Körfubolti

Fréttamynd

Jón Arnór stigahæstur

Dynamo St. Petersburg, lið Jóns Arnórs Stefánssonar í Rússlandi, vann sinn fimmta leik í Evrópukeppni FIBA í fyrrakvöld þegar liðið lagði París PBR á útivelli, 74-80.

Sport
Fréttamynd

Flint ráðinn til Hauka

Lið Hauka í Intersportdeildinni í körfuknattleik, hafa ráðið til sín Bandaríkjamanninn Damon Jay Flint.

Sport
Fréttamynd

Kirilenko frá í tvær vikur

Utah Jazz varð fyrir áfalli í leik gegn San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum um helgina þegar framherjinn Andrei Kirilenko meiddist á hné.

Sport
Fréttamynd

Nýir bakverðir mæta til leiks

Bæði lið Njarðvíkur og KR stefna að því að tefla fram nýjum erlendum leikmönnum þegar liðið mætast í áttundu umferð 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld, Njarðvík hefur fengið til sín fyrrum unglingalandsliðskonu frá Serbíu og Svartfjallalandi en KR hefur fengið til sig bandarískan bakvörð.

Sport
Fréttamynd

Rivers hefndi sín á Orlando Magic

Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, náði að hefna sín á gamla félagi sínu, Orlando Magic, með góðum sigri á útivelli, 117-101, í fyrrinótt.

Sport
Fréttamynd

Denver á fleygiferð

Þrír leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Los Angeles Clippers lögðu Cleveland Cavaliers með 94 stigum gegn 82. Elton Brand skoraði 30 stig fyrir Clippers en LeBron James skoraði 22 fyrir Cleveland.

Sport
Fréttamynd

NBA-slagsmálin rannsökuð

  Lögreglan í Detroit, sem rannsakar slagsmálin á leik Detroit Pistons og Indiana Pacers, segist hafa fundið manninn sem henti stól í átt að leikmönnum Pacers.

Sport
Fréttamynd

Eigandi Lakers vill hitta Shaq

Jerry Buss, eigandi Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, vill sættast við Shaquille O´Neal sem var skipt frá liðinu til Miami Heat í sumar.

Sport
Fréttamynd

Hadji Diouf helst illa á munnvatni

El Hadji Diouf, leikmaður Bolton, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir óíþróttalega framkomu í leik gegn Portsmouth.

Sport
Fréttamynd

Keflavík sló Snæfell út

Keflavík sló Snæfell út úr keppni í 32ja liða úrslitum bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í Reykjanesbæ í gær. Keflavík lagði Snæfell með sextán stiga mun, 102-86. Magnús Gunnarsson skoraði 27 stig fyrir Keflavík en Desmond Pepoles 27 stig fyrir Snæfell.

Sport
Fréttamynd

49 stiga sigur Njarðvíkinga

32 liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta lauk í kvöld með einum leik þegar Njarðvíkingar rúlluðu upp ÍS með 49 stiga mun, 81-130. Dregið verður í 16 liða úrslitin á miðvikudag og nú er ljóst hvaða lið verða í pottinum.

Sport
Fréttamynd

Sigurganga Miami heldur áfram

Miami Heat hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-körfuboltanum í gær. Miami sigraði Boston Celtics með tveggja stiga mun, 106-104. Dwayne Wade skoraði 25 stig fyrir Miami og Shaquille O´Neal 21 og hirti 13 fráköst en þetta var níunda tvenna O´Neals á leiktíðinni. Þá hitti hann úr öllum níu skotum sínum í leiknum.

Sport
Fréttamynd

NBA-samfélagið í sárum

Forráðamenn NBA-deildarinnar, leikmenn, aðstendur liða og síðast en ekki síst áhangendur deildarinnar eru enn að jafna sig eftir slagsmálin sem áttu sér stað í leik Detroit Pistons og Indiana Pacers í nótt. Slagsmálin voru sérstök að því leyti að nokkrir leikmenn Pacers, með Ron Artest í fararbroddi, tóku sig til og réðust á áhorfendur.

Sport