Fréttablaðinu. Hann segist hafa lært mikið af síðasta tímabili sem hann varði í Svíþjóð, þrátt fyrir mótlætið. Íslenski boltinn 16.6.2015 22:03
Jóhannes Valgeirs: Menn eru skammaðir eins og hundar Jóhannes Valgeirsson, fyrrverandi milliríkjadómari, fór hörðum orðum um dómaranefnd KSÍ og formann hennar, Gylfa Þór Orrason, í samtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í dag. Íslenski boltinn 16.6.2015 18:58
Pepsi-mörkin | 8. þáttur Farið yfir alla leikina í 8. umferð Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 16.6.2015 17:12
Mihajlovic tekur við AC Milan Ráðinn í morgun eftir að Filippo Inzaghi var rekinn frá félaginu. Fótbolti 16.6.2015 12:09
Pepsi-mörkin: Hans besta er bara ekki nógu gott Það skapaðist fjörleg umræða í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi um dómgæslu. Íslenski boltinn 16.6.2015 11:20
Uppbótartíminn: Stoðsending hjá boltastráki og klunnaleg mörk | Myndbönd Áttunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og með myndböndum. Íslenski boltinn 16.6.2015 09:42
Almarr: Ég mjaðmaði boltann í netið "Þetta eru klárlega tvö töpuð stig fyrir okkur, við ætluðum að ná í þau öll,“ segir Almarr Ormarsson, markaskorari KR, eftir leikinn. Íslenski boltinn 15.6.2015 22:17
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - Leiknir 3-0 | Fjölnir tveimur stigum frá toppnum Fjölnir vann sinn þriðja leik í röð og blandaði sér í toppbaráttuna með 3-0 sigri á Leikni. Íslenski boltinn 15.6.2015 13:47
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Þrír mikilvægir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld. Fylgstu með þeim öllum hér. Íslenski boltinn 15.6.2015 13:49
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - ÍA 1-1 | Skagamenn náðu í stig KR-ingar náðu aðeins í stig gegn Skagamönnum í 8. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór 1-1 í Vesturbænum. Íslenski boltinn 15.6.2015 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 0-2 | Loks sigur hjá meisturunum Voru ekki sannfærandi gegn Fylki en gerðu nóg til að ná í þrjú stig í Árbæinn í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2015 13:44
Fimm tíma fótboltaveisla í beinni á Stöð 2 Sport næsta sunnudag Stöð 2 Sport mun sýna tvo leiki úr Pepsi-deildinni í beinni útsendingu næstkomandi sunnudag og í raun verður um fimm tíma fótboltaveislu að ræða. Íslenski boltinn 15.6.2015 13:08
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Víkingur 4-1 | Sjáðu mörkin Kristinn Jónsson og Höskuldur Gunnlaugsson voru í aðalhlutverki í óvenjulegum leik Breiðabliks og Víkinga í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 12.6.2015 10:27
Óli Þórðar um rauða spjaldið: Hann þoldi ekki sannleikann Var rekinn út af í hálfleik á leik Breiðabliks og Víkings fyrir að mótmæla dómgæslu Garðars Arnar Hinrikssonar. Íslenski boltinn 14.6.2015 21:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Valur 1-2 | Sjáðu furðulega sjálfsmarkið Valur er búinn að vinna þrjá deildarleiki í röð og fjóra í heildina og er á miklum skriði. Íslenski boltinn 12.6.2015 10:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-4 | Sjáðu þrennuna sem Flóki skoraði í Eyjum FH heldur toppsætinu í Pepsi-deild karla eftir öruggan 4-1 sigur á Eyjamönnum. Íslenski boltinn 12.6.2015 10:24
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Enski boltinn 12.6.2015 10:33
Stuðningsmaður Lech Poznan þarf að greiða sekt Stjörnunnar Áhorfandinn sem hljóp inn á völlinn í leik Stjörnunnar og Lech Poznan í Evrópudeildinni í fyrra þarf að greiða háa fjárhæð fyrir athæfi sitt. Íslenski boltinn 10.6.2015 12:41
Geir verðlaunaður með nýjum samningi Geir Sveinsson náði frábærum árangri með Magdeburg í vetur og verður áfram þjálfari liðsins næstu tvö árin. Enski boltinn 9.6.2015 22:21
Pepsi-mörkin | 7. þáttur Farið yfir alla leikina í 7. umferð Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 9.6.2015 09:30
Rúnar Páll hitti naglann á höfuðið Michael Præst, fyrirliði Íslandsmeistara Stjörnunnar, segir leikmenn liðsins hafa rætt saman eftir tapið gegn Fjölni í Pepsi-deildnini Íslenski boltinn 8.6.2015 23:01
Tók tíma að venjast veðrinu á Íslandi Patrick Pedersen er leikmaður 8. umferðar að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 8.6.2015 23:01
Víkingar vildu vítaspyrnu á 90. mínútu | Sjáðu atvikið Atli Fannar Jónsson féll í baráttunni við Kassim Doumbia en ekkert var dæmt. Íslenski boltinn 8.6.2015 09:28