Ástin á götunni Ásmundur tekur við bikarmeisturum Breiðabliks Bikarmeistarar Breiðabliks gáfu frá sér tilkynningu í dag þess efnis að Ásmundur Arnarsson væri nýr þjálfari liðsins. Er hann ráðinn til þriggja ára. Íslenski boltinn 2.10.2021 18:01 Jóhannes Karl: Þetta er enginn draumur, þetta er að fara að verða að veruleika Skagamenn komust í dag í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir góðan 2-0 sigur gegn Keflavík. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var glaður í leikslok. Fótbolti 2.10.2021 14:42 Aðeins Breiðablik hélt boltanum betur innan liðs en FH Þegar tölfræði Pepsi Max deildar karla skoðuð er margt sem kemur á óvart. Það sem kemur ef til vill hvað mest á óvart er að FH-ingar – sem enduðu í 6. sæti deildarinnar – héldu næstmest í boltann af öllum liðum deildarinnar. Íslenski boltinn 30.9.2021 07:01 Hetjan úr hverfinu framlengir við Fram Jón Þórir Sveinsson, þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. Íslenski boltinn 29.9.2021 17:31 Guðlaugur hættur eftir fall Þróttar úr Lengjudeildinni Guðlaugur Baldursson mun ekki stýra Þrótti Reykjavík í 2. deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hann tók við liðinu síðasta haust en tókst ekki að afstýra hinu óumflýjanlega, eftir tvö ár þar sem Þróttur lifði á lyginni þá féll liðið niður um deild. Íslenski boltinn 28.9.2021 23:01 Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. Íslenski boltinn 27.9.2021 19:30 Sjáðu mörkin, fagnaðarlætin og þegar Víkingar hófu bikarinn á loft Víkingur Reykjavík varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í 30 ár eftir 2-0 sigur gegn Leikni í lokaumferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 26.9.2021 08:01 Eftir fyrstu umferðina trúði ég að við gætum orðið Íslandsmeistarar Víkingur Reykjavík varð Íslandsmeistari í dag eftir 30 ára bið. Víkingur lagði Leikni 2-0 og tryggðu sjötta Íslandsmeistaratitil félagsins.Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, var í skýjunum þegar hann var tekinn á tal í fagnaðarlátunum eftir leik. Fótbolti 25.9.2021 17:09 Lokaumferð deildarinnar: Íslandsmeistarar krýndir, mögulegt Evrópusæti í boði og hvaða lið fellur? Sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikil spenna fyrir lokaumferð efstu deildar karla í fótbolta og er í dag. Klukkan 16.00 í dag verður ljóst hvaða lið er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2021 sem og hvaða lið mun fylgja Fylki niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 25.9.2021 08:00 Arnar um stórleik dagsins: „Þetta er bara móðir allra leikja“ „Það hefur gengið mjög vel eftir að við náðum okkur niður eftir KR-leikinn, það var svona tveir dagar og svefnlausar nætur eftir það,“ sagði Arnar Gunnlaugsson aðspurður hvernig vikan hefði verið hjá Víkingum sem spila sinn stærsta leik í að minnsta kosti 30 ár í dag. Íslenski boltinn 25.9.2021 07:01 Óskar Hrafn og Halldór framlengja í Kópavoginum Óskar Hrafn Þorvaldsson og Halldór Árnason hafa framlengt samninga sína við Breiðablik. Eru þeir nú samningsbundnir næstu fjögur árin. Þetta kemur fram á vef Breiðabliks. Íslenski boltinn 24.9.2021 23:02 Segja Hermann líklegastan til að taka við ÍBV Talið er að Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson sé líklegastur til að taka við ÍBV en liðið mun leika í Pepsi Max deild karla í fótbolta sumarið 2022. Íslenski boltinn 24.9.2021 22:00 Jafntefli í lokaleik Lengjudeildar Kórdrengir misstu frá sér tveggja marka forystu á Ísafirði er liðið gerði 3-3 jafntefli við Vestra í lokaleik tímabilsins í Lengjudeild karla. Um var að ræða frestaðan leik og því var þetta síðasti leikur deildarinnar áður en haldið er í frí. Íslenski boltinn 24.9.2021 18:16 Ian Jeffs hættir með ÍBV Ian Jeffs er hættur sem þjálfari hjá ÍBV. Hann var aðstoðarþjálfari karlaliðsins, ásamt því að stýra kvennaliðinu seinni part sumars eftir að Andri Ólafsson hætti með liðið. Fótbolti 23.9.2021 22:31 ÍBV yfirgefur Lengjudeildina með sigri Grótta tók á móti ÍBV í lokaumferð Lengjudeildar karla í dag. Sigurður Arnar Magnússon tryggði Eyjamönnum 3-2 sigur þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka eftir að liðið hafði lent 2-1 undir. Íslenski boltinn 23.9.2021 19:30 Jón Rúnar ósáttur við það að menn segi að ÍTF hafi ætlað að ræna völdum Fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar FH og mikill reynslubolti innan knattspyrnuhreyfingarinnar fór aðeins yfir sína sýn á það sem hefur gengið á í íslenskri knattspyrnu síðustu vikurnar. Fótbolti 22.9.2021 12:00 Missti meðvitund og fékk heilahristing eftir að keyrt var aftan á bíl hans Máni Austmann Hilmarsson var ekki í leikmannahópi Leiknis Reykjavíkur er liðið mætti Keflavík í Pepsi Max deild karla um liðna helgi. Keyrt var aftan á bíl Mána nýverið og verður hann frá æfingum næstu tvo mánuðina hið minnsta. Íslenski boltinn 21.9.2021 07:01 Óánægja með rauða spjaldið sem Birnir Snær fékk: Ekki snjóboltaséns í helvíti að þetta sé gult fyrir leikaraskap Birnir Snær Ingason var rekinn af velli í gríðarlega mikilvægum 1-0 sigri HK á Keflavík í fallbaráttu Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Fékk hann sitt annað gula spjald fyrir það sem dómari leiksins taldi vera leikaraskap. Íslenski boltinn 20.9.2021 23:01 Langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi HK vann lífsnauðsynlegan 1-0 sigur á Stjörnunni og lyfti sér úr fallsæti. Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var afar létt eftir leik. Íslenski boltinn 20.9.2021 22:00 Þorvaldur íhugar að leggja flautuna á hilluna: Ekki eins og maður poppi eftir svona leik og hafi gaman „Ég skal bara viðurkenna það að manni líður bölvanlega,“ sagði Þorvaldur Árnason, dómari leiks KR og Víkings í Pepsi Max deild karla er hann ræddi tilfinningar sínar að leik loknum. Allt sauð upp úr í leik liðanna þar sem Víkingur van dramatískan 2-1 sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2021 20:16 Vítaspyrnurnar sem breyttu gangi máli á Íslandsmótinu Sviptingar urðu á Íslandsmóti karla í fótbolta í gær er topplið deildarinnar fóru á erfiða útivelli. Eftir að hafa setið fastur yfir Smáranum í Kópavogi sveiflaðist pendúllinn og bendir nú á Fossvoginn þar sem ótrúlegir hlutir gætu gerst á næstu dögum. Íslenski boltinn 20.9.2021 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-4 | Akureyringar láta sig dreyma um Evrópu eftir stórsigur á Hlíðarenda KA vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Íslandsmeisturum Vals í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. KA menn láta sig dreyma um sæti í Evrópu að ári liðnu en til þess þurfa Akureyringar að treysta á að Víkingur vinni Mjólkurbikarinn svo 3. sæti deildarinnar veiti þátttöku í Evrópu. Íslenski boltinn 19.9.2021 17:45 Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap á móti KA er liðin mættust á Origo-vellinum í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2021 21:11 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Ótrúleg dramatík er Víkingar fóru á topp deildarinnar Baltasar Kormákur hefði sennilega ekki getað skrifað handritið að leik KR og Víkings í Pepsi Max deild karla. Einhver ótrúlegasta dramatík síðari ára. Lokatölur 1-2 Víkingum í vil og þeir komnir á topp deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Íslenski boltinn 19.9.2021 15:31 Þetta datt ekki fyrir okkur í dag Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn FH í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 19.9.2021 19:06 Þurfum að ná tökum á tilfinningum okkar í vikunni Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, átti mjög erfitt með að tjá tilfinningar sínar er hann ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi beint eftir ótrúlega dramatískan 2-1 sigur sinna manna í Vesturbænum í dag. Víkingar eru nú einu sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 19.9.2021 18:56 Treysti þessu liði fullkomlega til að klára þetta án mín Kári Árnason, leikmaður toppliðs Víkings, átti erfitt með að finna orð til að lýsa ótrúlegum leik Víkings og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Leiknum lauk með 2-1 sigri Víkinga sem eru nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Kári gæti verið í leikbanni í leiknum sem ræður úrslitum. Íslenski boltinn 19.9.2021 18:35 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Breiðablik 1-0 | Tap í Hafnarfirði og örlög Blika ekki lengur í þeirra höndum Breiðablik tapaði 1-0 fyrir FH í Hafnafirði í 21. umferð Pepsi Max deildar karla. Þar með eru Blikar ekki í toppsæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og örlögin ekki lengur í þeirra höndum. Íslenski boltinn 19.9.2021 15:31 Við áttum sigurinn fyllilega skilið fannst mér Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður í leikslok og stoltur af sínu liði sem fór með þrjú mikilvæg stig úr Breiðholtinu eftir sigur á Leikni Reykjavík. Fótbolti 19.9.2021 17:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Fylkir 5-0 | ÍA úr fallsæti eftir stórsigur á Fylki ÍA fór úr fallsæti eftir 5-0 sigur á Fylki. Þetta var þriðji sigur ÍA í röð í öllum keppnum. Eftir 12. mínútna leik fékk Þórður Gunnar Hafþórsson að líta rauða spjaldið eftir að hafa fengið boltann í hendina. Steinar Þorsteinsson skoraði úr vítaspyrnunni. Íslenski boltinn 19.9.2021 13:15 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 334 ›
Ásmundur tekur við bikarmeisturum Breiðabliks Bikarmeistarar Breiðabliks gáfu frá sér tilkynningu í dag þess efnis að Ásmundur Arnarsson væri nýr þjálfari liðsins. Er hann ráðinn til þriggja ára. Íslenski boltinn 2.10.2021 18:01
Jóhannes Karl: Þetta er enginn draumur, þetta er að fara að verða að veruleika Skagamenn komust í dag í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir góðan 2-0 sigur gegn Keflavík. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var glaður í leikslok. Fótbolti 2.10.2021 14:42
Aðeins Breiðablik hélt boltanum betur innan liðs en FH Þegar tölfræði Pepsi Max deildar karla skoðuð er margt sem kemur á óvart. Það sem kemur ef til vill hvað mest á óvart er að FH-ingar – sem enduðu í 6. sæti deildarinnar – héldu næstmest í boltann af öllum liðum deildarinnar. Íslenski boltinn 30.9.2021 07:01
Hetjan úr hverfinu framlengir við Fram Jón Þórir Sveinsson, þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Frá þessu er greint á vefsíðu félagsins. Íslenski boltinn 29.9.2021 17:31
Guðlaugur hættur eftir fall Þróttar úr Lengjudeildinni Guðlaugur Baldursson mun ekki stýra Þrótti Reykjavík í 2. deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hann tók við liðinu síðasta haust en tókst ekki að afstýra hinu óumflýjanlega, eftir tvö ár þar sem Þróttur lifði á lyginni þá féll liðið niður um deild. Íslenski boltinn 28.9.2021 23:01
Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. Íslenski boltinn 27.9.2021 19:30
Sjáðu mörkin, fagnaðarlætin og þegar Víkingar hófu bikarinn á loft Víkingur Reykjavík varð í gær Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í 30 ár eftir 2-0 sigur gegn Leikni í lokaumferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 26.9.2021 08:01
Eftir fyrstu umferðina trúði ég að við gætum orðið Íslandsmeistarar Víkingur Reykjavík varð Íslandsmeistari í dag eftir 30 ára bið. Víkingur lagði Leikni 2-0 og tryggðu sjötta Íslandsmeistaratitil félagsins.Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, var í skýjunum þegar hann var tekinn á tal í fagnaðarlátunum eftir leik. Fótbolti 25.9.2021 17:09
Lokaumferð deildarinnar: Íslandsmeistarar krýndir, mögulegt Evrópusæti í boði og hvaða lið fellur? Sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikil spenna fyrir lokaumferð efstu deildar karla í fótbolta og er í dag. Klukkan 16.00 í dag verður ljóst hvaða lið er Íslandsmeistari í knattspyrnu karla árið 2021 sem og hvaða lið mun fylgja Fylki niður í Lengjudeildina. Íslenski boltinn 25.9.2021 08:00
Arnar um stórleik dagsins: „Þetta er bara móðir allra leikja“ „Það hefur gengið mjög vel eftir að við náðum okkur niður eftir KR-leikinn, það var svona tveir dagar og svefnlausar nætur eftir það,“ sagði Arnar Gunnlaugsson aðspurður hvernig vikan hefði verið hjá Víkingum sem spila sinn stærsta leik í að minnsta kosti 30 ár í dag. Íslenski boltinn 25.9.2021 07:01
Óskar Hrafn og Halldór framlengja í Kópavoginum Óskar Hrafn Þorvaldsson og Halldór Árnason hafa framlengt samninga sína við Breiðablik. Eru þeir nú samningsbundnir næstu fjögur árin. Þetta kemur fram á vef Breiðabliks. Íslenski boltinn 24.9.2021 23:02
Segja Hermann líklegastan til að taka við ÍBV Talið er að Eyjamaðurinn Hermann Hreiðarsson sé líklegastur til að taka við ÍBV en liðið mun leika í Pepsi Max deild karla í fótbolta sumarið 2022. Íslenski boltinn 24.9.2021 22:00
Jafntefli í lokaleik Lengjudeildar Kórdrengir misstu frá sér tveggja marka forystu á Ísafirði er liðið gerði 3-3 jafntefli við Vestra í lokaleik tímabilsins í Lengjudeild karla. Um var að ræða frestaðan leik og því var þetta síðasti leikur deildarinnar áður en haldið er í frí. Íslenski boltinn 24.9.2021 18:16
Ian Jeffs hættir með ÍBV Ian Jeffs er hættur sem þjálfari hjá ÍBV. Hann var aðstoðarþjálfari karlaliðsins, ásamt því að stýra kvennaliðinu seinni part sumars eftir að Andri Ólafsson hætti með liðið. Fótbolti 23.9.2021 22:31
ÍBV yfirgefur Lengjudeildina með sigri Grótta tók á móti ÍBV í lokaumferð Lengjudeildar karla í dag. Sigurður Arnar Magnússon tryggði Eyjamönnum 3-2 sigur þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka eftir að liðið hafði lent 2-1 undir. Íslenski boltinn 23.9.2021 19:30
Jón Rúnar ósáttur við það að menn segi að ÍTF hafi ætlað að ræna völdum Fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar FH og mikill reynslubolti innan knattspyrnuhreyfingarinnar fór aðeins yfir sína sýn á það sem hefur gengið á í íslenskri knattspyrnu síðustu vikurnar. Fótbolti 22.9.2021 12:00
Missti meðvitund og fékk heilahristing eftir að keyrt var aftan á bíl hans Máni Austmann Hilmarsson var ekki í leikmannahópi Leiknis Reykjavíkur er liðið mætti Keflavík í Pepsi Max deild karla um liðna helgi. Keyrt var aftan á bíl Mána nýverið og verður hann frá æfingum næstu tvo mánuðina hið minnsta. Íslenski boltinn 21.9.2021 07:01
Óánægja með rauða spjaldið sem Birnir Snær fékk: Ekki snjóboltaséns í helvíti að þetta sé gult fyrir leikaraskap Birnir Snær Ingason var rekinn af velli í gríðarlega mikilvægum 1-0 sigri HK á Keflavík í fallbaráttu Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Fékk hann sitt annað gula spjald fyrir það sem dómari leiksins taldi vera leikaraskap. Íslenski boltinn 20.9.2021 23:01
Langt síðan púlsinn hefur verið svona hátt uppi HK vann lífsnauðsynlegan 1-0 sigur á Stjörnunni og lyfti sér úr fallsæti. Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var afar létt eftir leik. Íslenski boltinn 20.9.2021 22:00
Þorvaldur íhugar að leggja flautuna á hilluna: Ekki eins og maður poppi eftir svona leik og hafi gaman „Ég skal bara viðurkenna það að manni líður bölvanlega,“ sagði Þorvaldur Árnason, dómari leiks KR og Víkings í Pepsi Max deild karla er hann ræddi tilfinningar sínar að leik loknum. Allt sauð upp úr í leik liðanna þar sem Víkingur van dramatískan 2-1 sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 20.9.2021 20:16
Vítaspyrnurnar sem breyttu gangi máli á Íslandsmótinu Sviptingar urðu á Íslandsmóti karla í fótbolta í gær er topplið deildarinnar fóru á erfiða útivelli. Eftir að hafa setið fastur yfir Smáranum í Kópavogi sveiflaðist pendúllinn og bendir nú á Fossvoginn þar sem ótrúlegir hlutir gætu gerst á næstu dögum. Íslenski boltinn 20.9.2021 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-4 | Akureyringar láta sig dreyma um Evrópu eftir stórsigur á Hlíðarenda KA vann ótrúlegan 4-1 útisigur á Íslandsmeisturum Vals í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta. KA menn láta sig dreyma um sæti í Evrópu að ári liðnu en til þess þurfa Akureyringar að treysta á að Víkingur vinni Mjólkurbikarinn svo 3. sæti deildarinnar veiti þátttöku í Evrópu. Íslenski boltinn 19.9.2021 17:45
Ég ræð ekki eða rek þjálfara hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum svekktur eftir 4-1 tap á móti KA er liðin mættust á Origo-vellinum í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2021 21:11
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Ótrúleg dramatík er Víkingar fóru á topp deildarinnar Baltasar Kormákur hefði sennilega ekki getað skrifað handritið að leik KR og Víkings í Pepsi Max deild karla. Einhver ótrúlegasta dramatík síðari ára. Lokatölur 1-2 Víkingum í vil og þeir komnir á topp deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Íslenski boltinn 19.9.2021 15:31
Þetta datt ekki fyrir okkur í dag Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn FH í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 19.9.2021 19:06
Þurfum að ná tökum á tilfinningum okkar í vikunni Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, átti mjög erfitt með að tjá tilfinningar sínar er hann ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi beint eftir ótrúlega dramatískan 2-1 sigur sinna manna í Vesturbænum í dag. Víkingar eru nú einu sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 19.9.2021 18:56
Treysti þessu liði fullkomlega til að klára þetta án mín Kári Árnason, leikmaður toppliðs Víkings, átti erfitt með að finna orð til að lýsa ótrúlegum leik Víkings og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Leiknum lauk með 2-1 sigri Víkinga sem eru nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Kári gæti verið í leikbanni í leiknum sem ræður úrslitum. Íslenski boltinn 19.9.2021 18:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Breiðablik 1-0 | Tap í Hafnarfirði og örlög Blika ekki lengur í þeirra höndum Breiðablik tapaði 1-0 fyrir FH í Hafnafirði í 21. umferð Pepsi Max deildar karla. Þar með eru Blikar ekki í toppsæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og örlögin ekki lengur í þeirra höndum. Íslenski boltinn 19.9.2021 15:31
Við áttum sigurinn fyllilega skilið fannst mér Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður í leikslok og stoltur af sínu liði sem fór með þrjú mikilvæg stig úr Breiðholtinu eftir sigur á Leikni Reykjavík. Fótbolti 19.9.2021 17:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Fylkir 5-0 | ÍA úr fallsæti eftir stórsigur á Fylki ÍA fór úr fallsæti eftir 5-0 sigur á Fylki. Þetta var þriðji sigur ÍA í röð í öllum keppnum. Eftir 12. mínútna leik fékk Þórður Gunnar Hafþórsson að líta rauða spjaldið eftir að hafa fengið boltann í hendina. Steinar Þorsteinsson skoraði úr vítaspyrnunni. Íslenski boltinn 19.9.2021 13:15