Íslenski handboltinn Garcia í hópnum - Óli ekki Jaliesky Garcia hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik að nýju en eins og kunnugt er var hann ekki með á HM í Túnis fyrr á árinu. Ólafur Stefánssonn er hins vegar ekki í hópnum. Blaðamannafundur stendur nú yfir á skrifstofu HSÍ og fluttar verða frekari fréttir af fundinum um leið og þær berast. Sport 13.10.2005 18:55 Þrír nýliðar í hópnum Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag 19 manna hóp sem mætir Póllandi um páskana í vináttulandsleikjum. Þrír nýliðar eru hópnum, Ólafur Gíslason frá ÍR, Árni Sigtryggsson hjá Þór Ak. og Ólafur Víðir Ólafsson, HK. Sport 13.10.2005 18:55 Ciudad Real mætir Montpellier Ólafur Stefánsson og félagar hans í Ciudad Real mæta franska liðinu Montpellier í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Í hinum leiknum eigast við Barcelona og Evrópumeistarar Celje Pivorna Lasko. Í Evrópukeppni félagsliða keppa þýsku liðin Magdeburg og Gummersbach og Essen mætir rússneska liðinu Dynamo Astrakhan. Sport 13.10.2005 18:54 Ólafur og félagar mæta Montpellier Dregið var í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu og EHF-bikarsins í handnattleik í dag. Sport 13.10.2005 18:55 Áfall fyrir þýskan handbolta Þýska Bundesligan í handknattleik er af flestum talin sterkasta deild í heimi en deildin beið óneitanlega álitshnekki þegar engu þýsku liði tókst að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Sport 13.10.2005 18:54 Klár eftir mánuð, segir Sigfús Það styttist í að landsliðsmaðurinn Sigfús Sigurðsson geti farið að leika handknattleik á ný en hann hefur nánast ekkert leikið í vetur vegna meiðsla. Sport 13.10.2005 18:54 Þrjú þýsk lið í undanúrslit Það gekk betur hjá þýsku handboltaliðunum í EHF-bikarnum heldur en í meistaradeildinni um helgina því á meðan öll þýsku liðin þrjú duttu út úr átta liða úrslitum meistaradeildarinnar komu þrjú áfram í undanúrslit EHF-bikarsins. Lemgo, Flensburg og Kiel sátu öll eftir með sárt ennið í meistaradeildinni en Magdeburg, Lemgo og Gummersbach komust öll inn í undanúrslit EHF-keppninnar en auk þeirra er rússneska liðið Lukoil-Dynamo Astrakhan í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitin í vikunni. Sport 13.10.2005 18:54 Breytingarnar voru samþykktar Róttækar breytingar munu verða á DHL-deildinni í handknattleik á næsta ári en tillögur þess efnis voru samþykktar á ársþingi Handknattleikssambandsins sem haldið var í gær. Sport 13.10.2005 18:54 Ólafur ég félagar áfram Ólafur Stefánsson og félagar hans í Ciudad Real unnu í dag góðan sigur á ungverska liðinu Fortex, 34-33 í síðari leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, en leikið var í Ungverjalandi. Ciudad vann einnig fyrri leikinn, 29-22, og fara því áfram. Sport 13.10.2005 18:54 Úrslit úr kvennahandboltanum Fjórir leikir fóru fram í úrvaldsdeild kvenna í handknattleik í dag. Í Eyjum sigruðu heimastúlkur tíu marka sigur á Fram, 27-17, Grótta/KR lágu heima gegn Haukum, 21-30, Valsstúlkur lágu heima gegn FH með eins marks mun, 22-23 og Víkingsstúlkur töpuðu heima gegn Stjörnunni með 22 mörkum gegn 30. Sport 13.10.2005 18:54 Ólafur og félagar komust áfram Ólafur Stefánsson og félagar hjá Ciudad