Ástin á götunni Margrét Lára nýr fyrirliði | Mikill heiður Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið valinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í knattpyrnu en liðið mætir Serbíu í undankeppni heimsmeistaramótsins árið 2015 ytra í á morgun. Fótbolti 30.10.2013 19:17 Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. Fótbolti 30.10.2013 07:12 Kastljósið: Starfsmaður KSÍ lét vita af því á netinu hvenær miðasalan átti að hefjast Starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands auglýsti upphafstíma miðasölunnar á leik Íslands og Króatíu í lokuðum hópi á fésbókinni samkvæmt heimildum Kastljóssins á RÚV. Fótbolti 29.10.2013 22:01 Stelpurnar æfðu tvisvar í 25 stiga hita í dag Íslenska kvennalandsliðið er í Serbíu að undirbúa sig fyrir leik á móti heimastúlkum í undankeppni HM en íslenska liðið verður helst að vinna þennan leik til að eiga alvöru möguleika á að komast upp úr riðlinum. Fótbolti 29.10.2013 20:16 Yfirlýsing frá KSÍ: 5000 miðar voru í boði fyrir almenning Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að íslensk fyrirtæki hafi sóst eftir mörg þúsund miðum á landsleik Íslands og Króatíu í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu. Hann biðst afsökunar á því hvernig staðið var að miðasölunni. Fótbolti 29.10.2013 12:42 Brjálað að gera í símanum hjá fórnarlambi miðasöluhrekks "Ég fékk enga miða á leikinn og setti því ekki inn auglýsingu um að ég ætti miða til sölu,“ segir Stefán Þór Helgason, verkefnastjóri hjá Klak Innovit. Óprúttinn aðili auglýsti miða á leik Íslands og Krótatíu til sölu í hans nafni. Fótbolti 29.10.2013 11:12 Næturmiðarnir komnir á Bland Miðar ganga nú þegar kaupum og sölum á leik Íslands og Króatíu. Á síðunni bland.is má sjá þó nokkrar auglýsingar þar sem óskað er eftir miðum en einnig hafa miðar verið boðnir til sölu. Fótbolti 29.10.2013 09:39 Enginn vill hlaupabrautir í kringum knattspyrnuvelli í dag Hætt er við því að stuðningsmenn landsliðsins þurfi að vökva raddböndin vel fyrir leikinn gegn Króötum í Zagreb. Hlaupabraut skapar vel þekkt vandamál. Fótbolti 28.10.2013 21:22 Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. Íslenski boltinn 28.10.2013 21:22 Stelpurnar komnar til Serbíu - myndir Það voru fagnaðarfundir þegar leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hittust á flugvellinum í höfuðborg Serbíu í dag en liðið er að koma saman fyrir annan leik sinn í undankeppni HM 2015. Íslenski boltinn 28.10.2013 18:26 Allt er þegar fernt er Hrannar Björn Steingrímsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við KA sem leikur í 1. deild. Íslenski boltinn 28.10.2013 10:23 Sportspjallið: Umræða um Hallberu og Hólmfríði "Hólmfríður er líka þannig leikmaður að hún er annaðhvort heitt eða kalt. Hún getur unnið leiki en það getur líka verið slökkt á henni.“ Íslenski boltinn 24.10.2013 10:13 Sonurinn tekur við af föður sínum Atli Eðvaldsson hefur látið af störfum sem þjálfari Reynis í Sandgerði. Liðið hafnaði í 8. sæti í 2. deild karla í sumar. Íslenski boltinn 24.10.2013 14:03 Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. Íslenski boltinn 24.10.2013 11:58 Sportspjallið: Umræða um álag og meiðsli efnilegustu stelpna landsins "Ef leikmaður er nægilega góður til þess að spila með meistaraflokki hvaða erindi hefur hún í að spila með 3. flokki. Fyrir mér er engin glóra í því.“ Íslenski boltinn 24.10.2013 09:22 Nýi landsliðsþjálfari Króata elskaður og dáður í heimalandinu Slæmt gengi Króata á seinni stigum undankeppni var fyrst og fremst þjálfaranum Igor Stimac að kenna. Áhugi almennings á liðinu er lítill í augnablikinu. Fótbolti 23.10.2013 22:21 Ingó Veðurguð ráðinn þjálfari Hamars Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari Hamars og mun hann verða spilandi þjálfari hjá liðinu í 3. deildinni á næsta tímabili. Þetta staðfesti Ingólfur í samtali við vefsíðuna 433.is í dag. Íslenski boltinn 23.10.2013 15:20 Á ekki von á að Ísland valti yfir Serbíu "Ég vona að 9-0 sigur Sviss á Serbíu fari ekki vitlaust í hausinn á okkur. Við þurfum að muna að svissneska liðið er mjög gott.“ Fótbolti 23.10.2013 07:53 Guðmunda hefur bætt sig mikið á milli ára Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gær hópinn sinn fyrir leik úti í Serbíu í undankeppni HM. Freyr gerir nokkrar breytingar frá tapinu á móti Sviss á dögunum. Fótbolti 22.10.2013 21:46 Nú væri hiti undir vellinum fljótur að borga sig Laugardalsvöllur verður þakinn vænum dúk með hitablásturskerfi vikuna fyrir landsleik Íslands og Króatíu. Kostnaður er mikill en ekkert annað var í stöðunni. Fótbolti 22.10.2013 21:46 Kristinn dæmir í Swansea og í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson verður í sviðsljósinu á fimmtudagskvöldið þegar hann mun dæma leik velska liðsins Swansea á móti Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA í fótbolta. Fótbolti 22.10.2013 12:00 Freyr þögull sem gröfinn um nýjan fyrirliða Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem Katrín Jónsdóttir hefur borið undanfarin ár. Fótbolti 22.10.2013 14:11 Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 22.10.2013 14:59 Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. Fótbolti 22.10.2013 13:57 Vonandi ekkert M & M vandamál í nóvember Ísland mætir Króatíu í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Króatar telja sig hafa unnið í lottóinu með því að fá Íslendinga í stað Frakka eða Svía. Fótbolti 21.10.2013 21:22 Hannes fann sér lið til að æfa með Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu. Íslenski boltinn 21.10.2013 21:22 Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 21.10.2013 17:12 Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland "Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 20:04 Fimmtán ára landsliðið komst á Ólympíuleikana Strákarnir gerðu það með því að vinna 3-1 sigur á Moldavíu í síðari leik sínum í forkeppni Ólympíuleika ungmenna sem haldin var í Sviss. Fótbolti 21.10.2013 15:30 Lagerbäck hefur líka tapað öllum leikjunum á móti Króatíu Lars Lagerback, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, þekkir það ekki frekar en íslenska karlalandsliðið að fagna sigri á móti Króatíu. Svíar töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti Króötum þann tíma sem Lagerback þjálfaði sænska landsliðið. Fótbolti 21.10.2013 15:28 « ‹ 191 192 193 194 195 196 197 198 199 … 334 ›
Margrét Lára nýr fyrirliði | Mikill heiður Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið valinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í knattpyrnu en liðið mætir Serbíu í undankeppni heimsmeistaramótsins árið 2015 ytra í á morgun. Fótbolti 30.10.2013 19:17
Ákváðu fyrirkomulag sölu seint um kvöld Framkvæmd miðasölu á landsleik Íslands og Króatíu vakti reiði margra í gær. Ákvörðunin um að setja miðana í sölu klukkan fjögur um nóttina var tekin kvöldið áður. Fólk virðist ekki hafa hamstrað miðana, segir framkvæmdastjóri KSÍ. Fótbolti 30.10.2013 07:12
Kastljósið: Starfsmaður KSÍ lét vita af því á netinu hvenær miðasalan átti að hefjast Starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands auglýsti upphafstíma miðasölunnar á leik Íslands og Króatíu í lokuðum hópi á fésbókinni samkvæmt heimildum Kastljóssins á RÚV. Fótbolti 29.10.2013 22:01
Stelpurnar æfðu tvisvar í 25 stiga hita í dag Íslenska kvennalandsliðið er í Serbíu að undirbúa sig fyrir leik á móti heimastúlkum í undankeppni HM en íslenska liðið verður helst að vinna þennan leik til að eiga alvöru möguleika á að komast upp úr riðlinum. Fótbolti 29.10.2013 20:16
Yfirlýsing frá KSÍ: 5000 miðar voru í boði fyrir almenning Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að íslensk fyrirtæki hafi sóst eftir mörg þúsund miðum á landsleik Íslands og Króatíu í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu. Hann biðst afsökunar á því hvernig staðið var að miðasölunni. Fótbolti 29.10.2013 12:42
Brjálað að gera í símanum hjá fórnarlambi miðasöluhrekks "Ég fékk enga miða á leikinn og setti því ekki inn auglýsingu um að ég ætti miða til sölu,“ segir Stefán Þór Helgason, verkefnastjóri hjá Klak Innovit. Óprúttinn aðili auglýsti miða á leik Íslands og Krótatíu til sölu í hans nafni. Fótbolti 29.10.2013 11:12
Næturmiðarnir komnir á Bland Miðar ganga nú þegar kaupum og sölum á leik Íslands og Króatíu. Á síðunni bland.is má sjá þó nokkrar auglýsingar þar sem óskað er eftir miðum en einnig hafa miðar verið boðnir til sölu. Fótbolti 29.10.2013 09:39
Enginn vill hlaupabrautir í kringum knattspyrnuvelli í dag Hætt er við því að stuðningsmenn landsliðsins þurfi að vökva raddböndin vel fyrir leikinn gegn Króötum í Zagreb. Hlaupabraut skapar vel þekkt vandamál. Fótbolti 28.10.2013 21:22
Þórir hjá KSÍ: Alltaf hætta á svartamarkaðsbraski með miða "Fyrstur kemur fyrstur fær“ gildir þegar miðasala á Króatíuleikinn hefst í dag. Íslenski boltinn 28.10.2013 21:22
Stelpurnar komnar til Serbíu - myndir Það voru fagnaðarfundir þegar leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta hittust á flugvellinum í höfuðborg Serbíu í dag en liðið er að koma saman fyrir annan leik sinn í undankeppni HM 2015. Íslenski boltinn 28.10.2013 18:26
Allt er þegar fernt er Hrannar Björn Steingrímsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við KA sem leikur í 1. deild. Íslenski boltinn 28.10.2013 10:23
Sportspjallið: Umræða um Hallberu og Hólmfríði "Hólmfríður er líka þannig leikmaður að hún er annaðhvort heitt eða kalt. Hún getur unnið leiki en það getur líka verið slökkt á henni.“ Íslenski boltinn 24.10.2013 10:13
Sonurinn tekur við af föður sínum Atli Eðvaldsson hefur látið af störfum sem þjálfari Reynis í Sandgerði. Liðið hafnaði í 8. sæti í 2. deild karla í sumar. Íslenski boltinn 24.10.2013 14:03
Sportspjallið: Landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson í yfirheyrslu Freyr ræddi meiðsli ungra leikmanna, útreiðina gegn Sviss, styrkleika Pepsi-deildar kvenna, hvort leikmenn þurfi að fara í atvinnumennsku og möguleika Íslands á að komast á HM 2015 í Kanada. Íslenski boltinn 24.10.2013 11:58
Sportspjallið: Umræða um álag og meiðsli efnilegustu stelpna landsins "Ef leikmaður er nægilega góður til þess að spila með meistaraflokki hvaða erindi hefur hún í að spila með 3. flokki. Fyrir mér er engin glóra í því.“ Íslenski boltinn 24.10.2013 09:22
Nýi landsliðsþjálfari Króata elskaður og dáður í heimalandinu Slæmt gengi Króata á seinni stigum undankeppni var fyrst og fremst þjálfaranum Igor Stimac að kenna. Áhugi almennings á liðinu er lítill í augnablikinu. Fótbolti 23.10.2013 22:21
Ingó Veðurguð ráðinn þjálfari Hamars Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari Hamars og mun hann verða spilandi þjálfari hjá liðinu í 3. deildinni á næsta tímabili. Þetta staðfesti Ingólfur í samtali við vefsíðuna 433.is í dag. Íslenski boltinn 23.10.2013 15:20
Á ekki von á að Ísland valti yfir Serbíu "Ég vona að 9-0 sigur Sviss á Serbíu fari ekki vitlaust í hausinn á okkur. Við þurfum að muna að svissneska liðið er mjög gott.“ Fótbolti 23.10.2013 07:53
Guðmunda hefur bætt sig mikið á milli ára Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gær hópinn sinn fyrir leik úti í Serbíu í undankeppni HM. Freyr gerir nokkrar breytingar frá tapinu á móti Sviss á dögunum. Fótbolti 22.10.2013 21:46
Nú væri hiti undir vellinum fljótur að borga sig Laugardalsvöllur verður þakinn vænum dúk með hitablásturskerfi vikuna fyrir landsleik Íslands og Króatíu. Kostnaður er mikill en ekkert annað var í stöðunni. Fótbolti 22.10.2013 21:46
Kristinn dæmir í Swansea og í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson verður í sviðsljósinu á fimmtudagskvöldið þegar hann mun dæma leik velska liðsins Swansea á móti Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA í fótbolta. Fótbolti 22.10.2013 12:00
Freyr þögull sem gröfinn um nýjan fyrirliða Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem Katrín Jónsdóttir hefur borið undanfarin ár. Fótbolti 22.10.2013 14:11
Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Fótbolti 22.10.2013 14:59
Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. Fótbolti 22.10.2013 13:57
Vonandi ekkert M & M vandamál í nóvember Ísland mætir Króatíu í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Króatar telja sig hafa unnið í lottóinu með því að fá Íslendinga í stað Frakka eða Svía. Fótbolti 21.10.2013 21:22
Hannes fann sér lið til að æfa með Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu. Íslenski boltinn 21.10.2013 21:22
Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Fótbolti 21.10.2013 17:12
Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland "Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 20:04
Fimmtán ára landsliðið komst á Ólympíuleikana Strákarnir gerðu það með því að vinna 3-1 sigur á Moldavíu í síðari leik sínum í forkeppni Ólympíuleika ungmenna sem haldin var í Sviss. Fótbolti 21.10.2013 15:30
Lagerbäck hefur líka tapað öllum leikjunum á móti Króatíu Lars Lagerback, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, þekkir það ekki frekar en íslenska karlalandsliðið að fagna sigri á móti Króatíu. Svíar töpuðu öllum þremur leikjum sínum á móti Króötum þann tíma sem Lagerback þjálfaði sænska landsliðið. Fótbolti 21.10.2013 15:28