Handbolti

Fréttamynd

Einbeittu sér að varnarleiknum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði stórt, 38-18, í seinni vináttulandsleiknum gegn Hollandi, silfurliðinu frá HM og EM, á laugardaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Frækinn sigur Kristianstad

Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur Íslendinganna í Kristianstad sem lögðu Guif 26-25 á útivelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir besti þjálfari heims í fimmta sinn

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var kosinn besti þjálfari heims fyrir árið 2016. Þórir var besti kvenþjálfarinn en Didier Dinart, þjálfari Frakka, var valinn besti karlþjálfarinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins.

Handbolti
Fréttamynd

PSG niðurlægði lærisveina Alfreðs

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska handknattleiksliðinu Kiel voru teknir í kennslustund af PSG í Meistaradeild Evrópu í dag en Paris Saint Germain slátraði Kiel 42-24 í París.

Handbolti
Fréttamynd

Anton og Jónas dæmdu hjá Alfreð

Kiel og Barcelona skildu jöfn, 27-27, þegar þau mættust í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leikinn í Sparkhassen Arena í Kiel í kvöld.

Handbolti