Fótbolti á Norðurlöndum Start heldur sæti sínu í úrvalsdeildinni Næst síðasta umferðin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta var leikin í kvöld. Start lagði Lilleström 1-0 og tryggði með því sæti sitt í deildinni eftir fallbaráttu allt tímabilið. Fótbolti 3.11.2013 19:09 Halmstad fer í umspilið Sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk í dag með heillri umferð. Kristinn Steindórsson og félagar í Hamlstad þurfa að fara í umspil um laust sæti í úrvalsdeildinni eftir að liðinu mistókst að vinna Brommapojkarna á heimavelli. Fótbolti 3.11.2013 16:08 Rúrik lagði upp mark í stórsigri FCK FC Kaupmannahöfn komst upp í þriðja sæti dönsku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti, eftir 4-0 heimasigur á Nordsjælland í dag. Kaupmannahafnarliðið var í 8. sæti fyrir leikinn. Fótbolti 2.11.2013 15:57 Sandra Sif skoraði fyrir Vålerenga Sandra Sif Magnúsdóttir skoraði fyrir Vålerenga í 2-1 sigri á Arna Björnar í lokaumferð norsku kvennadeildarinnar í fótbolta sem fór fram í dag. Íslendingaliðið Avaldsnes gerði markalaust jafntefli á útivelli á móti nýkrýndum meistara í Stabæk. Fótbolti 2.11.2013 14:13 Mark Arnórs dugði ekki til Flestir stuðningsmenn Helsingborg héldu líklega að landsliðsmaðurinn Arnór Smárason hefði tryggt liðinu sigur með marki 25 mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 27.10.2013 19:26 Jafnt í Íslendingaslagnum í Danmörku Randers og FC Kaupmannahöfn skildu jöfn 1-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers líkt og Ragnar Sigurðsson gerði fyrir FCK. Fótbolti 27.10.2013 18:03 Sundsvall fór létt með botnliðið | SönderjyskeE tapaði Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn fyrir Sundsvall sem vann öruggan 4-0 sigur á Brage í sænsku 1. deildinni í fótbolta. Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE sem tapaði 2-0 fyrir Aab á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.10.2013 14:50 Guðjón kom Halmstad yfir í mikilvægum sigri Guðjón Baldvinsson skoraði eitt marka Halmstad í 3-1 útisigri á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Halmstad-liðið í fallbaráttunni. Fótbolti 25.10.2013 19:03 Indriði skoraði en Viking tapaði Íslendingaliðið Viking tapaði 1-3 á heimavelli á móti Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en liðin eru að berjast um þriðja sæti deildarinnar við Haugesund og Molde. Viking er datt niður í 5. sætið eftir þetta tap. Fótbolti 25.10.2013 18:56 Arnór Ingvi semur við Norrköping Keflvíkingurinn Arnór Ingi Traustason heldur til Svíþjóðar á mánudaginn þar sem hann mun skrifa undir samning við IFK Norrköping. Íslenski boltinn 25.10.2013 13:19 Sara og Þóra tilnefndar sem bestu leikmenn Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir hjá LdB Malmö eru tilnefndar sem besti miðjumaður og markvörður í sænsku deildinni í ár. Fótbolti 24.10.2013 12:50 „Það er best að ég haldi kjafti“ Það fór ekki vel ofan í Rúrik Gíslason að vera skipt af velli í 3-1 tapi FC Kaupmannahafnar gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.10.2013 09:35 Óvissa um framtíð Margrétar Láru hjá Kristianstad Margré Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins er í skýjunum eftir vel heppnað ár. Fótbolti 23.10.2013 22:21 Þakklátur faðir skrifaði Källström bréf Hinn átta ára gamli Max hafði æft sig í margar vikur til þess að þora að ganga út á Friends leikvanginn fyrir landsleik Svíþjóðar og Þýskalands á dögunum. Fótbolti 22.10.2013 10:23 Margrét og Sif meiddar en ekki úr leik „Ég er þokkalega bjartsýn á að geta verið með gegn Serbíu,“ segir landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir. Fótbolti 21.10.2013 21:22 Kristinn tryggði Halmstad þrjú stig Kristinn Steindórsson kom inná sem varamaður og tryggði Halmstad 1-0 sigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 19:02 Ari Freyr fór illa með landsliðsfélaga sinn Ari Freyr Skúlason og félagar í OB frá Odense unnu 5-1 stórsigur á útivelli á móti SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 18:55 Norðmenn hafa lent 1-0 undir í átta af síðustu níu leikjum Blaðamenn norska dagblaðsins Verdens Gang segja nýjan landsliðsþjálfara, Per-Mathias Högmo, eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Fótbolti 13.10.2013 22:57 Kysstir og knúsaðir á götum Reykjavíkur "Fólk er gengið af göflunum. Vegfarendur knúsa okkur og kyssa á götum Reykjavíkur. Þá eru fjölmiðlar í skýjunum.“ Fótbolti 13.10.2013 22:50 Íslenska liðið æfir á Ullevaal Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætti til Óslóar um kvöldmatarleytið í gær. Liðið gistir á hóteli í um þriggja kílómetra fjarlægð frá Ullevaal-leikvanginum í norðurhluta borgarinnar. Fótbolti 13.10.2013 22:44 Mjög skemmtilegt að skora í þessum leik Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir settu upp gullhatta og fögnuðu sænska titlinum með félögum sínum eftir 2-0 sigur á móti Umeå í gær. Fótbolti 13.10.2013 21:51 Sara og Þóra ekki með LDB Malmö á næsta ári Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir tryggðu sér í dag sænska meistaratitilinn með liðsfélögum sínum í LdB Malmö þegar liðið vann 2-0 sigur á heimavelli á móti Umeå í næstsíðustu umferðinni. Sara Björk skoraði seinna markið í hellirigningunni í Malmö í dag. Fótbolti 13.10.2013 20:23 Urðu meistarar í síðasta heimaleiknum en fengu ekki bikarinn Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir tryggðu sér í dag sænska meistaratitilinn með liðsfélögum sínum í LdB Malmö þegar liðið vann 2-0 sigur á heimavelli á móti Umeå í næstsíðustu umferðinni en það var hellirigning í Malmö í dag. Fótbolti 13.10.2013 16:04 Þóra sænskur meistari í þriðja sinn á fjórum árum Þóra Björg Helgadóttir, markvörður sænska liðsins LdB Malmö, hefur verið með í öllum þremur Svíþjóðartitlum LdB Malmö á undanförnum fjórum árum og hefur alltaf verið með annan Íslending með sér. Fótbolti 13.10.2013 14:17 Guðbjörg hélt hreinu í sigri - Telma norskur meistari Íslenskar stúlkur voru í eldlínunni í norsku kvennaknattspyrnunni. Avaldsnes með Guðbjörgu Gunnarsdóttur, Þórunni Helgu Jónsdóttur og Hólmfríði Magnúsdóttur innanborðs sigraði Arna Björnar 1-0 á útivelli og var Þórunni skipt út af á 68. mínútu en hinar tvær spiluðu allan leikinn. Fótbolti 13.10.2013 15:06 Sara skoraði þegar hún og Þóra urðu sænskir meistarar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir urðu í dag sænskir meistarar í annað skiptið á þremur árum eftir að LdB Malmö vann 2-0 heimasigur á Umeå í næstsíðustu umferð sænsku kvennadeildarinnar. Malmö þurfti bara eitt stig til þess að tryggja sér titilinn en liðið er með sex stiga forskot á Tyresö þegar aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 13.10.2013 14:12 Hallbera fagnaði sigri en jafntefli hjá Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar í Piteå unnu 1-0 sigur á Mallbacken í næstsíðustu umferðinni í sænska kvennaboltanum í dag en Kristianstad varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli á móti Vittsjö. Piteå náði með þessu tveggja stiga forskoti á Kristianstad í baráttunni um sjöunda sæti deildarinnar. Fótbolti 13.10.2013 13:56 Skoðar stelpurnar Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, flaug utan til Ósló í morgun sem hluti af liðsstjórn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 13.10.2013 12:53 Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. Íslenski boltinn 12.10.2013 13:32 Malmö með flottan sigur í Meistaradeildinni Íslendingaliðið LdB Malmö er í góðum málum í Meistaradeildinni eftir sterkan 1-3 útisigur á norska liðinu Lilleström í kvöld. Fótbolti 10.10.2013 18:59 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 118 ›
Start heldur sæti sínu í úrvalsdeildinni Næst síðasta umferðin í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta var leikin í kvöld. Start lagði Lilleström 1-0 og tryggði með því sæti sitt í deildinni eftir fallbaráttu allt tímabilið. Fótbolti 3.11.2013 19:09
Halmstad fer í umspilið Sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta lauk í dag með heillri umferð. Kristinn Steindórsson og félagar í Hamlstad þurfa að fara í umspil um laust sæti í úrvalsdeildinni eftir að liðinu mistókst að vinna Brommapojkarna á heimavelli. Fótbolti 3.11.2013 16:08
Rúrik lagði upp mark í stórsigri FCK FC Kaupmannahöfn komst upp í þriðja sæti dönsku úrvaldsdeildarinnar í fótbolta, í bili að minnsta kosti, eftir 4-0 heimasigur á Nordsjælland í dag. Kaupmannahafnarliðið var í 8. sæti fyrir leikinn. Fótbolti 2.11.2013 15:57
Sandra Sif skoraði fyrir Vålerenga Sandra Sif Magnúsdóttir skoraði fyrir Vålerenga í 2-1 sigri á Arna Björnar í lokaumferð norsku kvennadeildarinnar í fótbolta sem fór fram í dag. Íslendingaliðið Avaldsnes gerði markalaust jafntefli á útivelli á móti nýkrýndum meistara í Stabæk. Fótbolti 2.11.2013 14:13
Mark Arnórs dugði ekki til Flestir stuðningsmenn Helsingborg héldu líklega að landsliðsmaðurinn Arnór Smárason hefði tryggt liðinu sigur með marki 25 mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 27.10.2013 19:26
Jafnt í Íslendingaslagnum í Danmörku Randers og FC Kaupmannahöfn skildu jöfn 1-1 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir Randers líkt og Ragnar Sigurðsson gerði fyrir FCK. Fótbolti 27.10.2013 18:03
Sundsvall fór létt með botnliðið | SönderjyskeE tapaði Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn fyrir Sundsvall sem vann öruggan 4-0 sigur á Brage í sænsku 1. deildinni í fótbolta. Hallgrímur Jónasson var í liði SönderjyskE sem tapaði 2-0 fyrir Aab á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 27.10.2013 14:50
Guðjón kom Halmstad yfir í mikilvægum sigri Guðjón Baldvinsson skoraði eitt marka Halmstad í 3-1 útisigri á Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en þetta var gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Halmstad-liðið í fallbaráttunni. Fótbolti 25.10.2013 19:03
Indriði skoraði en Viking tapaði Íslendingaliðið Viking tapaði 1-3 á heimavelli á móti Aalesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en liðin eru að berjast um þriðja sæti deildarinnar við Haugesund og Molde. Viking er datt niður í 5. sætið eftir þetta tap. Fótbolti 25.10.2013 18:56
Arnór Ingvi semur við Norrköping Keflvíkingurinn Arnór Ingi Traustason heldur til Svíþjóðar á mánudaginn þar sem hann mun skrifa undir samning við IFK Norrköping. Íslenski boltinn 25.10.2013 13:19
Sara og Þóra tilnefndar sem bestu leikmenn Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir hjá LdB Malmö eru tilnefndar sem besti miðjumaður og markvörður í sænsku deildinni í ár. Fótbolti 24.10.2013 12:50
„Það er best að ég haldi kjafti“ Það fór ekki vel ofan í Rúrik Gíslason að vera skipt af velli í 3-1 tapi FC Kaupmannahafnar gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 24.10.2013 09:35
Óvissa um framtíð Margrétar Láru hjá Kristianstad Margré Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins er í skýjunum eftir vel heppnað ár. Fótbolti 23.10.2013 22:21
Þakklátur faðir skrifaði Källström bréf Hinn átta ára gamli Max hafði æft sig í margar vikur til þess að þora að ganga út á Friends leikvanginn fyrir landsleik Svíþjóðar og Þýskalands á dögunum. Fótbolti 22.10.2013 10:23
Margrét og Sif meiddar en ekki úr leik „Ég er þokkalega bjartsýn á að geta verið með gegn Serbíu,“ segir landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir. Fótbolti 21.10.2013 21:22
Kristinn tryggði Halmstad þrjú stig Kristinn Steindórsson kom inná sem varamaður og tryggði Halmstad 1-0 sigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 19:02
Ari Freyr fór illa með landsliðsfélaga sinn Ari Freyr Skúlason og félagar í OB frá Odense unnu 5-1 stórsigur á útivelli á móti SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.10.2013 18:55
Norðmenn hafa lent 1-0 undir í átta af síðustu níu leikjum Blaðamenn norska dagblaðsins Verdens Gang segja nýjan landsliðsþjálfara, Per-Mathias Högmo, eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Fótbolti 13.10.2013 22:57
Kysstir og knúsaðir á götum Reykjavíkur "Fólk er gengið af göflunum. Vegfarendur knúsa okkur og kyssa á götum Reykjavíkur. Þá eru fjölmiðlar í skýjunum.“ Fótbolti 13.10.2013 22:50
Íslenska liðið æfir á Ullevaal Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætti til Óslóar um kvöldmatarleytið í gær. Liðið gistir á hóteli í um þriggja kílómetra fjarlægð frá Ullevaal-leikvanginum í norðurhluta borgarinnar. Fótbolti 13.10.2013 22:44
Mjög skemmtilegt að skora í þessum leik Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir settu upp gullhatta og fögnuðu sænska titlinum með félögum sínum eftir 2-0 sigur á móti Umeå í gær. Fótbolti 13.10.2013 21:51
Sara og Þóra ekki með LDB Malmö á næsta ári Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir tryggðu sér í dag sænska meistaratitilinn með liðsfélögum sínum í LdB Malmö þegar liðið vann 2-0 sigur á heimavelli á móti Umeå í næstsíðustu umferðinni. Sara Björk skoraði seinna markið í hellirigningunni í Malmö í dag. Fótbolti 13.10.2013 20:23
Urðu meistarar í síðasta heimaleiknum en fengu ekki bikarinn Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir tryggðu sér í dag sænska meistaratitilinn með liðsfélögum sínum í LdB Malmö þegar liðið vann 2-0 sigur á heimavelli á móti Umeå í næstsíðustu umferðinni en það var hellirigning í Malmö í dag. Fótbolti 13.10.2013 16:04
Þóra sænskur meistari í þriðja sinn á fjórum árum Þóra Björg Helgadóttir, markvörður sænska liðsins LdB Malmö, hefur verið með í öllum þremur Svíþjóðartitlum LdB Malmö á undanförnum fjórum árum og hefur alltaf verið með annan Íslending með sér. Fótbolti 13.10.2013 14:17
Guðbjörg hélt hreinu í sigri - Telma norskur meistari Íslenskar stúlkur voru í eldlínunni í norsku kvennaknattspyrnunni. Avaldsnes með Guðbjörgu Gunnarsdóttur, Þórunni Helgu Jónsdóttur og Hólmfríði Magnúsdóttur innanborðs sigraði Arna Björnar 1-0 á útivelli og var Þórunni skipt út af á 68. mínútu en hinar tvær spiluðu allan leikinn. Fótbolti 13.10.2013 15:06
Sara skoraði þegar hún og Þóra urðu sænskir meistarar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir urðu í dag sænskir meistarar í annað skiptið á þremur árum eftir að LdB Malmö vann 2-0 heimasigur á Umeå í næstsíðustu umferð sænsku kvennadeildarinnar. Malmö þurfti bara eitt stig til þess að tryggja sér titilinn en liðið er með sex stiga forskot á Tyresö þegar aðeins ein umferð er eftir. Fótbolti 13.10.2013 14:12
Hallbera fagnaði sigri en jafntefli hjá Kristianstad Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar í Piteå unnu 1-0 sigur á Mallbacken í næstsíðustu umferðinni í sænska kvennaboltanum í dag en Kristianstad varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli á móti Vittsjö. Piteå náði með þessu tveggja stiga forskoti á Kristianstad í baráttunni um sjöunda sæti deildarinnar. Fótbolti 13.10.2013 13:56
Skoðar stelpurnar Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, flaug utan til Ósló í morgun sem hluti af liðsstjórn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 13.10.2013 12:53
Ísland með tæknitröll í vörninni - Ragnar sýnir listir sínar Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, átti flottan leik í 2-0 sigri á Kýpur á föstudagskvöldið en íslenska landsliðið hélt þá marki sínu hreinu í fyrsta sinn í sjö leikjum í undankeppni HM 2014. Íslenski boltinn 12.10.2013 13:32
Malmö með flottan sigur í Meistaradeildinni Íslendingaliðið LdB Malmö er í góðum málum í Meistaradeildinni eftir sterkan 1-3 útisigur á norska liðinu Lilleström í kvöld. Fótbolti 10.10.2013 18:59
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent