Þýski boltinn Lizarazu aftur til Bayern Fyrrum landsliðsbakvörður Frakka, Bixente Lizarazu, hefur snúið aftur til Bayern München eftir aðeins sex mánuði hjá franska liðinu Olympique Marseille, en þangað fór hann í sumar einmitt frá Bayern. Lizarazu, sem mun hitta félaga sína í æfingaferð til Dubai, fær sex mánaða samning hjá Bayern. Sport 13.10.2005 15:18 Þjóðverjar sigruðu Japana Þjóðverjar sigruðu Japana 3-0 í vináttuleik í knattspyrnu sem fram fór í Yokohama í Japan í dag fyrir framan rúmlega 60 þúsund áhorfendur, og komu öll mörkin í síðari hálfleik. Miroslav Klose skoraði fyrsta markið á 54. mínútu en Michael Ballack bætti öðru við á þeirri 69. áður en Klose gerði út um leikinn með marki í uppbótartíma. Sport 13.10.2005 15:11 Bayern vetrarmeistari í Þýskalandi Bayern München er vetrarmeistari í þýsku Bundesligunni í knattspyrnu eftir 2-2 jafntefli við VfB Stuttgart í toppslag þýsku deildarinnar í gær. Sport 13.10.2005 15:09 Bayern jafnaði í lokin Toppliðin í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Bayern Munchen og Schalke gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í dag. Bayern slapp þó með skrekkinn og heldur toppsætinu naumlega eftir 2-2 jafntefli við Stuttgart þar sem Guerrero jafnaði metin á 89. mínútu eftir að Stuttgart hafði leitt leikinn. Schalke er jafnt Bayern á toppnum með 34 stig. Sport 13.10.2005 15:09 Klinsmann kennt um mistök Kahn Forráðamenn Bayern Munchen kenna nýráðnum landslisþjálfara Þjóðverja, Jurgen Klinsmann, um mistökin sem Oliver Kahn, markvörður Munchen, gerði í Meistaradeildarleik gegn Juventus í síðustu viku. Sport 13.10.2005 14:56 « ‹ 114 115 116 117 ›
Lizarazu aftur til Bayern Fyrrum landsliðsbakvörður Frakka, Bixente Lizarazu, hefur snúið aftur til Bayern München eftir aðeins sex mánuði hjá franska liðinu Olympique Marseille, en þangað fór hann í sumar einmitt frá Bayern. Lizarazu, sem mun hitta félaga sína í æfingaferð til Dubai, fær sex mánaða samning hjá Bayern. Sport 13.10.2005 15:18
Þjóðverjar sigruðu Japana Þjóðverjar sigruðu Japana 3-0 í vináttuleik í knattspyrnu sem fram fór í Yokohama í Japan í dag fyrir framan rúmlega 60 þúsund áhorfendur, og komu öll mörkin í síðari hálfleik. Miroslav Klose skoraði fyrsta markið á 54. mínútu en Michael Ballack bætti öðru við á þeirri 69. áður en Klose gerði út um leikinn með marki í uppbótartíma. Sport 13.10.2005 15:11
Bayern vetrarmeistari í Þýskalandi Bayern München er vetrarmeistari í þýsku Bundesligunni í knattspyrnu eftir 2-2 jafntefli við VfB Stuttgart í toppslag þýsku deildarinnar í gær. Sport 13.10.2005 15:09
Bayern jafnaði í lokin Toppliðin í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Bayern Munchen og Schalke gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í dag. Bayern slapp þó með skrekkinn og heldur toppsætinu naumlega eftir 2-2 jafntefli við Stuttgart þar sem Guerrero jafnaði metin á 89. mínútu eftir að Stuttgart hafði leitt leikinn. Schalke er jafnt Bayern á toppnum með 34 stig. Sport 13.10.2005 15:09
Klinsmann kennt um mistök Kahn Forráðamenn Bayern Munchen kenna nýráðnum landslisþjálfara Þjóðverja, Jurgen Klinsmann, um mistökin sem Oliver Kahn, markvörður Munchen, gerði í Meistaradeildarleik gegn Juventus í síðustu viku. Sport 13.10.2005 14:56