Handbolti Fínn leikur hjá Arnóri í jafntefli á móti Nantes Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason átti fínan leik í kvöld þegar Saint Raphael gerði 27-27 jafntefli á heimavelli á móti Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.5.2015 20:55 Ásgeir Örn hafði betur gegn Snorra Steini Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes unnu öruggan sjö marka sigur á Sélestat í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.5.2015 19:46 Toft Hansen til Flensburg Líkt og venjulega safnar þýska úrvalsdeildarliðið Flensburg dönskum landsliðsmönnum. Handbolti 6.5.2015 10:00 Magnað flautumark Rúnars Kárasonar | Myndband Kemur til greinar sem mark mánaðarins fyrir apríl í þýsku 1. deildinni. Handbolti 5.5.2015 09:52 Þórey Rósa og félagar fengu stóran skell og eru úr leik Þórey Rósa Stefánsdóttir og félagar hennar í Vipers frá Kristiansand tókst ekki að tryggja sér sæti í lokaúrslitum um norska meistaratitilinn þrátt fyrir góða stöðu eftir fyrri leikinn. Handbolti 5.5.2015 18:36 Lauge búinn að semja við Flensburg Danski landsliðsmaðurinn Rasmus Lauge flytur sig um set í sumar frá Kiel til erkifjendanna í Flensburg. Handbolti 5.5.2015 10:21 Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Handbolti 4.5.2015 22:47 Stórt skref í rétta átt hjá Tandra og félögum Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér áframhaldandi veru í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sannfærandi sigur á Skövde í kvöld. Handbolti 4.5.2015 18:51 Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. Handbolti 4.5.2015 15:35 Guðmundur gagnrýndur fyrir íhaldssemi Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Handbolti 4.5.2015 10:11 Dæma úrslitaleikinn í EHF-bikarnum Besta dómarapar Íslands, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fá risaverkefni um miðjan mánuðinn. Handbolti 4.5.2015 12:05 Sjáðu Þóreyju Rósu og stöllur hennar fagna sögulegum sigri Vipers með sex marka forskot á stórveldið Larvik fyrir seinn leik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 4.5.2015 08:12 Fyrsta tap Dags | Frakkland á EM Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu töpuðu fyrir Spánverjum á útivelli. Handbolti 3.5.2015 18:41 Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. Handbolti 3.5.2015 15:58 Góður síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri Austurríkis Austurríki vann spútniklið Finnlands í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en leikið var í Austurríki í kvöld. Góður síðari hálfleikur lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 2.5.2015 20:38 Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. Handbolti 2.5.2015 20:17 Þórey Rósa og félagar komnar í undanúrslitin Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir og félagar hennar í Vipers frá Kristiansand tryggðu sér sæti í undanúrslitum norska kvennaboltans í dag. Handbolti 30.4.2015 17:28 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. Handbolti 30.4.2015 17:26 Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. Handbolti 30.4.2015 14:38 Guðjón Valur: Nú fer ég og gef strákunum pitsu Strákarnir okkar buðu til veislu í sextán marka sigri á Serbíu í Höllinni í gær Handbolti 29.4.2015 22:27 Norðmenn unnu Króata Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld. Handbolti 29.4.2015 18:53 Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. Handbolti 29.4.2015 17:51 Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. Handbolti 29.4.2015 16:59 Kiel samdi við þýskan landsliðsmann Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er á fullu að styrkja liðið fyrir næsta vetur. Handbolti 29.4.2015 12:14 Aron: Ekkert hræddur við Serbana Aron Pálmarsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Serbíu í Höllinni í kvöld. Handbolti 29.4.2015 10:08 Aron: Það er frábært að fá Óla inn Strákarnir okkar verða í eldlínunni í Laugardalshöll í kvöld gegn Serbum. Þetta er leikur sem má helst ekki tapast. Allir heilir nema Alexander Petersson. Þjálfarinn hefur ýtt samningsmálum til hliðar í þessari viku. Handbolti 28.4.2015 22:16 Á milli þjálfara og leikmanna Ólafur Stefánsson var á sinni fyrstu landsliðsæfingu í gær sem þjálfari. Hann segist vera mættur til að aðstoða og reynir að halda leikmönnum glöðum. Bátnum verður ekki ruggað taktískt fyrir leikina gegn Serbíu. Handbolti 28.4.2015 22:16 Þjálfari Serbíu: Ekkert við Ísland kemur okkur á óvart „Við erum að undirbúa okkur fyrir þennan leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við vitum að Ísland mun gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna leikinn í Reykjavík.“ Handbolti 28.4.2015 10:03 Snorri Steinn á förum frá Sélestat "Fyrir mig persónulega er frábært að koma núna í landsliðið enda búið að vera svo leiðinlegt í Frakklandi síðustu vikur," segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins. Handbolti 28.4.2015 09:01 Skórnir á leið upp í hillu hjá Betrand Gille Franski handboltamaðurinn Bertrand Gille hyggst leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Hann tilkynnti þetta á Twitter í gær. Handbolti 26.4.2015 15:33 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 295 ›
Fínn leikur hjá Arnóri í jafntefli á móti Nantes Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason átti fínan leik í kvöld þegar Saint Raphael gerði 27-27 jafntefli á heimavelli á móti Nantes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.5.2015 20:55
Ásgeir Örn hafði betur gegn Snorra Steini Ásgeir Örn Hallgrímsson og félagar í Nimes unnu öruggan sjö marka sigur á Sélestat í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 6.5.2015 19:46
Toft Hansen til Flensburg Líkt og venjulega safnar þýska úrvalsdeildarliðið Flensburg dönskum landsliðsmönnum. Handbolti 6.5.2015 10:00
Magnað flautumark Rúnars Kárasonar | Myndband Kemur til greinar sem mark mánaðarins fyrir apríl í þýsku 1. deildinni. Handbolti 5.5.2015 09:52
Þórey Rósa og félagar fengu stóran skell og eru úr leik Þórey Rósa Stefánsdóttir og félagar hennar í Vipers frá Kristiansand tókst ekki að tryggja sér sæti í lokaúrslitum um norska meistaratitilinn þrátt fyrir góða stöðu eftir fyrri leikinn. Handbolti 5.5.2015 18:36
Lauge búinn að semja við Flensburg Danski landsliðsmaðurinn Rasmus Lauge flytur sig um set í sumar frá Kiel til erkifjendanna í Flensburg. Handbolti 5.5.2015 10:21
Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Handbolti 4.5.2015 22:47
Stórt skref í rétta átt hjá Tandra og félögum Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh HK stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér áframhaldandi veru í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir sannfærandi sigur á Skövde í kvöld. Handbolti 4.5.2015 18:51
Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. Handbolti 4.5.2015 15:35
Guðmundur gagnrýndur fyrir íhaldssemi Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Handbolti 4.5.2015 10:11
Dæma úrslitaleikinn í EHF-bikarnum Besta dómarapar Íslands, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, fá risaverkefni um miðjan mánuðinn. Handbolti 4.5.2015 12:05
Sjáðu Þóreyju Rósu og stöllur hennar fagna sögulegum sigri Vipers með sex marka forskot á stórveldið Larvik fyrir seinn leik liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 4.5.2015 08:12
Fyrsta tap Dags | Frakkland á EM Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu töpuðu fyrir Spánverjum á útivelli. Handbolti 3.5.2015 18:41
Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. Handbolti 3.5.2015 15:58
Góður síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri Austurríkis Austurríki vann spútniklið Finnlands í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en leikið var í Austurríki í kvöld. Góður síðari hálfleikur lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 2.5.2015 20:38
Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. Handbolti 2.5.2015 20:17
Þórey Rósa og félagar komnar í undanúrslitin Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir og félagar hennar í Vipers frá Kristiansand tryggðu sér sæti í undanúrslitum norska kvennaboltans í dag. Handbolti 30.4.2015 17:28
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. Handbolti 30.4.2015 17:26
Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. Handbolti 30.4.2015 14:38
Guðjón Valur: Nú fer ég og gef strákunum pitsu Strákarnir okkar buðu til veislu í sextán marka sigri á Serbíu í Höllinni í gær Handbolti 29.4.2015 22:27
Norðmenn unnu Króata Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld. Handbolti 29.4.2015 18:53
Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. Handbolti 29.4.2015 17:51
Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. Handbolti 29.4.2015 16:59
Kiel samdi við þýskan landsliðsmann Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, er á fullu að styrkja liðið fyrir næsta vetur. Handbolti 29.4.2015 12:14
Aron: Ekkert hræddur við Serbana Aron Pálmarsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Serbíu í Höllinni í kvöld. Handbolti 29.4.2015 10:08
Aron: Það er frábært að fá Óla inn Strákarnir okkar verða í eldlínunni í Laugardalshöll í kvöld gegn Serbum. Þetta er leikur sem má helst ekki tapast. Allir heilir nema Alexander Petersson. Þjálfarinn hefur ýtt samningsmálum til hliðar í þessari viku. Handbolti 28.4.2015 22:16
Á milli þjálfara og leikmanna Ólafur Stefánsson var á sinni fyrstu landsliðsæfingu í gær sem þjálfari. Hann segist vera mættur til að aðstoða og reynir að halda leikmönnum glöðum. Bátnum verður ekki ruggað taktískt fyrir leikina gegn Serbíu. Handbolti 28.4.2015 22:16
Þjálfari Serbíu: Ekkert við Ísland kemur okkur á óvart „Við erum að undirbúa okkur fyrir þennan leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við vitum að Ísland mun gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna leikinn í Reykjavík.“ Handbolti 28.4.2015 10:03
Snorri Steinn á förum frá Sélestat "Fyrir mig persónulega er frábært að koma núna í landsliðið enda búið að vera svo leiðinlegt í Frakklandi síðustu vikur," segir Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins. Handbolti 28.4.2015 09:01
Skórnir á leið upp í hillu hjá Betrand Gille Franski handboltamaðurinn Bertrand Gille hyggst leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Hann tilkynnti þetta á Twitter í gær. Handbolti 26.4.2015 15:33