Handbolti Alfreð og Rúnar á toppnum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en þeir unnu tveggja marka sigur á Magdeburg í dag, 34-32. Handbolti 3.9.2017 14:40 Tap hjá Aftureldingu Afturelding tapaði fyrir norska liðinu Bækkelaget 25-26 í fyrri leik liðana í fyrstu umferð EHF-keppninnar í handbolta í kvöld. Handbolti 2.9.2017 21:09 Evrópuleikur í Mosfellsbænum í kvöld Afturelding mætir norska liðinu Bækkelaget í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni EHF-bikarsins í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:30. Handbolti 2.9.2017 09:45 Kristianstad hóf titilvörnina af krafti Sænsku meistararnir í Kristianstad unnu öruggan níu marka sigur á Karlskrona, 31-22, í upphafsleik sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 1.9.2017 18:45 Aron framlengir við Álaborg Aron Kristjánsson, þjálfari handboltaliðs Álaborgar í Danmörku, hefur framlengt samning sinn við danska félagið um eitt ár, en Aron varð danskur meistari á fyrsta ári sínu með liðinu. Handbolti 1.9.2017 11:44 Alfreð hóf tíunda tímabilið hjá Kiel á sigri Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja TuS N-Lübbecke að velli í fyrsta leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Lokatölur 21-33, Kiel í vil. Handbolti 30.8.2017 18:46 Alexander með þrjú mörk í sigri Rhein-Neckar Löwen Fyrsta umferðin í þýsku Bundesligunni í handbolta fór fram í dag. Alexander og félagar i Rhein-Neckar Löwen sigruðu Lemgo 24-26. Handbolti 27.8.2017 15:34 Flensburg valtaði yfir Lubbecke | Úrslit úr leikjum dagsins í þýska handboltanum Þýska Bundesligan er í fullum gangi um helgina Handbolti 27.8.2017 12:51 Löwen vann Ofurbikarinn eftir vítakastkeppni Rhein-Neckar Löwen vann þýska Ofurbikarinn í kvöld með sigri á Kiel eftir vítakastkeppni. Handbolti 23.8.2017 18:54 Wilbek snýr aftur í handboltann Ulrik Wilbek hefur ekki starfað í kringum handboltann síðan hann hætti eftir Ólympíufarsann í Danmörku. Handbolti 21.8.2017 12:32 Arnór Þór skoraði átta í sigri Bergischer Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur allra í 34-25 sigri Bergischer á Leutershausen í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. Arnór Þór skoraði átta mörk fyrir lið sitt og átti stórkostlegan leik. Handbolti 19.8.2017 21:15 Rut barnshafandi Það verður einhver bið á því að Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, spili sinn fyrsta leik fyrir danska úrvalsdeildarliðið Team Esbjerg. Handbolti 18.8.2017 11:39 Guðjón Valur tók þátt í að þróa nýja skó Guðjón Valur tók bæði þátt í hönnun og markaðsherferð á nýjum handboltaskóm frá Mizuno. Handbolti 17.8.2017 12:01 Stórtap í síðasta leiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri steinlá fyrir því þýska, 26-37, í leik um 9. sætið á HM í Georgíu í dag. Handbolti 17.8.2017 13:47 Fjórtán mörk Teits dugðu ekki til gegn Svíum Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 26-31, í 16-liða úrslitum á HM U-19 ára í Georgíu í dag. Handbolti 16.8.2017 07:22 Fyrstu leikir tímabilsins verða Evrópuleikir hjá Val, FH og Aftureldingu Þrjú íslensk lið, sem taka þátt í Evrópukeppninni í vetur, þurfa að spila sína fyrstu Evrópuleiki áður en Íslandsmótið hefst. Handbolti 15.8.2017 16:32 Heitur Teitur: Þrír 10 marka leikir á HM Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur farið mikinn á HM U-19 ára landsliða í handbolta sem fer fram í Georgíu þessa dagana. Handbolti 14.8.2017 13:38 Orri Freyr tryggði Íslandi sigur á Þýskalandi og sigur í riðlinum | Sjáðu markið Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann frábæran sigur á Þjóðverjum, 28-27, í síðasta leik sínum í B-riðli á HM í Georgíu í morgun. Handbolti 14.8.2017 09:45 Strákarnir rústuðu heimaliðinu og eru með fullt hús stiga Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri er með fullt hús stiga í B-riðli á heimsmeistaramótinu í Georgíu eftir risasigur á heimaliðinu, 42-25, í dag. Handbolti 11.8.2017 15:56 Ólafur í úrvalsliði þýsku deildarinnar frá upphafi Ólafur Stefánsson er í úrvalsliði