Ástin á götunni Jafntefli hjá stelpunum Ísland og Holland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Kórnum í dag. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik. Það var hennar fyrsta landsliðsmark. Fótbolti 25.4.2009 18:17 Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag. Fótbolti 25.4.2009 10:33 Ásta: Fínt að spila inni Ásta Árnadóttir segist lítast vel á að spila inni í Kórnum þegar að Ísland mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag klukkan 16.00. Fótbolti 25.4.2009 10:01 Edda: Byrjuð að spara fyrir Playstation Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. Íslenski boltinn 24.4.2009 16:02 HK fór illa með Stjörnuna Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum Lengjubikarkeppni karla í gær en síðasti leikur fjórðungsúrslitanna fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2009 08:38 Fylkir í undanúrslitin - tveir leikir í dag Fylkir komst í gærkvöldi í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Grindavík í fjórðungsúrslitum, 3-2. Íslenski boltinn 23.4.2009 11:13 Marksæknasti leikmaður sænsku deildarinnar í hollenska landsliðinu Manon Melis, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Ldb Malmö, verður í eldlínunni með hollenska landsliðinu í Kórnum á laugardaginn. Fótbolti 22.4.2009 14:31 Sigurður Ragnar valdi Söndru í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur kallað á Söndru Sigurðardóttir úr Stjörnunni til að taka sæti Guðbjargar Gunnarsdóttur sem meiddist í leik í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Íslenski boltinn 22.4.2009 11:04 Íslensk knattspyrna 1984 gefin út að nýju Bókaútgáfan Tindur hefur gefið bókina Íslensk knattspyrna 1984 eftir Víði Sigurðsson út að nýju vegna mikilla eftirspurna undanfarin ár. Íslenski boltinn 21.4.2009 09:40 Óðinn frá Fram til Þórs Varnarmaðurinn Óðinn Árnason hefur yfirgefið herbúðir Framara og samdi til eins árs við uppeldisfélag sitt, Þór frá Akureyri. Þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Þór en að sama skapi blóðtaka fyrir Framara. Íslenski boltinn 17.4.2009 23:06 KR slátraði Leikni en er úr leik í Lengjubikarnum Guðmundur Pétursson skoraði þrennu fyrir KR þegar það rúllaði yfir lið Leiknis, 9-2, í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var á gervigrasvelli KR-inga. Íslenski boltinn 17.4.2009 20:21 Grindavík vann Keflavík - tveir með rautt Grindvíkingar unnu 3-1 sigur á Keflavík í Lengjubikarkeppni karla nú í kvöld og tryggðu sér um leið sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 8.4.2009 21:12 Ekkert gengur hjá KR-ingum í Lengjubikarnum Það gengur ekkert hjá KR-ingum í Lengjubikarnum en liðið tapaði fyrir Fylki í dag og á eftir að vinna sinn fyrsta sigur í keppninni eftir fjóra leiki. Fótbolti 4.4.2009 19:51 Valskonur fara beint í 32 liða úrslitin Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki munu fara beint í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í ár og sleppa því við að leika í undanriðlum eins og Íslandsmeistararnir hafa gert síðustu ár. Íslenski boltinn 3.4.2009 11:45 Stjörnumenn að gera góða hluti í Lengjubikarnum Nýliðar Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta eru að standa sig vel í Lengjubikarnum. Liðið vann 3-1 sigur á Leikni í Egilshöllinni í gær og er því öruggt með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 3.4.2009 09:33 Emil: Erum tilbúnir að deyja fyrir Ísland á miðvikudaginn Emil Hallfreðsson virðist vera í góðum gír fyrir leikinn gegn Skotum á miðvikudaginn. Í viðtali við skosku pressuna sagði hann meðal annars að hann vonist til að einhver frá Tottenham verði á vellinum og sjái að félagið hafi gert mistök með því að gefa honum ekki fleiri tækifæri í skammri dvöl hans hjá félaginu. Fótbolti 29.3.2009 22:17 Eiður Smári: Sjálfstraust