Spænski boltinn

Fréttamynd

Er Cristiano Ronaldo ennþá dýrasti knattspyrnumaður heims?

Spænska blaðið AS slær því upp á vefsíðu sinni í dag að forráðamenn Real Madrid hafi sagt við Cristiano Ronaldo að hann væri enn dýrasti knattspyrnumaður heims. Real Madrid heldur því fram að félagið hafi ekki borgað eins mikið fyrir velska landsliðsmanninn Gareth Bale.

Fótbolti
Fréttamynd

Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin

Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale er byrjaður að læra spænsku - myndir

Gareth Bale var í dag kynntur til sögunnar sem leikmaður Real Madrid. Hann er dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar en kaupverðið er 100 milljónir evra eða tæplega 16 milljarðar íslenskra króna.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti: Coentrao fer hvergi

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid hefur staðfest að Fabio Coentrao verði áfram hjá Real Madrid. Coentrao hefur verið orðaður við Tottenham, Chelsea og Manchester United en hann verður hjá Real allaveganna fram í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Özil orðaður við Arsenal

Sífellt heyrist hærri raddir að Mesut Özil, leikmaður Real Madrid sé á leiðinni til Arsenal. Óvissa er um framtíð Özil sem er 24 ára landsliðsmaður Þýskalands.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bale orðinn dýrasti leikmaður allra tíma

Tottenham birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að Gareth Bale sé genginn til liðs við Real Madrid. Bale hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar og fékk þá ósk sína loks uppfyllta að komst til félagsins.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mourinho reiddist á blaðamannafundi

Jose Mourinho og Pep Guardiola háðu hatramt einvígi þegar þeir þjálfuðu Real Madrid og Barcelona á sínum tíma en Mourinho reyndi þá öll brögðin í bókinni til að fella Barcelona af pallinum. Félagarnir mætast aftur á morgun þegar lið þeirra, Bayern München og Chelsea, spila um Ofurbikar Evrópu en það er árlegur leikur milli Evrópumeistaranna frá síðasta tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi klikkaði á víti en Barca vann samt fyrsta titilinn

Barcelona landaði fyrsta titli tímabilsins í kvöld þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Atlético Madrid á heimavelli í seinni leik liðanna um spænska ofurbikarinn. Barcelona vann Ofurbikarinn á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en Atlético Madrid endaði leikinn níu á móti ellefu því tveir leikmenn liðsins fengu að líta rauða spjaldið á lokamínútunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Özil vill vera um kyrrt

Þjóðverjinn Mesut Özil vill sjálfur meina að hann sé ekki á leiðinni frá Real Madrid á næstu sólahringum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Manchester United og Arsenal í vikunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Özil rauk inn í búningsklefa

Spænskir fjölmiðlar virðast vera sammála um það að þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil eigi sér ekki neina framtíð hjá Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Deco leggur skóna á hilluna

Deco, fyrrum leikmaður Chelsea og Barcelona, tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Deco er 35 ára gamall en hann hefur spilað með Fluminense í Brasilíu sínu síðan að hann yfirgaf London 2010.

Fótbolti
Fréttamynd

Benzema tryggði Real Madrid þrjú stig

Franski framherjinn Karim Benzema skoraði eina markið þegar Real Madrid vann 1-0 útisigur á Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Real Madrid er því með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar alveg eins og Barcelona, Atlético Madrid, Athletic Bilbao og Villarreal.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona marði Malaga

Barcelona er með fullt hús stiga eftir 1-0 sigur á Malaga á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Bakvörðurinn Adriano Correia skoraði eina mark leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi spilar líklega ekki um helgina

Tímabilið byrjaði ekki vel hjá besta knattspyrnumanni heims, Lionel Messi, því hann þurfti að fara meiddur af velli í hálfleik í leik Barcelona og Atletico Madrid í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Arsenal á eftir Benzema og Di Maria

Arsenal hefur ekkert gengið á leikmannamarkaðnum í sumar og það hefur farið verulega í taugarnar á stuðningsmönnum félagins. Tap í fyrsta leik í úrvalsdeildinni gerði síðan lítið til þess að róa óánægjuraddirnar.

Fótbolti