Handbolti

Fréttamynd

Barcelona óstöðvandi

Barcelona vann sextán marka sigur 41-25, á Benidorm í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en landsliðsfyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, skoraði þrjú mörk.

Handbolti
Fréttamynd

Aron hættir með Kolding

Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er að hætta með danska meistaraliðið Kolding og verður tilkynnt um þessar breytingar hjá félaginu síðar í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggt hjá Berlínarrefunum í Serbíu

Füchse Berlin gerði góða ferð til Novi Sad í Serbíu og vann fimm marka sigur, 25-30, á HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta. Staðan í hálfleik var 11-17, Berlínarrefunum í vil.

Handbolti
Fréttamynd

Toft Hansen fer ekki í leikbann

Danski landsliðsmaðurinn Rene Toft Hansen var rekinn af velli á 9. mínútu í fyrri leik Kiel og Flensburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Handbolti