þýsku úrvalsdeildarinnar sem var valið á Facebook. Handbolti 9.8.2017 17:27 Leiðréttu úrslit eftir á Afar óvenjuleg uppákoma í leik Danmerkur og Egyptalands á HM U-19 ára í handbolta. Handbolti 9.8.2017 14:19 Teitur tíu marka maður í sigri á Japan Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fór á kostum þegar íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Japan, 26-24, í fyrsta leik leik sínum á heimsmeistaramóti U19 í Georgíu. Handbolti 8.8.2017 11:58 Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 4.8.2017 10:26 Færir sig um set til Kaupmannahafnar Handboltakonan Eva Björk Davíðsdóttir er gengin í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Ajax Köbenhavn frá Sola í Noregi. Handbolti 3.8.2017 14:41 Dagur: Vil að Japan eignist alvöru landslið Dagur Sigurðsson er kominn með japanska landsliðið í æfingabúðir til Íslands þar sem liðið mun spila sjö leiki á tveimur vikum. Handbolti 2.8.2017 17:56 Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. Handbolti 2.8.2017 15:44 Íslensku stelpurnar hittu nýkrýndan Evrópumeistara sem óskaði þeim góðs gengis Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri er nú statt í Skopje í Makedóníu þar sem EHF Championship fer fram. Handbolti 31.7.2017 14:05 Bergerud samdi við Flensburg Torbjorn Bergerud, landsliðsmarkvörður Noregs í handbolta, mun ganga til liðs við Flensburg næsta sumar. Handbolti 29.7.2017 12:47 Anja Andersen vill nú verða landsliðsþjálfari Dana Besta handboltakona Dana frá upphafi er um leið einn litríkasta íþróttamaður Dana í sögunni. Það hefur aftur á móti lítið heyrst frá henni síðustu árin en nú vill Anja Andersen komast í alvöruna á nýjan leik. Handbolti 28.7.2017 09:31 Skellur á móti Norðmönnum og strákarnir enda í 12. sæti Íslenska 21 árs landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í leiknum um 11. sætið á HM 21 árs landsliða í Alsír. Þetta var þriðja tap íslensku strákanna í röð á mótinu. Enski boltinn 27.7.2017 14:50 « ‹ 123 124 125 126 127 128 129 130 131 … 295 ›
Alfreð og Rúnar á toppnum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, en þeir unnu tveggja marka sigur á Magdeburg í dag, 34-32. Handbolti 3.9.2017 14:40
Tap hjá Aftureldingu Afturelding tapaði fyrir norska liðinu Bækkelaget 25-26 í fyrri leik liðana í fyrstu umferð EHF-keppninnar í handbolta í kvöld. Handbolti 2.9.2017 21:09
Evrópuleikur í Mosfellsbænum í kvöld Afturelding mætir norska liðinu Bækkelaget í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni EHF-bikarsins í handbolta í Mosfellsbænum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:30. Handbolti 2.9.2017 09:45
Kristianstad hóf titilvörnina af krafti Sænsku meistararnir í Kristianstad unnu öruggan níu marka sigur á Karlskrona, 31-22, í upphafsleik sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 1.9.2017 18:45
Aron framlengir við Álaborg Aron Kristjánsson, þjálfari handboltaliðs Álaborgar í Danmörku, hefur framlengt samning sinn við danska félagið um eitt ár, en Aron varð danskur meistari á fyrsta ári sínu með liðinu. Handbolti 1.9.2017 11:44
Alfreð hóf tíunda tímabilið hjá Kiel á sigri Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja TuS N-Lübbecke að velli í fyrsta leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á tímabilinu. Lokatölur 21-33, Kiel í vil. Handbolti 30.8.2017 18:46
Alexander með þrjú mörk í sigri Rhein-Neckar Löwen Fyrsta umferðin í þýsku Bundesligunni í handbolta fór fram í dag. Alexander og félagar i Rhein-Neckar Löwen sigruðu Lemgo 24-26. Handbolti 27.8.2017 15:34
Flensburg valtaði yfir Lubbecke | Úrslit úr leikjum dagsins í þýska handboltanum Þýska Bundesligan er í fullum gangi um helgina Handbolti 27.8.2017 12:51
Löwen vann Ofurbikarinn eftir vítakastkeppni Rhein-Neckar Löwen vann þýska Ofurbikarinn í kvöld með sigri á Kiel eftir vítakastkeppni. Handbolti 23.8.2017 18:54
Wilbek snýr aftur í handboltann Ulrik Wilbek hefur ekki starfað í kringum handboltann síðan hann hætti eftir Ólympíufarsann í Danmörku. Handbolti 21.8.2017 12:32
Arnór Þór skoraði átta í sigri Bergischer Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur allra í 34-25 sigri Bergischer á Leutershausen í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. Arnór Þór skoraði átta mörk fyrir lið sitt og átti stórkostlegan leik. Handbolti 19.8.2017 21:15
Rut barnshafandi Það verður einhver bið á því að Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, spili sinn fyrsta leik fyrir danska úrvalsdeildarliðið Team Esbjerg. Handbolti 18.8.2017 11:39
Guðjón Valur tók þátt í að þróa nýja skó Guðjón Valur tók bæði þátt í hönnun og markaðsherferð á nýjum handboltaskóm frá Mizuno. Handbolti 17.8.2017 12:01
Stórtap í síðasta leiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri steinlá fyrir því þýska, 26-37, í leik um 9. sætið á HM í Georgíu í dag. Handbolti 17.8.2017 13:47
Fjórtán mörk Teits dugðu ekki til gegn Svíum Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 26-31, í 16-liða úrslitum á HM U-19 ára í Georgíu í dag. Handbolti 16.8.2017 07:22
Fyrstu leikir tímabilsins verða Evrópuleikir hjá Val, FH og Aftureldingu Þrjú íslensk lið, sem taka þátt í Evrópukeppninni í vetur, þurfa að spila sína fyrstu Evrópuleiki áður en Íslandsmótið hefst. Handbolti 15.8.2017 16:32
Heitur Teitur: Þrír 10 marka leikir á HM Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson hefur farið mikinn á HM U-19 ára landsliða í handbolta sem fer fram í Georgíu þessa dagana. Handbolti 14.8.2017 13:38
Orri Freyr tryggði Íslandi sigur á Þýskalandi og sigur í riðlinum | Sjáðu markið Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann frábæran sigur á Þjóðverjum, 28-27, í síðasta leik sínum í B-riðli á HM í Georgíu í morgun. Handbolti 14.8.2017 09:45
Strákarnir rústuðu heimaliðinu og eru með fullt hús stiga Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri er með fullt hús stiga í B-riðli á heimsmeistaramótinu í Georgíu eftir risasigur á heimaliðinu, 42-25, í dag. Handbolti 11.8.2017 15:56
Ólafur í úrvalsliði þýsku deildarinnar frá upphafi Ólafur Stefánsson er í úrvalsliði þýsku úrvalsdeildarinnar sem var valið á Facebook. Handbolti 9.8.2017 17:27
Leiðréttu úrslit eftir á Afar óvenjuleg uppákoma í leik Danmerkur og Egyptalands á HM U-19 ára í handbolta. Handbolti 9.8.2017 14:19
Teitur tíu marka maður í sigri á Japan Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fór á kostum þegar íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Japan, 26-24, í fyrsta leik leik sínum á heimsmeistaramóti U19 í Georgíu. Handbolti 8.8.2017 11:58
Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 4.8.2017 10:26
Færir sig um set til Kaupmannahafnar Handboltakonan Eva Björk Davíðsdóttir er gengin í raðir danska úrvalsdeildarliðsins Ajax Köbenhavn frá Sola í Noregi. Handbolti 3.8.2017 14:41
Dagur: Vil að Japan eignist alvöru landslið Dagur Sigurðsson er kominn með japanska landsliðið í æfingabúðir til Íslands þar sem liðið mun spila sjö leiki á tveimur vikum. Handbolti 2.8.2017 17:56
Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. Handbolti 2.8.2017 15:44
Íslensku stelpurnar hittu nýkrýndan Evrópumeistara sem óskaði þeim góðs gengis Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri er nú statt í Skopje í Makedóníu þar sem EHF Championship fer fram. Handbolti 31.7.2017 14:05
Bergerud samdi við Flensburg Torbjorn Bergerud, landsliðsmarkvörður Noregs í handbolta, mun ganga til liðs við Flensburg næsta sumar. Handbolti 29.7.2017 12:47
Anja Andersen vill nú verða landsliðsþjálfari Dana Besta handboltakona Dana frá upphafi er um leið einn litríkasta íþróttamaður Dana í sögunni. Það hefur aftur á móti lítið heyrst frá henni síðustu árin en nú vill Anja Andersen komast í alvöruna á nýjan leik. Handbolti 28.7.2017 09:31
Skellur á móti Norðmönnum og strákarnir enda í 12. sæti Íslenska 21 árs landsliðið tapaði í dag fyrir Noregi í leiknum um 11. sætið á HM 21 árs landsliða í Alsír. Þetta var þriðja tap íslensku strákanna í röð á mótinu. Enski boltinn 27.7.2017 14:50