Fótbolti á Norðurlöndum Hólmfríður skoraði bæði mörk Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði bæði mörkin þegar Avaldsnes vann 2-0 útisigur á Voss í norsku b-deildinni í fótbolta í dag. Avaldsnes er með þrettán stiga forskot á toppnum og þegar búið að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 13.10.2012 15:39 Samningar leikmanna Kristianstad renna út fyrir síðasta leik Það gæti komið upp neyðarástand hjá Íslendingaliðinu Kristianstad í sænska kvennafótboltanum því forráðamenn félagsins verða að ganga frá nýjum samningum við leikmenn sína fyrir lokaleik tímabilsins. Fótbolti 11.10.2012 11:31 Lið Þóru og Söru ekki lengur í peningavandræðum Íslendingaliðið LDB Malmö er í góðum máum á toppi sænsku kvennadeildarinnar í fótbolta og nú berast fleiri góðar fréttir af liði þeirra Þóru B. Helgadóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Fótbolti 9.10.2012 10:31 Ragnar og Rúrik með í jafntefli FCK Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem tapaði tveimur stigum gegn Esbjerg á útivelli í dag. Esbjerg jafnaði þegar þrjár mínútur voru til leiksloka og lokatölur 2-2. Fótbolti 7.10.2012 16:47 Aron getur ekki hætt að skora Aron Jóhannsson var enn eina ferðina á skotskónum með félagi sínu, AGF, er það sótti SönderjyskE heim í dönsku úrvalsdeildinni og vann góðan sigur, 0-3. Fótbolti 6.10.2012 16:52 Malmö stoppaði Gunnar Heiðar Norrköping tapaði 2-0 á útivelli á móti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Malmö komst fyrir vikið upp að hlið Elfsborg á toppi deildarinnar. Fótbolti 5.10.2012 19:12 Margrét Lára skoraði í sigri Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði seinna mark Kristianstad í 2-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í kvöld. Þetta var annar sigur Kristianstad í röð og annar leikurinn í röð þar sem Margrét Lára er á skotskónum. Fótbolti 4.10.2012 19:05 Start ætlar að kaupa Guðmund og Matthías Knattspyrnumennirnir Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson hafa slegið í gegn hjá Start í Noregi og félagið er nú búið að semja við leikmennina sem eru þar í láni. Fótbolti 2.10.2012 09:01 Gunnar Heiðar með stórleik - skoraði tvö og lagði upp tvö Gunnar Heiðar Þorvaldsson átti flottan leik í kvöld þegar lið hans IFK Norrköping fór illa með GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gunnar Heiðar skoraði tvö mörk sjálfur og lagði síðan upp tvö önnur mörk fyrir félaga sína. Norrköping vann leikinn á endanum 7-2. Fótbolti 1.10.2012 18:52 Skúli Jón í hóp í fyrsta sinn í fimm mánuði Skúli Jón Friðgeirsson var á varamannabekk Elfsborg þegar að liðið vann 1-0 sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 30.9.2012 18:54 Molde vann Stabæk í sjö marka leik | Veigar Páll skoraði eitt Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í raun var aðeins einn leikur sem var áhugaverður. Fótbolti 30.9.2012 18:35 Helgi Valur hafði betur gegn Ara Frey í sænsku úrvalsdeildinni Sundsvall og AIK mættust í Íslendingaslag í sænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu í dag og voru það gestirnir í AIK sem stóðu uppi sem sigurvegarar. AIK vann leikinn 3-2. Fótbolti 30.9.2012 14:59 Enn skorar Matthías fyrir Start | 16. markið í ár Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt marka Start í 3-0 sigri á Bryne í norsku B-deildinni í dag. Með sigrinum náði Start níu stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 30.9.2012 14:48 Aron skoraði enn og aftur fyrir AGF Aron Jóhannsson skoraði sitt ellefta mark á tímabilinu þegar að AGF vann 2-1 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 30.9.2012 14:39 Silkeborg með frábæran sigur á Álaborg Einn leikur fór fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla en Bjarni Þór Viðarsson og félagar í Silkeborg unnu fínan sigur á Álaborg 2-1 á heimavelli. Fótbolti 30.9.2012 14:09 Margrét Lára skoraði fyrir Kristianstad | Djurgården úr botnsæti Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt marka Kristianstad í 3-0 sigri á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Margrét Lára spilaði allan leikinn. Fótbolti 29.9.2012 15:40 Magnaður sigur hjá Halmstad Íslendingaliðið Halmstad snéri 2-0 leik við upp í 3-2 sigur í sænsku B-deildinni í kvöld. Östers leiddi 2-0 í hálfleik en Halmstad átti hreint ótrúlegan seinni hálfleik og vann flottan sigur. Fótbolti 27.9.2012 19:14 Sölvi lék í sigri FCK | Sundsvall tapaði Íslendingaliðið FCK komst auðveldlega áfram í dönsku bikarkeppninni í kvöld er það sótti Frederica heim og vann, 0-3. Fótbolti 26.9.2012 18:54 TV2 í Noregi: Steinþór slóst á æfingu Samkvæmt frétt vefmiðils norsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2 mun Steinþór Freyr Þorsteinsson hafa slegist við liðsfélaga sinn á æfingu Sandnes Ulf í dag. Fótbolti 26.9.2012 11:51 Elmar skoraði í sigri Randers Theódór Elmar Bjarnason er byrjaður að spila á ný eftir meiðsli og hann skoraði fyrra mark Randers í 1-2 sigri á Næstved í dönsku bikarkeppninni. Fótbolti 25.9.2012 18:51 The Sun: Arsenal með augastað á Aroni Samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun sem birtist í dag mun Arsenal hafa fylgst með sóknarmanninum Aroni Jóhannssyni að undanförnu. Enski boltinn 25.9.2012 08:46 Óliver í leikmannahópi AGF Óliver Sigurjónsson verður í leikmannahópi AGF í leik gegn Aarhus Fremad í dönsku bikarkeppninni í kvöld. Aron Jóhannesson verður hins vegar hvíldur. Fótbolti 24.9.2012 13:23 Kristin Ýr skoraði fimm mörk og Hólmfríður var með þrjú í stórsigri Avaldsnes Kristín Ýr Bjarnadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir skoruðu átta af níu mörkum Avaldsnes í dag í 9-1 stórsigri á Kongsvinger í norsku b-deildinni. Kristín Ýr skoraði fimm markanna. Fótbolti 23.9.2012 20:57 Gunnar Heiðar með tvö mörk fyrir Norrköping Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði tvö mörk fyrir Norrköping í 2-2 jafntefli á móti AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en Gunnar Heiðar tryggði sínum mönnum stig með því að skora jöfnunarmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 23.9.2012 19:00 Malmö heldur sínu striki LdB Malmö, lið Þóru Helgadóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, náði fimm stiga forystu á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Vittsjö þar sem sigurmarkið kom á síðustu mínútu leiksins. Alls voru þrír leikir í deildinni í dag og komu íslenskar knattspyrnukonur við sögu í þeim öllum. Fótbolti 23.9.2012 15:28 Íslensku landsliðskonurnar í tapliðum í sænsku deildinni Íslendingaliðin Kristianstad og Örebro töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en þetta voru fyrstu leikirnir í sænsku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahlé. Fótbolti 22.9.2012 11:45 Aron enn eina ferðina á skotskónum Unglingalandsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson getur ekki hætt að skora í danska boltanum en hann skoraði sitt tíunda mark í tíu leikjum í kvöld. Fótbolti 21.9.2012 18:33 Elísabet missir sinn besta leikmann til Frakklands Sænska landsliðskonan Kosovare Asllani er á leiðinni til Frakklands þar sem að hún mun skrifa undir tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint-Germain. Þjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir horfir þar á eftir mjög sterkum leikmanni. Fótbolti 21.9.2012 15:28 Aron: Hefði átt að skora eitt í viðbót | Myndband Aron Jóhansson skoraði tvívegis í 3-2 sigri AGF á Midtjylland í kvöld en var samt óánægður með hafa ekki náð þrennunni. Aron lagði þó upp þriðja mark AGF í leiknum. Fótbolti 17.9.2012 22:00 Aron skoraði tvö og lagði upp eitt Aron Jóhannsson hefur nú skorað átta mörk í síðustu þremur leikjum sínum með danska liðinu AGF. Liðið vann 3-2 sigur á Midtjylland í dag og átti Aron stórleik. Fótbolti 17.9.2012 18:54 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 118 ›
Hólmfríður skoraði bæði mörk Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði bæði mörkin þegar Avaldsnes vann 2-0 útisigur á Voss í norsku b-deildinni í fótbolta í dag. Avaldsnes er með þrettán stiga forskot á toppnum og þegar búið að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 13.10.2012 15:39
Samningar leikmanna Kristianstad renna út fyrir síðasta leik Það gæti komið upp neyðarástand hjá Íslendingaliðinu Kristianstad í sænska kvennafótboltanum því forráðamenn félagsins verða að ganga frá nýjum samningum við leikmenn sína fyrir lokaleik tímabilsins. Fótbolti 11.10.2012 11:31
Lið Þóru og Söru ekki lengur í peningavandræðum Íslendingaliðið LDB Malmö er í góðum máum á toppi sænsku kvennadeildarinnar í fótbolta og nú berast fleiri góðar fréttir af liði þeirra Þóru B. Helgadóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Fótbolti 9.10.2012 10:31
Ragnar og Rúrik með í jafntefli FCK Ragnar Sigurðsson var í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem tapaði tveimur stigum gegn Esbjerg á útivelli í dag. Esbjerg jafnaði þegar þrjár mínútur voru til leiksloka og lokatölur 2-2. Fótbolti 7.10.2012 16:47
Aron getur ekki hætt að skora Aron Jóhannsson var enn eina ferðina á skotskónum með félagi sínu, AGF, er það sótti SönderjyskE heim í dönsku úrvalsdeildinni og vann góðan sigur, 0-3. Fótbolti 6.10.2012 16:52
Malmö stoppaði Gunnar Heiðar Norrköping tapaði 2-0 á útivelli á móti Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Malmö komst fyrir vikið upp að hlið Elfsborg á toppi deildarinnar. Fótbolti 5.10.2012 19:12
Margrét Lára skoraði í sigri Kristianstad Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði seinna mark Kristianstad í 2-0 útisigri á Umeå í sænsku kvennadeildinni í kvöld. Þetta var annar sigur Kristianstad í röð og annar leikurinn í röð þar sem Margrét Lára er á skotskónum. Fótbolti 4.10.2012 19:05
Start ætlar að kaupa Guðmund og Matthías Knattspyrnumennirnir Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson hafa slegið í gegn hjá Start í Noregi og félagið er nú búið að semja við leikmennina sem eru þar í láni. Fótbolti 2.10.2012 09:01
Gunnar Heiðar með stórleik - skoraði tvö og lagði upp tvö Gunnar Heiðar Þorvaldsson átti flottan leik í kvöld þegar lið hans IFK Norrköping fór illa með GAIS í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gunnar Heiðar skoraði tvö mörk sjálfur og lagði síðan upp tvö önnur mörk fyrir félaga sína. Norrköping vann leikinn á endanum 7-2. Fótbolti 1.10.2012 18:52
Skúli Jón í hóp í fyrsta sinn í fimm mánuði Skúli Jón Friðgeirsson var á varamannabekk Elfsborg þegar að liðið vann 1-0 sigur á Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 30.9.2012 18:54
Molde vann Stabæk í sjö marka leik | Veigar Páll skoraði eitt Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í raun var aðeins einn leikur sem var áhugaverður. Fótbolti 30.9.2012 18:35
Helgi Valur hafði betur gegn Ara Frey í sænsku úrvalsdeildinni Sundsvall og AIK mættust í Íslendingaslag í sænsku úrvaldeildinni í knattspyrnu í dag og voru það gestirnir í AIK sem stóðu uppi sem sigurvegarar. AIK vann leikinn 3-2. Fótbolti 30.9.2012 14:59
Enn skorar Matthías fyrir Start | 16. markið í ár Matthías Vilhjálmsson skoraði eitt marka Start í 3-0 sigri á Bryne í norsku B-deildinni í dag. Með sigrinum náði Start níu stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 30.9.2012 14:48
Aron skoraði enn og aftur fyrir AGF Aron Jóhannsson skoraði sitt ellefta mark á tímabilinu þegar að AGF vann 2-1 sigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 30.9.2012 14:39
Silkeborg með frábæran sigur á Álaborg Einn leikur fór fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla en Bjarni Þór Viðarsson og félagar í Silkeborg unnu fínan sigur á Álaborg 2-1 á heimavelli. Fótbolti 30.9.2012 14:09
Margrét Lára skoraði fyrir Kristianstad | Djurgården úr botnsæti Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eitt marka Kristianstad í 3-0 sigri á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Margrét Lára spilaði allan leikinn. Fótbolti 29.9.2012 15:40
Magnaður sigur hjá Halmstad Íslendingaliðið Halmstad snéri 2-0 leik við upp í 3-2 sigur í sænsku B-deildinni í kvöld. Östers leiddi 2-0 í hálfleik en Halmstad átti hreint ótrúlegan seinni hálfleik og vann flottan sigur. Fótbolti 27.9.2012 19:14
Sölvi lék í sigri FCK | Sundsvall tapaði Íslendingaliðið FCK komst auðveldlega áfram í dönsku bikarkeppninni í kvöld er það sótti Frederica heim og vann, 0-3. Fótbolti 26.9.2012 18:54
TV2 í Noregi: Steinþór slóst á æfingu Samkvæmt frétt vefmiðils norsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2 mun Steinþór Freyr Þorsteinsson hafa slegist við liðsfélaga sinn á æfingu Sandnes Ulf í dag. Fótbolti 26.9.2012 11:51
Elmar skoraði í sigri Randers Theódór Elmar Bjarnason er byrjaður að spila á ný eftir meiðsli og hann skoraði fyrra mark Randers í 1-2 sigri á Næstved í dönsku bikarkeppninni. Fótbolti 25.9.2012 18:51
The Sun: Arsenal með augastað á Aroni Samkvæmt frétt enska götublaðsins The Sun sem birtist í dag mun Arsenal hafa fylgst með sóknarmanninum Aroni Jóhannssyni að undanförnu. Enski boltinn 25.9.2012 08:46
Óliver í leikmannahópi AGF Óliver Sigurjónsson verður í leikmannahópi AGF í leik gegn Aarhus Fremad í dönsku bikarkeppninni í kvöld. Aron Jóhannesson verður hins vegar hvíldur. Fótbolti 24.9.2012 13:23
Kristin Ýr skoraði fimm mörk og Hólmfríður var með þrjú í stórsigri Avaldsnes Kristín Ýr Bjarnadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir skoruðu átta af níu mörkum Avaldsnes í dag í 9-1 stórsigri á Kongsvinger í norsku b-deildinni. Kristín Ýr skoraði fimm markanna. Fótbolti 23.9.2012 20:57
Gunnar Heiðar með tvö mörk fyrir Norrköping Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði tvö mörk fyrir Norrköping í 2-2 jafntefli á móti AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en Gunnar Heiðar tryggði sínum mönnum stig með því að skora jöfnunarmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 23.9.2012 19:00
Malmö heldur sínu striki LdB Malmö, lið Þóru Helgadóttur og Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, náði fimm stiga forystu á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Vittsjö þar sem sigurmarkið kom á síðustu mínútu leiksins. Alls voru þrír leikir í deildinni í dag og komu íslenskar knattspyrnukonur við sögu í þeim öllum. Fótbolti 23.9.2012 15:28
Íslensku landsliðskonurnar í tapliðum í sænsku deildinni Íslendingaliðin Kristianstad og Örebro töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en þetta voru fyrstu leikirnir í sænsku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahlé. Fótbolti 22.9.2012 11:45
Aron enn eina ferðina á skotskónum Unglingalandsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson getur ekki hætt að skora í danska boltanum en hann skoraði sitt tíunda mark í tíu leikjum í kvöld. Fótbolti 21.9.2012 18:33
Elísabet missir sinn besta leikmann til Frakklands Sænska landsliðskonan Kosovare Asllani er á leiðinni til Frakklands þar sem að hún mun skrifa undir tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint-Germain. Þjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir horfir þar á eftir mjög sterkum leikmanni. Fótbolti 21.9.2012 15:28
Aron: Hefði átt að skora eitt í viðbót | Myndband Aron Jóhansson skoraði tvívegis í 3-2 sigri AGF á Midtjylland í kvöld en var samt óánægður með hafa ekki náð þrennunni. Aron lagði þó upp þriðja mark AGF í leiknum. Fótbolti 17.9.2012 22:00
Aron skoraði tvö og lagði upp eitt Aron Jóhannsson hefur nú skorað átta mörk í síðustu þremur leikjum sínum með danska liðinu AGF. Liðið vann 3-2 sigur á Midtjylland í dag og átti Aron stórleik. Fótbolti 17.9.2012 18:54
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent