Símon Vestarr Þreyttur á vók? Nú er ýmislegt sem ég er orðinn dauðþreyttur á í stjórnmálalegri umræðu en þessa dagana ber helst að nefna spurninguna: „Ertu orðinn þreyttur á vók?“ Ég er svo sannarlega þreyttur á „þreyttur á vók“. Skoðun 27.11.2024 19:36 Bjarni er nú meiri karlinn Hafið þið heyrt söguna um Bjössa á KFC sem varð uppvís að því að leyfa pabba sínum að kíkja ofan í peningakassann og fékk að velja refsingu sína sjálfur? Hann axlaði ábyrgð með því að færa sig yfir á djúpsteikingarpottinn. Ekki hætta. Bara færa sig. Og það fyrsta sem hann gerði þar? Setti dauða rottu í pottinn til að ganga í augun á jafnöldrum sínum. Skoðun 6.11.2023 07:01 Við og hinir Rétt upp hönd sem vill elska fólk og lifa í friði við allt og alla! Flestir rétta upp hönd og þeir sem gera það ekki hafa einhverjar tilgerðarlegar ástæður fyrir því – listrænan níhilisma eða táningastæla sem ekki náðist að vaxa upp úr. Skoðun 16.9.2022 13:30 Fagnaðarerindið Sjá! ég færi yður mikinn fögnuð! Nei, bíddu … maður byrjar ekki sósíalistapistil svona. Eða jú, ég ætla bara víst að gera það. Skoðun 23.9.2021 06:01 Kostnaður hamingjunnar Þegar Paul McCartney samdi eitt hressasta lag allra tíma fyrir rúmum fimm áratugum um að ekki væri hægt að versla sér ást fannst honum sem hann væri að benda á einföld sannindi; svo einföld að singúllinn hlyti að seljast álíka vel og lagiðum að vilja leiða stelpuna sem hann var skotinn í. Skoðun 13.9.2021 08:30 Já, það skiptir sko máli hver stjórnar VG býr yfir mörgum gegnheilum hugsjónamanneskjum en flokksforystan velur að einblína á frúna í brúnni og framlengja mefistófelískt bandalag sitt við myrkraöflin í Valhöll. Skoðun 1.9.2021 22:20 Málamiðlun og uppgjöf eru tvennt ólíkt „Andstæðingar Sósíalistaflokksins eru auðvaldið og allir sem ganga erinda þess. Stéttabarátta er staðreynd.“ - úr ávarpi Sósíalistaflokks Íslands þann 1. maí 2021 Skoðun 23.8.2021 11:30 Óli Björn og öfundsjúka liðið Mikið gladdi hún mig, grein Óla Björns Kárasonar á miðvikudeginum 11. ágúst, þar sem hann minnti mig (og íslenska kjósendur) á hugmyndaþurrð hægrisins. Hann skrifar eins og árið sé 1991, Davíð Oddsson spennandi nýr formaður og nýfrjálshyggjan ekki enn orðin augljós tímaskekkja. Skoðun 15.8.2021 07:00
Þreyttur á vók? Nú er ýmislegt sem ég er orðinn dauðþreyttur á í stjórnmálalegri umræðu en þessa dagana ber helst að nefna spurninguna: „Ertu orðinn þreyttur á vók?“ Ég er svo sannarlega þreyttur á „þreyttur á vók“. Skoðun 27.11.2024 19:36
Bjarni er nú meiri karlinn Hafið þið heyrt söguna um Bjössa á KFC sem varð uppvís að því að leyfa pabba sínum að kíkja ofan í peningakassann og fékk að velja refsingu sína sjálfur? Hann axlaði ábyrgð með því að færa sig yfir á djúpsteikingarpottinn. Ekki hætta. Bara færa sig. Og það fyrsta sem hann gerði þar? Setti dauða rottu í pottinn til að ganga í augun á jafnöldrum sínum. Skoðun 6.11.2023 07:01
Við og hinir Rétt upp hönd sem vill elska fólk og lifa í friði við allt og alla! Flestir rétta upp hönd og þeir sem gera það ekki hafa einhverjar tilgerðarlegar ástæður fyrir því – listrænan níhilisma eða táningastæla sem ekki náðist að vaxa upp úr. Skoðun 16.9.2022 13:30
Fagnaðarerindið Sjá! ég færi yður mikinn fögnuð! Nei, bíddu … maður byrjar ekki sósíalistapistil svona. Eða jú, ég ætla bara víst að gera það. Skoðun 23.9.2021 06:01
Kostnaður hamingjunnar Þegar Paul McCartney samdi eitt hressasta lag allra tíma fyrir rúmum fimm áratugum um að ekki væri hægt að versla sér ást fannst honum sem hann væri að benda á einföld sannindi; svo einföld að singúllinn hlyti að seljast álíka vel og lagiðum að vilja leiða stelpuna sem hann var skotinn í. Skoðun 13.9.2021 08:30
Já, það skiptir sko máli hver stjórnar VG býr yfir mörgum gegnheilum hugsjónamanneskjum en flokksforystan velur að einblína á frúna í brúnni og framlengja mefistófelískt bandalag sitt við myrkraöflin í Valhöll. Skoðun 1.9.2021 22:20
Málamiðlun og uppgjöf eru tvennt ólíkt „Andstæðingar Sósíalistaflokksins eru auðvaldið og allir sem ganga erinda þess. Stéttabarátta er staðreynd.“ - úr ávarpi Sósíalistaflokks Íslands þann 1. maí 2021 Skoðun 23.8.2021 11:30
Óli Björn og öfundsjúka liðið Mikið gladdi hún mig, grein Óla Björns Kárasonar á miðvikudeginum 11. ágúst, þar sem hann minnti mig (og íslenska kjósendur) á hugmyndaþurrð hægrisins. Hann skrifar eins og árið sé 1991, Davíð Oddsson spennandi nýr formaður og nýfrjálshyggjan ekki enn orðin augljós tímaskekkja. Skoðun 15.8.2021 07:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent