Fótbolti á Norðurlöndum Arnór á leið til Helsingborg Arnór Smárason er á leið í sænsku úrvalsdeildina og mun ganga til liðs við Helsingborg samkvæmt dönskum fjölmiðlum. Fótbolti 30.6.2013 13:49 Birkir skoraði í stórsigri Birkir Már Sævarsson skoraði eitt marka Brann í 6-1 stórsigri á Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.6.2013 15:48 Hjörtur Logi lagði upp mark Hjörtur Logi Valgarðsson nýtti þær mínútur sem hann fékk vel í 4-2 sigri IFK Gautaborgar á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. IFK komst á toppinn með sigrinum í kvöld. Fótbolti 24.6.2013 19:44 Mark Gunnars Heiðars dugði ekki til sigurs Það telst varla til tíðinda lengur að Gunnar Heiðar Þorvaldsson skori fyrir Norrköping. Hann gerði það enn eina ferðina í kvöld. Fótbolti 20.6.2013 19:00 Gunnar Heiðar sem fyrr á skotskónum Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði sitt sjöunda mark fyrir Norrköping í sænsku deildinni í vetur er lið hans gerði jafntefli, 2-2, á útivelli gegn Kalmar. Fótbolti 17.6.2013 18:58 Gat ekkert hjá FH en keyptur til Rosenborg Norðmaðurinn Alexander Söderlund er orðinn leikmaður norska stórliðsins Rosenborg. Söderlund lék eitt sinn með FH. Fótbolti 17.6.2013 17:33 Margrét Lára lauk námi í sálfræði Markahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, útskrifaðist í dag með sálfræðigráðu frá Háskólanum á Akureyri. Íslenski boltinn 15.6.2013 19:39 Íslendingaliðið steinlá gegn toppliðinu Fjórar íslenskar knattspyrnukonur voru í byrjunarliði Avaldsnes í 5-1 tapi á heimavelli gegn toppliði Stabæk í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 15.6.2013 14:46 Margrét Lára fimmta markahæst Markahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur verið iðinn við kolann með Kristianstad á tímabilinu. Fótbolti 13.6.2013 09:56 EM í uppnámi hjá landsliðsmarkverði Íslands Enn bættist á meiðslalista íslenska kvennalandsliðsins í gærkvöldi. Þóra Björg Helgadóttir fór meidd af velli undir lok leiks í 2-2 jafntefli LdB Malmö gegn Tyresö í toppslagnum í Svíþjóð. Fótbolti 12.6.2013 21:05 Stórkostleg markvarsla Þóru Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. Fótbolti 12.6.2013 22:46 Sölvi er sigurvegari "Ég kem til með að sakna Kaupmannahafnar mikið. Héðan á ég góðar minningar," segir Sölvi Geir Ottesen í kveðjuinnslagi á heimasíðu FC Kaupmannahafnar. Fótbolti 12.6.2013 22:05 Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. Fótbolti 12.6.2013 21:34 Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 12.6.2013 20:10 Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.6.2013 18:05 Ari Freyr skoraði í sigri GIF Sundsvall lenti undir í leik liðsins gegn Falkenberg í kvöld en vann að lokum góðan sigur í toppbaráttu sænsku B-deildarinnar. Fótbolti 11.6.2013 19:37 Gunnhildur og Mist á skotskónum Landsliðskonurnar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Mist Edvardsdóttir skoruðu fyrir lið sín í bikarsigrum í gærkvöldi. Fótbolti 6.6.2013 07:42 Tók Hannes tvær mínútur að skora Hannes Þ. Sigurðsson var á skotskónum í 5-1 sigri Mjällby á Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.6.2013 16:22 Matthías skaut Start áfram í bikarnum Matthías Vilhjálmsson skoraði sigurmark Start í 2-1 sigri á c-deildarliði Flekkeröy í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2013 18:27 Arnór Sveinn skoraði í óvæntu tapi Arnór Sveinn Aðalsteinsson skoraði eina mark Hönefoss sem tapaði óvænt gegn Alta í norska bikarnum í kvöld. Fótbolti 29.5.2013 19:20 Fanndís skoraði og brenndi af undir lokin Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum annan leikinn í röð þegar Kolbotn og Arna Björnar skildu jöfn 2-2. Fótbolti 28.5.2013 21:33 Matthías tryggði Start jafntefli Matthías Vilhjálmsson skoraði mark Start í 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Matthías hefur þar með skorað þrjú mörk fyrir Start á þessu tímabili. Fótbolti 26.5.2013 18:33 Hjálmar og Hjörtur Logi bikarmeistarar Hjálmar Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson urðu í kvöld sænskir bikarmeistarar með liði sínu IFK Gautaborg en þeir fengu þó hvorugur að taka þátt í úrslitaleiknum á Friends Arena í Solna í Stokkhólmi. Fótbolti 26.5.2013 18:09 Umeå gengur áfram vel með Katrínu í miðverðinum Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå unnu 2-0 sigur á Mallbacken í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Umeå byrjaði tímabilið