Handbolti Einbeittu sér að varnarleiknum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði stórt, 38-18, í seinni vináttulandsleiknum gegn Hollandi, silfurliðinu frá HM og EM, á laugardaginn. Handbolti 19.3.2017 21:44 Viggó markahæstur í tapi Randers Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Randers sem tapaði 23-17 á heimavelli fyrir Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.3.2017 20:24 Úrslitakeppnisvon Aarhus lifir Skoruð voru 11 íslensk mörk þegar Aarhus lagði Midtjylland 26-21 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 19.3.2017 15:28 Frækinn sigur Kristianstad Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur Íslendinganna í Kristianstad sem lögðu Guif 26-25 á útivelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 18.3.2017 16:40 Fín frammistaða en þriggja marka tap á móti silfurliði EM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með þremur mörkum á móti Hollandi, 23-20, í vináttulandsleik í Almere í Hollandi. Handbolti 17.3.2017 20:24 Stelpurnar sáttar eftir flottan sigur á Litháen í kvöld Íslenska 19 ára landsliðið byrjaði vel í undankeppni HM en riðill íslensku stelpnanna fer fram á Carballo á Spáni um helgina. Handbolti 17.3.2017 19:31 Karabatic og Neagu best í heimi í þriðja sinn Frakkinn Nikola Karabatic og Rúmeninn Cristina Neagu eru besta handboltafólk ársins 2016. Handbolti 17.3.2017 10:15 Ólafur Bjarki fer til Vínar Spilar undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar í austurrísku úrvalsdeildinni. Handbolti 16.3.2017 09:22 Ólafur með flotta skotnýtingu í stórsigri Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad átti ekki í miklum vandræðum með lið Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.3.2017 19:44 Þórir besti þjálfari heims í fimmta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var kosinn besti þjálfari heims fyrir árið 2016. Þórir var besti kvenþjálfarinn en Didier Dinart, þjálfari Frakka, var valinn besti karlþjálfarinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins. Handbolti 15.3.2017 17:06 Viggó fékk rauða spjaldið í Íslendingaslag í kvöld Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í AaB Håndbold styrktu stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 14.3.2017 20:02 Aron með tvö mörk í sigurleik Veszprém í kvöld Aron Pálmarsson er að komast aftur af stað eftir langvinn meiðsli og hann hjálpaði sínu liði að vinna enn einn sigurinn í dag. Handbolti 14.3.2017 18:28 Cervar tekur aftur við Króötum Lino Cervar hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Króatíu á nýjan leik og hann fékk sig lausan undan samningi við Makedóníu. Handbolti 13.3.2017 12:27 Þórey Rósa og Einar Ingi á heimleið Handboltaparið Þórey Rósa Stefánsdóttir og Einar Ingi Hrafnsson munu kveðja Noreg eftir tímabilið og flytja heim til Íslands ásamt ungum syni þeirra. Handbolti 13.3.2017 16:13 PSG niðurlægði lærisveina Alfreðs Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handknattleiksliðinu Kiel voru teknir í kennslustund af PSG í Meistaradeild Evrópu í dag en Paris Saint Germain slátraði Kiel 42-24 í París. Handbolti 12.3.2017 18:10 Guðjón Valur fór á kostum og skoraði ellefu mörk Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Rhein Necker-Löwen, gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk í sigri liðsins á Minden í þýska boltanum í dag. Handbolti 11.3.2017 20:27 Aron kominn í gang á ný og skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnnu góðan sigur á Flensburg, 34-28, í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 11.3.2017 20:11 Geir: Spiluðum einn besta varnarleikinn á HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að Ísland hafi spilað einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar. Handbolti 10.3.2017 20:07 Aron og félagar fá góðan liðsstyrk Það var tilkynnt í gær að franski landsliðsmaðurinn Kentin Mahe væri á förum frá Flensburg til ungverska liðsins Veszprém. Handbolti 10.3.2017 08:14 Stefán Rafn seldur til Pick Szegded Danska úrvalsdeildarliðið Aalborg staðfesti í dag að það væri búið að selja hornamanninn Stefán Rafn Sigurmannsson til Ungverjalands. Handbolti 10.3.2017 12:02 Rut færir sig um