Handbolti Gamla liðið hans Arons Pálmarssonar safnar dönskum landsliðsmönnum Ungverska félagið Veszprem ætlar að gera allt til þess að vinna Meistaradeildina í handbolta og lausnin er að fá til síns danska landsmenn. Handbolti 5.3.2018 12:51 Arnór: Finn að ég var að taka rétta ákvörðun Arnór Atlason talar um ákvörðuna að leggja skóna á hilluna og fer yfir ferilinní ítarlegu viðtali við Vísi. Handbolti 5.3.2018 16:01 Arnór leggur skóna á hilluna í sumar Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í sumar eftir gifturíkan feril. Hann tekur í leiðinni við nýju starfi hjá Álaborg. Handbolti 5.3.2018 14:37 Varði sjö vítaköst í Meistaradeildinni | Myndband Ótrúlegur leikur markvarðar Skjern, Tibor Ivanisevic, sá til þess að liðið komst áfram í 16-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 5.3.2018 09:14 Barcelona með góðan sigur á Pick Szeged │ PSG og Kiel skildu jöfn Barcelona hafði betur gegn ungverska liðinu Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. PSG jafnaði á síðustu sekúndunum gegn Kiel. Handbolti 4.3.2018 20:14 Kristianstad í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta Kristianstad tryggði sér 6. sæti síns riðils og þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta með sigri á Zagreb í dag. Lærisveinar Aron Kristjánssonar í Álaborg hafa hins vegar lokið keppni. Handbolti 4.3.2018 18:46 Misjafnt hlutskipti hjá hægri skyttunum Rúnar Kárason og félagar steinlágu á meðan að Ragnar Jóhannsson og félagar sóttu stig á útivöll. Handbolti 4.3.2018 13:04 Rhein-Neckar Löwen í fjórða sæti eftir jafntefli Þýskalandsmeistararnir í Rhein-Neckar Löwen gerðu jafntefli við HBC Nantes í síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2018 19:17 Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. Handbolti 3.3.2018 12:29 Birna með stórleik í naumu tapi Birna Berg Haraldsdóttir átti stórleik í tapi Århus United, 23-22, gegn Odense á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta kvenna í dag. Handbolti 2.3.2018 19:33 Stórleikur hjá Guðjóni Val Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum í sigri Rhein-Neckar Löwen á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.3.2018 19:40 Nora hafði betur gegn norska handknattleikssambandinu Norska handboltastjarnan Nora Mörk hefur ákveðið að halda áfram að spila fyrir landsliðið þar sem norska handknattleikssambandið hefur ákveðið að breyta starfsháttum sínum. Handbolti 1.3.2018 09:35 René Toft yfirgefur Alfreð og fer sömu leið og Aron Pálmars gerði á sínum tíma Danski landsliðsmaðurinn René Toft Hansen mun spila sína síðustu leiki með Kiel á þessu tímabili. Línumaðurinn öflugi yfirgefur þýska félagið í sumar. Handbolti 28.2.2018 10:58 Hætti í sumar en gæti snúið aftur á völlinn með þýsku ljónunum Kim Ekdahl du Rietz fékk nóg af handbolta og hætti aðeins 27 ára síðasta sumar. En nú er hann sagður ætla að spila á nýjan leik. Handbolti 28.2.2018 09:29 Tap gegn Malmö í toppslag Íslendingaliðin í sænska handboltanum, IFK Kristianstad og Ricoh, töpuðu bæði leikjum sínum í úrvalsdeildinni í dag. Kristianstad tapaði í toppslag gegn Malmö. Handbolti 27.2.2018 19:35 Ómar Ingi stórkostlegur í sigri Ómar Ingi Magnússon lék á alls oddi fyrir Århus þegar liðið lagði Mors-Thy Handbold, 33-28, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar skoraði sex mörk úr vítum, en gaf þar að auki sjö stoðsendingar. Handbolti 27.2.2018 19:06 Stefán Rafn með fimm mörk í sjötta sigrinum í röð Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged lentu í engum vandræðum með að sigra Komló í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 38-24. Handbolti 27.2.2018 19:00 „Var búið að liggja þungt á manni í svolítinn tíma“ Aron Kristjánsson hættir sem þjálfari Danmerkurmeistara Aalborg í sumar og flytur heim til Íslands. Aron segist ekki hættur í þjálfun þótt hann sé á heimleið. Handbolti 27.2.2018 04:30 Aron að hætta með Álaborg Danska meistaraliðið Álaborg tilkynnti í dag að Aron Kristjánsson væri að hætta sem þjálfari félagsins. Handbolti 26.2.2018 14:20 Aron skoraði þrjú gegn Kristianstad | Kiel tapaði Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í sigri Barcelona á Kristianstad í meistaradeildinni í handbolta í dag en Ólafur Guðmundsson og Arnar Freyr Arnarsson spiluðu fyrir Kristianstad. Handbolti 24.2.2018 22:14 Tólf íslensk mörk í tapi Westwien Íslensku leikmennirnir skoruðu nærri helming marka Westwien þegar liðið tapaði fyrir HC Fivers á útivelli í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.2.2018 19:34 Rúnar skoraði eitt í sigri á Alfreð Rúnar Kárason skoraði eitt mark þegar Hannover-Burgdorf hafði betur, 28-27, gegn Kiel í spennutrylli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn var hin mesta skemmtun. Handbolti 22.2.2018 19:42 Tandri hafði betur gegn Íslendingunum í Álaborg Tandri Már Konráðsson hafði betur gegn Íslendingunum í Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, en lokatölur urðu tveggja marka sigur, 27-25. Álaborg leiddi í hálfleik. Handbolti 21.2.2018 20:19 Daníel Freyr með stórleik í bursti | Meistararnir börðu sigur Íslendingalið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta marði sigur á Alingsås, 24-23, þegar liðin mættust í Kristianstad í kvöld. Handbolti 21.2.2018 19:40 Sigvaldi funheitur í sigri Sigvaldi Guðjónsson var funheitur í sigri Århus á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Árósarliðið vann 30-26 eftir að hafa leitt 17-15 í hálfleik. Handbolti 20.2.2018 19:02 Stefán með þrjú mörk og Pick eltir Veszprém eins og skugginn Pick Szeged heldur áfram á sigurbraut í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en liðið vann níu marka stórsigur á útivelli gegn Eger-Mol, 33-24. Handbolti 20.2.2018 18:37 Eyjamenn fara til Rússlands ÍBV fer til Rússlands í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu en dregið var í viðureignirnar í dag og kom lið SKIF Krasnodar upp úr pottinum. Handbolti 20.2.2018 10:42 Sigvaldi yfir til Noregs Sigvaldi Guðjónsson, skyttan sem hefur leikið við góðan orðstír í Danmörku undanfairn ár, hefur ákveðið að flytja sig um set og samdi í gær við Elverum. Handbolti 19.2.2018 20:27 Alfreð fær ekki nýja vinnu, Prokop verður áfram Þýska handknattleikssambandið ákvað í dag að halda Christian Prokop í starfi en miklar vangaveltur hafa verið í Þýskalandi um framtíð hans, ekki sýst vegna ummæla Dags Sigurðssonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Handbolti 19.2.2018 15:34 Alfreð: Takk Dagur Sigurðsson, ég veit hvaðan orðrómurinn kemur Framtíð Christian Prokop sem þjálfara þýska handboltalandsliðsins ræðst í dag en Alfreð Gíslason hefur verið orðaður við starfið. Kiel kannast þó ekkert við að hafa heyrt í þýska handboltasambandinu og Alfreð sjálfur gerir grín að öllu fjaðrafokinu. Handbolti 19.2.2018 12:18 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 295 ›