ekki alltof vel en hefur fengið níu stig í síðustu níu leikjum sínum. Fótbolti 26.5.2013 14:53 Dramatísk jöfnunarmark hjá Hallberu og félögum Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn með Piteå þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Vittsjö í sænsku kvennadeildinni í dag. Þetta var fyrsta stig Piteå-liðsins í langan tíma en liðið var búið að tapa fjórum leikjum í röð. Fótbolti 26.5.2013 14:01 Margrét Lára skoraði en Kristianstad tapaði 3-4 Íslendingaliðið Kristianstad tapaði 3-4 á móti Kopparbergs/Göteborg á útivelli í dag í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Kopparbergs/Göteborg skoraði sigurmarkið aðeins tveimur mínútum eftir að Margrét Lára Viðarsdóttir jafnaði metin í 3-3. Fótbolti 25.5.2013 16:55 Skellur hjá Íslendingaliðinu Hönefoss Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson og félagar í Hönefoss töpuðu 0-4 á móti Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.5.2013 15:22 Hólmfríður skoraði og Guðbjörg hélt hreinu Íslensku landsliðskonurnar og vinkonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru í sviðsljósinu þegar Avaldsnes vann 2-0 heimasigur á Sandviken í norsku kvennadeildinni í dag. Íslendingaliðin Arna Bjørnar, Kolbotn og Vålerenga töpuðu öll stigum á heimavelli. Fótbolti 25.5.2013 14:59 Gunnar skorar og skorar Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn eina ferðina á skotskónum fyrir Norrköping í dag er hann skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Halmstad á útivelli. Fótbolti 23.5.2013 18:58 Hallbera og Sara í liði vikunnar Landsliðskonurnar Hallbera Guðný Gísladóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir voru valdar í lið 7. umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefmiðlinum Spelare12.com. Fótbolti 23.5.2013 11:34 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 118 ›
Arnór á leið til Helsingborg Arnór Smárason er á leið í sænsku úrvalsdeildina og mun ganga til liðs við Helsingborg samkvæmt dönskum fjölmiðlum. Fótbolti 30.6.2013 13:49
Birkir skoraði í stórsigri Birkir Már Sævarsson skoraði eitt marka Brann í 6-1 stórsigri á Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.6.2013 15:48
Hjörtur Logi lagði upp mark Hjörtur Logi Valgarðsson nýtti þær mínútur sem hann fékk vel í 4-2 sigri IFK Gautaborgar á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. IFK komst á toppinn með sigrinum í kvöld. Fótbolti 24.6.2013 19:44
Mark Gunnars Heiðars dugði ekki til sigurs Það telst varla til tíðinda lengur að Gunnar Heiðar Þorvaldsson skori fyrir Norrköping. Hann gerði það enn eina ferðina í kvöld. Fótbolti 20.6.2013 19:00
Gunnar Heiðar sem fyrr á skotskónum Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði sitt sjöunda mark fyrir Norrköping í sænsku deildinni í vetur er lið hans gerði jafntefli, 2-2, á útivelli gegn Kalmar. Fótbolti 17.6.2013 18:58
Gat ekkert hjá FH en keyptur til Rosenborg Norðmaðurinn Alexander Söderlund er orðinn leikmaður norska stórliðsins Rosenborg. Söderlund lék eitt sinn með FH. Fótbolti 17.6.2013 17:33
Margrét Lára lauk námi í sálfræði Markahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, útskrifaðist í dag með sálfræðigráðu frá Háskólanum á Akureyri. Íslenski boltinn 15.6.2013 19:39
Íslendingaliðið steinlá gegn toppliðinu Fjórar íslenskar knattspyrnukonur voru í byrjunarliði Avaldsnes í 5-1 tapi á heimavelli gegn toppliði Stabæk í efstu deild norsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 15.6.2013 14:46
Margrét Lára fimmta markahæst Markahæsti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur verið iðinn við kolann með Kristianstad á tímabilinu. Fótbolti 13.6.2013 09:56
EM í uppnámi hjá landsliðsmarkverði Íslands Enn bættist á meiðslalista íslenska kvennalandsliðsins í gærkvöldi. Þóra Björg Helgadóttir fór meidd af velli undir lok leiks í 2-2 jafntefli LdB Malmö gegn Tyresö í toppslagnum í Svíþjóð. Fótbolti 12.6.2013 21:05
Stórkostleg markvarsla Þóru Þóra Björg Helgadóttir, markvörður LdB Malmö, kom í veg fyrir að Tyresö nældi í öll þrjú stigin með frábærri markvörslu skömmu fyrir leikslok í 2-2 jafntefli liðanna í kvöld. Fótbolti 12.6.2013 22:46
Sölvi er sigurvegari "Ég kem til með að sakna Kaupmannahafnar mikið. Héðan á ég góðar minningar," segir Sölvi Geir Ottesen í kveðjuinnslagi á heimasíðu FC Kaupmannahafnar. Fótbolti 12.6.2013 22:05
Gunnhildur Yrsa meidd Líklegt er að Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hafi svitnað þegar hann fylgdist með gangi mála hjá landsiðsmönnum í leikjum með liðum sínum í kvöld. Fótbolti 12.6.2013 21:34
Þóra fór meidd af velli í toppslagnum Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir voru í byrjunarliði LdB Malmö í 2-2 jafntefli gegn Tyresö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 12.6.2013 20:10
Mark Margrétar Láru dugði ekki Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Kristianstad sem tapaði 3-1 gegn Örebro í miðjuslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 12.6.2013 18:05
Ari Freyr skoraði í sigri GIF Sundsvall lenti undir í leik liðsins gegn Falkenberg í kvöld en vann að lokum góðan sigur í toppbaráttu sænsku B-deildarinnar. Fótbolti 11.6.2013 19:37
Gunnhildur og Mist á skotskónum Landsliðskonurnar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Mist Edvardsdóttir skoruðu fyrir lið sín í bikarsigrum í gærkvöldi. Fótbolti 6.6.2013 07:42
Tók Hannes tvær mínútur að skora Hannes Þ. Sigurðsson var á skotskónum í 5-1 sigri Mjällby á Halmstad í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.6.2013 16:22
Matthías skaut Start áfram í bikarnum Matthías Vilhjálmsson skoraði sigurmark Start í 2-1 sigri á c-deildarliði Flekkeröy í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2013 18:27
Arnór Sveinn skoraði í óvæntu tapi Arnór Sveinn Aðalsteinsson skoraði eina mark Hönefoss sem tapaði óvænt gegn Alta í norska bikarnum í kvöld. Fótbolti 29.5.2013 19:20
Fanndís skoraði og brenndi af undir lokin Fanndís Friðriksdóttir var á skotskónum annan leikinn í röð þegar Kolbotn og Arna Björnar skildu jöfn 2-2. Fótbolti 28.5.2013 21:33
Matthías tryggði Start jafntefli Matthías Vilhjálmsson skoraði mark Start í 1-1 jafntefli á útivelli á móti Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Matthías hefur þar með skorað þrjú mörk fyrir Start á þessu tímabili. Fótbolti 26.5.2013 18:33
Hjálmar og Hjörtur Logi bikarmeistarar Hjálmar Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson urðu í kvöld sænskir bikarmeistarar með liði sínu IFK Gautaborg en þeir fengu þó hvorugur að taka þátt í úrslitaleiknum á Friends Arena í Solna í Stokkhólmi. Fótbolti 26.5.2013 18:09
Umeå gengur áfram vel með Katrínu í miðverðinum Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå unnu 2-0 sigur á Mallbacken í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Umeå byrjaði tímabilið ekki alltof vel en hefur fengið níu stig í síðustu níu leikjum sínum. Fótbolti 26.5.2013 14:53
Dramatísk jöfnunarmark hjá Hallberu og félögum Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn með Piteå þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á útivelli á móti Vittsjö í sænsku kvennadeildinni í dag. Þetta var fyrsta stig Piteå-liðsins í langan tíma en liðið var búið að tapa fjórum leikjum í röð. Fótbolti 26.5.2013 14:01
Margrét Lára skoraði en Kristianstad tapaði 3-4 Íslendingaliðið Kristianstad tapaði 3-4 á móti Kopparbergs/Göteborg á útivelli í dag í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. Kopparbergs/Göteborg skoraði sigurmarkið aðeins tveimur mínútum eftir að Margrét Lára Viðarsdóttir jafnaði metin í 3-3. Fótbolti 25.5.2013 16:55
Skellur hjá Íslendingaliðinu Hönefoss Kristján Örn Sigurðsson, Arnór Sveinn Aðalsteinsson og félagar í Hönefoss töpuðu 0-4 á móti Ole Gunnar Solskjær og lærisveinum hans í Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.5.2013 15:22
Hólmfríður skoraði og Guðbjörg hélt hreinu Íslensku landsliðskonurnar og vinkonurnar Hólmfríður Magnúsdóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir voru í sviðsljósinu þegar Avaldsnes vann 2-0 heimasigur á Sandviken í norsku kvennadeildinni í dag. Íslendingaliðin Arna Bjørnar, Kolbotn og Vålerenga töpuðu öll stigum á heimavelli. Fótbolti 25.5.2013 14:59
Gunnar skorar og skorar Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn eina ferðina á skotskónum fyrir Norrköping í dag er hann skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Halmstad á útivelli. Fótbolti 23.5.2013 18:58
Hallbera og Sara í liði vikunnar Landsliðskonurnar Hallbera Guðný Gísladóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir voru valdar í lið 7. umferðar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu af vefmiðlinum Spelare12.com. Fótbolti 23.5.2013 11:34
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent