Spænski boltinn Gareth Bale leggst á skurðarborðið á þriðjudaginn Gareth Bale, framherji Real Madrid og velska landsliðsins, endar eftirminnilegt ár á skurðarborðinu en ökklameiðsli kappans eru það alvarleg að þau kalla á aðgerð. Fótbolti 24.11.2016 13:31 Farið fram á tveggja ára fangelsi yfir Neymar Enn eru félagaskipti Neymar til Barcelona að draga dilk á eftir sér. Fótbolti 23.11.2016 14:47 Bale tæpur fyrir El Clasico Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona. Fótbolti 23.11.2016 07:11 Neymar vildi fá "selfie“ með sér og Bieber | Myndir frá heimsókninni Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. Fótbolti 21.11.2016 13:00 39. þrenna Ronaldo afgreiddi Atletico Madrid í baráttunni um borgina Real Madrid vann öruggan sigur á Atletico Madrid 3-0 á útivelli og það í leiknum um Madridarborg. Fótbolti 18.11.2016 15:10 Barcelona náði aðeins í stig gegn Malaga Barcelona gerði markalaust jafntefli við Malaga á Neu Camp í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 18.11.2016 15:02 Asprilla: James er með sömu stæla og Ronaldo Faustino Asprilla, fyrrverandi landsliðsmaður Kólumbíu og leikmaður Newcastle United og fleiri liða, segir að Cristiano Ronaldo hafi slæm áhrif á James Rodríguez, samherja sinn hjá Real Madrid og fyrirliða kólumbíska landsliðsins. Fótbolti 18.11.2016 08:03 Besti leikmaður Real Madrid er ekki Ronaldo eða Bale Gabi ætlar að hafa góðar gætur á Króatanum Luka Modric í borgarslagnum í spænsku höfuðborginni á laugardag. Fótbolti 15.11.2016 09:20 Griezmann er ekki fótbrotinn Verður líklega klár í slaginn fyrir borgarslaginn í Madríd á laugardag. Fótbolti 14.11.2016 09:15 Samherji Ronaldo, Bale og Benzema biður þá um að sinna líka varnarleiknum Real Madrid fær á sig alltof mikið af mörkum að mati framherja spænska liðsins. Fótbolti 10.11.2016 12:05 Ronaldo: Ég dáðist að Zidane sem leikmanni og nú dáist ég að honum sem þjálfara Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning hjá Real Madrid og verður á Bernabéu til ársins 2022. Fótbolti 9.11.2016 08:37 Cristiano Ronaldo segist eiga tíu ár eftir í fótboltanum Cristiano Ronaldo hitti blaðamenn í dag þar sem kynntur var nýr fimm ára samningur hans við spænska stórliðið Real Madrid. Fótbolti 7.11.2016 15:33 Messi skoraði mark númer 500 í sigri á Sevilla Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig með 1-2 sigri á Sevilla í kvöld. Fótbolti 6.11.2016 14:31 Ronaldo skrifaði undir nýjan fimm ára samning Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo framlengdi í dag samning sinn hjá Real Madrid en nýji samningurinn rennur út þegar hann verður 36 ára. Fótbolti 6.11.2016 17:18 Madrídingar í engum vandræðum með nýliðanna Gareth Bale og Alvaro Morata sáu um markaskorunina í öruggum 3-0 sigri Real Madrid á nýliðum Leganes á heimavelli í fyrsta leik dagsins í spænska boltanum. Fótbolti 6.11.2016 03:07 Guardiola stýrði Man City til sigurs á gömlu félögunum | Sjáðu mörkin Manchester City vann gríðarlega mikilvægan sigur á Barcelona, 3-1, þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1.11.2016 13:50 Özil skaut Skyttunum áfram í 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 útisigur á Ludogorets í kvöld. Fótbolti 1.11.2016 13:58 Forseti Barcelona hefur sína skoðun á muninum á ensku og spænsku deildinni Josep Bartomeu, forseti Barcelona, segir að bestu fótboltamenn heims spili allir í spænsku deildinni en að bestu þjálfarnir séu á Englandi. Fótbolti 1.11.2016 09:59 Bale fær enga smáupphæð í laun á hverjum degi næstu fimm árin Gareth Bale var að skrifa undir nýjan samning við spænska stórliðið Real Madrid og ætti að geta mætt brosandi í bankann næstu árin. Fótbolti 1.11.2016 09:31 Bale áfram hjá Real Madrid til 2022 Gareth Bale hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við Real Madrid. Nýi samningurinn gildir til ársins 2022. Fótbolti 30.10.2016 12:13 Eitt mark dugði Barcelona gegn Granada Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid þegar tíu umferðum er lokið af spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Barcelona vann sinn leik í dag. Fótbolti 28.10.2016 14:30 Ronaldo með þrjú í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.10.2016 14:29 Ronaldo hleður Ashley Cole lofi Segir að enski bakvörðurinn sé erfiðasti andstæðingurinn sem hann hafi mætt á sínum ferli. Fótbolti 27.10.2016 15:24 Madrídingar skoruðu sjö í bikarnum Zidane getur sent búningastjórann í seinni leikinn gegn C-deildarliðinu Cultural y Deportiva Leonesa. Fótbolti 26.10.2016 22:20 Valencia sektað út af vatnsflöskukasti áhorfenda Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta Valencia um litlar 190 þúsund krónur eftir að áhorfandi á heimavelli liðsins kastaði vatnsflösku í leikmenn Barcelona. Fótbolti 26.10.2016 16:47 Afmælisstrákurinn afgreiddi Bilbao Real Madrid vann góðan sigur á Athletic Bilbao, 2-1, á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 20.10.2016 14:51 Suarez vill enda ferilinn hjá Barcelona Luis Suarez segist vera kominn í samningaviðræður við forráðamenn Barcelona um langtímasamning við klúbbinn. Fótbolti 22.10.2016 14:46 Ronaldo vill fimm ára samning, Real Madrid býður aðeins fjögur ár Samningaviðræður Cristiano Ronaldo við forráðamenn Real Madrid eru að sögn erlendra miðla komnar í strand þar sem deilt er um lengd samningsins. Fótbolti 22.10.2016 14:10 Messi tryggði Barcelona stigin þrjú á móti Valencia Barcelona og Valencia mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag og úr varð hörkuleikur. Leikurinn fór fram á Mestalla-vellinum í Valencia og vann Barcelona 3-2 sigur. Fótbolti 20.10.2016 14:48 Evra hrósar sínum forna fjanda Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Fótbolti 21.10.2016 09:34 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 268 ›
Gareth Bale leggst á skurðarborðið á þriðjudaginn Gareth Bale, framherji Real Madrid og velska landsliðsins, endar eftirminnilegt ár á skurðarborðinu en ökklameiðsli kappans eru það alvarleg að þau kalla á aðgerð. Fótbolti 24.11.2016 13:31
Farið fram á tveggja ára fangelsi yfir Neymar Enn eru félagaskipti Neymar til Barcelona að draga dilk á eftir sér. Fótbolti 23.11.2016 14:47
Bale tæpur fyrir El Clasico Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona. Fótbolti 23.11.2016 07:11
Neymar vildi fá "selfie“ með sér og Bieber | Myndir frá heimsókninni Kanadíski tónlistamaðurinn Justin Bieber vekur alltaf mikla athygli hvar sem hann er í heiminum og það var engin breyting á því þegar kappinn mætti á fótboltaæfingu hjá stórliði Barcelona. Fótbolti 21.11.2016 13:00
39. þrenna Ronaldo afgreiddi Atletico Madrid í baráttunni um borgina Real Madrid vann öruggan sigur á Atletico Madrid 3-0 á útivelli og það í leiknum um Madridarborg. Fótbolti 18.11.2016 15:10
Barcelona náði aðeins í stig gegn Malaga Barcelona gerði markalaust jafntefli við Malaga á Neu Camp í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 18.11.2016 15:02
Asprilla: James er með sömu stæla og Ronaldo Faustino Asprilla, fyrrverandi landsliðsmaður Kólumbíu og leikmaður Newcastle United og fleiri liða, segir að Cristiano Ronaldo hafi slæm áhrif á James Rodríguez, samherja sinn hjá Real Madrid og fyrirliða kólumbíska landsliðsins. Fótbolti 18.11.2016 08:03
Besti leikmaður Real Madrid er ekki Ronaldo eða Bale Gabi ætlar að hafa góðar gætur á Króatanum Luka Modric í borgarslagnum í spænsku höfuðborginni á laugardag. Fótbolti 15.11.2016 09:20
Griezmann er ekki fótbrotinn Verður líklega klár í slaginn fyrir borgarslaginn í Madríd á laugardag. Fótbolti 14.11.2016 09:15
Samherji Ronaldo, Bale og Benzema biður þá um að sinna líka varnarleiknum Real Madrid fær á sig alltof mikið af mörkum að mati framherja spænska liðsins. Fótbolti 10.11.2016 12:05
