Þýski boltinn Mitt erfiðasta ár á ferlinum Jürgen Klopp hefur fengið að kynnast því að þjálfarastarfið hjá Dortmund er ekki alltaf auðvelt. Hann hefur náð ótrúlegum árangri með liðið þrátt fyrir oft á tíðum erfitt starfsumhverfi. Fótbolti 24.12.2013 13:42 Robben ætlar að framlengja við Bayern Ein af stjörnum hins magnaða liðs Bayern München, Arjen Robben, segist eiga þrjú góð ár eftir í boltanum og hann vill eyða þeim hjá Bayern. Fótbolti 24.12.2013 13:35 Bayern er heimsmeistari félagsliða Bayern München fullkomnaði stórkostlegt ár hjá sér í kvöld með því að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu. Fótbolti 21.12.2013 21:20 Ribery bestur í Þýskalandi Frakkinn Franck Ribery átti frábært ár með Bayern München og það kom því engum á óvart að hann skildi hafa verið valinn besti leikmaður þýsku Bundesligunnar. Fótbolti 19.12.2013 11:21 Bayern München auðveldlega í úrslitaleikinn Bayern München vann öruggan 3-0 sigur á kínverska liðinu Guangzhou í undanúrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í Marokkó í kvöld. Bayern München mætir annaðhvort Raja Casablanca frá Marokkó eða Atlético Mineiro frá Brasilíu í úrslitaleiknum en hinn undanúrslitaleikurinn er spilaður á morgun. Fótbolti 17.12.2013 21:21 Dortmund er búið að gefast upp Þó svo það aðeins desember hefur Tyrkinn Nuri Sahin, leikmaður Dortmund, játað sig sigraðan í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn. Fótbolti 16.12.2013 10:19 Sjö stiga forysta Bayern á toppnum Bayern Münhen tryggði í dag að liðið verður í toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar þegar hún fer í vetrarfrí eftir næstu helgi. Fótbolti 14.12.2013 16:42 Höness æfur út í FIFA Uli Höness, forseti Bayern München, er allt annað en sáttur út í alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, vegna þess að sambandið framlengdi frestinum vegna kjörs á knattspyrnumanni ársins. Fótbolti 13.12.2013 09:27 Þýska úrvalsdeildin jafnvel sú besta í heiminum Forráðamenn þýska félagsins Bayern München eru ekki þekktir fyrir að spara stóru orðin nú hefur leikmaður liðsins, Franck Ribery, einnig komið með sterka fullyrðingu. Fótbolti 12.12.2013 11:14 Thiago sér ekki eftir því að hafa farið til Bayern Spænska ungstirnið Thiago Alcantara var einn eftirsóttasti bitinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Hann ákvað á endanum að fara til Bayern München frá Barcelona. Fótbolti 10.12.2013 09:59 Bayern vill framlengja við Robben Hollendingurinn Arjen Robben hefur leikið mjög vel fyrir Bayern München í vetur og félagið vill nú gera nýjan samning við leikmanninn. Fótbolti 9.12.2013 09:18 Enn aukast meiðslavandræði Dortmund Tveir leikmenn bættust á langan meiðslalista þýska úrvalsdeildarliðsins Borussia Dortmund í gær þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Bayer 04 Leverkusen. Fótbolti 8.12.2013 16:15 Bayern skoraði sjö mörk á móti Werder Bremen Bayern München gefur ekkert eftir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þýsku meistararnir fóru illa með Werder Bremen í 15. umferðinni í dag. Bayern vann leikinn 7-0 og er með sjö stiga forskot á Bayer 04 Leverkusen sem á leik inni seinna í kvöld. Fótbolti 7.12.2013 16:28 Dómur í harkalegu handtökunni Fótbolti 6.12.2013 16:06 Robben sá um sína | Úrslitin í þýska Hollendingurinn Arjen Robben skoraði bæði mörk Bayern München í 2-0 sigri á Eintracht Braunschweig í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.11.2013 16:22 Guardiola ætlar að