Guðmundur Auðunsson Við getum byggt stórkostlegt samfélag Einn stærsti glæpur nýfrjálshyggjunnar var að hún stal frá fólki voninni. Sósíalisminn, sem á rætur sínar að rekja allavega aftur til frönsku byltingarinnar, hafði alltaf vonina með sér. Vonina um útrýmingu fátæktar, fyrir mannlegri reisn og samfélagi jöfnuðar og réttlætis. Á morgun mun maísólin skína, maísólin okkar einingarbands. Fyrir þessu berum við fána þessa framtíðarlands. Skoðun 24.9.2021 16:30 Ég panta að græða á PPP Vorið 1997 var ég staddur á breskum pöbbi í Singapúr þar sem ég var búsettur. Við vorum að fagna, skálað var í kampavíni til að halda uppá stórsigur Tony Blair og breska Verkamannaflokksins í kosningunum í Bretlandi. Við vorum að fagna hruni thatcherismans, eða það héldum við. Little did we know eins og þeir segja á ensku. Skoðun 26.8.2021 12:30 Skuldaskil Steingríms J. Sigfússonar við sósíalismann Nú hefur Alþingi verið slitið í aðdraganda kosninga sem fram fara 25. september í haust. Fráfarandi forseti Alþingis, Steingrímur Jóhann Sigfússon, lætur nú af störfum sem Alþingismaður eftir langan og viðburðaríkan stjórnmálaferil. Skoðun 9.7.2021 15:00 Kærleikssamfélagið Kærleikur er hugtak sem fólk tekur sér oft í munn á hátíðarstundum. En er samfélagið það sem við búum við kærleikssamfélag? Skoðun 30.4.2021 16:01 Árásin á lýðræðið Það var komið að því. Andstæðingar sigurvegara forsetakosninganna höfðu flykkst þúsundum saman til höfuðborgarinnar. Bræðin sauð í fólki. Pólitískir leiðtogar þeirra og frambjóðandi æstu múginn áfram með tilfinningafullum ræðum um að kosningunum hefði verið stolið. Skoðun 7.1.2021 17:32
Við getum byggt stórkostlegt samfélag Einn stærsti glæpur nýfrjálshyggjunnar var að hún stal frá fólki voninni. Sósíalisminn, sem á rætur sínar að rekja allavega aftur til frönsku byltingarinnar, hafði alltaf vonina með sér. Vonina um útrýmingu fátæktar, fyrir mannlegri reisn og samfélagi jöfnuðar og réttlætis. Á morgun mun maísólin skína, maísólin okkar einingarbands. Fyrir þessu berum við fána þessa framtíðarlands. Skoðun 24.9.2021 16:30
Ég panta að græða á PPP Vorið 1997 var ég staddur á breskum pöbbi í Singapúr þar sem ég var búsettur. Við vorum að fagna, skálað var í kampavíni til að halda uppá stórsigur Tony Blair og breska Verkamannaflokksins í kosningunum í Bretlandi. Við vorum að fagna hruni thatcherismans, eða það héldum við. Little did we know eins og þeir segja á ensku. Skoðun 26.8.2021 12:30
Skuldaskil Steingríms J. Sigfússonar við sósíalismann Nú hefur Alþingi verið slitið í aðdraganda kosninga sem fram fara 25. september í haust. Fráfarandi forseti Alþingis, Steingrímur Jóhann Sigfússon, lætur nú af störfum sem Alþingismaður eftir langan og viðburðaríkan stjórnmálaferil. Skoðun 9.7.2021 15:00
Kærleikssamfélagið Kærleikur er hugtak sem fólk tekur sér oft í munn á hátíðarstundum. En er samfélagið það sem við búum við kærleikssamfélag? Skoðun 30.4.2021 16:01
Árásin á lýðræðið Það var komið að því. Andstæðingar sigurvegara forsetakosninganna höfðu flykkst þúsundum saman til höfuðborgarinnar. Bræðin sauð í fólki. Pólitískir leiðtogar þeirra og frambjóðandi æstu múginn áfram með tilfinningafullum ræðum um að kosningunum hefði verið stolið. Skoðun 7.1.2021 17:32
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent