Ástin á götunni Bara Þýskaland með fleiri marka-menn en Ísland Ísland á nú fjóra af sex markahæstu leikmönnunum í E-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2014 eftir að bæði Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 12.10.2013 19:04 Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. Íslenski boltinn 12.10.2013 13:32 Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 12.10.2013 12:46 766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 12.10.2013 12:44 Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. Íslenski boltinn 12.10.2013 13:12 Fannar varði tíu skot en það dugði ekki gegn Belgum Íslenska 19 ára landsliðið tapaði 0-2 á móti Belgíu í undankeppni EM en riðill íslenska landsliðsins fer einmitt fram í Belgíu. Íslenska liðið hefur þar með aðeins eitt stig eftir tvio fyrstu leiki sína en Belgarnir eru komnir áfram þegar einn leikur er eftir. Fótbolti 12.10.2013 14:52 Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 12.10.2013 12:40 Sækjum til sigurs í Osló Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck fagnaði góðum úrslitum í gærkvöldi þótt frammistaðan hafi oft verið betri. Enginn fékk gult spjald svo allir ættu að vera klárir í slaginn í stærsta leik karlaliðsins frá upphafi í Osló. Fótbolti 11.10.2013 22:34 Enn í okkar höndum Eftir mikla þolinmæðisvinnu strákanna okkar lönduðu þeir 2-0 sigri gegn Kýpur á Laugardalsvelli í gær. Eurovision-umræða og tilheyrandi pressa hafði lítil áhrif. Fótbolti 11.10.2013 22:34 Bendtner kláraði næstum því Ítala á Parken Nicklas Bendtner snéri aftur í danska landsliðið og skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli á móti Ítölum á Parken í undankeppni HM 2014 í í kvöld. Sigur hefði komið Dönum upp í annað sæti riðilsins en Ítalir höfðu þegar tryggt sér efsta sætið og farseðil til Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 11.10.2013 20:08 Belgar komnir á HM - Lukaku með bæði mörkin Belgía tryggði sér farseðilinn á HM í Brasilíu með því að vinna 2-1 útisigur á Króatíu í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í A-riðli. Belgum nægði bara jafntefli en hafa nú átta stiga forskot á Króatíu þegar aðeins einn leikur er eftir. Fótbolti 11.10.2013 17:57 Eiður Smári byrjar, Alfreð á bekknum - óbreytt byrjunarlið Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, teflir fram sama byrjunarliði á móti Kýpur í kvöld og í sigurleiknum á móti Albaníu á dögunum. Fótbolti 11.10.2013 16:55 Hver á að skora fyrir Norðmenn? Norðmenn gera sér enn vonir um að ná 2. sætinu í E-riðli undankeppni HM. Það gera þeir vinni þeir báða leikina sem þeir eiga eftir. Norðmenn eru í fjórða sæti í E-riðlinum þegar tvær umferðir eru eftir, stigi á eftir Slóvenum og tveimur stigum á eftir Íslendingum. Fótbolti 11.10.2013 16:23 Jafntefli í Slóveníu í kvöld eru bestu úrslitin fyrir Ísland Næstsíðasta umferðin í riðli Íslands í undankeppni HM í Brasilíu 2014 fer fram í kvöld og eru öll sex liðin í riðli Íslands í eldlínunni. Fótbolti 11.10.2013 13:29 Gunnlaugur mun ræða við Garðar um framtíð hans hjá ÍA Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í þessum mánuði mun framtíð framherjans Garðars Bergmanns Gunnlaugssonar vera í óvissu eftir að knattspyrnudeild ÍA sagðist ekki hafa áhuga á að nýta hans krafta í framtíðinni. Íslenski boltinn 11.10.2013 08:36 Svona er staðan í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 Ísland er ekki eina þjóðin sem er að berjast fyrir farseðli á HM í Brasilíu í kvöld því mikil spenna er í flestum riðlum í Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Íslensku strákarnir mæta Kýpur á Laugardalsvellinum klukkan 18.45 og stíga skref í átt að sumarferð til Brasilíu með sigri. Fótbolti 11.10.2013 13:01 Ekkert hatur á Laugardalsvellinum á morgun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir á morgun Kýpur í undankeppni HM fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll en það seldist upp á leikinn fyrir löngu. Íslenska liðið getur stigið skref í átt að því að komast á HM í Brasilíu með sigri. Íslenski boltinn 10.10.2013 14:03 Mögnuð endurkoma gegn Frökkum Íslenska 19 ára landsliðið í fótbolta náði í stig á móti Frökkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í dag þrátt fyrir að vera 0-2 undir þegar aðeins átta mínútur voru eftir af leiknum. Strákarnir skoruðu tvö mörk á lokamínútunum og tryggðu sér 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 10.10.2013 15:42 Gylfi verður að halda sig í treyjunni Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, hélt blaðamannafund í dag fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun og þar kom hann inn á gulu spjöldin og hættu leikmanna liðsins að fara í bann í lokaleiknum út í Noregi. Fótbolti 10.10.2013 15:16 Heimir: Mætið í bláu og búið til stemmningu Heimir Halgrímsson og Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, héldu saman blaðamannafund í dag fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 10.10.2013 15:11 Ólafur Ingi úr leik gegn Kýpur Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án krafta Ólafs Inga Skúlasonar í leiknum gegn Kýpur á morgun Fótbolti 10.10.2013 15:01 Lagerbäck hrósaði Eiði Smára fyrir varnarleikinn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, hélt blaðamannafund í kvöld fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Íslenski boltinn 10.10.2013 14:52 Skagamenn hafa miklar væntingar til Gunnlaugs Gunnlaugur Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍA og mun hann taka strax við liðinu. ÍA féll í sumar úr Pepsi-deildinni og verður það verkefni Gunnlaugs að koma liðinu aftur upp í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 10.10.2013 12:12 Gunnlaugur Jónsson að taka við ÍA Gunnlaugur Jónsson verður ráðinn þjálfari ÍA síðar í dag en hefur íþróttadeild 365 eftir áreiðanlegum heimildum. Íslenski boltinn 10.10.2013 10:08 Bestu þjóðirnar mætast ekki í umspilinu Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út að það "bestu" þjóðirnar muni ekki mætast innbyrðis í umspilinu í undankeppni HM heldur verður þjóðunum raðað í efri og neðri styrkleikaflokk fyrir dráttinn. Fótbolti 8.10.2013 14:22 Ólafur Jóhannesson hættur með Hauka Ólafur Jóhannesson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Hauka en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolta.net. Íslenski boltinn 8.10.2013 10:21 Sigurður Ragnar bíður svars í næstu viku Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn aftur til landsins eftir viðtal hjá Knattspyrnusambandi Englands í gær. Fótbolti 5.10.2013 14:41 Hulda Hrund skoraði en draumurinn úti Stelpurnar í U17 ára landsliði Íslands luku keppni í milliriðlum Evrópumótsins í dag. Fótbolti 5.10.2013 11:45 Mikilvægt að halla dyrunum aðeins Lars Lagerbäck tilkynnti í gær 23 manna hóp Íslands fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi í undankeppni HM 2014. Sjö lykilmenn eru á gulu spjaldi en Svíinn segir að það muni ekki hafa áhrif á liðsvalið. Leggja þarf Kýpur að velli áður en hugsað er fram í tím Íslenski boltinn 4.10.2013 20:22 Hópur U-21 klár fyrir leikinn gegn Frökkum Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Frökkum í undankeppni EM en leikið verður á Laugardalsvelli, mánudaginn 14. október kl. 18:30. Fótbolti 4.10.2013 13:53 « ‹ 193 194 195 196 197 198 199 200 201 … 334 ›
Bara Þýskaland með fleiri marka-menn en Ísland Ísland á nú fjóra af sex markahæstu leikmönnunum í E-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2014 eftir að bæði Kolbeinn Sigþórsson og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 12.10.2013 19:04
Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. Íslenski boltinn 12.10.2013 13:32
Ísland með sex mörk í seinni hálfleik í síðustu þremur leikjum Íslenska karlalandsliðið vann í gær 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Bæði mörk íslenska landsliðið komu í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 12.10.2013 12:46
766 mínútna bið Gylfa á enda Gylfi Þór Sigurðsson skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í gær og innsiglaði með því sigur íslensku strákanna sem eru í öðru sæti riðilsins þegar aðeins ein umferð er eftir. Þetta var fyrsta landsliðsmark Gylfa á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 12.10.2013 12:44
Kolbeinn bætti met Eiðs Smára um tvö ár og fimm mánuði Kolbeinn Sigþórsson varð í gær áttundi leikmaðurinn sem nær því að skora tólf mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hann skoraði fyrra mark Íslands í 2-0 sigri á Kýpur í leik þjóðanna í undankeppni HM 2014. Íslenski boltinn 12.10.2013 13:12
Fannar varði tíu skot en það dugði ekki gegn Belgum Íslenska 19 ára landsliðið tapaði 0-2 á móti Belgíu í undankeppni EM en riðill íslenska landsliðsins fer einmitt fram í Belgíu. Íslenska liðið hefur þar með aðeins eitt stig eftir tvio fyrstu leiki sína en Belgarnir eru komnir áfram þegar einn leikur er eftir. Fótbolti 12.10.2013 14:52
Tíu ár síðan Ísland vann tvo leiki í röð í undankeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gær sinn annan leik í röð í undankeppni HM 2014 þegar íslensku strákarnir unnu sannfærandi 2-0 sigur á Kýpur á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 12.10.2013 12:40
Sækjum til sigurs í Osló Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck fagnaði góðum úrslitum í gærkvöldi þótt frammistaðan hafi oft verið betri. Enginn fékk gult spjald svo allir ættu að vera klárir í slaginn í stærsta leik karlaliðsins frá upphafi í Osló. Fótbolti 11.10.2013 22:34
Enn í okkar höndum Eftir mikla þolinmæðisvinnu strákanna okkar lönduðu þeir 2-0 sigri gegn Kýpur á Laugardalsvelli í gær. Eurovision-umræða og tilheyrandi pressa hafði lítil áhrif. Fótbolti 11.10.2013 22:34
Bendtner kláraði næstum því Ítala á Parken Nicklas Bendtner snéri aftur í danska landsliðið og skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli á móti Ítölum á Parken í undankeppni HM 2014 í í kvöld. Sigur hefði komið Dönum upp í annað sæti riðilsins en Ítalir höfðu þegar tryggt sér efsta sætið og farseðil til Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 11.10.2013 20:08
Belgar komnir á HM - Lukaku með bæði mörkin Belgía tryggði sér farseðilinn á HM í Brasilíu með því að vinna 2-1 útisigur á Króatíu í kvöld í uppgjöri tveggja efstu liðanna í A-riðli. Belgum nægði bara jafntefli en hafa nú átta stiga forskot á Króatíu þegar aðeins einn leikur er eftir. Fótbolti 11.10.2013 17:57
Eiður Smári byrjar, Alfreð á bekknum - óbreytt byrjunarlið Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, teflir fram sama byrjunarliði á móti Kýpur í kvöld og í sigurleiknum á móti Albaníu á dögunum. Fótbolti 11.10.2013 16:55
Hver á að skora fyrir Norðmenn? Norðmenn gera sér enn vonir um að ná 2. sætinu í E-riðli undankeppni HM. Það gera þeir vinni þeir báða leikina sem þeir eiga eftir. Norðmenn eru í fjórða sæti í E-riðlinum þegar tvær umferðir eru eftir, stigi á eftir Slóvenum og tveimur stigum á eftir Íslendingum. Fótbolti 11.10.2013 16:23
Jafntefli í Slóveníu í kvöld eru bestu úrslitin fyrir Ísland Næstsíðasta umferðin í riðli Íslands í undankeppni HM í Brasilíu 2014 fer fram í kvöld og eru öll sex liðin í riðli Íslands í eldlínunni. Fótbolti 11.10.2013 13:29
Gunnlaugur mun ræða við Garðar um framtíð hans hjá ÍA Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrr í þessum mánuði mun framtíð framherjans Garðars Bergmanns Gunnlaugssonar vera í óvissu eftir að knattspyrnudeild ÍA sagðist ekki hafa áhuga á að nýta hans krafta í framtíðinni. Íslenski boltinn 11.10.2013 08:36
Svona er staðan í Evrópuhluta undankeppni HM 2014 Ísland er ekki eina þjóðin sem er að berjast fyrir farseðli á HM í Brasilíu í kvöld því mikil spenna er í flestum riðlum í Evrópuhluta undankeppni HM 2014. Íslensku strákarnir mæta Kýpur á Laugardalsvellinum klukkan 18.45 og stíga skref í átt að sumarferð til Brasilíu með sigri. Fótbolti 11.10.2013 13:01
Ekkert hatur á Laugardalsvellinum á morgun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir á morgun Kýpur í undankeppni HM fyrir framan troðfullan Laugardalsvöll en það seldist upp á leikinn fyrir löngu. Íslenska liðið getur stigið skref í átt að því að komast á HM í Brasilíu með sigri. Íslenski boltinn 10.10.2013 14:03
Mögnuð endurkoma gegn Frökkum Íslenska 19 ára landsliðið í fótbolta náði í stig á móti Frökkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í dag þrátt fyrir að vera 0-2 undir þegar aðeins átta mínútur voru eftir af leiknum. Strákarnir skoruðu tvö mörk á lokamínútunum og tryggðu sér 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 10.10.2013 15:42
Gylfi verður að halda sig í treyjunni Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, hélt blaðamannafund í dag fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun og þar kom hann inn á gulu spjöldin og hættu leikmanna liðsins að fara í bann í lokaleiknum út í Noregi. Fótbolti 10.10.2013 15:16
Heimir: Mætið í bláu og búið til stemmningu Heimir Halgrímsson og Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, héldu saman blaðamannafund í dag fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 10.10.2013 15:11
Ólafur Ingi úr leik gegn Kýpur Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án krafta Ólafs Inga Skúlasonar í leiknum gegn Kýpur á morgun Fótbolti 10.10.2013 15:01
Lagerbäck hrósaði Eiði Smára fyrir varnarleikinn Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, hélt blaðamannafund í kvöld fyrir leik Íslands og Kýpur sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. Íslenski boltinn 10.10.2013 14:52
Skagamenn hafa miklar væntingar til Gunnlaugs Gunnlaugur Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍA og mun hann taka strax við liðinu. ÍA féll í sumar úr Pepsi-deildinni og verður það verkefni Gunnlaugs að koma liðinu aftur upp í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 10.10.2013 12:12
Gunnlaugur Jónsson að taka við ÍA Gunnlaugur Jónsson verður ráðinn þjálfari ÍA síðar í dag en hefur íþróttadeild 365 eftir áreiðanlegum heimildum. Íslenski boltinn 10.10.2013 10:08
Bestu þjóðirnar mætast ekki í umspilinu Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út að það "bestu" þjóðirnar muni ekki mætast innbyrðis í umspilinu í undankeppni HM heldur verður þjóðunum raðað í efri og neðri styrkleikaflokk fyrir dráttinn. Fótbolti 8.10.2013 14:22
Ólafur Jóhannesson hættur með Hauka Ólafur Jóhannesson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari Hauka en þetta kemur fram á vefsíðunni Fótbolta.net. Íslenski boltinn 8.10.2013 10:21
Sigurður Ragnar bíður svars í næstu viku Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn aftur til landsins eftir viðtal hjá Knattspyrnusambandi Englands í gær. Fótbolti 5.10.2013 14:41
Hulda Hrund skoraði en draumurinn úti Stelpurnar í U17 ára landsliði Íslands luku keppni í milliriðlum Evrópumótsins í dag. Fótbolti 5.10.2013 11:45
Mikilvægt að halla dyrunum aðeins Lars Lagerbäck tilkynnti í gær 23 manna hóp Íslands fyrir leikina gegn Kýpur og Noregi í undankeppni HM 2014. Sjö lykilmenn eru á gulu spjaldi en Svíinn segir að það muni ekki hafa áhrif á liðsvalið. Leggja þarf Kýpur að velli áður en hugsað er fram í tím Íslenski boltinn 4.10.2013 20:22
Hópur U-21 klár fyrir leikinn gegn Frökkum Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Frökkum í undankeppni EM en leikið verður á Laugardalsvelli, mánudaginn 14. október kl. 18:30. Fótbolti 4.10.2013 13:53