Aron Kristjánsson: Því miður er Óla-ævintýrið búið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2015 19:53 Aron Kristjánsson, þjálfari KIF Kolding. Vísir/Daníel Rúnarsson Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. KIF Kolding þurfti að vinna upp fimm marka forskot frá því í fyrri leiknum í Zagreb og það tókst ekki. Króatarnir eru því komnir áfram í átta liða úrslitin. „Þetta var ekki nóg að það er mjög svekkjandi. Byrjunin á bæði fyrri og seinni hálfleik í fyrri leiknum í Zagreb var mjög slök. Við erum níu mörkum undir eftir tuttugu mínútur þar en náðum að vinna síðustu 40 mínúturnar með fjórum mörkum og það var alveg hægt að vinna með fimm marka tap," sagði Aron Kristjánsson við Garðar Örn Arnarson eftir leikinn. „Við trúðum á það að við gætum komist áfram. Við vorum að spila mjög góða vörn, eiginlega allan leikinn. Það vantaði hinsvegar aðeins fleiri varða bolta í fyrri hálfleik og svo vorum við að klúðra mjög góðum færum þegar við vorum þremur mörkum yfir í seinni hálfleiknum," sagði Aron. „Við vorum alltaf að spila okkur í færi í yfirtölunni en klúðruðum ákjósanlegum færum. Við þurfum að vera skarpari í að skora úr þeim færum," sagði Aron. Ólafur Stefánsson spilaði með KIF Kolding í þessum leik en verður hann áfram? „Við vonuðumst til þess að hann myndi spila í næstu umferð með okkur en það tókst ekki. Við töpuðum og hann má ekki spila með okkur í deildinni. Hann mátti bara spila í Meistaradeildinni og því miður er það ævintýri búið. Við vorum rétt að koma honum í gang," sagði Aron. „Hann kemur inn í erfiðar aðstæður í þessum leikjum. Hann kom þá fyrst inn í fyrri hálfleiknum þegar ekkert var að virka hjá liðinu. Hann kom síðan inn síðasta korterið þar sem mér fannst hann gera góða hluti, kom inn með ró, skoraði mark og stóð vörnina ágætlega," sagði Aron um frammistöðu Ólafs í fyrri leiknum en það má sjá allt viðtalið við Aron hér fyrir neðan. Handbolti Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira
Aron Kristjánsson, stýrði danska liðinu KIF Kolding til 23-21 sigurs á RK Zagreb í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta í dag en þessi tveggja marka sigur dugði ekki danska liðinu. KIF Kolding þurfti að vinna upp fimm marka forskot frá því í fyrri leiknum í Zagreb og það tókst ekki. Króatarnir eru því komnir áfram í átta liða úrslitin. „Þetta var ekki nóg að það er mjög svekkjandi. Byrjunin á bæði fyrri og seinni hálfleik í fyrri leiknum í Zagreb var mjög slök. Við erum níu mörkum undir eftir tuttugu mínútur þar en náðum að vinna síðustu 40 mínúturnar með fjórum mörkum og það var alveg hægt að vinna með fimm marka tap," sagði Aron Kristjánsson við Garðar Örn Arnarson eftir leikinn. „Við trúðum á það að við gætum komist áfram. Við vorum að spila mjög góða vörn, eiginlega allan leikinn. Það vantaði hinsvegar aðeins fleiri varða bolta í fyrri hálfleik og svo vorum við að klúðra mjög góðum færum þegar við vorum þremur mörkum yfir í seinni hálfleiknum," sagði Aron. „Við vorum alltaf að spila okkur í færi í yfirtölunni en klúðruðum ákjósanlegum færum. Við þurfum að vera skarpari í að skora úr þeim færum," sagði Aron. Ólafur Stefánsson spilaði með KIF Kolding í þessum leik en verður hann áfram? „Við vonuðumst til þess að hann myndi spila í næstu umferð með okkur en það tókst ekki. Við töpuðum og hann má ekki spila með okkur í deildinni. Hann mátti bara spila í Meistaradeildinni og því miður er það ævintýri búið. Við vorum rétt að koma honum í gang," sagði Aron. „Hann kemur inn í erfiðar aðstæður í þessum leikjum. Hann kom þá fyrst inn í fyrri hálfleiknum þegar ekkert var að virka hjá liðinu. Hann kom síðan inn síðasta korterið þar sem mér fannst hann gera góða hluti, kom inn með ró, skoraði mark og stóð vörnina ágætlega," sagði Aron um frammistöðu Ólafs í fyrri leiknum en það má sjá allt viðtalið við Aron hér fyrir neðan.
Handbolti Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira