Handbolti Vignir markahæstur í tapi Vignir Svavarsson og félagar í danska handboltaliðinu Midtjylland máttu sætta sig við 31-27 tap fyrir Álaborg í úrslitakeppninni í dag. Handbolti 6.4.2015 13:42 Guðjón Valur: Alfreð hvatti mig til að fara til Spánar Tom O'Brannagain, fréttamaður og lýsari Meistaradeildarinnar í handbolta, tók Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska landsliðsins og leikmann Spánarmeistara Barcelona, tali á dögunum. Handbolti 5.4.2015 19:20 Jafntefli í risaslagnum | Kiel enn með tveggja stiga forystu á toppnum Kiel og Rhein-Neckar Löwen skildu jöfn, 23-23, í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.4.2015 11:59 Auðvelt hjá Barcelona í toppslagnum á Spáni Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Naturhouse La Rioja í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 38-28, Börsungum í vil. Handbolti 4.4.2015 19:56 Annar sigur Berlínarrefanna í röð | Oddur markahæstur hjá Emsdetten Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin unnu fimm marka sigur, 26-31, á Friesenheim á útivelli í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 4.4.2015 19:28 Kolding hefndi fyrir bikartapið Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Köbenhavn rúlluðu yfir Skjern, 31-20, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag. Handbolti 4.4.2015 17:24 Úrslitaleikur í Kiel Leikur ársins í þýska handboltanum fer fram á morgun þegar tvö bestu lið Þýskalands mætast í leik sem gæti gert út um titilbaráttuna í Þýskalandi. Handbolti 3.4.2015 16:17 Lindberg útskrifaður af gjörgæslu Hans Óttar Lindberg, leikmaður Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. Lindberg meiddist í leik Hamburg gegn Berlínarrefunum á miðvikudaginn. Handbolti 3.4.2015 00:12 Hans Óttar slasaðist illa | Myndband Danski landsliðsmaðurinn, Hans Óttar Lindberg, slasaðist alvarlega þegar Hamburg tapaði fyrir Füchse Berlin í þýska handboltanum í gærkvöldi. Handbolti 2.4.2015 19:52 Rúnar næstmarkahæstur í jafntefli Rúnar Kárason var næstmarakhæstur hjá Hannover-Burgdorf gegn VFL Gummersbach í jafntefli liðanna fyrr í dag, 26-26. Hinir tveir Íslendingarnir komust ekki á blað. Handbolti 2.4.2015 19:11 Bjerringbro-Silkeborg í engum vandræðum með Midtjylland Bjerringbro-Silkeborg rúllaði yfir HC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu sex marka sigur Silkeborg, 19-25. Handbolti 2.4.2015 18:54 Guðjón Valur og félagar flugu inn í undanúrslit bikarsins Barcelona vann næstbesta liðið á Spáni með samtals 17 marka mun. Handbolti 1.4.2015 20:26 Stórsigur Alfreðs og Arons gegn Arnóri og Björgvin Þýskalandsmeistarar Kiel unnu 15 marka sigur á Bergischer þar sem Íslendingarnir skoruðu ekki mikið. Handbolti 1.4.2015 19:58 Snorri Steinn rauf 100 marka múrinn í endurkomusigri Sélestad vann loks aftur leik þegar íslenski leikstjórnandinn sneri aftur. Handbolti 1.4.2015 19:48 Atli Ævar skoraði sex er Guif hirti stig af toppliðinu Tandri Már Konráðsson og félagar töpuðu með sjö marka mun á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.4.2015 19:02 Refir Dags unnu mikilvægan sigur Füchse Berlín komst upp í sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar með sigri á Hamburg. Handbolti 1.4.2015 18:41 Deildarmeistarar Arons byrja á sigri í úrslitakeppninni Århus var engin fyrirstaða fyrir KIF Kolding Köbenhavn í fyrsta leik. Handbolti 1.4.2015 18:27 Dagur: Þurfum að sýna annað andlit Füchse Berlin verður að vinna Hamburg á heimavelli í dag. Handbolti 1.4.2015 10:55 Kiel og Löwen með bestu mætinguna Bestu handboltalið Þýskalands - Kiel og Rhein-Neckar Löwen - fá flesta áhorfendur á sína leiki. Handbolti 1.4.2015 08:46 Einar: Ekki eins gaman ef þetta verður algjört rugl Einar Jónsson er hættur að þjálfa norska kvennaliðið Molde og óljóst hvað hann gerir í framhaldinu. Handbolti 31.3.2015 21:22 Alfreð missir lykilmann í minnst átta mánuði Hornamaðurinn Dominik Klein sleit krossband í hné í leik með liðinu um helgina. Handbolti 31.3.2015 09:30 Birna Berg markahæst í síðasta leik Molde Birna