Edda Sif Aradóttir Vinnum í lausnum Það væri óskandi að staðan í loftlagsmálum væri betri og vandamálin sem við þurfum að leysa væru ekki svona umfangsmikil. Orkuskipti væru gengin í gegn og hægt væri að afgreiða þær hörmulegu afleiðingar sem hlýnun jarðarinnar er að valda. Því miður er það enn ekki veruleikinn. Skoðun 18.1.2025 12:03 Coda Terminal: Verndum náttúru, umhverfi og leiðréttum mýtur Umræður um Coda Terminal verkefni Carbfix í Straumsvík í Hafnarfirði hafa verið nokkuð fyrirferðarmiklar í fjölmiðlum síðustu daga og vikur. Sem er jákvætt þar sem verkefnið getur haft mikil áhrif í baráttunni fyrir betra loftslagi á jörðinni. Skoðun 11.7.2024 13:31 Kallað eftir Carbfix tækninni á alþjóðavísu Hlýnun jarðar er óumdeilanleg og hraði loftslagsbreytinga er fordæmalaus, hvort sem litið er til síðustu áratuga eða árþúsunda. Lofthjúpurinn hefur hlýnað, jöklar hafa hopað og jafnvel horfið, sjávarborð hefur hækkað og sjávarhiti hækkað, og öfgar í veðurfari aukist samhliða því að styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpnum hefur aukist. Skoðun 4.4.2024 16:01 Kolefnisbinding og nýtt ákall um að hraða loftslagsaðgerðum Í fyrradag birti loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna (IPCC) lokahluta 6. skýrslu sinnar um stöðu loftslagsmála í heiminum. Óhætt er að segja að um sótsvarta lesningu sé að ræða enda á heimurinn, og Ísland þar á meðal, langt í land með að ná markmiðum Parísarsamningsins. Skoðun 21.3.2023 14:30 Skjót viðbrögð við loftslagsviðvörun Skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) sem kom út í byrjun vikunnar felur í sér rauða loftslagsviðvörun fyrir mannkyn. Þessi viðvörun hefur í raun verið í gildi lengi, enda kemur fátt á óvart í skýrslunni – hún er áfellisdómur yfir þeim sem hafa verið við stjórnvölinn síðustu áratugi. Skoðun 14.8.2021 10:01 Framsýn og loftslagsvæn löggjöf Fjölmiðlar flytja því miður gjarnan of einhliða fréttaflutning af Alþingi og einblína á þau mál sem deilur standa um á meðan ekki er fjallað mikið um þann fjölda mála sem þverpólitísk sátt ríkir um. Skoðun 3.4.2021 09:01 Tæknirisar horfa til Íslands í baráttunni gegn hamfarahlýnun Að snúa við hamfarahlýnun er stærsta áskorun sem mannkyn hefur staðið frammi fyrir. Ríki heims, fyrirtæki og einstaklingar hafa sett sér metnaðarfull markmið og nú reynir á að fylgja þeim eftir með áræðnum aðgerðum. Skoðun 2.3.2021 07:31 Ekki lengur vísindaskáldskapur Þó að þörfin á stóraukinni verðmætasköpun í íslensku samfélagi sé brýn er ekki þar með sagt að lausn vandans felist í því að hlaupa hraðar og stökkva hærra. Við getum valið að virkja frekar hugvitið til að smíða nýtt leikkerfi sem kollvarpar fyrra skipulagi. Við getum valið að byggja markvisst upp fjórðu útflutningsstoðina á grunni grænnar, loftslagsvænnar nýsköpunar. Skoðun 27.1.2021 08:01 Grjóthörð loftslagslausn Carbfix tæknin, sem fangar og fargar koldíoxíði (CO2) m.a. úr útblæstri orku- og iðnvera, byggir á íslensku hugviti sem þróað var í samvinnu Orkuveitu Reykjavíkur (OR), Háskóla Íslands og alþjóðlegs teymi vísindafólks. Skoðun 30.12.2020 08:01 Föngun og förgun koldíoxíðs: tímamót í baráttunni við loftslagsbreytingar Baráttan gegn hlýnun Jarðar og loftlagsbreytingum er eitt af brýnustu úrlausnarefnum samtímans. Viðfangsefnin eru mörg, frá verndun skóga og votlendis yfir í orkuskipti og að draga verulega úr útblæstri skaðlegra lofttegunda. Skoðun 27.8.2020 07:00 Steinrennum loftslagsvandann Í fréttum RÚV þann 30. apríl sl. kom fram að losun á koldíoxíði hér á landi muni aukast um rúm 10 prósent ef starfsemi verður hafin á ný í kísilverksmiðjunni í Helguvík. Skoðun 7.5.2019 13:00
Vinnum í lausnum Það væri óskandi að staðan í loftlagsmálum væri betri og vandamálin sem við þurfum að leysa væru ekki svona umfangsmikil. Orkuskipti væru gengin í gegn og hægt væri að afgreiða þær hörmulegu afleiðingar sem hlýnun jarðarinnar er að valda. Því miður er það enn ekki veruleikinn. Skoðun 18.1.2025 12:03
Coda Terminal: Verndum náttúru, umhverfi og leiðréttum mýtur Umræður um Coda Terminal verkefni Carbfix í Straumsvík í Hafnarfirði hafa verið nokkuð fyrirferðarmiklar í fjölmiðlum síðustu daga og vikur. Sem er jákvætt þar sem verkefnið getur haft mikil áhrif í baráttunni fyrir betra loftslagi á jörðinni. Skoðun 11.7.2024 13:31
Kallað eftir Carbfix tækninni á alþjóðavísu Hlýnun jarðar er óumdeilanleg og hraði loftslagsbreytinga er fordæmalaus, hvort sem litið er til síðustu áratuga eða árþúsunda. Lofthjúpurinn hefur hlýnað, jöklar hafa hopað og jafnvel horfið, sjávarborð hefur hækkað og sjávarhiti hækkað, og öfgar í veðurfari aukist samhliða því að styrkur gróðurhúsalofttegunda í lofthjúpnum hefur aukist. Skoðun 4.4.2024 16:01
Kolefnisbinding og nýtt ákall um að hraða loftslagsaðgerðum Í fyrradag birti loftslagsnefnd Sameinuðu þjóðanna (IPCC) lokahluta 6. skýrslu sinnar um stöðu loftslagsmála í heiminum. Óhætt er að segja að um sótsvarta lesningu sé að ræða enda á heimurinn, og Ísland þar á meðal, langt í land með að ná markmiðum Parísarsamningsins. Skoðun 21.3.2023 14:30
Skjót viðbrögð við loftslagsviðvörun Skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) sem kom út í byrjun vikunnar felur í sér rauða loftslagsviðvörun fyrir mannkyn. Þessi viðvörun hefur í raun verið í gildi lengi, enda kemur fátt á óvart í skýrslunni – hún er áfellisdómur yfir þeim sem hafa verið við stjórnvölinn síðustu áratugi. Skoðun 14.8.2021 10:01
Framsýn og loftslagsvæn löggjöf Fjölmiðlar flytja því miður gjarnan of einhliða fréttaflutning af Alþingi og einblína á þau mál sem deilur standa um á meðan ekki er fjallað mikið um þann fjölda mála sem þverpólitísk sátt ríkir um. Skoðun 3.4.2021 09:01
Tæknirisar horfa til Íslands í baráttunni gegn hamfarahlýnun Að snúa við hamfarahlýnun er stærsta áskorun sem mannkyn hefur staðið frammi fyrir. Ríki heims, fyrirtæki og einstaklingar hafa sett sér metnaðarfull markmið og nú reynir á að fylgja þeim eftir með áræðnum aðgerðum. Skoðun 2.3.2021 07:31
Ekki lengur vísindaskáldskapur Þó að þörfin á stóraukinni verðmætasköpun í íslensku samfélagi sé brýn er ekki þar með sagt að lausn vandans felist í því að hlaupa hraðar og stökkva hærra. Við getum valið að virkja frekar hugvitið til að smíða nýtt leikkerfi sem kollvarpar fyrra skipulagi. Við getum valið að byggja markvisst upp fjórðu útflutningsstoðina á grunni grænnar, loftslagsvænnar nýsköpunar. Skoðun 27.1.2021 08:01
Grjóthörð loftslagslausn Carbfix tæknin, sem fangar og fargar koldíoxíði (CO2) m.a. úr útblæstri orku- og iðnvera, byggir á íslensku hugviti sem þróað var í samvinnu Orkuveitu Reykjavíkur (OR), Háskóla Íslands og alþjóðlegs teymi vísindafólks. Skoðun 30.12.2020 08:01
Föngun og förgun koldíoxíðs: tímamót í baráttunni við loftslagsbreytingar Baráttan gegn hlýnun Jarðar og loftlagsbreytingum er eitt af brýnustu úrlausnarefnum samtímans. Viðfangsefnin eru mörg, frá verndun skóga og votlendis yfir í orkuskipti og að draga verulega úr útblæstri skaðlegra lofttegunda. Skoðun 27.8.2020 07:00
Steinrennum loftslagsvandann Í fréttum RÚV þann 30. apríl sl. kom fram að losun á koldíoxíði hér á landi muni aukast um rúm 10 prósent ef starfsemi verður hafin á ný í kísilverksmiðjunni í Helguvík. Skoðun 7.5.2019 13:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent