Handbolti

Fréttamynd

FH áfrýjar úrskurði EHF

FH hefur ákveðið að áfrýja úrskurði dómstóls EHF, evrópska handknattleikssambandsins, er varðar seinni leik liðsins gegn St. Petursburg í 2. umferð EHF-bikarsins í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

3.000 km fyrir þrjár mínútur

FH þarf að fara aftur til St. Pétursborgar í Rússlandi til þess að taka eina vítakastkeppni. Ekki gott mál fyrir íþróttina segir formaður handboltans hjá FH.

Handbolti
Fréttamynd

Er ekki að kasta inn handklæðinu

Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason færir sig um set til danska félagsins Ribe-Esbjerg eftir tímabilið. Hann hefur fengið fá tækifæri með Hannover-Burgdorf en segir að það sé ekki eina ástæðan fyrir vistaskiptunum.

Handbolti
Fréttamynd

Jafnt á heimavelli hjá Kiel

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel leiddu lengst af en þurftu að sætta sig við 20-20 jafntefli gegn Flensburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Fjögur íslensk mörk í tapi gegn PSG

Janus Daði og Arnór komust báðir á blað í sjö marka tapi Aalborg gegn PSG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag en danska liðið var allan tímann í eltingarleik gegn franska stórstjörnuliðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Rúnar vann Bjarka Má

Rúnar Kárason hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni þegar lið þeirra mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Stórsigur hjá Oddi og félögum

Oddur Gretarsson kom lítið við sögu í öruggum sigri Balingen-Weilstetten en á sama tíma lék Fannar Friðgeirsson í naumu tapi Hamm-Westfalen gegn Rhein-Vikings í þýsku 2. deildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Århus jafnaði toppliðin að stigum

Íslendingaliðið Århus jafnaði Bjerringbro/Silkeborg og Skjern að stigum á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Ribe-Esbjerg, 24-26, á útivelli í kvöld.

Handbolti