Sæunn Kjartansdóttir Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Í nýlegri alþjóðlegri könnun voru 10.000 ungmenni á aldrinum 16-25 ára spurð hvernig framtíðin horfði við þeim. Þrjú af hverjum fjórum sögðust óttast hana og rúmur helmingur taldi mannkynið dauðadæmt. Tæpur helmingur var efins um að eignast börn og mörg sem voru foreldrar sögðust sjá eftir því vegna ótta um að börn ættu sér ekki lífsvon í versnandi loftslagi. Ég þekki þennan kvíða. Skoðun 9.1.2025 09:00 Gamaldags hlutverk foreldra Mörgum finnst gamaldags að foreldrar séu aðalumönnunaraðilar barna sinna og því er ég alveg sammála. Það er raunar ekki bara gamaldags heldur svo forneskjulegt að það nær aftur til frummannsins. Þegar hann sinnti afkvæmum sínum urðu til tilfinningabönd sem juku líkur á að börnin lifðu af og kæmust til manns. Skoðun 2.9.2024 11:30 Er ekki allt komið í lag núna? Skýrslan um vöggustofurnar er hrollvekjandi lesning. Þar er gerð úttekt á illri meðferð rúmlega þúsund ungbarna á árunum 1949 til 1973 en raunar voru vöggustofur starfræktar til ársins 1979. Börn á vöggustofum voru aðskilin frá foreldrum sínum, mánuðum og árum saman, án þess að nokkrir aðrir kæmu í þeirra stað. Skoðun 16.10.2023 10:01 Takk Ásmundur Einar! Starf mitt með ungbörnum og foreldrum undanfarin ár hefur leitt mig á fundi með nokkrum ráðherrum félags- og heilbrigðismála. Tilgangurinn hefur verið að fá liðsinni við málefni ungbarnafjölskyldna í vanda. Skoðun 1.12.2020 13:30 Eigum við að þvinga alla í sama mót? Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir fjallar hér um nýtt og umdeilt frumvarp um fæðingarorlof. Skoðun 7.10.2020 12:03
Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Í nýlegri alþjóðlegri könnun voru 10.000 ungmenni á aldrinum 16-25 ára spurð hvernig framtíðin horfði við þeim. Þrjú af hverjum fjórum sögðust óttast hana og rúmur helmingur taldi mannkynið dauðadæmt. Tæpur helmingur var efins um að eignast börn og mörg sem voru foreldrar sögðust sjá eftir því vegna ótta um að börn ættu sér ekki lífsvon í versnandi loftslagi. Ég þekki þennan kvíða. Skoðun 9.1.2025 09:00
Gamaldags hlutverk foreldra Mörgum finnst gamaldags að foreldrar séu aðalumönnunaraðilar barna sinna og því er ég alveg sammála. Það er raunar ekki bara gamaldags heldur svo forneskjulegt að það nær aftur til frummannsins. Þegar hann sinnti afkvæmum sínum urðu til tilfinningabönd sem juku líkur á að börnin lifðu af og kæmust til manns. Skoðun 2.9.2024 11:30
Er ekki allt komið í lag núna? Skýrslan um vöggustofurnar er hrollvekjandi lesning. Þar er gerð úttekt á illri meðferð rúmlega þúsund ungbarna á árunum 1949 til 1973 en raunar voru vöggustofur starfræktar til ársins 1979. Börn á vöggustofum voru aðskilin frá foreldrum sínum, mánuðum og árum saman, án þess að nokkrir aðrir kæmu í þeirra stað. Skoðun 16.10.2023 10:01
Takk Ásmundur Einar! Starf mitt með ungbörnum og foreldrum undanfarin ár hefur leitt mig á fundi með nokkrum ráðherrum félags- og heilbrigðismála. Tilgangurinn hefur verið að fá liðsinni við málefni ungbarnafjölskyldna í vanda. Skoðun 1.12.2020 13:30
Eigum við að þvinga alla í sama mót? Sæunn Kjartansdóttir sálgreinir fjallar hér um nýtt og umdeilt frumvarp um fæðingarorlof. Skoðun 7.10.2020 12:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent