Ítalski boltinn Flestir áhorfendur á leikjum Barcelona | Fleiri hjá Sunderland en Juventus Þó skammt sé liðið á fótboltaveturinn er alltaf skemmtilegt að kíkja á áhugaverða tölfræði. Nú hefur meðalfjöldi áhorfenda í stærstu deildum Evrópu karla megin, og víðar, verið tekinn saman. Þar kemur nokkuð margt á óvart. Fótbolti 25.9.2022 23:30 Anna Björk á toppnum á Ítalíu Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmaður Inter Milan, var í byrjunarliði liðsins og lék allan leikinn í miðri vörninni í 0-2 útisigri Inter gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.9.2022 14:31 Guðný hélt hreinu gegn Parma Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan og lék allan leikinn í 0-4 útisigri liðsins á Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannesdóttir lék einnig í deildinni með Fiorentina en Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki tekið þátt vegna meiðsla. Fótbolti 24.9.2022 14:38 Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. Fótbolti 23.9.2022 07:30 „Þessi fótbolti drepur mig að innan“ „Þetta var skelfing. Þetta var bara ógeðslegt,“ var skoðun sérfræðings í hlaðvarpinu Punktur og basta, sem sérhæfir sig í ítalska fótboltanum, á spilamennsku Juventus í 1-0 tapi liðsins fyrir Monza í ítölsku A-deildinni um helgina. Fótbolti 20.9.2022 15:01 Vill fá Conte aftur til Juventus Pavel Nedved, íþróttastjóri Juventus, vill fá Antonio Conte aftur í starf knattspyrnustjóra félagsins. Fótbolti 20.9.2022 13:31 Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. Fótbolti 20.9.2022 09:31 Mourinho sagði að sínir menn þyrftu að láta sig detta eins og trúðar José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, var rekinn af velli þegar hans menn töpuðu fyrir Atalanta, 0-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Hann sagði að ef til vill ættu Rómverjar að byrja að láta sig detta til að fá vítaspyrnur. Fótbolti 19.9.2022 13:31 Napoli hafði betur í toppslagnum | Mourinho sá rautt í tapi Napoli vann góðan 1-2 útisigur er liðið heimsótti Ítalíumeistara AC Milan í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18.9.2022 18:15 Vandræði Juventus halda áfram Ítalska stórliðið Juventus mátti þola 1-0 tap gegn nýliðum Monza í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Þá vann Lazio 4-0 sigur og fór upp fyrir fjendur sína í Roma í töflunni. Fótbolti 18.9.2022 15:30 Alexandra og stöllur á toppinn með fullt hús stiga Alexandra Jóhannsdóttir spilaði allan leikinn þegar Fiorentina vann 2-1 sigur á Parma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn lyftir Fiorentina upp fyrir Juventus og í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 18.9.2022 13:31 Udinese á toppinn Udinese tók á móti Inter í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Udinese vann 3-1 sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Fótbolti 18.9.2022 09:45 Škriniar næsti varnarmaðurinn sem Real vill á frjálsri sölu Real Madríd heldur áfram að eltast við varnarmenn á frjálsri sölu. Eftir að sækja David Alaba sumarið 2021 og Antonio Rüdiger síðasta sumar þá stefnir allt í að Milan Škriniar, miðvörður Inter Milan, komi á frjálsri sölu sumarið 2023. Fótbolti 17.9.2022 12:36 Sara Björk á toppinn á Ítalíu | Bayern byrjar ekki vel Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðri miðju meistaraliðs Juventus er liðið vann 1-0 sigur á Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München sem tókst ekki að landa sigri gegn Eintracht Frankfurt. Fótbolti 16.9.2022 19:31 Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ Fótbolti 16.9.2022 12:46 Bróðir Paul Pogba hnepptur í varðhald Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur gefið sig fram við yfirvöld í Frakklandi og situr nú í varðhaldi vegna tilrauna til fjárkúgana gegn bróðir sínum. Fótbolti 14.9.2022 23:00 Berlusconi sagði Stroppa að stoppa Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu og nú eigandi knattspyrnufélagsins Monza, var ekki lengi að missa þolinmæðina og rak Giovanni Stroppa úr starfi þjálfara liðsins, þó að tímabilið í ítölsku A-deildinni sé svo til nýhafið. Fótbolti 13.9.2022 15:00 Dybala kom Roma aftur á sigurbraut Roma lagði Empoli 2-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Rómverjar þurftu nauðsynlega á sigrinum að halda eftir neyðarlegt tap gegn Udinese í síðustu umferð og Ludogorets í Evrópudeildinni í kjölfarið. Fótbolti 12.9.2022 18:16 Sarri aftur í veseni | Sendi andstæðingnum puttann Maurizio Sarri, þjálfari Lazio, gæti verið í veseni hjá ítölskum fótboltayfirvöldum aðra vikuna í röð eftir leik liðsins við Hellas Verona um helgina. Síðustu helgi kvaðst hann búast við að lögfræðingur sinn yrði í yfirvinnu í vetur. Fótbolti 12.9.2022 19:02 Skilnaður Totti fer líklega fyrir dómstóla: „Hún sveik mig fyrst“ Francesco Totti, goðsögn hjá Roma á Ítalíu, hefur opnað sig um erfiða tíma undanfarin misseri. Hann kveðst hafa glímt við þunglyndi þar sem hann stendur í skilnaði og missti föður sinn í kórónuveirufaraldrinum. Fótbolti 12.9.2022 15:31 Allt í hers höndum á Allianz: Jöfnunarmark á elleftu stundu, sigurmark dæmt af og fjögur rauð á loft Dramatíkin var alls ráðandi í uppbótartíma í leik Juventus og Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Juventus klúðraði vítaspyrnu, skoraði jöfnunarmark, hélt það hefði skorað sigurmark og þrjú rauð spjöld fóru á loft. Myndbandsdómgæslan var í sviðsljósinu. Fótbolti 12.9.2022 10:30 Ótrúlegar lokamínútur þegar Juventus gerði jafntefli við Salernitana VAR dómgæsla var í aðalhlutverki þegar Juventus og Salernitana skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.9.2022 18:16 Alexandra spilaði í sigri Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina byrja tímabilið í ítölsku úrvalsdeildinni vel. Fótbolti 11.9.2022 17:03 Meistarar AC Milan áfram taplausir Ítalíumeistarar AC Milan unnu góðan útisigur á Sampdoria í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.9.2022 18:15 Brozovic kom Inter til bjargar á síðustu stundu Inter Milan náði að kreista fram sigur á lokamínútum leiksins gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.9.2022 15:30 Berglind Rós á skotskónum í Svíþjóð | Selma Sól á toppnum í Noregi Það voru nóg um íslenskar mínútur víðs vegar í evrópska fótboltanum í dag. Fótbolti 10.9.2022 16:53 Mikael Egill kom inn af bekknum í tapi gegn Napoli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Spezia, lék í rúmar 20 mínútur í 1-0 tapi gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.9.2022 12:30 Er Mourinho loks að renna á afturendann? Chelsea, Barcelona og Udinese. Þessi áhugaverða þrenning inniheldur þau félög sem José Mourinho hefur þurft að þola stærstu töpin gegn á þjálfaraferli sínum. Er komið að því sem allir knattspyrnuáhugamenn hafa beðið eftir í eitt og hálft ár? Er José Mourinho að renna á afturendann með enn eitt liðið? Chelsea árið 2015. Manchester United árið 2018. Tottenham Hotspur árið 2021 og nú Roma árið 2022? Fótbolti 9.9.2022 12:30 „Lögfræðingurinn minn mun hafa nóg að gera“ Maurizio Sarri, þjálfari Lazio á Ítalíu, er undir rannsókn ítalskra fótboltayfirvalda vegna ummæla í garð dómara um helgina. Lið hans tapaði 2-1 fyrir Napoli. Fótbolti 7.9.2022 16:31 Pogba þarf að fara undir hnífinn: HM í hættu? Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba, leikmaður Juventus á Ítalíu, þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla á hné. Talið er að Pogba verði frá í 40 til 60 daga en aðeins eru 78 dagar þangað til Frakkland hefur leik á HM í Katar. Fótbolti 5.9.2022 19:00 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 199 ›
Flestir áhorfendur á leikjum Barcelona | Fleiri hjá Sunderland en Juventus Þó skammt sé liðið á fótboltaveturinn er alltaf skemmtilegt að kíkja á áhugaverða tölfræði. Nú hefur meðalfjöldi áhorfenda í stærstu deildum Evrópu karla megin, og víðar, verið tekinn saman. Þar kemur nokkuð margt á óvart. Fótbolti 25.9.2022 23:30
Anna Björk á toppnum á Ítalíu Anna Björk Kristjánsdóttir, leikmaður Inter Milan, var í byrjunarliði liðsins og lék allan leikinn í miðri vörninni í 0-2 útisigri Inter gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.9.2022 14:31
Guðný hélt hreinu gegn Parma Guðný Árnadóttir var í byrjunarliði AC Milan og lék allan leikinn í 0-4 útisigri liðsins á Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannesdóttir lék einnig í deildinni með Fiorentina en Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki tekið þátt vegna meiðsla. Fótbolti 24.9.2022 14:38
Mourinho slær í gegn í nýju lagi Stormzy José Mourinho, þjálfari Roma á Ítalíu, er í nýju lagi breska tónlistarmannsins Stormzy og á hlutverk í myndbandinu við lagið að auki. Fótbolti 23.9.2022 07:30
„Þessi fótbolti drepur mig að innan“ „Þetta var skelfing. Þetta var bara ógeðslegt,“ var skoðun sérfræðings í hlaðvarpinu Punktur og basta, sem sérhæfir sig í ítalska fótboltanum, á spilamennsku Juventus í 1-0 tapi liðsins fyrir Monza í ítölsku A-deildinni um helgina. Fótbolti 20.9.2022 15:01
Vill fá Conte aftur til Juventus Pavel Nedved, íþróttastjóri Juventus, vill fá Antonio Conte aftur í starf knattspyrnustjóra félagsins. Fótbolti 20.9.2022 13:31
Pogba fær lögregluvernd á Ítalíu Franski fótboltamaðurinn Paul Pogba, sem er leikmaður Juventus á Ítalíu, fær nú vernd lögreglu þar í landi sökum meints fjárkúgunarmáls innan fjölskyldu hans. Fótbolti 20.9.2022 09:31
Mourinho sagði að sínir menn þyrftu að láta sig detta eins og trúðar José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, var rekinn af velli þegar hans menn töpuðu fyrir Atalanta, 0-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Hann sagði að ef til vill ættu Rómverjar að byrja að láta sig detta til að fá vítaspyrnur. Fótbolti 19.9.2022 13:31
Napoli hafði betur í toppslagnum | Mourinho sá rautt í tapi Napoli vann góðan 1-2 útisigur er liðið heimsótti Ítalíumeistara AC Milan í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18.9.2022 18:15
Vandræði Juventus halda áfram Ítalska stórliðið Juventus mátti þola 1-0 tap gegn nýliðum Monza í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Þá vann Lazio 4-0 sigur og fór upp fyrir fjendur sína í Roma í töflunni. Fótbolti 18.9.2022 15:30
Alexandra og stöllur á toppinn með fullt hús stiga Alexandra Jóhannsdóttir spilaði allan leikinn þegar Fiorentina vann 2-1 sigur á Parma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn lyftir Fiorentina upp fyrir Juventus og í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 18.9.2022 13:31
Udinese á toppinn Udinese tók á móti Inter í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Udinese vann 3-1 sigur og tyllti sér á topp deildarinnar. Fótbolti 18.9.2022 09:45
Škriniar næsti varnarmaðurinn sem Real vill á frjálsri sölu Real Madríd heldur áfram að eltast við varnarmenn á frjálsri sölu. Eftir að sækja David Alaba sumarið 2021 og Antonio Rüdiger síðasta sumar þá stefnir allt í að Milan Škriniar, miðvörður Inter Milan, komi á frjálsri sölu sumarið 2023. Fótbolti 17.9.2022 12:36
Sara Björk á toppinn á Ítalíu | Bayern byrjar ekki vel Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn á miðri miðju meistaraliðs Juventus er liðið vann 1-0 sigur á Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Glódís Perla Viggósdóttir var á sínum stað í liði Bayern München sem tókst ekki að landa sigri gegn Eintracht Frankfurt. Fótbolti 16.9.2022 19:31
Galdralæknir eða myndbandsdómgæsla, hver á sökina? „Myndbandsdómgæslan var gerð til þess koma í veg fyrir að Juventus geti unnið!“ Fótbolti 16.9.2022 12:46
Bróðir Paul Pogba hnepptur í varðhald Mathias Pogba, bróðir Paul Pogba, hefur gefið sig fram við yfirvöld í Frakklandi og situr nú í varðhaldi vegna tilrauna til fjárkúgana gegn bróðir sínum. Fótbolti 14.9.2022 23:00
Berlusconi sagði Stroppa að stoppa Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu og nú eigandi knattspyrnufélagsins Monza, var ekki lengi að missa þolinmæðina og rak Giovanni Stroppa úr starfi þjálfara liðsins, þó að tímabilið í ítölsku A-deildinni sé svo til nýhafið. Fótbolti 13.9.2022 15:00
Dybala kom Roma aftur á sigurbraut Roma lagði Empoli 2-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni. Rómverjar þurftu nauðsynlega á sigrinum að halda eftir neyðarlegt tap gegn Udinese í síðustu umferð og Ludogorets í Evrópudeildinni í kjölfarið. Fótbolti 12.9.2022 18:16
Sarri aftur í veseni | Sendi andstæðingnum puttann Maurizio Sarri, þjálfari Lazio, gæti verið í veseni hjá ítölskum fótboltayfirvöldum aðra vikuna í röð eftir leik liðsins við Hellas Verona um helgina. Síðustu helgi kvaðst hann búast við að lögfræðingur sinn yrði í yfirvinnu í vetur. Fótbolti 12.9.2022 19:02
Skilnaður Totti fer líklega fyrir dómstóla: „Hún sveik mig fyrst“ Francesco Totti, goðsögn hjá Roma á Ítalíu, hefur opnað sig um erfiða tíma undanfarin misseri. Hann kveðst hafa glímt við þunglyndi þar sem hann stendur í skilnaði og missti föður sinn í kórónuveirufaraldrinum. Fótbolti 12.9.2022 15:31
Allt í hers höndum á Allianz: Jöfnunarmark á elleftu stundu, sigurmark dæmt af og fjögur rauð á loft Dramatíkin var alls ráðandi í uppbótartíma í leik Juventus og Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Juventus klúðraði vítaspyrnu, skoraði jöfnunarmark, hélt það hefði skorað sigurmark og þrjú rauð spjöld fóru á loft. Myndbandsdómgæslan var í sviðsljósinu. Fótbolti 12.9.2022 10:30
Ótrúlegar lokamínútur þegar Juventus gerði jafntefli við Salernitana VAR dómgæsla var í aðalhlutverki þegar Juventus og Salernitana skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 11.9.2022 18:16
Alexandra spilaði í sigri Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina byrja tímabilið í ítölsku úrvalsdeildinni vel. Fótbolti 11.9.2022 17:03
Meistarar AC Milan áfram taplausir Ítalíumeistarar AC Milan unnu góðan útisigur á Sampdoria í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 10.9.2022 18:15
Brozovic kom Inter til bjargar á síðustu stundu Inter Milan náði að kreista fram sigur á lokamínútum leiksins gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.9.2022 15:30
Berglind Rós á skotskónum í Svíþjóð | Selma Sól á toppnum í Noregi Það voru nóg um íslenskar mínútur víðs vegar í evrópska fótboltanum í dag. Fótbolti 10.9.2022 16:53
Mikael Egill kom inn af bekknum í tapi gegn Napoli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Spezia, lék í rúmar 20 mínútur í 1-0 tapi gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 10.9.2022 12:30
Er Mourinho loks að renna á afturendann? Chelsea, Barcelona og Udinese. Þessi áhugaverða þrenning inniheldur þau félög sem José Mourinho hefur þurft að þola stærstu töpin gegn á þjálfaraferli sínum. Er komið að því sem allir knattspyrnuáhugamenn hafa beðið eftir í eitt og hálft ár? Er José Mourinho að renna á afturendann með enn eitt liðið? Chelsea árið 2015. Manchester United árið 2018. Tottenham Hotspur árið 2021 og nú Roma árið 2022? Fótbolti 9.9.2022 12:30
„Lögfræðingurinn minn mun hafa nóg að gera“ Maurizio Sarri, þjálfari Lazio á Ítalíu, er undir rannsókn ítalskra fótboltayfirvalda vegna ummæla í garð dómara um helgina. Lið hans tapaði 2-1 fyrir Napoli. Fótbolti 7.9.2022 16:31
Pogba þarf að fara undir hnífinn: HM í hættu? Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba, leikmaður Juventus á Ítalíu, þarf að fara í aðgerð vegna meiðsla á hné. Talið er að Pogba verði frá í 40 til 60 daga en aðeins eru 78 dagar þangað til Frakkland hefur leik á HM í Katar. Fótbolti 5.9.2022 19:00