Handbolti Viggó með stórleik í tapi Westwien tapaði fyrir Fivers í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.12.2017 19:59 Ómar Ingi til Álaborgar Ómar Ingi Magnússon hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Álaborg. Hann mun ganga til liðs við félagið næsta sumar. Handbolti 30.11.2017 15:13 Svona mun riðill FH líta út FH verður í A riðli EHF bikarsins vinni liðið einvígið við Tatran Presov í þriðju umferðinni. Dregið var í riðla í dag. Handbolti 30.11.2017 14:06 Landsliðsmarkvörður Króata verður samherji Stefáns Rafns Bestu liðin í Ungverjalandi skipta um aðalmarkverði fyrir næstu leiktíð. Handbolti 29.11.2017 15:38 Janus Daði með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í sigri | Sjáðu hvað handboltastrákarnir okkar gerðu í kvöld Íslendingaliðið Aalborg lyfti sér upp í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með naumum sigri, 24-23, á Bjerringbro/Silkeborg í kvöld. Handbolti 29.11.2017 21:14 Þriðji sigur lærisveina Alfreðs í röð | Níu mörk Guðjóns Vals dugðu ekki til Kiel vann sterkan þriggja marka sigur á Flensburg, 30-33, þegar liðin mættust í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 29.11.2017 20:16 „Við eigum að læra af stelpunum en ekki tala þær niður“ Stærsta stjarna karlalandsliðs Norðmanna í handbolta er ósáttur við þá sem reyna að gera lítið úr árangri norska kvennalandsliðsins á síðustu árum. Handbolti 29.11.2017 10:43 Skjern skaust á toppinn Skjern skaust á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 26-31 sigri á GOG í kvöld. Skjern hefur unnið fimm deildarleiki í röð. Handbolti 28.11.2017 20:05 Annar sigur stelpnanna í röð Eftir tæpt ár án sigurs hefur íslenska kvennalandsliðið í handbolta unnið tvo leiki í röð. Handbolti 28.11.2017 13:41 Langt ferðalag hjá Eyjamönnum ÍBV mun mæta liði frá Ísrael í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. Handbolti 28.11.2017 13:19 Tveggja marka sigur hjá stelpunum í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Slóvakíu, 26-28, í vináttulandsleik í Púchov í dag. Handbolti 27.11.2017 13:51 Gunnar Steinn skoraði sigurmark Kristianstad Gunnar Steinn Jónsson skoraði sigurmark Kristianstad gegn Szeged í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-32, Kristianstad í vil. Handbolti 26.11.2017 19:50 Janus Daði með þrjú mörk í sigri á Veszprém Danmerkurmeistarar Aalborg gerðu sér lítið fyrir og unnu Veszprém, 29-26, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 26.11.2017 17:34 Berlínarrefirnir ekki í miklum vandræðum með Wetzlar Fuchse Berlin styrkti stöðu sína í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta þegar liðið fékk Wetzlar í heimsókn í dag. Handbolti 26.11.2017 15:43 Hvernig er hægt að dæma línu á þetta? | Logi Geirs brjálaður FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. Handbolti 25.11.2017 23:04 Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. Handbolti 25.11.2017 19:50 Stórt tap í Dresden Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn því þýska, 32-19, í vináttulandsleik í Dresden í dag. Þjóðverjar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 17-12. Handbolti 25.11.2017 18:47 Arnór markahæstur í toppslag Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram að skora eins og óður maður fyrir Bergischer í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 24.11.2017 20:43 Bjarki Már og Refirnir komnir þangað sem að FH vill komast Bjarki Már Elísson hafði hægt um sig í seinni leik Füchse og Porto. Handbolti 23.11.2017 20:05 Ljónin misstigu sig í toppbaráttunni og Kiel fékk enn einn skellinn Alfreð Gíslason er í stórkostlegum vandræðum með Kiel. Fótbolti 23.11.2017 19:39 Auðvelt hjá Aroni og félögum í Meistaradeildinni Barcelona átti ekki í neinum vandræðum með Zagreb á útivelli. 