set eftir tímabilið Landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur gert tveggja ára samning við danska handboltaliðið Esbjerg. Rut gengur í raðir Esbjerg frá Midtjylland eftir tímabilið. Handbolti 9.3.2017 17:57 Bjarki Már með þrjú í öruggum sigri Berlínarrefanna Bjarki Már Elísson skoraði þrjú mörk þegar Füchse Berlin vann öruggan átta marka sigur, 21-29, á Erlangen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.3.2017 19:39 Stefán Rafn spilar í Ungverjalandi næsta vetur Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun skipta um lið í sumar og spila í ungversku deildinni á næsta tímabili. Morgunblaðið segir frá þessu. Handbolti 9.3.2017 11:03 Snorri Steinn markahæstur í Íslendingaslag Nimes vann sex marka sigur á Cesson-Rennes, 30-24, í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 8.3.2017 20:41 Þrettán marka sigur Kiel á gamla liðinu hans Alfreðs Kiel komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann öruggan 13 marka sigur á Gummersbach, 34-21, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 8.3.2017 19:33 Fabregas á leiðinni til Barcelona Franska blaðið L'Equipe segist hafa heimildir fyrir því að línumaðurinn magnaði Ludovic Fabregas sé á leið til Barcelona. Handbolti 7.3.2017 09:47 Silfurliðið í Ungverjalandi hefur áhuga á Stefáni Rafni Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur áhuga á að fá hornamanninn Stefán Rafn Sigurmannsson til sín í sumar. Handbolti 7.3.2017 16:11 Óvænt tap Arons og lærisveina hans Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Aalborg töpuðu óvænt fyrir Ribe-Esbjerg á útivelli, 36-34, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.3.2017 20:10 Guðmundur hættur með danska landsliðið Danska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að Guðmundur Guðmundsson væri hættur að þjálfa danska landsliðið. Handbolti 6.3.2017 11:36 Anton og Jónas dæmdu hjá Alfreð Kiel og Barcelona skildu jöfn, 27-27, þegar þau mættust í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leikinn í Sparkhassen Arena í Kiel í kvöld. Handbolti 5.3.2017 20:29 « ‹ 130 131 132 133 134 135 136 137 138 … 295 ›
Einbeittu sér að varnarleiknum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði stórt, 38-18, í seinni vináttulandsleiknum gegn Hollandi, silfurliðinu frá HM og EM, á laugardaginn. Handbolti 19.3.2017 21:44
Viggó markahæstur í tapi Randers Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Randers sem tapaði 23-17 á heimavelli fyrir Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.3.2017 20:24
Úrslitakeppnisvon Aarhus lifir Skoruð voru 11 íslensk mörk þegar Aarhus lagði Midtjylland 26-21 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 19.3.2017 15:28
Frækinn sigur Kristianstad Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur Íslendinganna í Kristianstad sem lögðu Guif 26-25 á útivelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 18.3.2017 16:40
Fín frammistaða en þriggja marka tap á móti silfurliði EM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld með þremur mörkum á móti Hollandi, 23-20, í vináttulandsleik í Almere í Hollandi. Handbolti 17.3.2017 20:24
Stelpurnar sáttar eftir flottan sigur á Litháen í kvöld Íslenska 19 ára landsliðið byrjaði vel í undankeppni HM en riðill íslensku stelpnanna fer fram á Carballo á Spáni um helgina. Handbolti 17.3.2017 19:31
Karabatic og Neagu best í heimi í þriðja sinn Frakkinn Nikola Karabatic og Rúmeninn Cristina Neagu eru besta handboltafólk ársins 2016. Handbolti 17.3.2017 10:15
Ólafur Bjarki fer til Vínar Spilar undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar í austurrísku úrvalsdeildinni. Handbolti 16.3.2017 09:22
Ólafur með flotta skotnýtingu í stórsigri Kristianstad Íslendingaliðið Kristianstad átti ekki í miklum vandræðum með lið Ystad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 15.3.2017 19:44
Þórir besti þjálfari heims í fimmta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var kosinn besti þjálfari heims fyrir árið 2016. Þórir var besti kvenþjálfarinn en Didier Dinart, þjálfari Frakka, var valinn besti karlþjálfarinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins. Handbolti 15.3.2017 17:06
Viggó fékk rauða spjaldið í Íslendingaslag í kvöld Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í AaB Håndbold styrktu stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 14.3.2017 20:02
Aron með tvö mörk í sigurleik Veszprém í kvöld Aron Pálmarsson er að komast aftur af stað eftir langvinn meiðsli og hann hjálpaði sínu liði að vinna enn einn sigurinn í dag. Handbolti 14.3.2017 18:28
Cervar tekur aftur við Króötum Lino Cervar hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Króatíu á nýjan leik og hann fékk sig lausan undan samningi við Makedóníu. Handbolti 13.3.2017 12:27
Þórey Rósa og Einar Ingi á heimleið Handboltaparið Þórey Rósa Stefánsdóttir og Einar Ingi Hrafnsson munu kveðja Noreg eftir tímabilið og flytja heim til Íslands ásamt ungum syni þeirra. Handbolti 13.3.2017 16:13
PSG niðurlægði lærisveina Alfreðs Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handknattleiksliðinu Kiel voru teknir í kennslustund af PSG í Meistaradeild Evrópu í dag en Paris Saint Germain slátraði Kiel 42-24 í París. Handbolti 12.3.2017 18:10
Guðjón Valur fór á kostum og skoraði ellefu mörk Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Rhein Necker-Löwen, gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk í sigri liðsins á Minden í þýska boltanum í dag. Handbolti 11.3.2017 20:27
Aron kominn í gang á ný og skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém unnnu góðan sigur á Flensburg, 34-28, í Meistaradeild Evrópu í dag. Handbolti 11.3.2017 20:11
Geir: Spiluðum einn besta varnarleikinn á HM Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að Ísland hafi spilað einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar. Handbolti 10.3.2017 20:07
Aron og félagar fá góðan liðsstyrk Það var tilkynnt í gær að franski landsliðsmaðurinn Kentin Mahe væri á förum frá Flensburg til ungverska liðsins Veszprém. Handbolti 10.3.2017 08:14
Stefán Rafn seldur til Pick Szegded Danska úrvalsdeildarliðið Aalborg staðfesti í dag að það væri búið að selja hornamanninn Stefán Rafn Sigurmannsson til Ungverjalands. Handbolti 10.3.2017 12:02
Rut færir sig um set eftir tímabilið Landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur gert tveggja ára samning við danska handboltaliðið Esbjerg. Rut gengur í raðir Esbjerg frá Midtjylland eftir tímabilið. Handbolti 9.3.2017 17:57
Bjarki Már með þrjú í öruggum sigri Berlínarrefanna Bjarki Már Elísson skoraði þrjú mörk þegar Füchse Berlin vann öruggan átta marka sigur, 21-29, á Erlangen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.3.2017 19:39
Stefán Rafn spilar í Ungverjalandi næsta vetur Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun skipta um lið í sumar og spila í ungversku deildinni á næsta tímabili. Morgunblaðið segir frá þessu. Handbolti 9.3.2017 11:03
Snorri Steinn markahæstur í Íslendingaslag Nimes vann sex marka sigur á Cesson-Rennes, 30-24, í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 8.3.2017 20:41
Þrettán marka sigur Kiel á gamla liðinu hans Alfreðs Kiel komst aftur á sigurbraut þegar liðið vann öruggan 13 marka sigur á Gummersbach, 34-21, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 8.3.2017 19:33
Fabregas á leiðinni til Barcelona Franska blaðið L'Equipe segist hafa heimildir fyrir því að línumaðurinn magnaði Ludovic Fabregas sé á leið til Barcelona. Handbolti 7.3.2017 09:47
Silfurliðið í Ungverjalandi hefur áhuga á Stefáni Rafni Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur áhuga á að fá hornamanninn Stefán Rafn Sigurmannsson til sín í sumar. Handbolti 7.3.2017 16:11
Óvænt tap Arons og lærisveina hans Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Aalborg töpuðu óvænt fyrir Ribe-Esbjerg á útivelli, 36-34, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.3.2017 20:10
Guðmundur hættur með danska landsliðið Danska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að Guðmundur Guðmundsson væri hættur að þjálfa danska landsliðið. Handbolti 6.3.2017 11:36
Anton og Jónas dæmdu hjá Alfreð Kiel og Barcelona skildu jöfn, 27-27, þegar þau mættust í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leikinn í Sparkhassen Arena í Kiel í kvöld. Handbolti 5.3.2017 20:29