Skota beið hnekki Eiður Smári Guðjohnsen segir að ef Ísland æti sér að berjast um annað sæti í riðli sínum í undankeppni HM verði það að vinna Skota á Hampden Park á miðvikudaginn. Fótbolti 29.3.2009 21:51 Gary Naysmith: Eigum ekkert skilið ef við vinnum ekki Ísland á Hampden Skoski varnarmaðurinn Gary Naysmith telur að ef Skotland vinnur ekki Ísland á miðvikudaginn í undankeppni HM, séu möguleikar liðsins á að komast til Suður-Afríku að engu orðnir. Eftir tap gegn Makedóníu og Hollandi, jafntefli gegn Noregi og sigur gegn Íslandi, eru Skotar með fjögur stig í öðru sæti ásamt Íslandi. Fótbolti 29.3.2009 20:17 Ólafur Jóhannesson: Sigur í Glasgow myndi færa þjóðinni bros Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson var í viðtali við sunnudagsútgáfu skoska blaðsins Sunday Mail í tilefni stórleiksins á Hampden Park á miðvikudag. Leikur Íslands og Skotlands er algjör lykilleikur fyrir framhaldið í undankeppni HM 2010 í Suður-Afríku, en Holland er svo gott sem öruggt með sigur í riðlinum. Íslenski boltinn 29.3.2009 16:06 Heiðar Helguson ekki með gegn Skotum - Brynjar Björn tæpur Heiðar Helguson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Skotum í næstu viku en þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, er ekki búinn að ákveða hvort að hann taki inn nýjan leikmann. Íslenski boltinn 25.3.2009 18:54 Jafnt í Akureyrarslagnum - ÍA vann fyrsta sigurinn Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld, Þór og KA gerðu 1-1 jafntefli í 1. riðli og ÍA vann 2-1 sigur á Haukum í 4. riðli. Íslenski boltinn 23.3.2009 23:02 Byrjunarliðið gegn Færeyjum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Færeyjum í Kórnum klukkan 14.00 í dag. Íslenski boltinn 22.3.2009 10:57 Eigum að vinna þennan leik Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik í Kórnum klukkan 14.00 í dag. Um er að ræða hálfgerðan B-liðs landsleik enda vantar ansi marga sterka leikmenn í bæði lið. Íslenski boltinn 21.3.2009 14:59 Kristinn í stað Ásgeirs Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur neyðst til þess að gera eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Færeyjum í Kórnum á sunnudag. Íslenski boltinn 20.3.2009 09:34 Stelpurnar lentu aftur á móti Frökkum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þarf að spila enn og aftur gegn Frökkum í undankeppni HM 2011 en búið er að draga í riðla. Úrslitakeppnin sjálf fer fram í Þýskalandi. Íslenski boltinn 17.3.2009 13:26 Færeyingar mæta með reynslulítið landslið til Íslands Heðin Askham, starfandi landsliðsþjálfari Færeyinga, hefur valið landsliðshóp sinn sem er á leiðinni til Íslands og mun mæta íslenska landsliðinu í Kórnum 22. mars næstkomandi. Fótbolti 13.3.2009 13:58 Ísland í 6. sæti á Algarve Cup Ísland tapaði í dag fyrir Kína, 2-1, í leik um 5. sætið á Algarve-mótinu í knattspyrnu sem lýkur í dag. Harpa Þorstinsdóttir skoraði mark Íslands en það var hennar fyrsta landsliðsmark. Íslenski boltinn 11.3.2009 12:30 Stelpurnar lentar undir á móti Kína Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar þessa stundina við Kína um fimmta sætið á Algarve-bikarnum. Kína er komið 1-0 yfir en markið skoruðu þær kínversku á 21. mínútu. Íslenski boltinn 11.3.2009 11:56 Eftirminnilegur lokasprettur í síðasta Kínaleik Íslenska kvennalandsliðið hefur aðeins einu sinn mætt Kínverjum í A-landsleik og það var í leik um níunda sætið á Algarve-bikarnum fyrir tveimur árum síðan. Íslenski boltinn 11.3.2009 10:32 Ísland upp um tvö sæti á styrkleikalista FIFA - er í 75. sæti Íslenska karlalandsliðið er komið upp í 75. sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í dag. Íslenska liðið hækkaði sig upp um tvö sæti og hefur þar með farið upp um átta sæti á árinu 2009. Íslenski boltinn 11.3.2009 10:20 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 334 ›
Jafntefli hjá stelpunum Ísland og Holland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Kórnum í dag. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik. Það var hennar fyrsta landsliðsmark. Fótbolti 25.4.2009 18:17
Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag. Fótbolti 25.4.2009 10:33
Ásta: Fínt að spila inni Ásta Árnadóttir segist lítast vel á að spila inni í Kórnum þegar að Ísland mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag klukkan 16.00. Fótbolti 25.4.2009 10:01
Edda: Byrjuð að spara fyrir Playstation Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. Íslenski boltinn 24.4.2009 16:02
HK fór illa með Stjörnuna Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum Lengjubikarkeppni karla í gær en síðasti leikur fjórðungsúrslitanna fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2009 08:38
Fylkir í undanúrslitin - tveir leikir í dag Fylkir komst í gærkvöldi í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Grindavík í fjórðungsúrslitum, 3-2. Íslenski boltinn 23.4.2009 11:13
Marksæknasti leikmaður sænsku deildarinnar í hollenska landsliðinu Manon Melis, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Ldb Malmö, verður í eldlínunni með hollenska landsliðinu í Kórnum á laugardaginn. Fótbolti 22.4.2009 14:31
Sigurður Ragnar valdi Söndru í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur kallað á Söndru Sigurðardóttir úr Stjörnunni til að taka sæti Guðbjargar Gunnarsdóttur sem meiddist í leik í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Íslenski boltinn 22.4.2009 11:04
Íslensk knattspyrna 1984 gefin út að nýju Bókaútgáfan Tindur hefur gefið bókina Íslensk knattspyrna 1984 eftir Víði Sigurðsson út að nýju vegna mikilla eftirspurna undanfarin ár. Íslenski boltinn 21.4.2009 09:40
Óðinn frá Fram til Þórs Varnarmaðurinn Óðinn Árnason hefur yfirgefið herbúðir Framara og samdi til eins árs við uppeldisfélag sitt, Þór frá Akureyri. Þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Þór en að sama skapi blóðtaka fyrir Framara. Íslenski boltinn 17.4.2009 23:06
KR slátraði Leikni en er úr leik í Lengjubikarnum Guðmundur Pétursson skoraði þrennu fyrir KR þegar það rúllaði yfir lið Leiknis, 9-2, í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var á gervigrasvelli KR-inga. Íslenski boltinn 17.4.2009 20:21
Grindavík vann Keflavík - tveir með rautt Grindvíkingar unnu 3-1 sigur á Keflavík í Lengjubikarkeppni karla nú í kvöld og tryggðu sér um leið sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 8.4.2009 21:12
Ekkert gengur hjá KR-ingum í Lengjubikarnum Það gengur ekkert hjá KR-ingum í Lengjubikarnum en liðið tapaði fyrir Fylki í dag og á eftir að vinna sinn fyrsta sigur í keppninni eftir fjóra leiki. Fótbolti 4.4.2009 19:51
Valskonur fara beint í 32 liða úrslitin Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki munu fara beint í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í ár og sleppa því við að leika í undanriðlum eins og Íslandsmeistararnir hafa gert síðustu ár. Íslenski boltinn 3.4.2009 11:45
Stjörnumenn að gera góða hluti í Lengjubikarnum Nýliðar Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta eru að standa sig vel í Lengjubikarnum. Liðið vann 3-1 sigur á Leikni í Egilshöllinni í gær og er því öruggt með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 3.4.2009 09:33
Emil: Erum tilbúnir að deyja fyrir Ísland á miðvikudaginn Emil Hallfreðsson virðist vera í góðum gír fyrir leikinn gegn Skotum á miðvikudaginn. Í viðtali við skosku pressuna sagði hann meðal annars að hann vonist til að einhver frá Tottenham verði á vellinum og sjái að félagið hafi gert mistök með því að gefa honum ekki fleiri tækifæri í skammri dvöl hans hjá félaginu. Fótbolti 29.3.2009 22:17
Eiður Smári: Sjálfstraust Skota beið hnekki Eiður Smári Guðjohnsen segir að ef Ísland æti sér að berjast um annað sæti í riðli sínum í undankeppni HM verði það að vinna Skota á Hampden Park á miðvikudaginn. Fótbolti 29.3.2009 21:51
Gary Naysmith: Eigum ekkert skilið ef við vinnum ekki Ísland á Hampden Skoski varnarmaðurinn Gary Naysmith telur að ef Skotland vinnur ekki Ísland á miðvikudaginn í undankeppni HM, séu möguleikar liðsins á að komast til Suður-Afríku að engu orðnir. Eftir tap gegn Makedóníu og Hollandi, jafntefli gegn Noregi og sigur gegn Íslandi, eru Skotar með fjögur stig í öðru sæti ásamt Íslandi. Fótbolti 29.3.2009 20:17
Ólafur Jóhannesson: Sigur í Glasgow myndi færa þjóðinni bros Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson var í viðtali við sunnudagsútgáfu skoska blaðsins Sunday Mail í tilefni stórleiksins á Hampden Park á miðvikudag. Leikur Íslands og Skotlands er algjör lykilleikur fyrir framhaldið í undankeppni HM 2010 í Suður-Afríku, en Holland er svo gott sem öruggt með sigur í riðlinum. Íslenski boltinn 29.3.2009 16:06
Heiðar Helguson ekki með gegn Skotum - Brynjar Björn tæpur Heiðar Helguson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Skotum í næstu viku en þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, er ekki búinn að ákveða hvort að hann taki inn nýjan leikmann. Íslenski boltinn 25.3.2009 18:54
Jafnt í Akureyrarslagnum - ÍA vann fyrsta sigurinn Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld, Þór og KA gerðu 1-1 jafntefli í 1. riðli og ÍA vann 2-1 sigur á Haukum í 4. riðli. Íslenski boltinn 23.3.2009 23:02
Byrjunarliðið gegn Færeyjum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Færeyjum í Kórnum klukkan 14.00 í dag. Íslenski boltinn 22.3.2009 10:57
Eigum að vinna þennan leik Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik í Kórnum klukkan 14.00 í dag. Um er að ræða hálfgerðan B-liðs landsleik enda vantar ansi marga sterka leikmenn í bæði lið. Íslenski boltinn 21.3.2009 14:59
Kristinn í stað Ásgeirs Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur neyðst til þess að gera eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Færeyjum í Kórnum á sunnudag. Íslenski boltinn 20.3.2009 09:34
Stelpurnar lentu aftur á móti Frökkum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þarf að spila enn og aftur gegn Frökkum í undankeppni HM 2011 en búið er að draga í riðla. Úrslitakeppnin sjálf fer fram í Þýskalandi. Íslenski boltinn 17.3.2009 13:26
Færeyingar mæta með reynslulítið landslið til Íslands Heðin Askham, starfandi landsliðsþjálfari Færeyinga, hefur valið landsliðshóp sinn sem er á leiðinni til Íslands og mun mæta íslenska landsliðinu í Kórnum 22. mars næstkomandi. Fótbolti 13.3.2009 13:58
Ísland í 6. sæti á Algarve Cup Ísland tapaði í dag fyrir Kína, 2-1, í leik um 5. sætið á Algarve-mótinu í knattspyrnu sem lýkur í dag. Harpa Þorstinsdóttir skoraði mark Íslands en það var hennar fyrsta landsliðsmark. Íslenski boltinn 11.3.2009 12:30
Stelpurnar lentar undir á móti Kína Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar þessa stundina við Kína um fimmta sætið á Algarve-bikarnum. Kína er komið 1-0 yfir en markið skoruðu þær kínversku á 21. mínútu. Íslenski boltinn 11.3.2009 11:56
Eftirminnilegur lokasprettur í síðasta Kínaleik Íslenska kvennalandsliðið hefur aðeins einu sinn mætt Kínverjum í A-landsleik og það var í leik um níunda sætið á Algarve-bikarnum fyrir tveimur árum síðan. Íslenski boltinn 11.3.2009 10:32
Ísland upp um tvö sæti á styrkleikalista FIFA - er í 75. sæti Íslenska karlalandsliðið er komið upp í 75. sæti á Styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í dag. Íslenska liðið hækkaði sig upp um tvö sæti og hefur þar með farið upp um átta sæti á árinu 2009. Íslenski boltinn 11.3.2009 10:20