Spænski boltinn

Fréttamynd

Barcelona sýndi styrk sinn

Barcelona skellti Leganés 5-1 í fjórðu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þar sem Messi, Suarez og Neymar skoruðu allir.

Fótbolti
Fréttamynd

Búið að opna mál Neymar upp á nýtt

Spænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að sátt sem Barcelona náði við spænska ríkið í sumar vegna mála Brasilíumannsins Neymar sé nú til skoðunar hjá sambandinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Griezmann: Fer ekki neitt nema Simeone fari

Franski framherjinn Antoine Griezmann hefur engan áhuga á að yfirgefa Atlético Madrid. Raunar er bara eitt hann gæti fengið hann til að fara frá félaginu og það er ef knattspyrnustjórinn Diego Simeone stígur frá borði.

Fótbolti
Fréttamynd

Zidane vill selja James

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill selja Kólumbíumanninn James Rodriguez fyrir lok félagaskiptagluggans en þetta segir hinn virti spænski blaðamaður Guillem Balague.

Fótbolti