Handbolti

Fréttamynd

Vignir markahæstur í tapi

Vignir Svavarsson og félagar í danska handboltaliðinu Midtjylland máttu sætta sig við 31-27 tap fyrir Álaborg í úrslitakeppninni í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Úrslitaleikur í Kiel

Leikur ársins í þýska handboltanum fer fram á morgun þegar tvö bestu lið Þýskalands mætast í leik sem gæti gert út um titilbaráttuna í Þýskalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Lindberg útskrifaður af gjörgæslu

Hans Óttar Lindberg, leikmaður Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. Lindberg meiddist í leik Hamburg gegn Berlínarrefunum á miðvikudaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Rúnar næstmarkahæstur í jafntefli

Rúnar Kárason var næstmarakhæstur hjá Hannover-Burgdorf gegn VFL Gummersbach í jafntefli liðanna fyrr í dag, 26-26. Hinir tveir Íslendingarnir komust ekki á blað.

Handbolti
Fréttamynd

Fimm mörk frá Atla Ævari í tapi

Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk fyrir Guif sem tapaði fyrir Lugi HF á útivelli, 26-22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Guif var 13-11 undir í hálfleik.

Handbolti
Fréttamynd

Þrjú mörk frá Aroni í stórsigri

Kiel átti í engum vandræðum með HC Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kiel vann að lokum 14 marka sigur, 36-22, og endurheimti þar með toppsætið.

Handbolti
Fréttamynd

Árni og Oddur markahæstir hjá sínum liðum

Það var nóg af íslenskum mörkum í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en margir íslenskir leikmenn spiluðu afar vel í umferðinni sem leið. Þrjú Íslendingarlið voru í eldlínunni og tvö báru sigur úr býtum.

Handbolti
Fréttamynd

Aron og lærisveinar ekki í úrslit

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding töpuðu fyrir Skjern í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. Lokatölur urðu 26-23, en Kolding var þó yfir í hálfleik.

Handbolti