Íslenski handboltinn Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úrvalslið HSÍ 33-24 Íslenska karlalandsliðið í handbolta lagði úrvalslið HSÍ í æfingaleik í Laugardalshöll í kvöld, 33-24. Eftir jafnan fyrri hálfleik seig landsliðið fram úr og vann öruggan sigur. Handbolti 4.11.2011 15:23 Tilkynnt um valið á Úrvalsliði HSÍ Nú í hádeginu var tilkynnt um val á Úrvalsliði HSÍ sem mun mæta íslenska landsliðinu í Laugardalshöll annað kvöld. Það var sérstök valnefnd á vegum HSÍ og handboltaáhugamenn sem kusu liðið. Handbolti 3.11.2011 11:20 Björgvin og Aron meiddir Það kvarnast enn úr íslenska landsliðshópnum sem æfir hér á landi þessa dagana. Nú eru tveir markverðir gengnir úr skaftinu. Handbolti 2.11.2011 14:58 Ægir Hrafn valinn í stað Einars Inga Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur kallað á Ægi Hrafn Jónsson, línumann Fram, í landsliðshópinn í stað Einars Inga Hrafnssonar sem handarbrotnaði í gær. Handbolti 2.11.2011 13:32 Það voru bara tvær mínútur eftir af æfingunni Það var stutt gaman hjá línumanninum Einari Inga Hrafnssyni sem var valinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann varð fyrir miklu áfalli í fyrrakvöld þegar hann handarbrotnaði á æfingu íslenska landsliðsins. Einar Ingi var að fá sín fyrstu alvöru kynni af A-landsliðinu en átti að baki einn leik með hálfgerðu b-liði sumarið 2009. Handbolti 1.11.2011 23:10 Einar Ingi handarbrotnaði á landsliðsæfingu Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson varð fyrir miklu áfalli í gær þegar hann handarbrotnaði á æfingu íslenska landsliðsins. Handbolti 1.11.2011 13:25 Handboltaáhugamenn fá að velja Úrvalslið HSÍ Íslenska landsliðið spilar æfingaleik gegn Úrvalsliði HSÍ á föstudag. Handboltaáhugamenn fá að taka þátt í að velja úrvalsliðið. Handbolti 1.11.2011 11:35 Skammast sín fyrir You´ll Never Walk Alone tattúið Bjarki Már Elísson var verðlaunaður fyrir frábæra frammistöðu með HK-liðinu síðustu vikurnar með því að vera valinn í íslenska landsliðið í gær. Nýjasti strákurinn okkar viðurkennir að hann hafi eitthvað að fela inni á vellinum. Handbolti 31.10.2011 22:25 Gott lið orðið enn betra Stelpurnar okkar eru fyrir nokkru komnar í hóp bestu knattspyrnulandsliða heims og eru nú á góðri leið inn á sitt annað Evrópumót í röð. Það er samt óhætt að segja að liðið hafi stigið stórt skref upp metorðalistann í ár, sem var réttilega kallað af landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni besta ár kvennalandsliðsins frá upphafi. Íslenski boltinn 28.10.2011 19:28 FH fær Akureyri í heimsókn í bikarnum FH og Akureyri drógust saman í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu. Haukar og Stjarnan mætast kvennamegin. Handbolti 28.10.2011 09:47 Einar Ingi: Ánægður að fá tækifærið Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær nítján leikmenn í æfingahóp landsliðsins. Hópurinn kemur saman á mánudaginn og mun æfa saman til föstudags. Handbolti 27.10.2011 22:21 Glæný Boltavakt fyrir handboltann á Vísi Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins hefur nú verið endurhönnuð og útfærð fyrir handboltaleiki og verður þremur leikjum í N1-deild karla lýst beint í kvöld. Handbolti 27.10.2011 14:28 Guðjón Valur og Ólafur Stefánsson ekki í æfingahóp landsliðsins Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur valið 19 leikmenn til æfinga á Íslandi vikuna 31.október til 4. nóvember en liðið mun síðan leika pressuleik gegn úrvalsliði N1 deildar