Ástin á götunni

Fréttamynd

Utan vallar: Krabbamein fótboltans

Óheiðarlegir knattspyrnumenn sem svindla á vellinum eru að verða stærsta vandamál íþróttarinnar. Leikaraskapur er orðinn eðlilegur hluti af leiknum og það sem meira er – svindlurunum er aldrei refsað.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Keimlíkir - annar Þórsari en hinn KR-ingur

Nafnarnir Arnar Logi Tómasson, KR-ingur, og Arnar Logi Viðarsson, Þórsari, hittust á Norðurálsmótinu á Akranesi fyrr í sumar. Þeir eru nauðalíkir í útliti, fæddir sama árið og í sama mánuðinum. Þeir eru áhugasamir um fótbolta þótt þeir styðji sitthvort liðið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Á virkilega ekki að taka í taumana?

Staða íslenska landsliðsins versnar enn eftir neyðarlegt 4-0 tap gegn Ungverjum í vikunni. KSÍ verður að grípa til aðgerða strax og hefja endurreisnarstarf. Ímynd A-landsliðs karla er í molum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þarf bara að finna heimilisfang á gáminn

Ármann Smári Björnsson hefur verið samningslaus síðan hann yfirgaf Hartlepool í lok síðustu leiktíðar. Ármann Smári hefur varið stórum hluta sumarsins hér á landi, æft sjálfur og haldið sér í standi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hversu langt getur liðið sokkið?

Íslenska landsliðið í fótbolta beið afhroð í vináttulandsleik á móti Ungverjum í Búdapest í gærkvöldi en liðið steinlá 0-4 og hefur aldrei tapað stærra undir stjórn Ólafs Jóhannessonar. Ungverjar refsuðu íslensku strákunum fyrir mistökin og brutu á endanu

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Niðurlæging í Búdapest

Ungverjaland vann 4-0 sigur á Íslandi í vináttulandsleik í Búdapest í kvöld. Óhætt er að segja að strákarnir hafi fengið slæma útreið í kvöld en leikurinn var einn sá allra versti undir stjórn Ólafs Jóhannessonar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sárt að þurfa að segja sig úr landsliðshópnum

Hannes Þór Halldórsson, markvörður toppliðs KR, hefur verið í sannkölluðu landsliðsformi á sínu fyrsta tímabili með KR-ingum og var í kjölfarið valinn í A-landsliðið fyrir vináttuleikinn á móti Ungverjum í kvöld. Hannes varð hins vegar að segja sig úr hópnum vegna meiðsla á hendi og það verður því einhver bið á því að hann spili fyrsta landsleikinn.

Íslenski boltinn