Ástin á götunni Gróttumenn komnir upp í 1. deild í fyrsta sinn í sögu félagsins Gróttumenn tryggðu sér í dag sæti í 1. deild karla í fótbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 4-0 útisigur á Víðir í Garði. Það ræðst ekki fyrr en í hreinum úrslitaleik um næstu helgi á milli Suðurnesjaliðanna Reynis úr Sandgerði og Njarðvík hvort liðið fylgir Gróttu upp í 1. deild. Íslenski boltinn 12.9.2009 14:38 Umfjöllun: Framarar í bikarúrslitin eftir 1-0 sigur á KR Framarar eru komnir í bikarúrslitaleikinn eftir 1-0 sigur á KR í undanúrslitaleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. Það var varamaðurinn Joseph Tillen sem tryggði Fram sigurinn með marki tólf mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 12.9.2009 12:22 Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari Valsmanna Gunnlaugur Jónsson mun ekki þjálfa Selfossliðið í Pepsi-deildinni næsta sumar því Gunnlaugur hefur ákveðið að gerast þjálfari Valsmanna og taka þar við starfi Atla Eðvaldssonar. Íslenski boltinn 12.9.2009 14:23 Framarar hafa unnið þrettán undanúrslitaleiki í röð í bikarnum Framarar mæta bikarmeisturum KR í undanúrslitaleik VISA-bikars karla á Laugardalsvellinum klukkan 16.00 í dag. Framarar hafa söguna með sér í leiknum því Framliðið hefur unnið alla undanúrslitaleiki sína í bikarkeppninni síðan árið 1971. Alls hefur Framliðið unnið þrettán undanúrslitaleiki í röð. Íslenski boltinn 12.9.2009 12:45 Haukar unnu topplið Selfyssinga og eru komnir upp í Pepsi-deildina Haukar eru komnir upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 1979 eftir 3-2 sigur á Selfossi í næstsíðustu umferð 1. deildar karla í dag.. HK náði aðeins markalausu jafntefli upp á Akranesi og getur ekki náð Haukum að stigum. Íslenski boltinn 12.9.2009 13:57 Pétur gerði 2. flokk að Íslandsmeisturum annað árið í röð KR-ingar urðu í gær Íslandsmeistarar í 2. flokki karla í fótbolta eftir 7-0 sigur á Þór en þetta er í fyrsta sinn í tíu ár sem 2. flokkur félagsins verður Íslandsmeistari. KR hefur eftir leikinn fjórtán stiga forskot á Þór þegar 9 stig eftir í pottinum. Íslenski boltinn 12.9.2009 10:54 Katrín Ómarsdóttir ekki í hópnum á móti Eistlandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni fyrir HM 2011. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 17. september á Laugardalsvelli og hefst kl. 20:00. Fótbolti 10.9.2009 16:54 Pape skoraði aftur í öðrum sigri 19 ára liðsins á Skotum Íslenska 19 ára landsliðið vann annan sigur á jafnöldrum sínum frá Skotlandi á þremur dögum þegar íslensku strákarnir unnu vináttulandsleik þjóðanna 3-1 í dag. Íslenski boltinn 9.9.2009 16:12 Sex breytingar á byrjunarliðinu gegn Georgíu - Grétar Rafn fyrirliði Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Georgíu á Laugardalsvelllinum í kvöld kl. 19.30. Ólafur gerir 6 breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum við Noreg í undankeppni HM 2010 á laugardag. Íslenski boltinn 9.9.2009 16:08 Björgólfur fimmti leikmaðurinn sem kemur inn í hópinn fyrir Georgíuleikinn Ísland mætir Georgíu í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum klukkan 19.30 í kvöld en hópurinn er nokkuð breyttur frá því á laugardaginn þegar liðið var óheppið að vinna ekki Norðmenn í undankeppni HM 2010. Þrír af fjórum fremstu mönnum liðsins hafa forfallast sem og fyrirliðinn, öll miðjan, annar miðvörðurinn og varamarkvörðurinn. Fótbolti 9.9.2009 11:52 Völsungur og KV upp í 2. deild Í kvöld varð ljóst að Völsungur frá Húsavík og KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar munu leika í 2. deild næsta sumar. Völsungur vann 5-2 sigur gegn Hvíta riddaranum á Húsvíkurvelli í seinni umspilsleik liðanna í úrslitakeppni 3. deildar en fyrri leikurinn fór 1-1 og vann Völsungur því einvígið samanlagt 6-3. Íslenski boltinn 8.9.2009 22:34 Stórsigur hjá U-21 árs landsliðinu gegn Norður-Írum Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands unnu 2-6 sigur gegn Norður-Írum í undankeppni EM 2010 í kvöld en leikið var ytra. Staðan var 0-4 fyrir Íslandi í hálfleik. Fótbolti 8.9.2009 20:43 Norðmenn fá aðstoð frá íslenskum dómara í kvöld Örvar Sær Gíslason, dómari, verður í eldlínunni í dag þegar hann dæmir leik Hönefoss og Kongsvinger í næst efstu deild í Noregi. Um sannkallaðan toppslag er að ræða því að þetta eru félögin sem sitja sem stendur í öðru og þriðja sæti deildarinnar og í mikilli baráttu um að komast upp í efstu deild. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 8.9.2009 14:40 Árni Gautur er meiddur - Hannes Þór inn í hópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Georgíu á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 8.9.2009 13:19 Landsliðsmennirnir ánægðir með Tólfuna - gáfu 150 miða á Georgíuleikinn Leikmenn A-landsliðs Íslands í knattspyrnu voru ánægðir með stuðningssveit íslenska landsliðsins og þökkuðu Tólfunni fyrir frábæran stuðning á leiknum gegn Norðmönnum á laugardaginn. Í þakklætisskyni ákváðu leikmennirnir að gefa liðsmönnum Tólfunnar 150 miða á vináttulandsleikinn við Georgíu á morgun. Fótbolti 8.9.2009 10:13 Pape var á skotskónum á móti Skotum í dag Fylkismaðurinn Pape Mamadou Faye skoraði bæði mörk íslenska 19 ára landsliðsins sem vann 2-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Skotlandi í dag. Liðin mætast í öðrum vináttulandsleik á miðvikudaginn. Fótbolti 7.9.2009 17:05 Veigar Páll: Ég bara trúði þessu ekki Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur. Fótbolti 5.9.2009 22:01 Gunnleifur: Ég ber ábyrgð á marki Noregs Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Íslands, var ekki sáttur við niðurstöðuna úr leiknum gegn Noregi í kvöld. „Við áttum að vinna þennan leik enda miklu betra liðið allan tímann," sagði Gunnleifur. Fótbolti 5.9.2009 21:51 Rúrik: Hefði verið sanngjarnt að vinna 4-1 „Ég er ánægður með okkar frammistöðu þó við hefðum mátt nýta færin betur," sagði Rúrik Gíslason sem lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það gerði 1-1 jafntefli gegn Noregi. Fótbolti 5.9.2009 21:42 ÍA, Þór og ÍR tryggðu sér þrjú stig hvert ÍA, Þór og ÍR unnu sína leiki í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, líkt og Selfyssingar sem komust þar með upp í Pepsi-deildina. Fótbolti 4.9.2009 20:31 Frábær úrslit fyrir U-17 ára liðið Íslenska U17 ára landslið kvenna hóf leik í dag í riðlakeppni EM með fræknu jafntefli gegn ríkjandi Evrópumeisturum, Þjóðverjum. Um gríðarlega mikilvægt stig gæti verið að ræða. Fótbolti 4.9.2009 19:06 Eyjólfur tilkynnir hópinn fyrir leikinn gegn Norður-Írum Landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson hjá U-21 árs landsliði karla í fótbolta hefur valið landsliðshópinn sem mætir Norður-Írum í undankeppni EM 2011 þriðjudaginn 8. september næstkomandi en leikið verður ytra. Íslenski boltinn 1.9.2009 17:00 Atli Viðar heldur sæti sínu í landsliðinu Ólafur Jóhannesson hefur valið landsliðið sem mætir Noregi í undankeppni HM 2010 á laugardaginn og Georgíu í vináttulandsleik á miðvikudaginn í næstu viku. Íslenski boltinn 1.9.2009 15:03 Pesic farinn af Skaganum Miðjumaðurinn Igor Pesic mun væntanlega ekki leika meira með Skagamönnum í sumar en hann fékk ekki leyfi frá útlendingastofu til að dvelja lengur á landinu. Íslenski boltinn 30.8.2009 13:47 3. deildin: Góðir sigrar hjá Völsungi, Ými og KFS Átta liða úrslitin í 3. deild karla hófust í dag. Þá fóru fram fyrri leikir liðanna en leikið er heima og heiman í átta liða úrslitunum. Íslenski boltinn 29.8.2009 20:41 Selfoss með annan fótinn í efstu deild Selfyssingar stigu stórt skref í átt að Pepsi-deildinni í dag er liðið kjöldró lið Fjarðabyggðar fyrir austan. Lokatölur 0-4 fyrir Selfoss. Íslenski boltinn 29.8.2009 16:33 1. deild: Fjarðabyggð í toppbaráttu - Ólsarar eygja von 18. umferð 1. deildar karla lauk í dag með þremur leikjum. Fjarðabyggð geri góða ferð á Kópavogsvöll og vann HK 0-1 með marki Jóhanns Ragnars Benediktssonar eftir um klukkutíma leik. Íslenski boltinn 22.8.2009 20:28 Íslenski boltinn á morgun: 24 leikir á dagskrá Alls fara 24 leikir fram í Íslandsmótinu á Íslandi á morgun. Leikið er í öllum deildin meistaraflokkanna nema efstu deild kvenna sem hlé er á vegna EM. Við skulum líta á hvað verður að gerast. Fótbolti 21.8.2009 22:17 Tvö töp hjá Hvöt á EM í Futsal Hvöt frá Blönduósi tekur þátt í Evrópumótinu í Futsal þessa dagana í Austurríki. Hvatarmenn leika í 2. deild hér heima en eru Íslandsmeistarar í þessari gerð innanhússknattspyrnu. Íslenski boltinn 21.8.2009 19:11 Selfoss skrefi nær Pepsi-deildinni Hjörtur Hjartarson skoraði tvö mörk fyrir topplið Selfoss sem styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla í kvöld. Liðið lagði Leikni í hörkuleik á Selfossi, 3-1. Fótbolti 21.8.2009 20:18 « ‹ 249 250 251 252 253 254 255 256 257 … 334 ›
Gróttumenn komnir upp í 1. deild í fyrsta sinn í sögu félagsins Gróttumenn tryggðu sér í dag sæti í 1. deild karla í fótbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 4-0 útisigur á Víðir í Garði. Það ræðst ekki fyrr en í hreinum úrslitaleik um næstu helgi á milli Suðurnesjaliðanna Reynis úr Sandgerði og Njarðvík hvort liðið fylgir Gróttu upp í 1. deild. Íslenski boltinn 12.9.2009 14:38
Umfjöllun: Framarar í bikarúrslitin eftir 1-0 sigur á KR Framarar eru komnir í bikarúrslitaleikinn eftir 1-0 sigur á KR í undanúrslitaleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. Það var varamaðurinn Joseph Tillen sem tryggði Fram sigurinn með marki tólf mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 12.9.2009 12:22
Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari Valsmanna Gunnlaugur Jónsson mun ekki þjálfa Selfossliðið í Pepsi-deildinni næsta sumar því Gunnlaugur hefur ákveðið að gerast þjálfari Valsmanna og taka þar við starfi Atla Eðvaldssonar. Íslenski boltinn 12.9.2009 14:23
Framarar hafa unnið þrettán undanúrslitaleiki í röð í bikarnum Framarar mæta bikarmeisturum KR í undanúrslitaleik VISA-bikars karla á Laugardalsvellinum klukkan 16.00 í dag. Framarar hafa söguna með sér í leiknum því Framliðið hefur unnið alla undanúrslitaleiki sína í bikarkeppninni síðan árið 1971. Alls hefur Framliðið unnið þrettán undanúrslitaleiki í röð. Íslenski boltinn 12.9.2009 12:45
Haukar unnu topplið Selfyssinga og eru komnir upp í Pepsi-deildina Haukar eru komnir upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 1979 eftir 3-2 sigur á Selfossi í næstsíðustu umferð 1. deildar karla í dag.. HK náði aðeins markalausu jafntefli upp á Akranesi og getur ekki náð Haukum að stigum. Íslenski boltinn 12.9.2009 13:57
Pétur gerði 2. flokk að Íslandsmeisturum annað árið í röð KR-ingar urðu í gær Íslandsmeistarar í 2. flokki karla í fótbolta eftir 7-0 sigur á Þór en þetta er í fyrsta sinn í tíu ár sem 2. flokkur félagsins verður Íslandsmeistari. KR hefur eftir leikinn fjórtán stiga forskot á Þór þegar 9 stig eftir í pottinum. Íslenski boltinn 12.9.2009 10:54
Katrín Ómarsdóttir ekki í hópnum á móti Eistlandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni fyrir HM 2011. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 17. september á Laugardalsvelli og hefst kl. 20:00. Fótbolti 10.9.2009 16:54
Pape skoraði aftur í öðrum sigri 19 ára liðsins á Skotum Íslenska 19 ára landsliðið vann annan sigur á jafnöldrum sínum frá Skotlandi á þremur dögum þegar íslensku strákarnir unnu vináttulandsleik þjóðanna 3-1 í dag. Íslenski boltinn 9.9.2009 16:12
Sex breytingar á byrjunarliðinu gegn Georgíu - Grétar Rafn fyrirliði Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Georgíu á Laugardalsvelllinum í kvöld kl. 19.30. Ólafur gerir 6 breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum við Noreg í undankeppni HM 2010 á laugardag. Íslenski boltinn 9.9.2009 16:08
Björgólfur fimmti leikmaðurinn sem kemur inn í hópinn fyrir Georgíuleikinn Ísland mætir Georgíu í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum klukkan 19.30 í kvöld en hópurinn er nokkuð breyttur frá því á laugardaginn þegar liðið var óheppið að vinna ekki Norðmenn í undankeppni HM 2010. Þrír af fjórum fremstu mönnum liðsins hafa forfallast sem og fyrirliðinn, öll miðjan, annar miðvörðurinn og varamarkvörðurinn. Fótbolti 9.9.2009 11:52
Völsungur og KV upp í 2. deild Í kvöld varð ljóst að Völsungur frá Húsavík og KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar munu leika í 2. deild næsta sumar. Völsungur vann 5-2 sigur gegn Hvíta riddaranum á Húsvíkurvelli í seinni umspilsleik liðanna í úrslitakeppni 3. deildar en fyrri leikurinn fór 1-1 og vann Völsungur því einvígið samanlagt 6-3. Íslenski boltinn 8.9.2009 22:34
Stórsigur hjá U-21 árs landsliðinu gegn Norður-Írum Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands unnu 2-6 sigur gegn Norður-Írum í undankeppni EM 2010 í kvöld en leikið var ytra. Staðan var 0-4 fyrir Íslandi í hálfleik. Fótbolti 8.9.2009 20:43
Norðmenn fá aðstoð frá íslenskum dómara í kvöld Örvar Sær Gíslason, dómari, verður í eldlínunni í dag þegar hann dæmir leik Hönefoss og Kongsvinger í næst efstu deild í Noregi. Um sannkallaðan toppslag er að ræða því að þetta eru félögin sem sitja sem stendur í öðru og þriðja sæti deildarinnar og í mikilli baráttu um að komast upp í efstu deild. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 8.9.2009 14:40
Árni Gautur er meiddur - Hannes Þór inn í hópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Georgíu á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 8.9.2009 13:19
Landsliðsmennirnir ánægðir með Tólfuna - gáfu 150 miða á Georgíuleikinn Leikmenn A-landsliðs Íslands í knattspyrnu voru ánægðir með stuðningssveit íslenska landsliðsins og þökkuðu Tólfunni fyrir frábæran stuðning á leiknum gegn Norðmönnum á laugardaginn. Í þakklætisskyni ákváðu leikmennirnir að gefa liðsmönnum Tólfunnar 150 miða á vináttulandsleikinn við Georgíu á morgun. Fótbolti 8.9.2009 10:13
Pape var á skotskónum á móti Skotum í dag Fylkismaðurinn Pape Mamadou Faye skoraði bæði mörk íslenska 19 ára landsliðsins sem vann 2-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Skotlandi í dag. Liðin mætast í öðrum vináttulandsleik á miðvikudaginn. Fótbolti 7.9.2009 17:05
Veigar Páll: Ég bara trúði þessu ekki Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur. Fótbolti 5.9.2009 22:01
Gunnleifur: Ég ber ábyrgð á marki Noregs Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Íslands, var ekki sáttur við niðurstöðuna úr leiknum gegn Noregi í kvöld. „Við áttum að vinna þennan leik enda miklu betra liðið allan tímann," sagði Gunnleifur. Fótbolti 5.9.2009 21:51
Rúrik: Hefði verið sanngjarnt að vinna 4-1 „Ég er ánægður með okkar frammistöðu þó við hefðum mátt nýta færin betur," sagði Rúrik Gíslason sem lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það gerði 1-1 jafntefli gegn Noregi. Fótbolti 5.9.2009 21:42
ÍA, Þór og ÍR tryggðu sér þrjú stig hvert ÍA, Þór og ÍR unnu sína leiki í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, líkt og Selfyssingar sem komust þar með upp í Pepsi-deildina. Fótbolti 4.9.2009 20:31
Frábær úrslit fyrir U-17 ára liðið Íslenska U17 ára landslið kvenna hóf leik í dag í riðlakeppni EM með fræknu jafntefli gegn ríkjandi Evrópumeisturum, Þjóðverjum. Um gríðarlega mikilvægt stig gæti verið að ræða. Fótbolti 4.9.2009 19:06
Eyjólfur tilkynnir hópinn fyrir leikinn gegn Norður-Írum Landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson hjá U-21 árs landsliði karla í fótbolta hefur valið landsliðshópinn sem mætir Norður-Írum í undankeppni EM 2011 þriðjudaginn 8. september næstkomandi en leikið verður ytra. Íslenski boltinn 1.9.2009 17:00
Atli Viðar heldur sæti sínu í landsliðinu Ólafur Jóhannesson hefur valið landsliðið sem mætir Noregi í undankeppni HM 2010 á laugardaginn og Georgíu í vináttulandsleik á miðvikudaginn í næstu viku. Íslenski boltinn 1.9.2009 15:03
Pesic farinn af Skaganum Miðjumaðurinn Igor Pesic mun væntanlega ekki leika meira með Skagamönnum í sumar en hann fékk ekki leyfi frá útlendingastofu til að dvelja lengur á landinu. Íslenski boltinn 30.8.2009 13:47
3. deildin: Góðir sigrar hjá Völsungi, Ými og KFS Átta liða úrslitin í 3. deild karla hófust í dag. Þá fóru fram fyrri leikir liðanna en leikið er heima og heiman í átta liða úrslitunum. Íslenski boltinn 29.8.2009 20:41
Selfoss með annan fótinn í efstu deild Selfyssingar stigu stórt skref í átt að Pepsi-deildinni í dag er liðið kjöldró lið Fjarðabyggðar fyrir austan. Lokatölur 0-4 fyrir Selfoss. Íslenski boltinn 29.8.2009 16:33
1. deild: Fjarðabyggð í toppbaráttu - Ólsarar eygja von 18. umferð 1. deildar karla lauk í dag með þremur leikjum. Fjarðabyggð geri góða ferð á Kópavogsvöll og vann HK 0-1 með marki Jóhanns Ragnars Benediktssonar eftir um klukkutíma leik. Íslenski boltinn 22.8.2009 20:28
Íslenski boltinn á morgun: 24 leikir á dagskrá Alls fara 24 leikir fram í Íslandsmótinu á Íslandi á morgun. Leikið er í öllum deildin meistaraflokkanna nema efstu deild kvenna sem hlé er á vegna EM. Við skulum líta á hvað verður að gerast. Fótbolti 21.8.2009 22:17
Tvö töp hjá Hvöt á EM í Futsal Hvöt frá Blönduósi tekur þátt í Evrópumótinu í Futsal þessa dagana í Austurríki. Hvatarmenn leika í 2. deild hér heima en eru Íslandsmeistarar í þessari gerð innanhússknattspyrnu. Íslenski boltinn 21.8.2009 19:11
Selfoss skrefi nær Pepsi-deildinni Hjörtur Hjartarson skoraði tvö mörk fyrir topplið Selfoss sem styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla í kvöld. Liðið lagði Leikni í hörkuleik á Selfossi, 3-1. Fótbolti 21.8.2009 20:18