Handbolti

Fréttamynd

Stórleikur hjá Guðjóni Val

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum í sigri Rhein-Neckar Löwen á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Tap gegn Malmö í toppslag

Íslendingaliðin í sænska handboltanum, IFK Kristianstad og Ricoh, töpuðu bæði leikjum sínum í úrvalsdeildinni í dag. Kristianstad tapaði í toppslag gegn Malmö.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi stórkostlegur í sigri

Ómar Ingi Magnússon lék á alls oddi fyrir Århus þegar liðið lagði Mors-Thy Handbold, 33-28, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar skoraði sex mörk úr vítum, en gaf þar að auki sjö stoðsendingar.

Handbolti
Fréttamynd

Tólf íslensk mörk í tapi Westwien

Íslensku leikmennirnir skoruðu nærri helming marka Westwien þegar liðið tapaði fyrir HC Fivers á útivelli í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Sigvaldi funheitur í sigri

Sigvaldi Guðjónsson var funheitur í sigri Århus á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Árósarliðið vann 30-26 eftir að hafa leitt 17-15 í hálfleik.

Handbolti
Fréttamynd

Eyjamenn fara til Rússlands

ÍBV fer til Rússlands í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu en dregið var í viðureignirnar í dag og kom lið SKIF Krasnodar upp úr pottinum.

Handbolti
Fréttamynd

Sigvaldi yfir til Noregs

Sigvaldi Guðjónsson, skyttan sem hefur leikið við góðan orðstír í Danmörku undanfairn ár, hefur ákveðið að flytja sig um set og samdi í gær við Elverum.

Handbolti
Fréttamynd

Alfreð fær ekki nýja vinnu, Prokop verður áfram

Þýska handknattleikssambandið ákvað í dag að halda Christian Prokop í starfi en miklar vangaveltur hafa verið í Þýskalandi um framtíð hans, ekki sýst vegna ummæla Dags Sigurðssonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport á dögunum.

Handbolti