Þýski boltinn Stuttgart á sigurbraut Portúgalinn Fernando Meira skoraði sigurmark Stuttgart sem vann Energie Cottbus 1-0 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Þetta var eini leikur kvöldsins í deildinni en markið kom á 30. mínútu. Fótbolti 11.3.2008 20:44 Líkir Ribery við Zidane Oliver Kahn, markvörður Bayern Munchen, hefur líkt félaga sínum Franck Ribery við goðsögnina Zinedine Zidane vegna tilþrifa hans með Bayern í vetur. Fótbolti 10.3.2008 11:48 Veldu mig í landsliðið, pabbi Miðjumaðurinn Mark van Bommel hjá Bayern Munchen gerir sér vonir um að spila með hollenska landsliðinu á ný þegar Marco van Basten lætur af störfum eftir EM í sumar. Fótbolti 5.3.2008 18:47 Bayern München á eftir Kuyt Hollenskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Bayern München muni bjóða í framherjann Dirk Kuyt hjá Liverpool í sumar. Enski boltinn 4.3.2008 14:39 Eitursvalur Ribery tryggði Bayern ótrúlegan sigur Það var nágrannaslagur af bestu gerð í fjórðungsúrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld er Bayern München tók á móti 1860 München. Fótbolti 27.2.2008 22:07 Stuttgart tapaði fyrir 2. deildarliði Það er alltaf nóg um óvænt úrslit í þýsku bikarkeppninni. Stuttgart féll úr leik fyrir 2. deildarliðinu Carl Jeiss Jena eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2. Fótbolti 26.2.2008 22:02 Bayern náði ekki sigri Þar sem Werder Bremen beið lægri hlut fyrir Eintracht Frankfurt í gær gat Bayern München náð sex stiga forystu í þýsku deildinni með því að vinna Hamborg í dag. Fótbolti 24.2.2008 18:25 Luca Toni skaut Bayern aftur í þriggja stiga forskot Ítalski sóknarmaðurinn Luca Toni skoraði öll þrjú mörk þýska liðsins Bayern München þegar liðið vann Hannover 3-0 í dag. Bayern komst með sigrinum aftur í þriggja stiga forystu á Werder Bremen. Fótbolti 17.2.2008 19:39 Werder Bremen upp að hlið Bayern Werder Bremen vann Nürnberg 2-0 í þýska boltanum í dag. Með sigrinum komst Bremen upp að hlið Bayern München á toppi þýsku deildarinnar. Bæði lið hafa 40 stig en Bayern á leik inni gegn Hannover á morgun. Fótbolti 16.2.2008 16:05 Diego ekki á förum frá Werder Bremen Forráðamenn Werder Bremen í Þýskalandi eru allt annað en sáttir við að fjölmiðlar hafa verið að orða miðjumanninn Diego við ítalska liðið Juventus. Þeir segja að Diego sé einfaldlega ekki til sölu. Fótbolti 11.2.2008 14:11 Hitzfeld tekur við Sviss í sumar Ottmar Hitzfeld mun að öllum líkindum taka við þjálfun svissneska landsliðsins næsta sumar. Þetta staðfesti hann í samtali við fjölmiðla í dag. Fótbolti 5.2.2008 18:36 Klinsmann tekur við Bayern í sumar Bayern München hefur tilkynnt að Jürgen Klinsmenn taki við starfi knattspyrnustjóra hjá liðinu frá og með 1. júlí næstkomandi. Fótbolti 11.1.2008 09:59 Keisarinn biðlar til Mourinho "Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. Fótbolti 5.1.2008 20:59 Lippi orðaður við Bayern Fréttir frá Ítalíu herma að forráðamenn Bayern München muni á næstu dögum funda með Marcello Lippi. Fótbolti 3.1.2008 17:51 Tekur van Basten við Bayern? Hollendingurinn Marco van Basten verður líklega næsti þjálfari þýska stórliðsins Bayern München ef marka má fjölmiðla í Þýskalandi. Fótbolti 25.12.2007 12:50 Arminia Bielefeld rekur þjálfarann Þýska úrvalsdeildarliðið Arminia Bielefeld hefur látið knattspyrnustjórann Ernst Middendorp fara eftir að liðið tapaði stórt fyrir Dortmund um helgina, 6-1. Fótbolti 10.12.2007 15:09 Knattspyrnumaður sætir rannsókn vegna líkamsárásar Gríski knattspyrnumaðurinn Ioannis Amanatidis sætir nú rannsókn þýsku lögreglunnar vegna meintrar líkamsárásar. Fótbolti 5.12.2007 20:56 Bayern á sigurbraut á ný Þýska stórliðið Bayern Munchen komst aftur á sigurbraut í úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Wolfsburg 2-1. Liðið tapaði fyrsta leik sínum í öllum keppnum í síðustu umferð þegar það lá fyrir Stuttgart. Fótbolti 24.11.2007 17:46 Hitzfeld sáttur við að tapa stórt Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern Munchen, segist í samtali við Bild vera mjög ánægður með að hans menn hafi fengið 3-1 skell gegn Stuttgart í gær. Hann vill meina að tapið verði þá kannski til þess að vekja hans menn úr rotinu. Fótbolti 11.11.2007 13:44 Meistararnir færðu Bayern fyrsta tapið Bayern Munchen tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lá 3-1 fyrir meisturum Stuttgart. Fótbolti 10.11.2007 18:31 Lahm vill fara til Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn Philipp Lahm hjá Bayern Munchen lét þau orð falla í viðtali við Bild í dag að hann hefði áhuga á að fara til Barcelona. Þessi 23 ára gamli bakvörður hefur verið hjá Bayern í tvö ár og sló í gegn með landsliðinu á HM í fyrrasumar. Enski boltinn 7.11.2007 16:18 Bayern enn án taps Bayern München vann sinn áttunda leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann Bochum, 2-1. Fótbolti 20.10.2007 15:25 Arsenal og Liverpool á eftir Martin Fenin Martin Fenin, tvítugur tékkneskur sóknarmaður, hefur vakið athygli fjölda liða víða um Evrópu. Enski boltinn 17.10.2007 14:47 Chelsea á eftir van der Vaart Avram Grant mun hafa fylgst með Rafael van der Vaart í landsleik Hollands og Rúmeníu um helgina. Enski boltinn 15.10.2007 15:57 "Kloni" tryggði Bayern sigur Bayern Munchen vann í gær mikilvægan 1-0 sigur á Bayer Leverkusen í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Það var Ítalinn Luca Toni sem skoraði sigurmarkið skömmu fyrir hlé eftir sendingu frá Miroslav Klose. Fótbolti 30.9.2007 13:30 Bayern skoraði fimm Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld og er Bayern München enn á toppnum. Fótbolti 26.9.2007 20:37 Podolski gagnrýndur enn og aftur Þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski hjá Bayern Munchen hefur verið gagnrýndur mikið síðan hann var keyptur til félagsins árið 2006. Hann hefur nú fengið þau skilaboð að ef hann bæti ekki leik sinn fljótlega eigi hann ekki framtíð fyrir sér hjá félaginu. Fótbolti 26.9.2007 12:49 Forysta Bayern aðeins eitt stig Bayern Munchen þurfti í dag að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Schalke í toppleiknum í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þrumufleygur Iva Rakitic á 36. mínútu sló þögn á 66,000 áhorfendur á Alianz Arena, en Miroslav Klose jafnaði metin fyrir heimamenn níu mínutum eftir hlé. Fótbolti 15.9.2007 17:44 Klose skoraði bæði í sigri á Wales Tvö mörk frá Miroslav Klose færðu Þýskalandi 2-0 sigur yfir Wales í D-riðlinum. Þessi sóknarmaður Bayern München skoraði fyrra mark sitt eftir aðeins fimm mínútna leik og bætti síðan öðru við með skalla í þeim síðari. Fótbolti 8.9.2007 22:42 Jose Sosa úr leik hjá Bayern Argentínski landsliðsmaðurinn Jose Sosa getur ekki leikið með Bayern Munchen næstu sex vikurnar hið minnsta eftir að hafa farið í aðgerð á ökkla. Sosa var keyptur til Bayern fyrir stórfé frá Estudiantes í sumar. Miðjumaðurinn efnilegi hafði reyndar aðeins komið við sögu í tveimur leikjum liðsins til þessa. Fótbolti 6.9.2007 15:08 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 116 ›
Stuttgart á sigurbraut Portúgalinn Fernando Meira skoraði sigurmark Stuttgart sem vann Energie Cottbus 1-0 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni. Þetta var eini leikur kvöldsins í deildinni en markið kom á 30. mínútu. Fótbolti 11.3.2008 20:44
Líkir Ribery við Zidane Oliver Kahn, markvörður Bayern Munchen, hefur líkt félaga sínum Franck Ribery við goðsögnina Zinedine Zidane vegna tilþrifa hans með Bayern í vetur. Fótbolti 10.3.2008 11:48
Veldu mig í landsliðið, pabbi Miðjumaðurinn Mark van Bommel hjá Bayern Munchen gerir sér vonir um að spila með hollenska landsliðinu á ný þegar Marco van Basten lætur af störfum eftir EM í sumar. Fótbolti 5.3.2008 18:47
Bayern München á eftir Kuyt Hollenskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Bayern München muni bjóða í framherjann Dirk Kuyt hjá Liverpool í sumar. Enski boltinn 4.3.2008 14:39
Eitursvalur Ribery tryggði Bayern ótrúlegan sigur Það var nágrannaslagur af bestu gerð í fjórðungsúrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld er Bayern München tók á móti 1860 München. Fótbolti 27.2.2008 22:07
Stuttgart tapaði fyrir 2. deildarliði Það er alltaf nóg um óvænt úrslit í þýsku bikarkeppninni. Stuttgart féll úr leik fyrir 2. deildarliðinu Carl Jeiss Jena eftir vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2. Fótbolti 26.2.2008 22:02
Bayern náði ekki sigri Þar sem Werder Bremen beið lægri hlut fyrir Eintracht Frankfurt í gær gat Bayern München náð sex stiga forystu í þýsku deildinni með því að vinna Hamborg í dag. Fótbolti 24.2.2008 18:25
Luca Toni skaut Bayern aftur í þriggja stiga forskot Ítalski sóknarmaðurinn Luca Toni skoraði öll þrjú mörk þýska liðsins Bayern München þegar liðið vann Hannover 3-0 í dag. Bayern komst með sigrinum aftur í þriggja stiga forystu á Werder Bremen. Fótbolti 17.2.2008 19:39
Werder Bremen upp að hlið Bayern Werder Bremen vann Nürnberg 2-0 í þýska boltanum í dag. Með sigrinum komst Bremen upp að hlið Bayern München á toppi þýsku deildarinnar. Bæði lið hafa 40 stig en Bayern á leik inni gegn Hannover á morgun. Fótbolti 16.2.2008 16:05
Diego ekki á förum frá Werder Bremen Forráðamenn Werder Bremen í Þýskalandi eru allt annað en sáttir við að fjölmiðlar hafa verið að orða miðjumanninn Diego við ítalska liðið Juventus. Þeir segja að Diego sé einfaldlega ekki til sölu. Fótbolti 11.2.2008 14:11
Hitzfeld tekur við Sviss í sumar Ottmar Hitzfeld mun að öllum líkindum taka við þjálfun svissneska landsliðsins næsta sumar. Þetta staðfesti hann í samtali við fjölmiðla í dag. Fótbolti 5.2.2008 18:36
Klinsmann tekur við Bayern í sumar Bayern München hefur tilkynnt að Jürgen Klinsmenn taki við starfi knattspyrnustjóra hjá liðinu frá og með 1. júlí næstkomandi. Fótbolti 11.1.2008 09:59
Keisarinn biðlar til Mourinho "Keisarinn" Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist muni taka Jose Mourinho opnum örmum hjá félaginu þegar Ottmar Hitzfeld hættir þjálfun í sumar. Fótbolti 5.1.2008 20:59
Lippi orðaður við Bayern Fréttir frá Ítalíu herma að forráðamenn Bayern München muni á næstu dögum funda með Marcello Lippi. Fótbolti 3.1.2008 17:51
Tekur van Basten við Bayern? Hollendingurinn Marco van Basten verður líklega næsti þjálfari þýska stórliðsins Bayern München ef marka má fjölmiðla í Þýskalandi. Fótbolti 25.12.2007 12:50
Arminia Bielefeld rekur þjálfarann Þýska úrvalsdeildarliðið Arminia Bielefeld hefur látið knattspyrnustjórann Ernst Middendorp fara eftir að liðið tapaði stórt fyrir Dortmund um helgina, 6-1. Fótbolti 10.12.2007 15:09
Knattspyrnumaður sætir rannsókn vegna líkamsárásar Gríski knattspyrnumaðurinn Ioannis Amanatidis sætir nú rannsókn þýsku lögreglunnar vegna meintrar líkamsárásar. Fótbolti 5.12.2007 20:56
Bayern á sigurbraut á ný Þýska stórliðið Bayern Munchen komst aftur á sigurbraut í úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Wolfsburg 2-1. Liðið tapaði fyrsta leik sínum í öllum keppnum í síðustu umferð þegar það lá fyrir Stuttgart. Fótbolti 24.11.2007 17:46
Hitzfeld sáttur við að tapa stórt Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern Munchen, segist í samtali við Bild vera mjög ánægður með að hans menn hafi fengið 3-1 skell gegn Stuttgart í gær. Hann vill meina að tapið verði þá kannski til þess að vekja hans menn úr rotinu. Fótbolti 11.11.2007 13:44
Meistararnir færðu Bayern fyrsta tapið Bayern Munchen tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið lá 3-1 fyrir meisturum Stuttgart. Fótbolti 10.11.2007 18:31
Lahm vill fara til Barcelona Þýski landsliðsmaðurinn Philipp Lahm hjá Bayern Munchen lét þau orð falla í viðtali við Bild í dag að hann hefði áhuga á að fara til Barcelona. Þessi 23 ára gamli bakvörður hefur verið hjá Bayern í tvö ár og sló í gegn með landsliðinu á HM í fyrrasumar. Enski boltinn 7.11.2007 16:18
Bayern enn án taps Bayern München vann sinn áttunda leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann Bochum, 2-1. Fótbolti 20.10.2007 15:25
Arsenal og Liverpool á eftir Martin Fenin Martin Fenin, tvítugur tékkneskur sóknarmaður, hefur vakið athygli fjölda liða víða um Evrópu. Enski boltinn 17.10.2007 14:47
Chelsea á eftir van der Vaart Avram Grant mun hafa fylgst með Rafael van der Vaart í landsleik Hollands og Rúmeníu um helgina. Enski boltinn 15.10.2007 15:57
"Kloni" tryggði Bayern sigur Bayern Munchen vann í gær mikilvægan 1-0 sigur á Bayer Leverkusen í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Það var Ítalinn Luca Toni sem skoraði sigurmarkið skömmu fyrir hlé eftir sendingu frá Miroslav Klose. Fótbolti 30.9.2007 13:30
Bayern skoraði fimm Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld og er Bayern München enn á toppnum. Fótbolti 26.9.2007 20:37
Podolski gagnrýndur enn og aftur Þýski landsliðsframherjinn Lukas Podolski hjá Bayern Munchen hefur verið gagnrýndur mikið síðan hann var keyptur til félagsins árið 2006. Hann hefur nú fengið þau skilaboð að ef hann bæti ekki leik sinn fljótlega eigi hann ekki framtíð fyrir sér hjá félaginu. Fótbolti 26.9.2007 12:49
Forysta Bayern aðeins eitt stig Bayern Munchen þurfti í dag að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Schalke í toppleiknum í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þrumufleygur Iva Rakitic á 36. mínútu sló þögn á 66,000 áhorfendur á Alianz Arena, en Miroslav Klose jafnaði metin fyrir heimamenn níu mínutum eftir hlé. Fótbolti 15.9.2007 17:44
Klose skoraði bæði í sigri á Wales Tvö mörk frá Miroslav Klose færðu Þýskalandi 2-0 sigur yfir Wales í D-riðlinum. Þessi sóknarmaður Bayern München skoraði fyrra mark sitt eftir aðeins fimm mínútna leik og bætti síðan öðru við með skalla í þeim síðari. Fótbolti 8.9.2007 22:42
Jose Sosa úr leik hjá Bayern Argentínski landsliðsmaðurinn Jose Sosa getur ekki leikið með Bayern Munchen næstu sex vikurnar hið minnsta eftir að hafa farið í aðgerð á ökkla. Sosa var keyptur til Bayern fyrir stórfé frá Estudiantes í sumar. Miðjumaðurinn efnilegi hafði reyndar aðeins komið við sögu í tveimur leikjum liðsins til þessa. Fótbolti 6.9.2007 15:08