Real komust í gær í undanúrslit Meistaradeildarinnar í handbolta þegar liðið sigraði Fotex Vezsprém frá Ungverjalandi á útivelli, 33-34. Það fór ekki eins vel hjá Loga Geirssyni hjá Lemgo því hans lið tapaði með 5 marka mun fyrir Celje Lasko 35-30. Sport 13.10.2005 18:54 Allt um leiki dagsins í handbolta Átta leikir fóru fram í DHL-deild karla og kvenna í handbolta í dag en þá fór fram næstsíðsta umferð hjá báðum kynjum. Hér á eftir fara allir markaskorarar dagsins. Sport 13.10.2005 18:54 Mikilvægt hjá Val Valsmenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á HK í DHL-deild karla í handbolta í gær og komu sér í efri helming deildarinnar á nýjan leik. Eyjamenn eru á miklu skriði en Haukar halda toppsætinu eftir útisigur á Víkingum. Sport 13.10.2005 18:54 Fram og FH sigruðu Þá er leikjunum þremur í 1. deild karla í handknattleik sem fram fóru í kvöld lokið. Fyrr í kvöld sigraði Stjarnan Grótta/KR og núna rétt í þessu lagði efsta liðið, FH, Aftureldingu að velli í Hafnafirði með 34 mörkum gegn 27. Á Selfossi lágu heimamenn gegn Fram með tíu marka mun, 23-33. Sport 13.10.2005 18:54 Stjarnan skellti Gróttu/KR Stjarnan vann óvæntan sigur á Gróttu/KR á Seltjarnarnesi í 1. deild karla í handbolta í kvöld. Fyrir vikið á Grótta/KR ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Sport 13.10.2005 18:54 Stjarnan sigraði Grótta/KR Stjarnan úr Garðabæ vann í kvöld góðan sigur á Grótta/KR á Seltjarnarnesi í 1. deild karla í handknattleik, en lokatölur urðu 32-24. Nú standa yfir tveir leikir. Á Selfossi leika heimamenn og Fram og í Kaplakrika eigast við FH og Afturelding. Sport 13.10.2005 18:54 FH í góðum málum FH-ingar eru komnir með annan fótinn í úrslitakeppninni í handbolta eftir öruggan sigur á Aftureldingu í kvöld, 34-27. Aðeins ein umferð er eftir af 1. deildinni og Fram og FH eru örugg með efstu tvö sætin. FH er með stigi meir en Fram og nægir því sigur í lokaleik sínum til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppninni Sport 13.10.2005 18:54 Framarar öruggir í umspil Framarar eru öruggir með að minnsta kosti sæti í umspili um að komast í úrslitakeppnina í handbolta eftir að þeir unnu sannfærandi útisigur á Selfossi í kvöld, 23-33. Grótta/KR tapaði nefnilega sínum leik og því er klárt að FH og Fram munu verða í efstu sætum 1. deildarinnar. Sport 13.10.2005 18:54 Dujshebaev hættur og fer að þjálfa Einn besti handboltamaður heims síðustu ár, Talant Dujshebaev, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna næsta sumar. Hann er þó ekki hættur afskiptum af handbolta því hann ætlar að taka við þjálfun liðsins sem hann spilar með - Ciudad Real. Sport 13.10.2005 18:53 ÍR með tak á HK? Svo virðist sem ÍR-ingar séu með eitthvað tak á HK piltum í handboltanum, en liðið sigraði leik í liðana í kvöld með 32 mörkum gegn 29. Þessi sömu lið áttust við í bikarúrslitum nú á dögunum þar sem ÍR sigraði einnig. Með sigrinum eru ÍR-ingar komnir upp að hlið HK á toppi deildarinnar með 14 stig. Sport 13.10.2005 18:53 Handbolti kvenna - Stórsigur Hauka Fjórir leikir fóru fram í úrvaldsdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Haukar frá Hafnafirði unnu stórsigur á Fram þar sem lokatölur urðu 50-21. Víkingar sigruðu Valsstúlkur örugglega 26-18, ÍBV sigraði FH 24-20 og Grótta/KR tapaði heima gegn Stjörnunni 24-32. Sport 13.10.2005 18:53 Allir markaskorarar handboltans Sjö leikir fóru fram í DHL-deildum karla og kvenna í kvöld þar af voru fjórir þeirra hjá konunum. Haukar komust á topp úrvalsdeildar karla með sigri á Val og ÍR-ingar endurtóku leikinn frá því í bikarúrslitunum og unnu HK.