Ástin á götunni

Fréttamynd

Íþróttir á Íslandi varnarlausar gegn hagræðingu úrslita

Lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi nema að afar litlu leyti. Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um þennan málaflokk og komst að því að Ísland er langt á eftir nágrannalöndunum hvað þetta varðar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2016 en niðurstöður úr kosningu Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Fótbolti
Fréttamynd

Landsliðskona átti ekki fyrir mat

Landsliðsþjálfarar kvenna, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson, eru í áhugaverðu viðtali við jólablað Gróttu þar sem farið er um víðan völl.

Fótbolti
Fréttamynd

Tólfumenn óttast að klappið verði þreytt

Töluvert er hringt í forsvarsmenn Tólfunnar til að biðja þá um að taka víkingaklappið á mannfögnuðum. Næst verður haldið út þann 9. janúar þegar formaðurinn fer á verðlaunahátíð FIFA fyrir bestu stuðningsmennina á árinu.

Innlent
Fréttamynd

Gary Lineker dýrkaði Tólfuna

Bretar gerðu upp íþróttaárið í gær í sérstakri verðlaunahátíð á vegum BBC í Birmingham en meðal fræga fólksins og stærstu íþróttastjarna Breta voru tveir íslenskir stuðningsmenn sem gerðu garðinn frægan á Evrópumótinu í Frakklandi síðasta sumar.

Fótbolti