Geir: Spiluðum einn besta varnarleikinn á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2017 20:07 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að Ísland hafi spilað einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar. Í tilefni af 60 ára afmæli HSÍ efndi Handknattleikssambandið í samstarfi við Arion banka til fjölmiðlafundar þar sem Geir Sveinsson kynnti m.a. niðurstöður greiningar sinnar á frammistöðu Íslands á HM í Frakklandi. „Frá því keppni lauk hef sérstaklega skoðað tölfræðiþáttinn varðandi leik okkar. Það er áhugavert að bera það saman við þessi bestu lið. Við erum ekki þar í dag en stefnan er að koma okkur aftur þangað,“ sagði Geir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það sem vantaði helst upp á hjá okkur var að við vorum með of mörg tæknifeila. Við þurfum að fækka þeim, þótt það væri ekki nema um að meðaltali tvo í leik. Auk þess var skotnýting okkar ekki nógu góð. Þessir tveir þættir gera það að verkum að við náum ekki upp í topp átta, plús að við þurfum að vera með tveimur fleiri varða bolta að meðaltali í leik.“ Fyrir utan þessa þrjá þætti fannst Geir margt mjög jákvætt í leik Íslands á HM. „Við spiluðum eina bestu vörnina í keppninni og vorum sömuleiðis með ein bestu hraðaupphlaupin. Við vorum í 3. sæti af 24 liðum í þeim þætti og fáum einu fæstu skotin á markið á okkur af öllum liðunum. Við erum líka í 3. sæti þar,“ sagði Geir. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að Ísland hafi spilað einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar. Í tilefni af 60 ára afmæli HSÍ efndi Handknattleikssambandið í samstarfi við Arion banka til fjölmiðlafundar þar sem Geir Sveinsson kynnti m.a. niðurstöður greiningar sinnar á frammistöðu Íslands á HM í Frakklandi. „Frá því keppni lauk hef sérstaklega skoðað tölfræðiþáttinn varðandi leik okkar. Það er áhugavert að bera það saman við þessi bestu lið. Við erum ekki þar í dag en stefnan er að koma okkur aftur þangað,“ sagði Geir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það sem vantaði helst upp á hjá okkur var að við vorum með of mörg tæknifeila. Við þurfum að fækka þeim, þótt það væri ekki nema um að meðaltali tvo í leik. Auk þess var skotnýting okkar ekki nógu góð. Þessir tveir þættir gera það að verkum að við náum ekki upp í topp átta, plús að við þurfum að vera með tveimur fleiri varða bolta að meðaltali í leik.“ Fyrir utan þessa þrjá þætti fannst Geir margt mjög jákvætt í leik Íslands á HM. „Við spiluðum eina bestu vörnina í keppninni og vorum sömuleiðis með ein bestu hraðaupphlaupin. Við vorum í 3. sæti af 24 liðum í þeim þætti og fáum einu fæstu skotin á markið á okkur af öllum liðunum. Við erum líka í 3. sæti þar,“ sagði Geir. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Sjá meira