Spænski boltinn Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Sport 1.2.2020 19:45 Benzema tryggði Real sigur í borgarslagnum Karim Benzema skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 sigur á grönnunum í Atletico Madrid. Fótbolti 31.1.2020 13:14 Í beinni í dag: Baráttan um Hafnarfjörð, Madrídarslagur og Birkir Bjarnason Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru tólf beinar útsendingar í dag. Sport 31.1.2020 23:44 Messi skoraði tvö í bikarsigri Barcelona Barcelona er komið í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur á Leganes á heimavelli í kvöld. Fótbolti 30.1.2020 19:53 Liverpool með meira forskot en öll topplið hinna toppdeildanna til samans Liverpool liðið hefur ekki tapað stigi í ensku úrvalsdeildinni í meira en hundrað daga eða síðan 20. október. Enski boltinn 30.1.2020 10:29 Frumraun Eriksen á Ítalíu og Real Madrid rúllaði yfir Zaragoza Real Madrid er komið áfram í spænska bikarnum og Inter marði Fiorentina í ítalska bikarnum er leikið var í bikarkeppnum víða um Evrópu í kvöld. Fótbolti 29.1.2020 21:52 Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Fótbolti 27.1.2020 13:49 Real Madrid marði Real Valladolid og hirti toppsætið Real Madrid tyllti sér á topp sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Real Valladolid í kvöld. Fótbolti 24.1.2020 10:59 Í beinni í dag: Manchester liðin í FA bikarnum og stórleikir á Ítalíu Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 25.1.2020 16:15 Börsungar töpuðu á Mestalla Spánarmeistarar Barcelona heimsóttu bikarmeistara Valencia í spænska boltanum í dag. Líkt og í bikarúrslitunum á síðustu leiktíð höfðu Valencia betur, að þessu sinni 2-0. Fótbolti 24.1.2020 10:51 Í beinni í dag: Enska bikarkeppnin og stórleikur á Hlíðarenda Tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 24.1.2020 17:53 Atletico Madrid úr leik eftir óvænt tap Atletico Madrid tapaði óvænt 2-1 á útivelli gegn Cultural Leonesa í spænska konungsbikarnum í kvöld. Fótbolti 23.1.2020 22:39 „Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. Fótbolti 23.1.2020 08:01 Ronaldo skoraði í fjórða leiknum í röð | Griezmann bjargaði Barcelona gegn Ibiza Stóru liðin voru á ferðinni í ítölsku og spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 22.1.2020 22:25 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. Enski boltinn 21.1.2020 08:17 Sportpakkinn: 27 mínútur á milli sigurmarka Messi og Ronaldo í gær Knattspyrnusnillingarnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru enn á ný á skotskónum með liðum sínum í gær og þeir skoruðu báðir sigurmarkið og það með stuttu millibili. Guðjón Guðmundsson skoðaði sigurleiki Juventus og Barcelona í gær. Fótbolti 20.1.2020 14:23 Ronaldo fór á mikið flug eftir að Messi fékk Gullboltann Cristiano Ronaldo var frekar rólegur framan af tímabili með Juventus en frammistaða hans í síðustu leikjum hefur verið hreinlega mögnuð. Það lítur út fyrir að verðlaunahátíð í byrjun desember hafi eitthvað með þetta að gera. Fótbolti 20.1.2020 09:35 Lionel Messi tryggði Börsungum sigur í fyrsta leik Quique Setién Quique Setién getur þakkað Lionel Messi fyrir sigur í sínum fyrsta leik sem þjálfari Barcelona. Messi skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins gegn Granada á Camp Nou. Fótbolti 17.1.2020 13:11 Í beinni í dag: Hvaða lið komast í Super Bowl? Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 18.1.2020 22:19 Tvö mörk frá Casemiro komu Real Madrid á toppinn Real Madrid er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Sevilla. Fótbolti 17.1.2020 12:50 Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf Tíu viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 17.1.2020 22:35 Hjartnæm kveðja Messi til Valverde Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Fótbolti 15.1.2020 08:17 Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. Fótbolti 14.1.2020 08:22 Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. Fótbolti 14.1.2020 08:02 Maður leiksins fyrir að tækla Morata er hann var sloppinn einn í gegn Real Madrid vann í gær Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa haft betur gegn grönnum sínum í Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 13.1.2020 12:28 Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. Fótbolti 13.1.2020 22:23 Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. Fótbolti 13.1.2020 07:59 Real Madrid unnið alla úrslitaleikina undir stjórn Zidane Real Madrid vann spænska ofurbikarinn eftir sigur á Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 12.1.2020 20:53 Suarez frá í fjóra mánuði eftir aðgerð á hné Úrugvæski markahrókurinn Luis Suarez mun líklega ekki spila meira á þessari leiktíð. Fótbolti 12.1.2020 10:23 Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 12.1.2020 12:19 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 267 ›