32-24 Handbolti 23.11.2017 19:29 Lovísa Thompson setti nýtt met í kaloríueyðslu í prófum landsliðsins | Myndband Það kemur oft margt fróðlegt í ljós þegar íþróttafólk er mælt í bak og fyrir. Landsliðsfólk Íslands í handbolta er þar engin undantekning. Handbolti 23.11.2017 09:58 Kennarar í Vestmannaeyjum hafa áhyggjur af fjarveru Erlings Erlingur Richardsson réði sig nýverið sem landsliðsþjálfari Hollands í handbolta. Handbolti 23.11.2017 09:32 Ásgeir Örn og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu Illa gengur hjá Íslendingaliðinu Cesson-Rennes sem er ekki enn búið að vinna sigur í frönsku 1. deildinni. Handbolti 22.11.2017 20:38 Janus Daði bar af í Íslendingaslagnum Álaborg hafði betur á móti Aarhus í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 22.11.2017 19:08 Ulrik Wilbek verður næsti borgarstjóri í Viborg Ulrik Wilbek, fyrrverandi þjálfari Dana í handbolta, verður næsti borgarstjóri í Viborg. Wilbek bauð sig fram sem oddviti Venstre en hann hefur áður setið í borgarstjórn fyrir flokkinn. Handbolti 22.11.2017 14:47 Stefán Rafn í viðtali á EHF sjónvarpstöðinni Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson er annar tveggja nýliða í ungverska liðinu SC Pick Szeged á þessu tímabili en liðið spilar í Meistaradeildinni. Handbolti 22.11.2017 08:02 Guðjón Valur að rústa netkosningunni um besta vinstri hornamann heims Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og leikmaður þýsku meistaranna í Rhein Neckar Löwen er að gera frábæra hluti í netkosningunni á besta vinstri hornamanni heims. Handbolti 22.11.2017 07:58 Barcelona enn ósigrað Barcelona vann stórsigur á Granollers í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.11.2017 20:59 HSÍ ræður styrktarþjálfara sem lærði í skóla Real Madrid Fannar Karvel hefur verið ráðinn í stöðu styrktarþjálfara hjá Handknattleikssambandinu og mun hafa umsjón með allri styrktarþjálfun landsliða HSÍ en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Handbolti 21.11.2017 13:06 « ‹ 116 117 118 119 120 121 122 123 124 … 295 ›
Viggó með stórleik í tapi Westwien tapaði fyrir Fivers í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 1.12.2017 19:59
Ómar Ingi til Álaborgar Ómar Ingi Magnússon hefur skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Álaborg. Hann mun ganga til liðs við félagið næsta sumar. Handbolti 30.11.2017 15:13
Svona mun riðill FH líta út FH verður í A riðli EHF bikarsins vinni liðið einvígið við Tatran Presov í þriðju umferðinni. Dregið var í riðla í dag. Handbolti 30.11.2017 14:06
Landsliðsmarkvörður Króata verður samherji Stefáns Rafns Bestu liðin í Ungverjalandi skipta um aðalmarkverði fyrir næstu leiktíð. Handbolti 29.11.2017 15:38
Janus Daði með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í sigri | Sjáðu hvað handboltastrákarnir okkar gerðu í kvöld Íslendingaliðið Aalborg lyfti sér upp í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með naumum sigri, 24-23, á Bjerringbro/Silkeborg í kvöld. Handbolti 29.11.2017 21:14
Þriðji sigur lærisveina Alfreðs í röð | Níu mörk Guðjóns Vals dugðu ekki til Kiel vann sterkan þriggja marka sigur á Flensburg, 30-33, þegar liðin mættust í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 29.11.2017 20:16
„Við eigum að læra af stelpunum en ekki tala þær niður“ Stærsta stjarna karlalandsliðs Norðmanna í handbolta er ósáttur við þá sem reyna að gera lítið úr árangri norska kvennalandsliðsins á síðustu árum. Handbolti 29.11.2017 10:43
Skjern skaust á toppinn Skjern skaust á topp dönsku úrvalsdeildarinnar með 26-31 sigri á GOG í kvöld. Skjern hefur unnið fimm deildarleiki í röð. Handbolti 28.11.2017 20:05
Annar sigur stelpnanna í röð Eftir tæpt ár án sigurs hefur íslenska kvennalandsliðið í handbolta unnið tvo leiki í röð. Handbolti 28.11.2017 13:41
Langt ferðalag hjá Eyjamönnum ÍBV mun mæta liði frá Ísrael í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. Handbolti 28.11.2017 13:19
Tveggja marka sigur hjá stelpunum í Slóvakíu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Slóvakíu, 26-28, í vináttulandsleik í Púchov í dag. Handbolti 27.11.2017 13:51
Gunnar Steinn skoraði sigurmark Kristianstad Gunnar Steinn Jónsson skoraði sigurmark Kristianstad gegn Szeged í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur 33-32, Kristianstad í vil. Handbolti 26.11.2017 19:50
Janus Daði með þrjú mörk í sigri á Veszprém Danmerkurmeistarar Aalborg gerðu sér lítið fyrir og unnu Veszprém, 29-26, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 26.11.2017 17:34
Berlínarrefirnir ekki í miklum vandræðum með Wetzlar Fuchse Berlin styrkti stöðu sína í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta þegar liðið fékk Wetzlar í heimsókn í dag. Handbolti 26.11.2017 15:43
Hvernig er hægt að dæma línu á þetta? | Logi Geirs brjálaður FH tapaði með þriggja marka mun, 24-21, fyrir Tatron Presov frá Slóvakíu í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikars karla í handbolta í gær. Handbolti 25.11.2017 23:04
Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. Handbolti 25.11.2017 19:50
Stórt tap í Dresden Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn því þýska, 32-19, í vináttulandsleik í Dresden í dag. Þjóðverjar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 17-12. Handbolti 25.11.2017 18:47
Arnór markahæstur í toppslag Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram að skora eins og óður maður fyrir Bergischer í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 24.11.2017 20:43
Bjarki Már og Refirnir komnir þangað sem að FH vill komast Bjarki Már Elísson hafði hægt um sig í seinni leik Füchse og Porto. Handbolti 23.11.2017 20:05
Ljónin misstigu sig í toppbaráttunni og Kiel fékk enn einn skellinn Alfreð Gíslason er í stórkostlegum vandræðum með Kiel. Fótbolti 23.11.2017 19:39
Auðvelt hjá Aroni og félögum í Meistaradeildinni Barcelona átti ekki í neinum vandræðum með Zagreb á útivelli. 32-24 Handbolti 23.11.2017 19:29
Lovísa Thompson setti nýtt met í kaloríueyðslu í prófum landsliðsins | Myndband Það kemur oft margt fróðlegt í ljós þegar íþróttafólk er mælt í bak og fyrir. Landsliðsfólk Íslands í handbolta er þar engin undantekning. Handbolti 23.11.2017 09:58
Kennarar í Vestmannaeyjum hafa áhyggjur af fjarveru Erlings Erlingur Richardsson réði sig nýverið sem landsliðsþjálfari Hollands í handbolta. Handbolti 23.11.2017 09:32
Ásgeir Örn og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu Illa gengur hjá Íslendingaliðinu Cesson-Rennes sem er ekki enn búið að vinna sigur í frönsku 1. deildinni. Handbolti 22.11.2017 20:38
Janus Daði bar af í Íslendingaslagnum Álaborg hafði betur á móti Aarhus í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 22.11.2017 19:08
Ulrik Wilbek verður næsti borgarstjóri í Viborg Ulrik Wilbek, fyrrverandi þjálfari Dana í handbolta, verður næsti borgarstjóri í Viborg. Wilbek bauð sig fram sem oddviti Venstre en hann hefur áður setið í borgarstjórn fyrir flokkinn. Handbolti 22.11.2017 14:47
Stefán Rafn í viðtali á EHF sjónvarpstöðinni Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson er annar tveggja nýliða í ungverska liðinu SC Pick Szeged á þessu tímabili en liðið spilar í Meistaradeildinni. Handbolti 22.11.2017 08:02
Guðjón Valur að rústa netkosningunni um besta vinstri hornamann heims Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og leikmaður þýsku meistaranna í Rhein Neckar Löwen er að gera frábæra hluti í netkosningunni á besta vinstri hornamanni heims. Handbolti 22.11.2017 07:58
Barcelona enn ósigrað Barcelona vann stórsigur á Granollers í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.11.2017 20:59
HSÍ ræður styrktarþjálfara sem lærði í skóla Real Madrid Fannar Karvel hefur verið ráðinn í stöðu styrktarþjálfara hjá Handknattleikssambandinu og mun hafa umsjón með allri styrktarþjálfun landsliða HSÍ en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Handbolti 21.11.2017 13:06