Ítalski boltinn

Fréttamynd

Buffon ætlar að kveðja í dag

Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá mun markvörðurinn Gianluigi Buffon halda blaðamannafund í dag þar sem hann greinir frá því að skórnir séu farnir upp í hillu hjá sér.

Fótbolti
Fréttamynd

Dybala skoraði tvö gegn Udinese

Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese er liðið tapaði fyrir toppliði Juventus í ítölsku deildinni í dag þar sem Dybala skoraði tvö mörk.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus í bikarúrslitin

Juventus keppir til úrslita í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta eftir sigur á Atalanta í seinni leiki liðanna í undanúrslitunum.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan vann Roma

AC Milan situr í 7. sæti ítölsku deildarinnar með 44 stig eftir sigur gegn Roma í stórleik dagsins.

Fótbolti