reka uppljóstrarann úr Bayern-liðinu Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, ætlar að finna út hver það var sem lak út byrjunarliði liðsins fyrir stórleikinn á móti Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 25.11.2013 11:56 Götze skoraði í heimkomunni til Dortmund Bayern München virðist ætla að rúlla upp þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Liðið skellti erkifjendunum í Dortmund, 0-3, á útivelli í kvöld. Fótbolti 22.11.2013 14:26 Hummels spilar ekki meira á árinu Þýska félagið Dortmund varð fyrir miklu áfalli í dag þegar ljóst var að varnarmaðurinn Mats Hummels leiki ekki meira á árinu vegna meiðsla. Fótbolti 20.11.2013 12:17 Lewandowski er betri en Mandzukic Það er fastlega búist við því að pólski framherjinn Robert Lewandowski gangi í raðir Bayern frá Dortmund. Goðsögnin Franz Beckenbauer er spenntur fyrir því. Fótbolti 20.11.2013 12:34 Bayern með nýtt met - 37 leikir í röð án taps Bayern München setti nýtt met í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-0 heimasigur á Augsburg í 12. umferð deildarinnar en auk þess náðu Bæjarar fjögurra stiga forskoti á toppnum því á sama tíma tapaði Dortmund sínum leik. Fótbolti 9.11.2013 16:33 Lewandowski staðfestir brottför sína frá Dortmund Robert Lewandowski, leikmaður Borussia Dortmund, hefur nú svo gott sem staðfest að hann muni yfirgefa félagið á næstu misserum. Fótbolti 7.11.2013 09:39 Mkhitaryan tók fótboltann fram yfir peningana Armenski framherjinn Henrikh Mkhitaryan segist hafa valið leikstíl Dormund fram yfir peningana á Englandi. Dortmund greiddi 27,5 milljónir evra fyrir leikmanninn. Fótbolti 3.11.2013 19:41 Bæjarar lentu undir en unnu og jöfnuðu metið Bayern München jafnaði í dag tæplega 31 árs gamalt met Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið vann 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti 1899 Hoffenheim. Fótbolti 2.11.2013 16:28 Dortmund rústaði Stuttgart Borussia Dortmund rústaði Stuttgart, 6-1, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld á heimavelli. Fótbolti 1.11.2013 21:34 Klopp búinn að framlengja við Dortmund Þó svo Dortmund gangi illa að halda stjörnum sínum þá verður þjálfarinn magnaði, Jürgen Klopp, á sínum stað. Hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við þýska félagið. Fótbolti 30.10.2013 13:04 Draugamarksleikurinn verður ekki spilaður aftur 2-1 sigur Bayer Leverkusen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu mun standa. Íþróttadómstóll Þýskalands staðfesti þetta í dag. Fótbolti 28.10.2013 13:38 Forráðamenn Hoffenheim vilja að leikurinn verði spilaður aftur Alexander Rosen, yfirmaður íþróttamála hjá þýska knattspyrnuliðinu Hoffenheim, var alveg brjálaður eftir leik liðsins við Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöld en liðið tapaði leiknum 2-1. Fótbolti 19.10.2013 21:12 Ótrúlegt "mark" í þýska boltanum Bayer Leverkusen vann Hoffenheim, 2-1, í þýsku úrvaldeildinni í gær en sigurmark Leverkusen var með hreinum ólíkindum. Fótbolti 19.10.2013 11:54 Bayern Munchen heldur í toppsætið en Dortmund ekki langt undan Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann öruggan sigur á Mainz, 4-1, á Allianz-vellinum í Munchen í dag. Fótbolti 19.10.2013 16:49 Götze heldur áfram að ögra með Nike-klæðnaði Mario Götze hefur ögrað bæði forráðamönnum Bayern München og þýska landsliðsins með því að taka hagsmuni síns styrktaraðila fram yfir styrktaraðila Bayern og landsliðsins. Fótbolti 18.10.2013 09:51 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 117 ›
Mitt erfiðasta ár á ferlinum Jürgen Klopp hefur fengið að kynnast því að þjálfarastarfið hjá Dortmund er ekki alltaf auðvelt. Hann hefur náð ótrúlegum árangri með liðið þrátt fyrir oft á tíðum erfitt starfsumhverfi. Fótbolti 24.12.2013 13:42
Robben ætlar að framlengja við Bayern Ein af stjörnum hins magnaða liðs Bayern München, Arjen Robben, segist eiga þrjú góð ár eftir í boltanum og hann vill eyða þeim hjá Bayern. Fótbolti 24.12.2013 13:35
Bayern er heimsmeistari félagsliða Bayern München fullkomnaði stórkostlegt ár hjá sér í kvöld með því að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu. Fótbolti 21.12.2013 21:20
Ribery bestur í Þýskalandi Frakkinn Franck Ribery átti frábært ár með Bayern München og það kom því engum á óvart að hann skildi hafa verið valinn besti leikmaður þýsku Bundesligunnar. Fótbolti 19.12.2013 11:21
Bayern München auðveldlega í úrslitaleikinn Bayern München vann öruggan 3-0 sigur á kínverska liðinu Guangzhou í undanúrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í Marokkó í kvöld. Bayern München mætir annaðhvort Raja Casablanca frá Marokkó eða Atlético Mineiro frá Brasilíu í úrslitaleiknum en hinn undanúrslitaleikurinn er spilaður á morgun. Fótbolti 17.12.2013 21:21
Dortmund er búið að gefast upp Þó svo það aðeins desember hefur Tyrkinn Nuri Sahin, leikmaður Dortmund, játað sig sigraðan í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn. Fótbolti 16.12.2013 10:19
Sjö stiga forysta Bayern á toppnum Bayern Münhen tryggði í dag að liðið verður í toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar þegar hún fer í vetrarfrí eftir næstu helgi. Fótbolti 14.12.2013 16:42
Höness æfur út í FIFA Uli Höness, forseti Bayern München, er allt annað en sáttur út í alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, vegna þess að sambandið framlengdi frestinum vegna kjörs á knattspyrnumanni ársins. Fótbolti 13.12.2013 09:27
Þýska úrvalsdeildin jafnvel sú besta í heiminum Forráðamenn þýska félagsins Bayern München eru ekki þekktir fyrir að spara stóru orðin nú hefur leikmaður liðsins, Franck Ribery, einnig komið með sterka fullyrðingu. Fótbolti 12.12.2013 11:14
Thiago sér ekki eftir því að hafa farið til Bayern Spænska ungstirnið Thiago Alcantara var einn eftirsóttasti bitinn á leikmannamarkaðnum síðasta sumar. Hann ákvað á endanum að fara til Bayern München frá Barcelona. Fótbolti 10.12.2013 09:59
Bayern vill framlengja við Robben Hollendingurinn Arjen Robben hefur leikið mjög vel fyrir Bayern München í vetur og félagið vill nú gera nýjan samning við leikmanninn. Fótbolti 9.12.2013 09:18
Enn aukast meiðslavandræði Dortmund Tveir leikmenn bættust á langan meiðslalista þýska úrvalsdeildarliðsins Borussia Dortmund í gær þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Bayer 04 Leverkusen. Fótbolti 8.12.2013 16:15
Bayern skoraði sjö mörk á móti Werder Bremen Bayern München gefur ekkert eftir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þýsku meistararnir fóru illa með Werder Bremen í 15. umferðinni í dag. Bayern vann leikinn 7-0 og er með sjö stiga forskot á Bayer 04 Leverkusen sem á leik inni seinna í kvöld. Fótbolti 7.12.2013 16:28
Robben sá um sína | Úrslitin í þýska Hollendingurinn Arjen Robben skoraði bæði mörk Bayern München í 2-0 sigri á Eintracht Braunschweig í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.11.2013 16:22
Guardiola ætlar að reka uppljóstrarann úr Bayern-liðinu Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, ætlar að finna út hver það var sem lak út byrjunarliði liðsins fyrir stórleikinn á móti Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 25.11.2013 11:56
Götze skoraði í heimkomunni til Dortmund Bayern München virðist ætla að rúlla upp þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Liðið skellti erkifjendunum í Dortmund, 0-3, á útivelli í kvöld. Fótbolti 22.11.2013 14:26
Hummels spilar ekki meira á árinu Þýska félagið Dortmund varð fyrir miklu áfalli í dag þegar ljóst var að varnarmaðurinn Mats Hummels leiki ekki meira á árinu vegna meiðsla. Fótbolti 20.11.2013 12:17
Lewandowski er betri en Mandzukic Það er fastlega búist við því að pólski framherjinn Robert Lewandowski gangi í raðir Bayern frá Dortmund. Goðsögnin Franz Beckenbauer er spenntur fyrir því. Fótbolti 20.11.2013 12:34
Bayern með nýtt met - 37 leikir í röð án taps Bayern München setti nýtt met í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann 3-0 heimasigur á Augsburg í 12. umferð deildarinnar en auk þess náðu Bæjarar fjögurra stiga forskoti á toppnum því á sama tíma tapaði Dortmund sínum leik. Fótbolti 9.11.2013 16:33
Lewandowski staðfestir brottför sína frá Dortmund Robert Lewandowski, leikmaður Borussia Dortmund, hefur nú svo gott sem staðfest að hann muni yfirgefa félagið á næstu misserum. Fótbolti 7.11.2013 09:39
Mkhitaryan tók fótboltann fram yfir peningana Armenski framherjinn Henrikh Mkhitaryan segist hafa valið leikstíl Dormund fram yfir peningana á Englandi. Dortmund greiddi 27,5 milljónir evra fyrir leikmanninn. Fótbolti 3.11.2013 19:41
Bæjarar lentu undir en unnu og jöfnuðu metið Bayern München jafnaði í dag tæplega 31 árs gamalt met Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar liðið vann 2-1 endurkomusigur á útivelli á móti 1899 Hoffenheim. Fótbolti 2.11.2013 16:28
Dortmund rústaði Stuttgart Borussia Dortmund rústaði Stuttgart, 6-1, í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld á heimavelli. Fótbolti 1.11.2013 21:34
Klopp búinn að framlengja við Dortmund Þó svo Dortmund gangi illa að halda stjörnum sínum þá verður þjálfarinn magnaði, Jürgen Klopp, á sínum stað. Hann er búinn að skrifa undir nýjan samning við þýska félagið. Fótbolti 30.10.2013 13:04
Draugamarksleikurinn verður ekki spilaður aftur 2-1 sigur Bayer Leverkusen á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu mun standa. Íþróttadómstóll Þýskalands staðfesti þetta í dag. Fótbolti 28.10.2013 13:38
Forráðamenn Hoffenheim vilja að leikurinn verði spilaður aftur Alexander Rosen, yfirmaður íþróttamála hjá þýska knattspyrnuliðinu Hoffenheim, var alveg brjálaður eftir leik liðsins við Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni á föstudagskvöld en liðið tapaði leiknum 2-1. Fótbolti 19.10.2013 21:12
Ótrúlegt "mark" í þýska boltanum Bayer Leverkusen vann Hoffenheim, 2-1, í þýsku úrvaldeildinni í gær en sigurmark Leverkusen var með hreinum ólíkindum. Fótbolti 19.10.2013 11:54
Bayern Munchen heldur í toppsætið en Dortmund ekki langt undan Fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Bayern Munchen vann öruggan sigur á Mainz, 4-1, á Allianz-vellinum í Munchen í dag. Fótbolti 19.10.2013 16:49
Götze heldur áfram að ögra með Nike-klæðnaði Mario Götze hefur ögrað bæði forráðamönnum Bayern München og þýska landsliðsins með því að taka hagsmuni síns styrktaraðila fram yfir styrktaraðila Bayern og landsliðsins. Fótbolti 18.10.2013 09:51