Handbolti Sex íslensk mörk í dramatískum sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 28.9.2016 18:05 Viggó í liði umferðarinnar Viggó Kristjánsson, leikmaður Randers, var valinn í lið 3. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í eins marks tapi, 26-27, fyrir Mors-Thy um síðustu helgi. Handbolti 28.9.2016 10:49 Kiel fór á toppinn Kiel skaust á topp þýsku deildarinnar í handbolta með 26-23 sigri á Balingen-Weilstetten í kvöld. Handbolti 27.9.2016 19:47 Ungu strákarnir hans Alfreðs lögðu dýrasta lið heims Stórliðin Kiel og PSG mættust í kvöld í frábærum handboltaleik í Meistaradeildinni. Handbolti 25.9.2016 19:17 Bjarki Már fór á kostum í liði Refanna Füchse Berlin komst upp að hlið Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann öruggan sigur, 31-21, á Balingen. Handbolti 25.9.2016 16:50 Flautumark hjá Löwen Svíinn Kim Ekdahl du Rietz bjargaði stigi fyrir Rhein-Neckar Löwen á ævintýralegan hátt í dag. Handbolti 25.9.2016 16:35 Tap í fyrsta Meistaradeildarleiknum Íslendingaliðið Kristianstad tapaði með fimm marka mun, 23-28, gegn Vardar í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 25.9.2016 16:04 Karen og Arna Sif náðu í stig í Toulon Nice OGC náði jafntefli við Toulon St-CYR á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld á útivelli. Handbolti 23.9.2016 20:12 Daníel og Magnús töpuðu í Svíþjóð Ricoh HK sem FH-ingarnir Daníel Freyr Andrésson og Magnús Óli Magnússon leika með í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta tapaði í kvöld fyrir Alingsås 30-28. Handbolti 23.9.2016 19:18 Geir skoraði eitt flottasta mark 1. umferðarinnar þegar hann „hausaði“ Omeyer | Myndband Geir Guðmundsson, leikmaður Cesson-Rennes, skoraði eitt af fallegustu mörkum 1. umferðar frönsku deildarinnar í handbolta. Handbolti 23.9.2016 13:09 Sigurvegari stígur frá borði Claude Onesta er hættur sem þjálfari franska handboltalandsliðsins. Hann staðfesti þetta í samtali við L'Equipe. Handbolti 23.9.2016 12:18 Naumur sigur hjá Löwen Þýskalandsmeistarar lentu í kröppun dansi gegn Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 22.9.2016 18:38 Auðvelt hjá Kiel | Ásgeir heitur í Frakklandi Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel unnu ellefu marka útisigur, 23-34, á Minden í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 21.9.2016 20:56 Fyrsta tap meistaranna | Flottur leikur Arnars dugði ekki til Svíþjóðarmeistarar Kristianstad lentu í kröppum dansi gegn Lugi í sænska boltanum í kvöld og urðu að sætta sig við sitt fyrsta tap í vetur. Handbolti 21.9.2016 18:36 Fyrsta tap Holstebro Íslendingaliðið Team Tvis Holstebro mátti sætta sig við sitt fyrsta tap í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.9.2016 19:04 Spánverjar komnir með nýjan landsliðsþjálfara Spænska handboltalandsliðið er komið með nýjan þjálfara. Handbolti 20.9.2016 11:47 Rúnar kominn á blað í úrvalsdeildinni Balingen-Weilstetten sem leikur undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar gerði 23-23 jafntefli við GWD Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 18.9.2016 14:40 Tvö íslensk mörk í tapi Nice Nice OGC tapaði 26-22 á heimavelli gegn Fleury í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.9.2016 19:58 Löwen tapaði fyrsta leiknum | Oddur skoraði 10 Alexander Petersson skoraði 2 mörk og Guðjón valur Sigurðsson ekkert þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrsta leiknum sínum á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 17.9.2016 19:32 Gunnar Steinn og Ólafur markahæstir í sigri sænsku meistaranna Gunnar Steinn Jónsson skoraði 8 mörk og Ólafur Guðmundsson 7 þegar Kristianstad lagði Ystads 30-25 í annarri umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 17.9.2016 08:48 Stephen Nielsen lánaður í frönsku úrvalsdeildina ÍBV hefur lánað markvörðinn Stephen Nielsen til franska úrvalsdeildarliðsins Aix út þetta ár. Handbolti 16.9.2016 16:18 Gautasynir ríða á vaðið í brelluskotskeppni Meistaradeildarinnar Sjáðu ótrúleg handboltaskot íslensku bræðranna sem unnu svipaða keppni í vor. Handbolti 16.9.2016 09:49 Sjö mörk Arnórs Þórs dugðu ekki til Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Stuttgart á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Arnór skoraði sjö mörk úr 11 skotum í leiknum. Handbolti 14.9.2016 20:03 Gott gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Rhein-Neckar Löwen er áfram með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fjögurra marka útisigur, 26-30, á Melsungen í kvöld. Handbolti 14.9.2016 19:20 Íslensku línumennirnir í stuði í Árósum Róbert Gunnarsson skoraði átta mörk í sínum fyrsta leik fyrir AGF í 11 ár. Handbolti 14.9.2016 19:05 Ólafur skoraði fimm mörk í fyrsta leiknum sem fyrirliði Ólafur Guðmundsson, nýskipaður fyrirliði Kristianstad, skoraði fimm mörk þegar liðið vann fjögurra marka sigur, 22-26, á Aranäs í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 13.9.2016 19:00 Kristján: Erfitt að hafna þessu starfi Kristján Andrésson var búinn að ákveða að hætta þjálfun fyrir nokkrum mánuðum en nú er hann orðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins. Handbolti 13.9.2016 14:01 Kristján tekinn við sænska landsliðinu Kristján Andrésson var í dag ráðinn þjálfari sænska landsliðsins í handbolta til næstu tveggja ára. Handbolti 13.9.2016 11:05 Aftonbladet: Kristján kynntur sem næsti þjálfari sænska landsliðsins á morgun Kristján Andrésson verður kynntur sem næsti þjálfari sænska handboltalandsliðsins á morgun. Aftonbladet greinir frá. Handbolti 12.9.2016 18:16 Rúnar og félagar fengu skell gegn Flensburg | Úrslit dagsins Hannover-Burgdorf með Rúnar Kárason innanborðs fékk fimmtán marka skell gegn Flensburg í annari umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag en Rúnar komst á blað með þrjú mörk í dag. Handbolti 10.9.2016 20:12 « ‹ 145 146 147 148 149 150 151 152 153 … 295 ›
Sex íslensk mörk í dramatískum sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 28.9.2016 18:05
Viggó í liði umferðarinnar Viggó Kristjánsson, leikmaður Randers, var valinn í lið 3. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í eins marks tapi, 26-27, fyrir Mors-Thy um síðustu helgi. Handbolti 28.9.2016 10:49
Kiel fór á toppinn Kiel skaust á topp þýsku deildarinnar í handbolta með 26-23 sigri á Balingen-Weilstetten í kvöld. Handbolti 27.9.2016 19:47
Ungu strákarnir hans Alfreðs lögðu dýrasta lið heims Stórliðin Kiel og PSG mættust í kvöld í frábærum handboltaleik í Meistaradeildinni. Handbolti 25.9.2016 19:17
Bjarki Már fór á kostum í liði Refanna Füchse Berlin komst upp að hlið Gummersbach, Rhein-Neckar Löwen og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í dag er liðið vann öruggan sigur, 31-21, á Balingen. Handbolti 25.9.2016 16:50
Flautumark hjá Löwen Svíinn Kim Ekdahl du Rietz bjargaði stigi fyrir Rhein-Neckar Löwen á ævintýralegan hátt í dag. Handbolti 25.9.2016 16:35
Tap í fyrsta Meistaradeildarleiknum Íslendingaliðið Kristianstad tapaði með fimm marka mun, 23-28, gegn Vardar í Meistaradeildinni í dag. Handbolti 25.9.2016 16:04
Karen og Arna Sif náðu í stig í Toulon Nice OGC náði jafntefli við Toulon St-CYR á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld á útivelli. Handbolti 23.9.2016 20:12
Daníel og Magnús töpuðu í Svíþjóð Ricoh HK sem FH-ingarnir Daníel Freyr Andrésson og Magnús Óli Magnússon leika með í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta tapaði í kvöld fyrir Alingsås 30-28. Handbolti 23.9.2016 19:18
Geir skoraði eitt flottasta mark 1. umferðarinnar þegar hann „hausaði“ Omeyer | Myndband Geir Guðmundsson, leikmaður Cesson-Rennes, skoraði eitt af fallegustu mörkum 1. umferðar frönsku deildarinnar í handbolta. Handbolti 23.9.2016 13:09
Sigurvegari stígur frá borði Claude Onesta er hættur sem þjálfari franska handboltalandsliðsins. Hann staðfesti þetta í samtali við L'Equipe. Handbolti 23.9.2016 12:18
Naumur sigur hjá Löwen Þýskalandsmeistarar lentu í kröppun dansi gegn Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 22.9.2016 18:38
Auðvelt hjá Kiel | Ásgeir heitur í Frakklandi Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel unnu ellefu marka útisigur, 23-34, á Minden í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 21.9.2016 20:56
Fyrsta tap meistaranna | Flottur leikur Arnars dugði ekki til Svíþjóðarmeistarar Kristianstad lentu í kröppum dansi gegn Lugi í sænska boltanum í kvöld og urðu að sætta sig við sitt fyrsta tap í vetur. Handbolti 21.9.2016 18:36
Fyrsta tap Holstebro Íslendingaliðið Team Tvis Holstebro mátti sætta sig við sitt fyrsta tap í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 20.9.2016 19:04
Spánverjar komnir með nýjan landsliðsþjálfara Spænska handboltalandsliðið er komið með nýjan þjálfara. Handbolti 20.9.2016 11:47
Rúnar kominn á blað í úrvalsdeildinni Balingen-Weilstetten sem leikur undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar gerði 23-23 jafntefli við GWD Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 18.9.2016 14:40
Tvö íslensk mörk í tapi Nice Nice OGC tapaði 26-22 á heimavelli gegn Fleury í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.9.2016 19:58
Löwen tapaði fyrsta leiknum | Oddur skoraði 10 Alexander Petersson skoraði 2 mörk og Guðjón valur Sigurðsson ekkert þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrsta leiknum sínum á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 17.9.2016 19:32
Gunnar Steinn og Ólafur markahæstir í sigri sænsku meistaranna Gunnar Steinn Jónsson skoraði 8 mörk og Ólafur Guðmundsson 7 þegar Kristianstad lagði Ystads 30-25 í annarri umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 17.9.2016 08:48
Stephen Nielsen lánaður í frönsku úrvalsdeildina ÍBV hefur lánað markvörðinn Stephen Nielsen til franska úrvalsdeildarliðsins Aix út þetta ár. Handbolti 16.9.2016 16:18
Gautasynir ríða á vaðið í brelluskotskeppni Meistaradeildarinnar Sjáðu ótrúleg handboltaskot íslensku bræðranna sem unnu svipaða keppni í vor. Handbolti 16.9.2016 09:49
Sjö mörk Arnórs Þórs dugðu ekki til Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem tapaði með tveggja marka mun, 26-24, fyrir Stuttgart á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Arnór skoraði sjö mörk úr 11 skotum í leiknum. Handbolti 14.9.2016 20:03
Gott gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Rhein-Neckar Löwen er áfram með fullt hús stiga í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fjögurra marka útisigur, 26-30, á Melsungen í kvöld. Handbolti 14.9.2016 19:20
Íslensku línumennirnir í stuði í Árósum Róbert Gunnarsson skoraði átta mörk í sínum fyrsta leik fyrir AGF í 11 ár. Handbolti 14.9.2016 19:05
Ólafur skoraði fimm mörk í fyrsta leiknum sem fyrirliði Ólafur Guðmundsson, nýskipaður fyrirliði Kristianstad, skoraði fimm mörk þegar liðið vann fjögurra marka sigur, 22-26, á Aranäs í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 13.9.2016 19:00
Kristján: Erfitt að hafna þessu starfi Kristján Andrésson var búinn að ákveða að hætta þjálfun fyrir nokkrum mánuðum en nú er hann orðinn þjálfari sænska karlalandsliðsins. Handbolti 13.9.2016 14:01
Kristján tekinn við sænska landsliðinu Kristján Andrésson var í dag ráðinn þjálfari sænska landsliðsins í handbolta til næstu tveggja ára. Handbolti 13.9.2016 11:05
Aftonbladet: Kristján kynntur sem næsti þjálfari sænska landsliðsins á morgun Kristján Andrésson verður kynntur sem næsti þjálfari sænska handboltalandsliðsins á morgun. Aftonbladet greinir frá. Handbolti 12.9.2016 18:16
Rúnar og félagar fengu skell gegn Flensburg | Úrslit dagsins Hannover-Burgdorf með Rúnar Kárason innanborðs fékk fimmtán marka skell gegn Flensburg í annari umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag en Rúnar komst á blað með þrjú mörk í dag. Handbolti 10.9.2016 20:12