Spænski boltinn Celta með óvæntan sigur á Barcelona Celta hafði betur á heimavelli gegn stórliði Barcelona í sjö marka spennutrylli sem lauk með 4-3 sigri Celta. Fótbolti 2.10.2016 12:54 Eibar náði óvæntu jafntefli á Santiago Bernabeu Real Madrid er enn ósigrað í spænsku 1. deildinni Smáliðið Eibar náði óvæntu 1-1 jafntefli gegn stjörnum prýddu liði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðja jafntefli Madrídar-manna í röð. Fótbolti 2.10.2016 12:53 Brenndu af tveimur vítaspyrnum en sigruðu samt Atletico Madrid skaust upp í toppsæti spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 2-0 sigri á Valencia á Mestalla-vellinum í dag en gestirnir frá Madríd misnotuðu tvær vítaspyrnur í leiknum. Fótbolti 2.10.2016 11:34 Modric missir af landsleikjunum vegna meiðsla Luka Modric missir af leikjum Króata gegn Finnlandi og Kósovó í undankeppni HM en hann ætti að vera klár í slaginn þegar Króatar taka á móti Íslandi í nóvember. Fótbolti 1.10.2016 22:57 Simeone sagði Gameiro að hann væri kostur númer tvö á eftir Diego Costa Franski framherjinn vildi bara fara til Atlético þegar sá möguleiki var í boði. Fótbolti 27.9.2016 08:48 Las Palmas náði í stig gegn Real Madrid Las Palmas og Real Madrid gerður 2-2 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 22.9.2016 16:41 Barcelona rúllaði yfir Gijon Barcelona gjörsamlega valtaði yfir Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á EL Molinon-vellinum sem er heimavöllur Gijon og fór hann 5-0 fyrir Barca. Fótbolti 22.9.2016 16:32 Börsungur meiddist í afturendanum í svefni Brasilíumaðurinn Douglas sofnaði í rútunni og er tæpur fyrir leik gegn félaginu sem á hann um helgina. Fótbolti 23.9.2016 10:52 Áfall fyrir Real Madrid Casemiro, leikmaður Real Madrid, fótbrotnaði í leiknum gegn Espanyol um helgina og verður frá keppni næstu vikurnar. Fótbolti 23.9.2016 07:12 Suárez ósáttur: Fótbolti er fyrir karlmenn Brasilíumaðurinn Filipe Luís birti í gærkvöldi mynd af takkafari sem hann fékk í leik Barcelona og Atlético Madrid á Nývangi. Fótbolti 22.9.2016 11:47 Messi frá í þrjár vikur Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik. Fótbolti 21.9.2016 22:28 Messi meiddist í stórleiknum Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1. Fótbolti 21.9.2016 12:33 Real náði ekki að bæta metið Real Madrid náði ekki að vinna sinn 17. leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2016 12:28 Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Nýjasta miðverði Barcelona er spáð bjartri framtíð af samlanda sínum. Fótbolti 21.9.2016 13:40 Tekst Simeone loks að vinna á Nývangi? Diego Simeone hefur náð ótrúlegum árangri með Atlético Madrid á undanförnum árum. Argentínumaðurinn bíður samt enn eftir sínum fyrsta sigri á Nývangi, heimavelli Barcelona. Fótbolti 21.9.2016 11:58 Morata: Chelsea ætlaði að gera mig að dýrasta spænska leikmanni allra tíma Álvaro Morata, framherji Real Madrid, segir að Chelsea hafi gert risatilboð í sig í sumar. Enski boltinn 21.9.2016 09:28 James þakkaði traustið með marki James Rodriguez var í byrjunarliði Real Madrid í fyrsta sinn á tímabilinu í fjarveru Cristian Ronaldo og Gareth Bale og nýtti tækifærið til fullnustu. Fótbolti 16.9.2016 15:06 Hvorki Bale né Ronaldo með Real Madrid í kvöld Real Madrid verður án sinna tveggja skærustu stjarna þegar liðið sækir Espanyol heim í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.9.2016 10:49 Barcelona sýndi styrk sinn Barcelona skellti Leganés 5-1 í fjórðu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þar sem Messi, Suarez og Neymar skoruðu allir. Fótbolti 16.9.2016 15:01 Simeone styttir samning sinn við Atletico Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, staðfesti í dag að hann væri búinn að stytta samning sinn við félagið um tvö ár. Fótbolti 16.9.2016 12:15 Búið að opna mál Neymar upp á nýtt Spænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að sátt sem Barcelona náði við spænska ríkið í sumar vegna mála Brasilíumannsins Neymar sé nú til skoðunar hjá sambandinu. Fótbolti 16.9.2016 07:39 "Messi pakkaði okkar saman aðeins 16 ára“ Leikmenn Barcelona fengu snemma að kynnast því hversu góður í fótbolta Lionel Messi er. Hann var aðeins gutti er hann var farinn að pakka strákunum í aðalliðinu saman. Fótbolti 14.9.2016 15:38 Messi, Neymar og Suárez skorað eða lagt upp tæplega 400 mörk fyrir Barcelona MSN-framherjatríóið aðeins spilað saman í rétt ríflega tvö tímabil en tölurnar eru ótrúlegar. Fótbolti 14.9.2016 07:37 Suárez komið að fleirum mörkum en Messi og Ronaldo í fyrstu 100 leikjunum Úrúgvæinn verið algjörlega magnaður síðan hann gekk í raðir Barcelona og unnið 80 af fyrstu 100 leikjunum. Fótbolti 12.9.2016 09:02 Ronaldo gefur til kynna að hann vilji ljúka ferlinum hjá Real Madrid Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo, gaf til kynna í dag að hann vildi leika með liðinu það sem eftir lifði ferilsins en mikið hefur verið rætt um næstu skref þessa ótrúlega knattspyrnumanns. Fótbolti 10.9.2016 20:50 Nýliðarnir í Alaves tóku óvænt stigin þrjú á Nývangi Alaves vann sennilega einn stærsta sigur í sögu félagsins er liðið tók stigin þrjú gegn Barcelona á Nývangi í kvöld en Börsungum gekk bölvanlega að skapa sér færi. Fótbolti 9.9.2016 14:42 Madrídarliðin í miklu stuði | Ronaldo ekki lengi að opna markareikninginn Það tók Cristiano Ronaldo aðeins sex mínútur að skora í fyrsta leik tímabilsins í 5-2 sigri á nýliðum Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.9.2016 14:34 Ætla með málið til íþróttadómstólsins Madridarliðin Real og Atletico ætla ekki að taka því þegjandi að hafa verið sett í félagaskiptabann. Fótbolti 9.9.2016 07:54 Madrídarliðin í félagaskiptabann Spænsku stórliðin Real Madrid og Atlético Madrid hafa verið sett í félagaskiptabann af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Fótbolti 8.9.2016 16:35 Costa gæti farið upp í kaupin á Griezmann Þó svo félagaskiptaglugginn sé nýlokaður þá eru félögin engu að síður að spá í framtíðinni. Fótbolti 8.9.2016 08:11 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 270 ›
Celta með óvæntan sigur á Barcelona Celta hafði betur á heimavelli gegn stórliði Barcelona í sjö marka spennutrylli sem lauk með 4-3 sigri Celta. Fótbolti 2.10.2016 12:54
Eibar náði óvæntu jafntefli á Santiago Bernabeu Real Madrid er enn ósigrað í spænsku 1. deildinni Smáliðið Eibar náði óvæntu 1-1 jafntefli gegn stjörnum prýddu liði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en þetta var þriðja jafntefli Madrídar-manna í röð. Fótbolti 2.10.2016 12:53
Brenndu af tveimur vítaspyrnum en sigruðu samt Atletico Madrid skaust upp í toppsæti spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 2-0 sigri á Valencia á Mestalla-vellinum í dag en gestirnir frá Madríd misnotuðu tvær vítaspyrnur í leiknum. Fótbolti 2.10.2016 11:34
Modric missir af landsleikjunum vegna meiðsla Luka Modric missir af leikjum Króata gegn Finnlandi og Kósovó í undankeppni HM en hann ætti að vera klár í slaginn þegar Króatar taka á móti Íslandi í nóvember. Fótbolti 1.10.2016 22:57
Simeone sagði Gameiro að hann væri kostur númer tvö á eftir Diego Costa Franski framherjinn vildi bara fara til Atlético þegar sá möguleiki var í boði. Fótbolti 27.9.2016 08:48
Las Palmas náði í stig gegn Real Madrid Las Palmas og Real Madrid gerður 2-2 jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 22.9.2016 16:41
Barcelona rúllaði yfir Gijon Barcelona gjörsamlega valtaði yfir Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á EL Molinon-vellinum sem er heimavöllur Gijon og fór hann 5-0 fyrir Barca. Fótbolti 22.9.2016 16:32
Börsungur meiddist í afturendanum í svefni Brasilíumaðurinn Douglas sofnaði í rútunni og er tæpur fyrir leik gegn félaginu sem á hann um helgina. Fótbolti 23.9.2016 10:52
Áfall fyrir Real Madrid Casemiro, leikmaður Real Madrid, fótbrotnaði í leiknum gegn Espanyol um helgina og verður frá keppni næstu vikurnar. Fótbolti 23.9.2016 07:12
Suárez ósáttur: Fótbolti er fyrir karlmenn Brasilíumaðurinn Filipe Luís birti í gærkvöldi mynd af takkafari sem hann fékk í leik Barcelona og Atlético Madrid á Nývangi. Fótbolti 22.9.2016 11:47
Messi frá í þrjár vikur Barcelona varð fyrir áfalli í leiknum gegn Atletico Madrid í kvöld er Lionel Messi haltraði af velli í síðari hálfleik. Fótbolti 21.9.2016 22:28
Messi meiddist í stórleiknum Barcelona tók á móti Atletico Madrid í kvöld. Þetta var átakaleikur sem endaði með jafntefli, 1-1. Fótbolti 21.9.2016 12:33
Real náði ekki að bæta metið Real Madrid náði ekki að vinna sinn 17. leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2016 12:28
Þreytti frumraun sína gegn Íslandi og er nú sagður hinn "Svarti Beckenbauer“ Nýjasta miðverði Barcelona er spáð bjartri framtíð af samlanda sínum. Fótbolti 21.9.2016 13:40
Tekst Simeone loks að vinna á Nývangi? Diego Simeone hefur náð ótrúlegum árangri með Atlético Madrid á undanförnum árum. Argentínumaðurinn bíður samt enn eftir sínum fyrsta sigri á Nývangi, heimavelli Barcelona. Fótbolti 21.9.2016 11:58
Morata: Chelsea ætlaði að gera mig að dýrasta spænska leikmanni allra tíma Álvaro Morata, framherji Real Madrid, segir að Chelsea hafi gert risatilboð í sig í sumar. Enski boltinn 21.9.2016 09:28
James þakkaði traustið með marki James Rodriguez var í byrjunarliði Real Madrid í fyrsta sinn á tímabilinu í fjarveru Cristian Ronaldo og Gareth Bale og nýtti tækifærið til fullnustu. Fótbolti 16.9.2016 15:06
Hvorki Bale né Ronaldo með Real Madrid í kvöld Real Madrid verður án sinna tveggja skærustu stjarna þegar liðið sækir Espanyol heim í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 18.9.2016 10:49
Barcelona sýndi styrk sinn Barcelona skellti Leganés 5-1 í fjórðu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þar sem Messi, Suarez og Neymar skoruðu allir. Fótbolti 16.9.2016 15:01
Simeone styttir samning sinn við Atletico Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, staðfesti í dag að hann væri búinn að stytta samning sinn við félagið um tvö ár. Fótbolti 16.9.2016 12:15
Búið að opna mál Neymar upp á nýtt Spænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að sátt sem Barcelona náði við spænska ríkið í sumar vegna mála Brasilíumannsins Neymar sé nú til skoðunar hjá sambandinu. Fótbolti 16.9.2016 07:39
"Messi pakkaði okkar saman aðeins 16 ára“ Leikmenn Barcelona fengu snemma að kynnast því hversu góður í fótbolta Lionel Messi er. Hann var aðeins gutti er hann var farinn að pakka strákunum í aðalliðinu saman. Fótbolti 14.9.2016 15:38
Messi, Neymar og Suárez skorað eða lagt upp tæplega 400 mörk fyrir Barcelona MSN-framherjatríóið aðeins spilað saman í rétt ríflega tvö tímabil en tölurnar eru ótrúlegar. Fótbolti 14.9.2016 07:37
Suárez komið að fleirum mörkum en Messi og Ronaldo í fyrstu 100 leikjunum Úrúgvæinn verið algjörlega magnaður síðan hann gekk í raðir Barcelona og unnið 80 af fyrstu 100 leikjunum. Fótbolti 12.9.2016 09:02
Ronaldo gefur til kynna að hann vilji ljúka ferlinum hjá Real Madrid Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo, gaf til kynna í dag að hann vildi leika með liðinu það sem eftir lifði ferilsins en mikið hefur verið rætt um næstu skref þessa ótrúlega knattspyrnumanns. Fótbolti 10.9.2016 20:50
Nýliðarnir í Alaves tóku óvænt stigin þrjú á Nývangi Alaves vann sennilega einn stærsta sigur í sögu félagsins er liðið tók stigin þrjú gegn Barcelona á Nývangi í kvöld en Börsungum gekk bölvanlega að skapa sér færi. Fótbolti 9.9.2016 14:42
Madrídarliðin í miklu stuði | Ronaldo ekki lengi að opna markareikninginn Það tók Cristiano Ronaldo aðeins sex mínútur að skora í fyrsta leik tímabilsins í 5-2 sigri á nýliðum Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.9.2016 14:34
Ætla með málið til íþróttadómstólsins Madridarliðin Real og Atletico ætla ekki að taka því þegjandi að hafa verið sett í félagaskiptabann. Fótbolti 9.9.2016 07:54
Madrídarliðin í félagaskiptabann Spænsku stórliðin Real Madrid og Atlético Madrid hafa verið sett í félagaskiptabann af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Fótbolti 8.9.2016 16:35
Costa gæti farið upp í kaupin á Griezmann Þó svo félagaskiptaglugginn sé nýlokaður þá eru félögin engu að síður að spá í framtíðinni. Fótbolti 8.9.2016 08:11