Þá skoraði Hanna Stefánsdóttir 17 mörk fyrir kvennalið Hauka. Öll úrslit og markaskorara kvöldsins eru komin á Vísi. Sport 13.10.2005 18:53 Haukar í efsta sætið Haukar frá Hafnafirði tylltu sér í efsta sæti DHL deildarinnar í handknattleik karla í kvöld er þeir lögðu Valsmenn á með eins marks mun, 28-27, í Hafnafirði í kvöld. Haukar komust þar með upp fyrir HK og ÍR og hafa 15 stig. Valsmenn eru í fimmt sæti með 12 stig. Sport 13.10.2005 18:53 Einar með sex mörk gegn Kiel Einar Hólmgeirsson skoraði sex mörk og Snorri Steinn Guðjónsson tvö þegar Grosswallstadt tapaði fyrir Kiel í þýska handboltanum í gærkvöldi, 28-25. Sport 13.10.2005 18:53 Baldvin ekki í bann Handknattleiksmaðurinn Baldvin Þorsteinsson úr Val, sem tróð í körfu með eftirminnilegum hætti í leik Vals og Þórs síðastliðið föstudagskvöldið og hlaut að launum rautt spjald, spilaði í gær með Valsliðinu gegn Haukum. Sport 13.10.2005 18:53 Óvíst hvort Birkir fari út Birkir Ívar Guðmundsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, segir að það skýrist um eða eftir næstu helgi hvort hann gangi til liðs við þýska handboltaliðið Hamborg. Birkir, sem æfði tvisvar með félaginu í síðustu viku, fékk tilboð frá þýska liðinu en umboðsmaður hans er búinn að gera gagntilboð og hittir forystumenn Hamborgarliðsins síðar í vikunni. Sport 13.10.2005 18:52 Allir markaskorarar handboltans Fjórir leikir fóru fram í DHL-deild karla og 1. deild karla í kvöld. Eyjamenn unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir lögðu Þórsara af velli í úrvalsdeildinni og skelltu sér í kjölfarið upp í 2. sætið og þá minnkuðu Framara forskot FH-inga í eitt stig á toppi 1. deildarinnar. Öll úrslit og markaskorara kvöldsins eru komin á Vísi. Sport 13.10.2005 18:53 3 leikir í 1.deild karla í kvöld Þrír leikir fara fram í fyrstu deild karla í handknattleik í kvöld. Stjarnan og Fram mætast í Ásgarði og hefst leikurinn klukkan 19:15. Á sama tíma hefst leikur Grótta/KR - FH á Seltjarnarnesi. Klukkan 20:00 mætast síðan Afturelding og Selfoss að Varmá. Sport 13.10.2005 18:53 ÍBV spilar fyrir norðan Einn leikur verður í úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Þór keppir við ÍBV klukkan 19.15 á Akureyri. Þrír leikir verða í 1. deild karla. Grótta/KR mætir FH, Stjarnan keppir við Fram og Afturelding fær Selfoss í heimsókn. Sport 13.10.2005 18:52 Þór A. - ÍBV í kvöld Einn leikur fer fram í DHL deild karla í handknattleik í kvöld en þá mætast Þór frá Akureyri og ÍBV í Höllinni fyrir norðan og hefst leikurinn klukkan 19:15. Þórsarar meiga illa við að tapa leiknum en þeir sitja sem stendur í neðsta sæti deildarinnar, ásamt Víkingum, með átta stig. Eyjamenn eru í fimmta sæti með ellefu stig, þrem stigum á eftir HK sem er efst með fjórtán. Sport 13.10.2005 18:53 « ‹ 109 110 111 112 113 114 115 116 117 … 123 ›
Garcia í hópnum - Óli ekki Jaliesky Garcia hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik að nýju en eins og kunnugt er var hann ekki með á HM í Túnis fyrr á árinu. Ólafur Stefánssonn er hins vegar ekki í hópnum. Blaðamannafundur stendur nú yfir á skrifstofu HSÍ og fluttar verða frekari fréttir af fundinum um leið og þær berast. Sport 13.10.2005 18:55
Þrír nýliðar í hópnum Viggó Sigurðsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, tilkynnti í dag 19 manna hóp sem mætir Póllandi um páskana í vináttulandsleikjum. Þrír nýliðar eru hópnum, Ólafur Gíslason frá ÍR, Árni Sigtryggsson hjá Þór Ak. og Ólafur Víðir Ólafsson, HK. Sport 13.10.2005 18:55
Ciudad Real mætir Montpellier Ólafur Stefánsson og félagar hans í Ciudad Real mæta franska liðinu Montpellier í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Í hinum leiknum eigast við Barcelona og Evrópumeistarar Celje Pivorna Lasko. Í Evrópukeppni félagsliða keppa þýsku liðin Magdeburg og Gummersbach og Essen mætir rússneska liðinu Dynamo Astrakhan. Sport 13.10.2005 18:54
Ólafur og félagar mæta Montpellier Dregið var í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu og EHF-bikarsins í handnattleik í dag. Sport 13.10.2005 18:55
Áfall fyrir þýskan handbolta Þýska Bundesligan í handknattleik er af flestum talin sterkasta deild í heimi en deildin beið óneitanlega álitshnekki þegar engu þýsku liði tókst að tryggja sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Sport 13.10.2005 18:54
Klár eftir mánuð, segir Sigfús Það styttist í að landsliðsmaðurinn Sigfús Sigurðsson geti farið að leika handknattleik á ný en hann hefur nánast ekkert leikið í vetur vegna meiðsla. Sport 13.10.2005 18:54
Þrjú þýsk lið í undanúrslit Það gekk betur hjá þýsku handboltaliðunum í EHF-bikarnum heldur en í meistaradeildinni um helgina því á meðan öll þýsku liðin þrjú duttu út úr átta liða úrslitum meistaradeildarinnar komu þrjú áfram í undanúrslit EHF-bikarsins. Lemgo, Flensburg og Kiel sátu öll eftir með sárt ennið í meistaradeildinni en Magdeburg, Lemgo og Gummersbach komust öll inn í undanúrslit EHF-keppninnar en auk þeirra er rússneska liðið Lukoil-Dynamo Astrakhan í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitin í vikunni. Sport 13.10.2005 18:54
Breytingarnar voru samþykktar Róttækar breytingar munu verða á DHL-deildinni í handknattleik á næsta ári en tillögur þess efnis voru samþykktar á ársþingi Handknattleikssambandsins sem haldið var í gær. Sport 13.10.2005 18:54
Ólafur ég félagar áfram Ólafur Stefánsson og félagar hans í Ciudad Real unnu í dag góðan sigur á ungverska liðinu Fortex, 34-33 í síðari leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, en leikið var í Ungverjalandi. Ciudad vann einnig fyrri leikinn, 29-22, og fara því áfram. Sport 13.10.2005 18:54
Úrslit úr kvennahandboltanum Fjórir leikir fóru fram í úrvaldsdeild kvenna í handknattleik í dag. Í Eyjum sigruðu heimastúlkur tíu marka sigur á Fram, 27-17, Grótta/KR lágu heima gegn Haukum, 21-30, Valsstúlkur lágu heima gegn FH með eins marks mun, 22-23 og Víkingsstúlkur töpuðu heima gegn Stjörnunni með 22 mörkum gegn 30. Sport 13.10.2005 18:54
Ólafur og félagar komust áfram Ólafur Stefánsson og félagar hjá Ciudad Real komust í gær í undanúrslit Meistaradeildarinnar í handbolta þegar liðið sigraði Fotex Vezsprém frá Ungverjalandi á útivelli, 33-34. Það fór ekki eins vel hjá Loga Geirssyni hjá Lemgo því hans lið tapaði með 5 marka mun fyrir Celje Lasko 35-30. Sport 13.10.2005 18:54
Allt um leiki dagsins í handbolta Átta leikir fóru fram í DHL-deild karla og kvenna í handbolta í dag en þá fór fram næstsíðsta umferð hjá báðum kynjum. Hér á eftir fara allir markaskorarar dagsins. Sport 13.10.2005 18:54
Mikilvægt hjá Val Valsmenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á HK í DHL-deild karla í handbolta í gær og komu sér í efri helming deildarinnar á nýjan leik. Eyjamenn eru á miklu skriði en Haukar halda toppsætinu eftir útisigur á Víkingum. Sport 13.10.2005 18:54
Fram og FH sigruðu Þá er leikjunum þremur í 1. deild karla í handknattleik sem fram fóru í kvöld lokið. Fyrr í kvöld sigraði Stjarnan Grótta/KR og núna rétt í þessu lagði efsta liðið, FH, Aftureldingu að velli í Hafnafirði með 34 mörkum gegn 27. Á Selfossi lágu heimamenn gegn Fram með tíu marka mun, 23-33. Sport 13.10.2005 18:54
Stjarnan skellti Gróttu/KR Stjarnan vann óvæntan sigur á Gróttu/KR á Seltjarnarnesi í 1. deild karla í handbolta í kvöld. Fyrir vikið á Grótta/KR ekki lengur möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Sport 13.10.2005 18:54
Stjarnan sigraði Grótta/KR Stjarnan úr Garðabæ vann í kvöld góðan sigur á Grótta/KR á Seltjarnarnesi í 1. deild karla í handknattleik, en lokatölur urðu 32-24. Nú standa yfir tveir leikir. Á Selfossi leika heimamenn og Fram og í Kaplakrika eigast við FH og Afturelding. Sport 13.10.2005 18:54
FH í góðum málum FH-ingar eru komnir með annan fótinn í úrslitakeppninni í handbolta eftir öruggan sigur á Aftureldingu í kvöld, 34-27. Aðeins ein umferð er eftir af 1. deildinni og Fram og FH eru örugg með efstu tvö sætin. FH er með stigi meir en Fram og nægir því sigur í lokaleik sínum til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppninni Sport 13.10.2005 18:54
Framarar öruggir í umspil Framarar eru öruggir með að minnsta kosti sæti í umspili um að komast í úrslitakeppnina í handbolta eftir að þeir unnu sannfærandi útisigur á Selfossi í kvöld, 23-33. Grótta/KR tapaði nefnilega sínum leik og því er klárt að FH og Fram munu verða í efstu sætum 1. deildarinnar. Sport 13.10.2005 18:54
Dujshebaev hættur og fer að þjálfa Einn besti handboltamaður heims síðustu ár, Talant Dujshebaev, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna næsta sumar. Hann er þó ekki hættur afskiptum af handbolta því hann ætlar að taka við þjálfun liðsins sem hann spilar með - Ciudad Real. Sport 13.10.2005 18:53
ÍR með tak á HK? Svo virðist sem ÍR-ingar séu með eitthvað tak á HK piltum í handboltanum, en liðið sigraði leik í liðana í kvöld með 32 mörkum gegn 29. Þessi sömu lið áttust við í bikarúrslitum nú á dögunum þar sem ÍR sigraði einnig. Með sigrinum eru ÍR-ingar komnir upp að hlið HK á toppi deildarinnar með 14 stig. Sport 13.10.2005 18:53
Handbolti kvenna - Stórsigur Hauka Fjórir leikir fóru fram í úrvaldsdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Haukar frá Hafnafirði unnu stórsigur á Fram þar sem lokatölur urðu 50-21. Víkingar sigruðu Valsstúlkur örugglega 26-18, ÍBV sigraði FH 24-20 og Grótta/KR tapaði heima gegn Stjörnunni 24-32. Sport 13.10.2005 18:53
Allir markaskorarar handboltans Sjö leikir fóru fram í DHL-deildum karla og kvenna í kvöld þar af voru fjórir þeirra hjá konunum. Haukar komust á topp úrvalsdeildar karla með sigri á Val og ÍR-ingar endurtóku leikinn frá því í bikarúrslitunum og unnu HK.Þá skoraði Hanna Stefánsdóttir 17 mörk fyrir kvennalið Hauka. Öll úrslit og markaskorara kvöldsins eru komin á Vísi. Sport 13.10.2005 18:53
Haukar í efsta sætið Haukar frá Hafnafirði tylltu sér í efsta sæti DHL deildarinnar í handknattleik karla í kvöld er þeir lögðu Valsmenn á með eins marks mun, 28-27, í Hafnafirði í kvöld. Haukar komust þar með upp fyrir HK og ÍR og hafa 15 stig. Valsmenn eru í fimmt sæti með 12 stig. Sport 13.10.2005 18:53
Einar með sex mörk gegn Kiel Einar Hólmgeirsson skoraði sex mörk og Snorri Steinn Guðjónsson tvö þegar Grosswallstadt tapaði fyrir Kiel í þýska handboltanum í gærkvöldi, 28-25. Sport 13.10.2005 18:53
Baldvin ekki í bann Handknattleiksmaðurinn Baldvin Þorsteinsson úr Val, sem tróð í körfu með eftirminnilegum hætti í leik Vals og Þórs síðastliðið föstudagskvöldið og hlaut að launum rautt spjald, spilaði í gær með Valsliðinu gegn Haukum. Sport 13.10.2005 18:53
Óvíst hvort Birkir fari út Birkir Ívar Guðmundsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, segir að það skýrist um eða eftir næstu helgi hvort hann gangi til liðs við þýska handboltaliðið Hamborg. Birkir, sem æfði tvisvar með félaginu í síðustu viku, fékk tilboð frá þýska liðinu en umboðsmaður hans er búinn að gera gagntilboð og hittir forystumenn Hamborgarliðsins síðar í vikunni. Sport 13.10.2005 18:52
Allir markaskorarar handboltans Fjórir leikir fóru fram í DHL-deild karla og 1. deild karla í kvöld. Eyjamenn unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir lögðu Þórsara af velli í úrvalsdeildinni og skelltu sér í kjölfarið upp í 2. sætið og þá minnkuðu Framara forskot FH-inga í eitt stig á toppi 1. deildarinnar. Öll úrslit og markaskorara kvöldsins eru komin á Vísi. Sport 13.10.2005 18:53
3 leikir í 1.deild karla í kvöld Þrír leikir fara fram í fyrstu deild karla í handknattleik í kvöld. Stjarnan og Fram mætast í Ásgarði og hefst leikurinn klukkan 19:15. Á sama tíma hefst leikur Grótta/KR - FH á Seltjarnarnesi. Klukkan 20:00 mætast síðan Afturelding og Selfoss að Varmá. Sport 13.10.2005 18:53
ÍBV spilar fyrir norðan Einn leikur verður í úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld. Þór keppir við ÍBV klukkan 19.15 á Akureyri. Þrír leikir verða í 1. deild karla. Grótta/KR mætir FH, Stjarnan keppir við Fram og Afturelding fær Selfoss í heimsókn. Sport 13.10.2005 18:52
Þór A. - ÍBV í kvöld Einn leikur fer fram í DHL deild karla í handknattleik í kvöld en þá mætast Þór frá Akureyri og ÍBV í Höllinni fyrir norðan og hefst leikurinn klukkan 19:15. Þórsarar meiga illa við að tapa leiknum en þeir sitja sem stendur í neðsta sæti deildarinnar, ásamt Víkingum, með átta stig. Eyjamenn eru í fimmta sæti með ellefu stig, þrem stigum á eftir HK sem er efst með fjórtán. Sport 13.10.2005 18:53