Í beinni í dag: Ofurskálin, Zlatan, Ronaldo og Messi Alls eru 12 beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Þar má nefna Cristiano Ronaldo, Lionel Messi, Zlatan Ibrahimovic og Ofurskálina í NFl deildinni. Sport 1.2.2020 19:45
Benzema tryggði Real sigur í borgarslagnum Karim Benzema skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 sigur á grönnunum í Atletico Madrid. Fótbolti 31.1.2020 13:14
Í beinni í dag: Baráttan um Hafnarfjörð, Madrídarslagur og Birkir Bjarnason Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru tólf beinar útsendingar í dag. Sport 31.1.2020 23:44
Messi skoraði tvö í bikarsigri Barcelona Barcelona er komið í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur á Leganes á heimavelli í kvöld. Fótbolti 30.1.2020 19:53
Liverpool með meira forskot en öll topplið hinna toppdeildanna til samans Liverpool liðið hefur ekki tapað stigi í ensku úrvalsdeildinni í meira en hundrað daga eða síðan 20. október. Enski boltinn 30.1.2020 10:29
Frumraun Eriksen á Ítalíu og Real Madrid rúllaði yfir Zaragoza Real Madrid er komið áfram í spænska bikarnum og Inter marði Fiorentina í ítalska bikarnum er leikið var í bikarkeppnum víða um Evrópu í kvöld. Fótbolti 29.1.2020 21:52
Tvær stærstu fótboltastjörnur heimsins minnast Kobe Bryant Kobe Bryant var mikill knattspyrnuáhugmaður enda alinn upp á Ítalíu þar sem faðir hans lék sem atvinnumaður í körfubolta. Fótbolti 27.1.2020 13:49
Real Madrid marði Real Valladolid og hirti toppsætið Real Madrid tyllti sér á topp sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Real Valladolid í kvöld. Fótbolti 24.1.2020 10:59
Í beinni í dag: Manchester liðin í FA bikarnum og stórleikir á Ítalíu Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 25.1.2020 16:15
Börsungar töpuðu á Mestalla Spánarmeistarar Barcelona heimsóttu bikarmeistara Valencia í spænska boltanum í dag. Líkt og í bikarúrslitunum á síðustu leiktíð höfðu Valencia betur, að þessu sinni 2-0. Fótbolti 24.1.2020 10:51
Í beinni í dag: Enska bikarkeppnin og stórleikur á Hlíðarenda Tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 24.1.2020 17:53
Atletico Madrid úr leik eftir óvænt tap Atletico Madrid tapaði óvænt 2-1 á útivelli gegn Cultural Leonesa í spænska konungsbikarnum í kvöld. Fótbolti 23.1.2020 22:39
„Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. Fótbolti 23.1.2020 08:01
Ronaldo skoraði í fjórða leiknum í röð | Griezmann bjargaði Barcelona gegn Ibiza Stóru liðin voru á ferðinni í ítölsku og spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 22.1.2020 22:25
Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. Enski boltinn 21.1.2020 08:17
Sportpakkinn: 27 mínútur á milli sigurmarka Messi og Ronaldo í gær Knattspyrnusnillingarnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru enn á ný á skotskónum með liðum sínum í gær og þeir skoruðu báðir sigurmarkið og það með stuttu millibili. Guðjón Guðmundsson skoðaði sigurleiki Juventus og Barcelona í gær. Fótbolti 20.1.2020 14:23
Ronaldo fór á mikið flug eftir að Messi fékk Gullboltann Cristiano Ronaldo var frekar rólegur framan af tímabili með Juventus en frammistaða hans í síðustu leikjum hefur verið hreinlega mögnuð. Það lítur út fyrir að verðlaunahátíð í byrjun desember hafi eitthvað með þetta að gera. Fótbolti 20.1.2020 09:35
Lionel Messi tryggði Börsungum sigur í fyrsta leik Quique Setién Quique Setién getur þakkað Lionel Messi fyrir sigur í sínum fyrsta leik sem þjálfari Barcelona. Messi skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins gegn Granada á Camp Nou. Fótbolti 17.1.2020 13:11
Í beinni í dag: Hvaða lið komast í Super Bowl? Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 18.1.2020 22:19
Tvö mörk frá Casemiro komu Real Madrid á toppinn Real Madrid er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Sevilla. Fótbolti 17.1.2020 12:50
Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf Tíu viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 17.1.2020 22:35
Hjartnæm kveðja Messi til Valverde Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Fótbolti 15.1.2020 08:17
Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. Fótbolti 14.1.2020 08:22
Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. Fótbolti 14.1.2020 08:02
Maður leiksins fyrir að tækla Morata er hann var sloppinn einn í gegn Real Madrid vann í gær Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa haft betur gegn grönnum sínum í Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 13.1.2020 12:28
Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. Fótbolti 13.1.2020 22:23
Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. Fótbolti 13.1.2020 07:59
Real Madrid unnið alla úrslitaleikina undir stjórn Zidane Real Madrid vann spænska ofurbikarinn eftir sigur á Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 12.1.2020 20:53
Suarez frá í fjóra mánuði eftir aðgerð á hné Úrugvæski markahrókurinn Luis Suarez mun líklega ekki spila meira á þessari leiktíð. Fótbolti 12.1.2020 10:23
Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 12.1.2020 12:19