Handbolti Frábær þreföld varsla í þýsku 1. deildinni | Myndband Landsliðsmarkvörður Dana bauð upp á frábær tilþrif í leik um helgina. Handbolti 3.9.2018 11:08 Aðalsteinn byrjar vel með Erlangen - Arnór Þór markahæstur Aðalsteinn Eyjólfsson og Arnór Þór Gunnarsson voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 2.9.2018 16:05 Síðasta tímabil Alfreðs hefst á sigri Alfreð Gíslason hóf formlega sitt síðasta tímabil sem þjálfari Kiel í dag er þýska stórliðið hóf leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 2.9.2018 13:35 Sjö íslensk mörk í sigri Álaborgar Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Ólafur Gústafsson voru í sigurliði í danska handboltanum í dag. Handbolti 31.8.2018 19:10 Guðjón Valur markahæstur í sigri Rhein-Neckar Löwen hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en í kvöld unnu þeir öruggan sigur á TVB 1898 Stuttgart, 26-20, á útivelli. Handbolti 30.8.2018 18:39 Patrekur: Virkilega gaman að taka þátt í þessu Selfoss mætir Klaipeda Dragunas, frá Litháen, í Evrópukeppni félagsliða en fyrri leikur liðanna fer fram á laugardaginn. Handbolti 29.8.2018 19:21 Liðsfélagi Guðjóns og Alexanders skellti sér á skeljarnar eftir leik | Myndband Mads Mensah Larsen bað kærustu sinnar eftir sigur á Lemgo. Handbolti 27.8.2018 11:18 Arnór Þór í liði umferðarinnar Arnór Þór Gunnarsson er í liði 1. umferðar þýsku Bundesligunnar í handbolta eftir frábæra frammistöðu með Bergischer í gær. Handbolti 27.8.2018 12:52 Aron burstaði Dag og strákarnir hans spila til úrslita Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein eru komnir alla leið í úrslitaleikinn í handboltakeppni Asíuleikanna og hafa unnið alla sjö leiki sína í keppninni. Handbolti 27.8.2018 12:37 Sjáðu ótrúlegt handboltaskot: Boltinn bókstaflega fastur í samskeytunum Leikmaður í Þýskalandi var nálægt því að skora fallegt mark en hlátur breyttist í grátur. Handbolti 27.8.2018 08:49 Íslendingaslagur í Indónesíu í dag Það verður Íslendingaslagur á Asíuleikunum í handbolta í dag þegar Aron Kristjánsson og Dagur Sigurðsson leiða saman hesta sína í undanúrslitunum. Er því ljóst að einn íslenskur þjálfari mun að minnsta kosti komast í úrslitaleikinn og eiga möguleika á gullmedalíu. Handbolti 26.8.2018 22:00 Arnór setti þrettán mörk í fyrsta leik vetrarins Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram þar sem frá var horfið á síðasta tímabili og raðar inn mörkum fyrir Bergischer. Nýliðarnir sigruðu Eulen Ludwigshafen í fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26.8.2018 16:19 Stórsigur Löwen í fyrsta leik Rhein-Neckar Löwen byrjaði tímabilið í þýsku úrvalsdeildinni vel, liðið vann sjö marka sigur á Lemgo á heimavelli. Handbolti 26.8.2018 13:28 Dagur fékk hjálp frá Írökum og íslensku þjálfarnir mætast í undanúrslitunum Það verður íslenskur þjálfaraslagur í undanúrslitum í handboltakeppni Asíuleikanna en þetta varð ljóst þegar keppni lauk í milliriðlum í dag. Asíuleikarnir fara fram þessa daganna á Jakarta í Indónesíu. Handbolti 24.8.2018 14:25 Strákarnir hans Arons unnu 24 marka sigur Sigurganga landsliðs Barein hélt áfram í morgun á Asíuleikunum í handbolta en liðið var fyrir leikinn búið að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum. Handbolti 24.8.2018 08:34 Laugardalshöll á síðasta séns: „Skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins“ Laugardalshöllin er á síðasta séns hjá EHF og ef hún verður ekki leikhæf þurfa handboltalandsliðin okkar að leika heimaleiki sína í Danmörku. Handbolti 23.8.2018 20:18 Bjarki Már með tvö mörk í óvæntu tapi Bjarki Már Elísson og félagar í Fuchse Berlín töpuðu nokkuð óvænt gegn FRISCH AUF! Göppingen, 21-18, í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 23.8.2018 18:47 Ljónin með þriðja sigurinn í röð í Ofurbikarnum en óvænt tap Skjern Rhein Neckar-Löwen er sigurvegarinn í þýska Ofurbikarnum þriðja árið í röð en þeir unnu sjö marka sigur, 33-26, á Flensburg í kvöld. Handbolti 22.8.2018 19:54 Stjörnurnar yfirgefa þýsku deildina sem er ekki lengur sögð sú besta í heimi Enginn Frakki er í þýska boltanum í fyrsta sinn í 22 ár. Handbolti 22.8.2018 09:31 Aftur endurkoma í seinni hjá strákunum hans Dags og nú vannst sigur Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í japanska landsliðinu eiga enn möguleika á því að komast í undanúrslit á Asíuleikunum í handbolta eftir þriggja marka sigur á Írak í milliriðli keppninnar í dag. Handbolti 22.8.2018 11:16 Aron lagði sigursælasta liðið og er kominn í undanúrslit Barein vann sannfærandi sigur á Suður-Kóreu og spilar um verðlaun á Asíuleikunum. Handbolti 22.8.2018 08:33 Stóð aldrei til að Gísli yrði í stóru hlutverki hjá Kiel á fyrsta ári Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn þá meiddur og verður ekki teflt á tvær hættur með hann hjá þýska stórliðinu. Handbolti 22.8.2018 07:25 Tekið á móti silfurhöfunum í dag: „Kom mér ekki á óvart“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. Handbolti 20.8.2018 20:44 Dagur vakti sína menn þegar útlitið var svart og þeir náðu í mikilvægt stig Japanska handboltalandsliðið náði að vinna sig út úr erfiðri stöðu í fyrsta leik sínum í milliriðlinum á Asíuleikunum í handbolta í dag og tryggja sér 26-26 jafntefli við Sádi-Arabíu. Handbolti 20.8.2018 14:46 Barein búið að vinna alla leikina sína undir stjórn Arons Barein vann fjórða leikinn sinn í röð á Asíuleikunum í handbolta í dag þegar liðið vann íranska landsliðið með sex marka mun, 29-23. Handbolti 20.8.2018 14:09 Enn bætist í hóp verðlaunalandsliða Íslands á stómótum í handbolta Ísland eignaðist um helgina silfurlið á EM átján ára landsliða í handbolta en íslensku strákarnir komust þá alla leið í úrslitaleikinn þar sem þeir töpuðu fyrir Svíum. Handbolti 20.8.2018 08:58 U18 strákarnir í úrslitaleikinn á EM Íslenska handboltalandsliðið skipað drengum átján ára og yngri er komið í úrslitaleikinn á EM í Króatíu eftir 30-26 sigur á heimamönnum. Handbolti 17.8.2018 20:02 Lykilmenn hvíldir í tapi gegn Spánverjum Ísland spilar geng Króatíu í undanúrslitunum annað kvöld. Handbolti 15.8.2018 22:01 U18 í undanúrslit eftir frábæran sigur á Þjóðverjum Íslensku strákarnir í U18 ára landsliðinu í handbolta halda áfram að gera flotta hluti á EM í Króatíu en liðið vann 23-22 sigur á Þjóðverjum í fyrsta leik milliriðils. Handbolti 14.8.2018 20:01 Þjálfari Þjóðverja fyrir Íslandsleikinn: Þrastarson er án efa besti leikmaður mótsins Íslenska 18 ára landsliðið í handbolta er að gera flotta hluti á EM U-18 í Króatíu og strákarnir mæta Þjóðverjum í dag í fyrsta leik sínum í milliriðli. Handbolti 14.8.2018 10:43 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 295 ›
Frábær þreföld varsla í þýsku 1. deildinni | Myndband Landsliðsmarkvörður Dana bauð upp á frábær tilþrif í leik um helgina. Handbolti 3.9.2018 11:08
Aðalsteinn byrjar vel með Erlangen - Arnór Þór markahæstur Aðalsteinn Eyjólfsson og Arnór Þór Gunnarsson voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 2.9.2018 16:05
Síðasta tímabil Alfreðs hefst á sigri Alfreð Gíslason hóf formlega sitt síðasta tímabil sem þjálfari Kiel í dag er þýska stórliðið hóf leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 2.9.2018 13:35
Sjö íslensk mörk í sigri Álaborgar Ómar Ingi Magnússon, Janus Daði Smárason og Ólafur Gústafsson voru í sigurliði í danska handboltanum í dag. Handbolti 31.8.2018 19:10
Guðjón Valur markahæstur í sigri Rhein-Neckar Löwen hefur unnið tvo fyrstu leiki sína í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en í kvöld unnu þeir öruggan sigur á TVB 1898 Stuttgart, 26-20, á útivelli. Handbolti 30.8.2018 18:39
Patrekur: Virkilega gaman að taka þátt í þessu Selfoss mætir Klaipeda Dragunas, frá Litháen, í Evrópukeppni félagsliða en fyrri leikur liðanna fer fram á laugardaginn. Handbolti 29.8.2018 19:21
Liðsfélagi Guðjóns og Alexanders skellti sér á skeljarnar eftir leik | Myndband Mads Mensah Larsen bað kærustu sinnar eftir sigur á Lemgo. Handbolti 27.8.2018 11:18
Arnór Þór í liði umferðarinnar Arnór Þór Gunnarsson er í liði 1. umferðar þýsku Bundesligunnar í handbolta eftir frábæra frammistöðu með Bergischer í gær. Handbolti 27.8.2018 12:52
Aron burstaði Dag og strákarnir hans spila til úrslita Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein eru komnir alla leið í úrslitaleikinn í handboltakeppni Asíuleikanna og hafa unnið alla sjö leiki sína í keppninni. Handbolti 27.8.2018 12:37
Sjáðu ótrúlegt handboltaskot: Boltinn bókstaflega fastur í samskeytunum Leikmaður í Þýskalandi var nálægt því að skora fallegt mark en hlátur breyttist í grátur. Handbolti 27.8.2018 08:49
Íslendingaslagur í Indónesíu í dag Það verður Íslendingaslagur á Asíuleikunum í handbolta í dag þegar Aron Kristjánsson og Dagur Sigurðsson leiða saman hesta sína í undanúrslitunum. Er því ljóst að einn íslenskur þjálfari mun að minnsta kosti komast í úrslitaleikinn og eiga möguleika á gullmedalíu. Handbolti 26.8.2018 22:00
Arnór setti þrettán mörk í fyrsta leik vetrarins Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram þar sem frá var horfið á síðasta tímabili og raðar inn mörkum fyrir Bergischer. Nýliðarnir sigruðu Eulen Ludwigshafen í fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26.8.2018 16:19
Stórsigur Löwen í fyrsta leik Rhein-Neckar Löwen byrjaði tímabilið í þýsku úrvalsdeildinni vel, liðið vann sjö marka sigur á Lemgo á heimavelli. Handbolti 26.8.2018 13:28
Dagur fékk hjálp frá Írökum og íslensku þjálfarnir mætast í undanúrslitunum Það verður íslenskur þjálfaraslagur í undanúrslitum í handboltakeppni Asíuleikanna en þetta varð ljóst þegar keppni lauk í milliriðlum í dag. Asíuleikarnir fara fram þessa daganna á Jakarta í Indónesíu. Handbolti 24.8.2018 14:25
Strákarnir hans Arons unnu 24 marka sigur Sigurganga landsliðs Barein hélt áfram í morgun á Asíuleikunum í handbolta en liðið var fyrir leikinn búið að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum. Handbolti 24.8.2018 08:34
Laugardalshöll á síðasta séns: „Skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins“ Laugardalshöllin er á síðasta séns hjá EHF og ef hún verður ekki leikhæf þurfa handboltalandsliðin okkar að leika heimaleiki sína í Danmörku. Handbolti 23.8.2018 20:18
Bjarki Már með tvö mörk í óvæntu tapi Bjarki Már Elísson og félagar í Fuchse Berlín töpuðu nokkuð óvænt gegn FRISCH AUF! Göppingen, 21-18, í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 23.8.2018 18:47
Ljónin með þriðja sigurinn í röð í Ofurbikarnum en óvænt tap Skjern Rhein Neckar-Löwen er sigurvegarinn í þýska Ofurbikarnum þriðja árið í röð en þeir unnu sjö marka sigur, 33-26, á Flensburg í kvöld. Handbolti 22.8.2018 19:54
Stjörnurnar yfirgefa þýsku deildina sem er ekki lengur sögð sú besta í heimi Enginn Frakki er í þýska boltanum í fyrsta sinn í 22 ár. Handbolti 22.8.2018 09:31
Aftur endurkoma í seinni hjá strákunum hans Dags og nú vannst sigur Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í japanska landsliðinu eiga enn möguleika á því að komast í undanúrslit á Asíuleikunum í handbolta eftir þriggja marka sigur á Írak í milliriðli keppninnar í dag. Handbolti 22.8.2018 11:16
Aron lagði sigursælasta liðið og er kominn í undanúrslit Barein vann sannfærandi sigur á Suður-Kóreu og spilar um verðlaun á Asíuleikunum. Handbolti 22.8.2018 08:33
Stóð aldrei til að Gísli yrði í stóru hlutverki hjá Kiel á fyrsta ári Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn þá meiddur og verður ekki teflt á tvær hættur með hann hjá þýska stórliðinu. Handbolti 22.8.2018 07:25
Tekið á móti silfurhöfunum í dag: „Kom mér ekki á óvart“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað drengjum átján ára og yngri fékk varmar móttökur í höfuðstöðvum HSÍ er liðið kom heim með silfrið frá EM í Króatíu. Handbolti 20.8.2018 20:44
Dagur vakti sína menn þegar útlitið var svart og þeir náðu í mikilvægt stig Japanska handboltalandsliðið náði að vinna sig út úr erfiðri stöðu í fyrsta leik sínum í milliriðlinum á Asíuleikunum í handbolta í dag og tryggja sér 26-26 jafntefli við Sádi-Arabíu. Handbolti 20.8.2018 14:46
Barein búið að vinna alla leikina sína undir stjórn Arons Barein vann fjórða leikinn sinn í röð á Asíuleikunum í handbolta í dag þegar liðið vann íranska landsliðið með sex marka mun, 29-23. Handbolti 20.8.2018 14:09
Enn bætist í hóp verðlaunalandsliða Íslands á stómótum í handbolta Ísland eignaðist um helgina silfurlið á EM átján ára landsliða í handbolta en íslensku strákarnir komust þá alla leið í úrslitaleikinn þar sem þeir töpuðu fyrir Svíum. Handbolti 20.8.2018 08:58
U18 strákarnir í úrslitaleikinn á EM Íslenska handboltalandsliðið skipað drengum átján ára og yngri er komið í úrslitaleikinn á EM í Króatíu eftir 30-26 sigur á heimamönnum. Handbolti 17.8.2018 20:02
Lykilmenn hvíldir í tapi gegn Spánverjum Ísland spilar geng Króatíu í undanúrslitunum annað kvöld. Handbolti 15.8.2018 22:01
U18 í undanúrslit eftir frábæran sigur á Þjóðverjum Íslensku strákarnir í U18 ára landsliðinu í handbolta halda áfram að gera flotta hluti á EM í Króatíu en liðið vann 23-22 sigur á Þjóðverjum í fyrsta leik milliriðils. Handbolti 14.8.2018 20:01
Þjálfari Þjóðverja fyrir Íslandsleikinn: Þrastarson er án efa besti leikmaður mótsins Íslenska 18 ára landsliðið í handbolta er að gera flotta hluti á EM U-18 í Króatíu og strákarnir mæta Þjóðverjum í dag í fyrsta leik sínum í milliriðli. Handbolti 14.8.2018 10:43