Ronaldo: Ég dáðist að Zidane sem leikmanni og nú dáist ég að honum sem þjálfara Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning hjá Real Madrid og verður á Bernabéu til ársins 2022. Fótbolti 9.11.2016 08:37
Cristiano Ronaldo segist eiga tíu ár eftir í fótboltanum Cristiano Ronaldo hitti blaðamenn í dag þar sem kynntur var nýr fimm ára samningur hans við spænska stórliðið Real Madrid. Fótbolti 7.11.2016 15:33
Messi skoraði mark númer 500 í sigri á Sevilla Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig með 1-2 sigri á Sevilla í kvöld. Fótbolti 6.11.2016 14:31
Ronaldo skrifaði undir nýjan fimm ára samning Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo framlengdi í dag samning sinn hjá Real Madrid en nýji samningurinn rennur út þegar hann verður 36 ára. Fótbolti 6.11.2016 17:18
Madrídingar í engum vandræðum með nýliðanna Gareth Bale og Alvaro Morata sáu um markaskorunina í öruggum 3-0 sigri Real Madrid á nýliðum Leganes á heimavelli í fyrsta leik dagsins í spænska boltanum. Fótbolti 6.11.2016 03:07
Guardiola stýrði Man City til sigurs á gömlu félögunum | Sjáðu mörkin Manchester City vann gríðarlega mikilvægan sigur á Barcelona, 3-1, þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 1.11.2016 13:50
Özil skaut Skyttunum áfram í 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-3 útisigur á Ludogorets í kvöld. Fótbolti 1.11.2016 13:58
Forseti Barcelona hefur sína skoðun á muninum á ensku og spænsku deildinni Josep Bartomeu, forseti Barcelona, segir að bestu fótboltamenn heims spili allir í spænsku deildinni en að bestu þjálfarnir séu á Englandi. Fótbolti 1.11.2016 09:59
Bale fær enga smáupphæð í laun á hverjum degi næstu fimm árin Gareth Bale var að skrifa undir nýjan samning við spænska stórliðið Real Madrid og ætti að geta mætt brosandi í bankann næstu árin. Fótbolti 1.11.2016 09:31
Bale áfram hjá Real Madrid til 2022 Gareth Bale hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við Real Madrid. Nýi samningurinn gildir til ársins 2022. Fótbolti 30.10.2016 12:13
Eitt mark dugði Barcelona gegn Granada Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid þegar tíu umferðum er lokið af spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Barcelona vann sinn leik í dag. Fótbolti 28.10.2016 14:30
Ronaldo með þrjú í sigri Real Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.10.2016 14:29
Ronaldo hleður Ashley Cole lofi Segir að enski bakvörðurinn sé erfiðasti andstæðingurinn sem hann hafi mætt á sínum ferli. Fótbolti 27.10.2016 15:24
Madrídingar skoruðu sjö í bikarnum Zidane getur sent búningastjórann í seinni leikinn gegn C-deildarliðinu Cultural y Deportiva Leonesa. Fótbolti 26.10.2016 22:20
Valencia sektað út af vatnsflöskukasti áhorfenda Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta Valencia um litlar 190 þúsund krónur eftir að áhorfandi á heimavelli liðsins kastaði vatnsflösku í leikmenn Barcelona. Fótbolti 26.10.2016 16:47
Afmælisstrákurinn afgreiddi Bilbao Real Madrid vann góðan sigur á Athletic Bilbao, 2-1, á Santiago Bernabeu í kvöld. Fótbolti 20.10.2016 14:51
Suarez vill enda ferilinn hjá Barcelona Luis Suarez segist vera kominn í samningaviðræður við forráðamenn Barcelona um langtímasamning við klúbbinn. Fótbolti 22.10.2016 14:46
Ronaldo vill fimm ára samning, Real Madrid býður aðeins fjögur ár Samningaviðræður Cristiano Ronaldo við forráðamenn Real Madrid eru að sögn erlendra miðla komnar í strand þar sem deilt er um lengd samningsins. Fótbolti 22.10.2016 14:10
Messi tryggði Barcelona stigin þrjú á móti Valencia Barcelona og Valencia mættust í spænsku úrvalsdeildinni í dag og úr varð hörkuleikur. Leikurinn fór fram á Mestalla-vellinum í Valencia og vann Barcelona 3-2 sigur. Fótbolti 20.10.2016 14:48
Evra hrósar sínum forna fjanda Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili. Fótbolti 21.10.2016 09:34