Ítalski boltinn

Fréttamynd

Vilja Joe Hart ef Forster fer

Southampton hefur áhuga á því að klófesta markvörðinn Joe Hart frá Manchester City en hann en á láni hjá Torino á Ítalíu um þessar mundir.

Enski boltinn
Fréttamynd

Emil byrjaði í tapi Udinese

Emil Hallfreðsson lék fyrstu 63 mínúturnar fyrir Udinese sem tapaði 1-0 fyrir Empoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag.

Fótbolti