Berg Haraldsdóttir var sem fyrr markahæst hjá Molde í B-deildinni í norska kvennahandboltanum. Hún skoraði níu mörk. Handbolti 29.3.2015 17:04 Magdeburg missti af þriðja sætinu Lærisveinar Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg fengu óvænt á baukinn í þýska boltanum í dag. Handbolti 29.3.2015 16:54 Fimm mörk frá Atla Ævari í tapi Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk fyrir Guif sem tapaði fyrir Lugi HF á útivelli, 26-22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Guif var 13-11 undir í hálfleik. Handbolti 29.3.2015 15:47 Þrjú mörk frá Aroni í stórsigri Kiel átti í engum vandræðum með HC Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kiel vann að lokum 14 marka sigur, 36-22, og endurheimti þar með toppsætið. Handbolti 29.3.2015 14:38 Íslendingarnir spiluðu vel í óvæntum sigri Bergrischer Bergrischer gerði sér lítið fyrir og lagði Flensburg af velli, 36-31, en Flensburg er ríkjandi Evrópumeistari. Arnór Þór Gunnarsson átti góðan leik sem og Björgvin Páll Gústavsson. Handbolti 28.3.2015 21:03 Árni og Oddur markahæstir hjá sínum liðum Það var nóg af íslenskum mörkum í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en margir íslenskir leikmenn spiluðu afar vel í umferðinni sem leið. Þrjú Íslendingarlið voru í eldlínunni og tvö báru sigur úr býtum. Handbolti 28.3.2015 20:18 Þórey Rósa í banastuði í sigri Skoraði þrettán mörk í sigri Vipers á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Endaði sem markahæst á vellinum. Handbolti 28.3.2015 17:01 Fimm íslensk mörk þegar Löwen fór á toppinn Rhein-Neckar Löwen skaust aftur á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með góðum fimm marka sigra á VfL Gummersbach, 29-24. Handbolti 28.3.2015 16:55 Aron og lærisveinar ekki í úrslit Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding töpuðu fyrir Skjern í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. Lokatölur urðu 26-23, en Kolding var þó yfir í hálfleik. Handbolti 28.3.2015 16:06 « ‹ 182 183 184 185 186 187 188 189 190 … 295 ›
Vignir markahæstur í tapi Vignir Svavarsson og félagar í danska handboltaliðinu Midtjylland máttu sætta sig við 31-27 tap fyrir Álaborg í úrslitakeppninni í dag. Handbolti 6.4.2015 13:42
Guðjón Valur: Alfreð hvatti mig til að fara til Spánar Tom O'Brannagain, fréttamaður og lýsari Meistaradeildarinnar í handbolta, tók Guðjón Val Sigurðsson, fyrirliða íslenska landsliðsins og leikmann Spánarmeistara Barcelona, tali á dögunum. Handbolti 5.4.2015 19:20
Jafntefli í risaslagnum | Kiel enn með tveggja stiga forystu á toppnum Kiel og Rhein-Neckar Löwen skildu jöfn, 23-23, í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.4.2015 11:59
Auðvelt hjá Barcelona í toppslagnum á Spáni Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Naturhouse La Rioja í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 38-28, Börsungum í vil. Handbolti 4.4.2015 19:56
Annar sigur Berlínarrefanna í röð | Oddur markahæstur hjá Emsdetten Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í Füchse Berlin unnu fimm marka sigur, 26-31, á Friesenheim á útivelli í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 4.4.2015 19:28
Kolding hefndi fyrir bikartapið Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding Köbenhavn rúlluðu yfir Skjern, 31-20, í úrslitakeppninni í danska handboltanum í dag. Handbolti 4.4.2015 17:24
Úrslitaleikur í Kiel Leikur ársins í þýska handboltanum fer fram á morgun þegar tvö bestu lið Þýskalands mætast í leik sem gæti gert út um titilbaráttuna í Þýskalandi. Handbolti 3.4.2015 16:17
Lindberg útskrifaður af gjörgæslu Hans Óttar Lindberg, leikmaður Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. Lindberg meiddist í leik Hamburg gegn Berlínarrefunum á miðvikudaginn. Handbolti 3.4.2015 00:12
Hans Óttar slasaðist illa | Myndband Danski landsliðsmaðurinn, Hans Óttar Lindberg, slasaðist alvarlega þegar Hamburg tapaði fyrir Füchse Berlin í þýska handboltanum í gærkvöldi. Handbolti 2.4.2015 19:52
Rúnar næstmarkahæstur í jafntefli Rúnar Kárason var næstmarakhæstur hjá Hannover-Burgdorf gegn VFL Gummersbach í jafntefli liðanna fyrr í dag, 26-26. Hinir tveir Íslendingarnir komust ekki á blað. Handbolti 2.4.2015 19:11
Bjerringbro-Silkeborg í engum vandræðum með Midtjylland Bjerringbro-Silkeborg rúllaði yfir HC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu sex marka sigur Silkeborg, 19-25. Handbolti 2.4.2015 18:54
Guðjón Valur og félagar flugu inn í undanúrslit bikarsins Barcelona vann næstbesta liðið á Spáni með samtals 17 marka mun. Handbolti 1.4.2015 20:26
Stórsigur Alfreðs og Arons gegn Arnóri og Björgvin Þýskalandsmeistarar Kiel unnu 15 marka sigur á Bergischer þar sem Íslendingarnir skoruðu ekki mikið. Handbolti 1.4.2015 19:58
Snorri Steinn rauf 100 marka múrinn í endurkomusigri Sélestad vann loks aftur leik þegar íslenski leikstjórnandinn sneri aftur. Handbolti 1.4.2015 19:48
Atli Ævar skoraði sex er Guif hirti stig af toppliðinu Tandri Már Konráðsson og félagar töpuðu með sjö marka mun á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 1.4.2015 19:02
Refir Dags unnu mikilvægan sigur Füchse Berlín komst upp í sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar með sigri á Hamburg. Handbolti 1.4.2015 18:41
Deildarmeistarar Arons byrja á sigri í úrslitakeppninni Århus var engin fyrirstaða fyrir KIF Kolding Köbenhavn í fyrsta leik. Handbolti 1.4.2015 18:27
Dagur: Þurfum að sýna annað andlit Füchse Berlin verður að vinna Hamburg á heimavelli í dag. Handbolti 1.4.2015 10:55
Kiel og Löwen með bestu mætinguna Bestu handboltalið Þýskalands - Kiel og Rhein-Neckar Löwen - fá flesta áhorfendur á sína leiki. Handbolti 1.4.2015 08:46
Einar: Ekki eins gaman ef þetta verður algjört rugl Einar Jónsson er hættur að þjálfa norska kvennaliðið Molde og óljóst hvað hann gerir í framhaldinu. Handbolti 31.3.2015 21:22
Alfreð missir lykilmann í minnst átta mánuði Hornamaðurinn Dominik Klein sleit krossband í hné í leik með liðinu um helgina. Handbolti 31.3.2015 09:30
Birna Berg markahæst í síðasta leik Molde Birna Berg Haraldsdóttir var sem fyrr markahæst hjá Molde í B-deildinni í norska kvennahandboltanum. Hún skoraði níu mörk. Handbolti 29.3.2015 17:04
Magdeburg missti af þriðja sætinu Lærisveinar Geirs Sveinssonar hjá Magdeburg fengu óvænt á baukinn í þýska boltanum í dag. Handbolti 29.3.2015 16:54
Fimm mörk frá Atla Ævari í tapi Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk fyrir Guif sem tapaði fyrir Lugi HF á útivelli, 26-22, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Guif var 13-11 undir í hálfleik. Handbolti 29.3.2015 15:47
Þrjú mörk frá Aroni í stórsigri Kiel átti í engum vandræðum með HC Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Kiel vann að lokum 14 marka sigur, 36-22, og endurheimti þar með toppsætið. Handbolti 29.3.2015 14:38
Íslendingarnir spiluðu vel í óvæntum sigri Bergrischer Bergrischer gerði sér lítið fyrir og lagði Flensburg af velli, 36-31, en Flensburg er ríkjandi Evrópumeistari. Arnór Þór Gunnarsson átti góðan leik sem og Björgvin Páll Gústavsson. Handbolti 28.3.2015 21:03
Árni og Oddur markahæstir hjá sínum liðum Það var nóg af íslenskum mörkum í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en margir íslenskir leikmenn spiluðu afar vel í umferðinni sem leið. Þrjú Íslendingarlið voru í eldlínunni og tvö báru sigur úr býtum. Handbolti 28.3.2015 20:18
Þórey Rósa í banastuði í sigri Skoraði þrettán mörk í sigri Vipers á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í handbolta. Endaði sem markahæst á vellinum. Handbolti 28.3.2015 17:01
Fimm íslensk mörk þegar Löwen fór á toppinn Rhein-Neckar Löwen skaust aftur á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með góðum fimm marka sigra á VfL Gummersbach, 29-24. Handbolti 28.3.2015 16:55
Aron og lærisveinar ekki í úrslit Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í KIF Kolding töpuðu fyrir Skjern í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. Lokatölur urðu 26-23, en Kolding var þó yfir í hálfleik. Handbolti 28.3.2015 16:06