Ítalski boltinn

Fréttamynd

Roma spurðist fyrir um Sarri

Forráðamenn Roma hafa haft samband við umboðsmann Maurizio Sarri um að fá Ítalann sem stjóra liðsins á næsta tímabili. Þetta hefur fréttastofa Sky Sports eftir sínum heimildarmönnum.

Fótbolti
Fréttamynd

Búið að henda Pro Piacenza úr Serie C

Ítalska C-deildarliðið Pro Piacenza komst óvænt í heimsfréttirnar á dögunum er liðið tapaði 20-0 og það sem meira er þá mætti það til leiks með aðeins sjö leikmenn.

Fótbolti
Fréttamynd

Sigur hjá Kristrúnu og Roma

Kristrún Antonsdóttir og stöllur hennar í Roma unnu 3-2 sigur á Orabica í úrvalsdeild kvenna á Ítalíu í dag. Þá töpuðu Eva Davíðsdóttir og Ajax frá Kaupmannahöfn gegn liði Árósa í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.

Sport
Fréttamynd

Jafnaði met Gabriel Batistuta

Fabio Quagliarella getur bætt met argentínsku goðsagnarinnar Gabriel Omar Batistuta takist þeim fyrrnefnda að skora í næsta deildarleik Sampdoria.

Fótbolti
Fréttamynd

Segja að Barcelona vilji fá Juan Mata í sumar

Spænski landsliðsmaðurinn Juan Mata er væntanlega á förum frá Manchester United í sumar þegar samningurinn hans rennur út. Hann gæti þá valið á milli nokkurra risaklúbba ef marka nýjustu slúðurfréttirnar frá Englandi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Emil hættur hjá Frosinone

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er án félags en Frosinone tilkynnti í dag að félagið hefði rift samningi sínum við Emil.

Fótbolti