karla föstudaginn 4. nóvember kl.20.00 í Laugardalshöll. Handbolti 27.10.2011 12:04 HK og ÍBV áfram í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Annar var æsispennandi en hinn var upprúllun. Á meðan HK labbaði yfir Fjölni vann ÍBV dramatískan sigur á Víkingnum. Handbolti 26.10.2011 22:23 Staða stelpnanna ekki góð eftir tap í Höllinni - myndir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur ekki byrjað vel í undankeppni EM 2012 og liðið er án stiga eftir fyrstu tvo leikina eftir 20-21 tap á móti Úkraínu í Laugardalshöllinni í gær. Íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum út á Spáni í síðustu viku. Handbolti 23.10.2011 23:05 Stelpurnar töpuðu með fimm mörkum á Spáni Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum fyrir Spáni, 27-22 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012 en leikurinn fór fram í Madríd á Spáni. Íslenska liðið lenti mest níu mörkum undir en minnkaði muninn í lokin með góðum endaspretti. Handbolti 20.10.2011 17:31 Umfjöllun: FH er komið áfram í EHF-keppninni þrátt fyrir tap FH-ingar komust áfram í EHF keppni karla í handbolta eftir að liðið tapaði með einu marki, 27-28, gegn Inita Hasselt frá Belgíu í Kaplakrika og eru því komnir í 32-liða úrslit keppninnar. FH byrjaði leikinn vel og keyrðu í raun yfir gestina í fyrri hálfleik, en Belgarnir komu gríðarlega sterkir til baka og náðu að innbyrða eins mark sigur sem var ekki nóg. Örn Ingi Bjarkason var atkvæðamestur í liði FH með 5 mörk rétt eins og Baldvin Þorsteinsson. Handbolti 16.10.2011 21:08 Anton og Hlynur dæma stórleik á Spáni Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, verða á ferðinni í Madrid um helgina þar sem þeir dæma stórleik í Meistaradeildinni. Handbolti 13.10.2011 13:47 Bein lýsing frá leik Vals og Fram - Boltavarp Vísis Boltavarp Vísis er á ferðinni í kvöld. Vegna tæknilegra vandamála var ekki hægt að ljúka við lýsingu frá Ásvöllum í Hafnarfirði eins og til stóð þar sem Haukar og Akureyri eigast við í N1-deild karla. Þess í stað verður lýst frá leik Vals og Fram í Vodafonehöllinni. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem lýsir leiknum. Handbolti 13.10.2011 18:04 Þorgerður Anna ekki valin í landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í leikjum liðsins í undankeppni EM 2012 síðar í mánuðinum. Handbolti 7.10.2011 11:31 HK hóf tímabilið með því að vinna Fram í Safamýrinni HK-ingar byrja tímabilið með glæsibrag í N1-deild kvenna en liðið vann í kvöld góðan sex marka sigur á bikarmeisturum Fram á útivelli, 28-22. Handbolti 30.9.2011 21:10 Úrslit kvöldsins í N1-deild karla - FH, Valur og HK unnu Þrír leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. FH vann góðan sigur á Akureyri en Valur og HK unnu þar að auki nokkuð þægilega sigra á nýliðum deildarinnar. Handbolti 29.9.2011 18:40 Ísland tapaði með tveimur mörkum gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði 30-28 gegn Tékkum í lokaleik sínum á æfingamótinu í Póllandi í morgun. Íslenska liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á þessu sterka móti. Þetta kemur fram á mbl.is. Handbolti 25.9.2011 11:10 Íslensku stelpurnar töpuðu með fjórum gegn Póllandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði með fjórum mörkum gegn Pólverjum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. Lokatölurnar urðu 26-22 heimakonum í vil sem voru vel studdar af 1.500 áhorfendum. Þetta kemur fram á mbl.is í kvöld. Handbolti 24.9.2011 20:24 Sex marka tap fyrir hollensku stelpunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum á móti Hollandi í dag, 23-29, í fyrsta leik sínum á æfingamótinu í Póllandi. Holland var með forystuna allan leikinn og var 15-11 yfir í hálfleik. Handbolti 23.9.2011 17:13 Ágúst ætlar að nýta tímann vel út í Póllandi Íslenska kvennalandsliðið er komið til Póllands, þar sem stelpurnar taka þátt í æfingamóti. Liðið mætir Hollandi í dag og spilar síðan einnig við Pólland og Tékkland um helgina. Handbolti 22.9.2011 22:23 Anna Úrsúla kemur til Póllands í kvöld Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ætlar ekki að láta veikindi stoppa sig frá því að spila með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta á æfingamóti í Chorzow í Póllandi. Handbolti 22.9.2011 16:30 Handboltaveisla þegar FH vann Meistarakeppni HSÍ - myndir Handboltatímabilið hófst með veislu í Kaplakrika í gær þegar FH sigraði Val 39-38 eftir tvær framlengingar og vítakeppni í Meistarakeppni HSÍ í gær í sannkölluðum háspennuleik. Handbolti 20.9.2011 22:44 Umfjöllun: FH meistari meistaranna í fyrsta sinn eftir sigur á Val í vítakeppni FH lagði Val 39-38 eftir tvær framlengingar og vítakeppni í Meistarakeppni HSÍ í kvöld í ótrúlegum leik sem boðar bara gott fyrir komandi keppnistímabil í N1 deild karla í handbolta. Handbolti 20.9.2011 22:05 Rut missir af Póllandsferðinni - Anna Úrsúla veik A-landslið kvenna í handbolta lagði af stað í morgun til Póllands þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti um helgina. Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari þurfti að gera breytingu á hópnum sínum áður en lagt var af stað. Handbolti 20.9.2011 14:42 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 123 ›
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Úrvalslið HSÍ 33-24 Íslenska karlalandsliðið í handbolta lagði úrvalslið HSÍ í æfingaleik í Laugardalshöll í kvöld, 33-24. Eftir jafnan fyrri hálfleik seig landsliðið fram úr og vann öruggan sigur. Handbolti 4.11.2011 15:23
Tilkynnt um valið á Úrvalsliði HSÍ Nú í hádeginu var tilkynnt um val á Úrvalsliði HSÍ sem mun mæta íslenska landsliðinu í Laugardalshöll annað kvöld. Það var sérstök valnefnd á vegum HSÍ og handboltaáhugamenn sem kusu liðið. Handbolti 3.11.2011 11:20
Björgvin og Aron meiddir Það kvarnast enn úr íslenska landsliðshópnum sem æfir hér á landi þessa dagana. Nú eru tveir markverðir gengnir úr skaftinu. Handbolti 2.11.2011 14:58
Ægir Hrafn valinn í stað Einars Inga Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur kallað á Ægi Hrafn Jónsson, línumann Fram, í landsliðshópinn í stað Einars Inga Hrafnssonar sem handarbrotnaði í gær. Handbolti 2.11.2011 13:32
Það voru bara tvær mínútur eftir af æfingunni Það var stutt gaman hjá línumanninum Einari Inga Hrafnssyni sem var valinn í íslenska landsliðið á dögunum. Hann varð fyrir miklu áfalli í fyrrakvöld þegar hann handarbrotnaði á æfingu íslenska landsliðsins. Einar Ingi var að fá sín fyrstu alvöru kynni af A-landsliðinu en átti að baki einn leik með hálfgerðu b-liði sumarið 2009. Handbolti 1.11.2011 23:10
Einar Ingi handarbrotnaði á landsliðsæfingu Línumaðurinn Einar Ingi Hrafnsson varð fyrir miklu áfalli í gær þegar hann handarbrotnaði á æfingu íslenska landsliðsins. Handbolti 1.11.2011 13:25
Handboltaáhugamenn fá að velja Úrvalslið HSÍ Íslenska landsliðið spilar æfingaleik gegn Úrvalsliði HSÍ á föstudag. Handboltaáhugamenn fá að taka þátt í að velja úrvalsliðið. Handbolti 1.11.2011 11:35
Skammast sín fyrir You´ll Never Walk Alone tattúið Bjarki Már Elísson var verðlaunaður fyrir frábæra frammistöðu með HK-liðinu síðustu vikurnar með því að vera valinn í íslenska landsliðið í gær. Nýjasti strákurinn okkar viðurkennir að hann hafi eitthvað að fela inni á vellinum. Handbolti 31.10.2011 22:25
Gott lið orðið enn betra Stelpurnar okkar eru fyrir nokkru komnar í hóp bestu knattspyrnulandsliða heims og eru nú á góðri leið inn á sitt annað Evrópumót í röð. Það er samt óhætt að segja að liðið hafi stigið stórt skref upp metorðalistann í ár, sem var réttilega kallað af landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni besta ár kvennalandsliðsins frá upphafi. Íslenski boltinn 28.10.2011 19:28
FH fær Akureyri í heimsókn í bikarnum FH og Akureyri drógust saman í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu. Haukar og Stjarnan mætast kvennamegin. Handbolti 28.10.2011 09:47
Einar Ingi: Ánægður að fá tækifærið Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í gær nítján leikmenn í æfingahóp landsliðsins. Hópurinn kemur saman á mánudaginn og mun æfa saman til föstudags. Handbolti 27.10.2011 22:21
Glæný Boltavakt fyrir handboltann á Vísi Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins hefur nú verið endurhönnuð og útfærð fyrir handboltaleiki og verður þremur leikjum í N1-deild karla lýst beint í kvöld. Handbolti 27.10.2011 14:28
Guðjón Valur og Ólafur Stefánsson ekki í æfingahóp landsliðsins Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur valið 19 leikmenn til æfinga á Íslandi vikuna 31.október til 4. nóvember en liðið mun síðan leika pressuleik gegn úrvalsliði N1 deildar karla föstudaginn 4. nóvember kl.20.00 í Laugardalshöll. Handbolti 27.10.2011 12:04
HK og ÍBV áfram í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Annar var æsispennandi en hinn var upprúllun. Á meðan HK labbaði yfir Fjölni vann ÍBV dramatískan sigur á Víkingnum. Handbolti 26.10.2011 22:23
Staða stelpnanna ekki góð eftir tap í Höllinni - myndir Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hefur ekki byrjað vel í undankeppni EM 2012 og liðið er án stiga eftir fyrstu tvo leikina eftir 20-21 tap á móti Úkraínu í Laugardalshöllinni í gær. Íslenska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum út á Spáni í síðustu viku. Handbolti 23.10.2011 23:05
Stelpurnar töpuðu með fimm mörkum á Spáni Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með fimm mörkum fyrir Spáni, 27-22 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012 en leikurinn fór fram í Madríd á Spáni. Íslenska liðið lenti mest níu mörkum undir en minnkaði muninn í lokin með góðum endaspretti. Handbolti 20.10.2011 17:31
Umfjöllun: FH er komið áfram í EHF-keppninni þrátt fyrir tap FH-ingar komust áfram í EHF keppni karla í handbolta eftir að liðið tapaði með einu marki, 27-28, gegn Inita Hasselt frá Belgíu í Kaplakrika og eru því komnir í 32-liða úrslit keppninnar. FH byrjaði leikinn vel og keyrðu í raun yfir gestina í fyrri hálfleik, en Belgarnir komu gríðarlega sterkir til baka og náðu að innbyrða eins mark sigur sem var ekki nóg. Örn Ingi Bjarkason var atkvæðamestur í liði FH með 5 mörk rétt eins og Baldvin Þorsteinsson. Handbolti 16.10.2011 21:08
Anton og Hlynur dæma stórleik á Spáni Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, verða á ferðinni í Madrid um helgina þar sem þeir dæma stórleik í Meistaradeildinni. Handbolti 13.10.2011 13:47