Gamla liðið hans Arons Pálmarssonar safnar dönskum landsliðsmönnum Ungverska félagið Veszprem ætlar að gera allt til þess að vinna Meistaradeildina í handbolta og lausnin er að fá til síns danska landsmenn. Handbolti 5.3.2018 12:51
Arnór: Finn að ég var að taka rétta ákvörðun Arnór Atlason talar um ákvörðuna að leggja skóna á hilluna og fer yfir ferilinní ítarlegu viðtali við Vísi. Handbolti 5.3.2018 16:01
Arnór leggur skóna á hilluna í sumar Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í sumar eftir gifturíkan feril. Hann tekur í leiðinni við nýju starfi hjá Álaborg. Handbolti 5.3.2018 14:37
Varði sjö vítaköst í Meistaradeildinni | Myndband Ótrúlegur leikur markvarðar Skjern, Tibor Ivanisevic, sá til þess að liðið komst áfram í 16-liða úrslit í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 5.3.2018 09:14
Barcelona með góðan sigur á Pick Szeged │ PSG og Kiel skildu jöfn Barcelona hafði betur gegn ungverska liðinu Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. PSG jafnaði á síðustu sekúndunum gegn Kiel. Handbolti 4.3.2018 20:14
Kristianstad í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta Kristianstad tryggði sér 6. sæti síns riðils og þar af leiðandi sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta með sigri á Zagreb í dag. Lærisveinar Aron Kristjánssonar í Álaborg hafa hins vegar lokið keppni. Handbolti 4.3.2018 18:46
Misjafnt hlutskipti hjá hægri skyttunum Rúnar Kárason og félagar steinlágu á meðan að Ragnar Jóhannsson og félagar sóttu stig á útivöll. Handbolti 4.3.2018 13:04
Rhein-Neckar Löwen í fjórða sæti eftir jafntefli Þýskalandsmeistararnir í Rhein-Neckar Löwen gerðu jafntefli við HBC Nantes í síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2018 19:17
Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. Handbolti 3.3.2018 12:29
Birna með stórleik í naumu tapi Birna Berg Haraldsdóttir átti stórleik í tapi Århus United, 23-22, gegn Odense á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta kvenna í dag. Handbolti 2.3.2018 19:33
Stórleikur hjá Guðjóni Val Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum í sigri Rhein-Neckar Löwen á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.3.2018 19:40
Nora hafði betur gegn norska handknattleikssambandinu Norska handboltastjarnan Nora Mörk hefur ákveðið að halda áfram að spila fyrir landsliðið þar sem norska handknattleikssambandið hefur ákveðið að breyta starfsháttum sínum. Handbolti 1.3.2018 09:35
René Toft yfirgefur Alfreð og fer sömu leið og Aron Pálmars gerði á sínum tíma Danski landsliðsmaðurinn René Toft Hansen mun spila sína síðustu leiki með Kiel á þessu tímabili. Línumaðurinn öflugi yfirgefur þýska félagið í sumar. Handbolti 28.2.2018 10:58
Hætti í sumar en gæti snúið aftur á völlinn með þýsku ljónunum Kim Ekdahl du Rietz fékk nóg af handbolta og hætti aðeins 27 ára síðasta sumar. En nú er hann sagður ætla að spila á nýjan leik. Handbolti 28.2.2018 09:29
Tap gegn Malmö í toppslag Íslendingaliðin í sænska handboltanum, IFK Kristianstad og Ricoh, töpuðu bæði leikjum sínum í úrvalsdeildinni í dag. Kristianstad tapaði í toppslag gegn Malmö. Handbolti 27.2.2018 19:35
Ómar Ingi stórkostlegur í sigri Ómar Ingi Magnússon lék á alls oddi fyrir Århus þegar liðið lagði Mors-Thy Handbold, 33-28, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar skoraði sex mörk úr vítum, en gaf þar að auki sjö stoðsendingar. Handbolti 27.2.2018 19:06
Stefán Rafn með fimm mörk í sjötta sigrinum í röð Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged lentu í engum vandræðum með að sigra Komló í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 38-24. Handbolti 27.2.2018 19:00
„Var búið að liggja þungt á manni í svolítinn tíma“ Aron Kristjánsson hættir sem þjálfari Danmerkurmeistara Aalborg í sumar og flytur heim til Íslands. Aron segist ekki hættur í þjálfun þótt hann sé á heimleið. Handbolti 27.2.2018 04:30
Aron að hætta með Álaborg Danska meistaraliðið Álaborg tilkynnti í dag að Aron Kristjánsson væri að hætta sem þjálfari félagsins. Handbolti 26.2.2018 14:20
Aron skoraði þrjú gegn Kristianstad | Kiel tapaði Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk í sigri Barcelona á Kristianstad í meistaradeildinni í handbolta í dag en Ólafur Guðmundsson og Arnar Freyr Arnarsson spiluðu fyrir Kristianstad. Handbolti 24.2.2018 22:14
Tólf íslensk mörk í tapi Westwien Íslensku leikmennirnir skoruðu nærri helming marka Westwien þegar liðið tapaði fyrir HC Fivers á útivelli í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 23.2.2018 19:34
Rúnar skoraði eitt í sigri á Alfreð Rúnar Kárason skoraði eitt mark þegar Hannover-Burgdorf hafði betur, 28-27, gegn Kiel í spennutrylli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn var hin mesta skemmtun. Handbolti 22.2.2018 19:42
Tandri hafði betur gegn Íslendingunum í Álaborg Tandri Már Konráðsson hafði betur gegn Íslendingunum í Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, en lokatölur urðu tveggja marka sigur, 27-25. Álaborg leiddi í hálfleik. Handbolti 21.2.2018 20:19
Daníel Freyr með stórleik í bursti | Meistararnir börðu sigur Íslendingalið Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta marði sigur á Alingsås, 24-23, þegar liðin mættust í Kristianstad í kvöld. Handbolti 21.2.2018 19:40
Sigvaldi funheitur í sigri Sigvaldi Guðjónsson var funheitur í sigri Århus á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Árósarliðið vann 30-26 eftir að hafa leitt 17-15 í hálfleik. Handbolti 20.2.2018 19:02
Stefán með þrjú mörk og Pick eltir Veszprém eins og skugginn Pick Szeged heldur áfram á sigurbraut í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en liðið vann níu marka stórsigur á útivelli gegn Eger-Mol, 33-24. Handbolti 20.2.2018 18:37
Eyjamenn fara til Rússlands ÍBV fer til Rússlands í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu en dregið var í viðureignirnar í dag og kom lið SKIF Krasnodar upp úr pottinum. Handbolti 20.2.2018 10:42
Sigvaldi yfir til Noregs Sigvaldi Guðjónsson, skyttan sem hefur leikið við góðan orðstír í Danmörku undanfairn ár, hefur ákveðið að flytja sig um set og samdi í gær við Elverum. Handbolti 19.2.2018 20:27
Alfreð fær ekki nýja vinnu, Prokop verður áfram Þýska handknattleikssambandið ákvað í dag að halda Christian Prokop í starfi en miklar vangaveltur hafa verið í Þýskalandi um framtíð hans, ekki sýst vegna ummæla Dags Sigurðssonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport á dögunum. Handbolti 19.2.2018 15:34
Alfreð: Takk Dagur Sigurðsson, ég veit hvaðan orðrómurinn kemur Framtíð Christian Prokop sem þjálfara þýska handboltalandsliðsins ræðst í dag en Alfreð Gíslason hefur verið orðaður við starfið. Kiel kannast þó ekkert við að hafa heyrt í þýska handboltasambandinu og Alfreð sjálfur gerir grín að öllu fjaðrafokinu. Handbolti 19.2.2018 12:18