Bein lýsing frá leik Vals og Fram - Boltavarp Vísis Boltavarp Vísis er á ferðinni í kvöld. Vegna tæknilegra vandamála var ekki hægt að ljúka við lýsingu frá Ásvöllum í Hafnarfirði eins og til stóð þar sem Haukar og Akureyri eigast við í N1-deild karla. Þess í stað verður lýst frá leik Vals og Fram í Vodafonehöllinni. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem lýsir leiknum. Handbolti 13.10.2011 18:04
Þorgerður Anna ekki valin í landsliðið Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í leikjum liðsins í undankeppni EM 2012 síðar í mánuðinum. Handbolti 7.10.2011 11:31
HK hóf tímabilið með því að vinna Fram í Safamýrinni HK-ingar byrja tímabilið með glæsibrag í N1-deild kvenna en liðið vann í kvöld góðan sex marka sigur á bikarmeisturum Fram á útivelli, 28-22. Handbolti 30.9.2011 21:10
Úrslit kvöldsins í N1-deild karla - FH, Valur og HK unnu Þrír leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. FH vann góðan sigur á Akureyri en Valur og HK unnu þar að auki nokkuð þægilega sigra á nýliðum deildarinnar. Handbolti 29.9.2011 18:40
Ísland tapaði með tveimur mörkum gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði 30-28 gegn Tékkum í lokaleik sínum á æfingamótinu í Póllandi í morgun. Íslenska liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á þessu sterka móti. Þetta kemur fram á mbl.is. Handbolti 25.9.2011 11:10
Íslensku stelpurnar töpuðu með fjórum gegn Póllandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði með fjórum mörkum gegn Pólverjum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. Lokatölurnar urðu 26-22 heimakonum í vil sem voru vel studdar af 1.500 áhorfendum. Þetta kemur fram á mbl.is í kvöld. Handbolti 24.9.2011 20:24
Sex marka tap fyrir hollensku stelpunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum á móti Hollandi í dag, 23-29, í fyrsta leik sínum á æfingamótinu í Póllandi. Holland var með forystuna allan leikinn og var 15-11 yfir í hálfleik. Handbolti 23.9.2011 17:13
Ágúst ætlar að nýta tímann vel út í Póllandi Íslenska kvennalandsliðið er komið til Póllands, þar sem stelpurnar taka þátt í æfingamóti. Liðið mætir Hollandi í dag og spilar síðan einnig við Pólland og Tékkland um helgina. Handbolti 22.9.2011 22:23
Anna Úrsúla kemur til Póllands í kvöld Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ætlar ekki að láta veikindi stoppa sig frá því að spila með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta á æfingamóti í Chorzow í Póllandi. Handbolti 22.9.2011 16:30
Handboltaveisla þegar FH vann Meistarakeppni HSÍ - myndir Handboltatímabilið hófst með veislu í Kaplakrika í gær þegar FH sigraði Val 39-38 eftir tvær framlengingar og vítakeppni í Meistarakeppni HSÍ í gær í sannkölluðum háspennuleik. Handbolti 20.9.2011 22:44
Umfjöllun: FH meistari meistaranna í fyrsta sinn eftir sigur á Val í vítakeppni FH lagði Val 39-38 eftir tvær framlengingar og vítakeppni í Meistarakeppni HSÍ í kvöld í ótrúlegum leik sem boðar bara gott fyrir komandi keppnistímabil í N1 deild karla í handbolta. Handbolti 20.9.2011 22:05
Rut missir af Póllandsferðinni - Anna Úrsúla veik A-landslið kvenna í handbolta lagði af stað í morgun til Póllands þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti um helgina. Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari þurfti að gera breytingu á hópnum sínum áður en lagt var af stað. Handbolti 20.9.2011 14:42
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent