Handbolti Kim Andersson aftur heim til Svíþjóðar Sænska stórskyttan yfirgefur Aron Kristjánsson og fer til æskufélagsins. Handbolti 17.3.2015 21:02 PSG hleraði leikhlé Dunkerque Nú er hafin umræðu um upptökur á leikhléum í handbolta eftir að PSG misnotaði tæknina í Meistaradeildarleik sínum gegn Dunkerque. Handbolti 17.3.2015 10:55 Handboltamarkvörður spilar á ný en núna með gangráð Hinn 22 ára gamli Fredrik Bergqvist er kominn aftur í markið hjá sænska handboltaliðinu Borlänge og það væri svo sem engar stórfréttir nema vegna þess sem hann gekk í gegnum fyrir fjórum mánuðum. Handbolti 17.3.2015 12:25 Guðmundur Árni í liði umferðarinnar Hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson átti flottan leik með Mors-Thy Håndbold í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar og sú frammistaða skilaði honum í lið umferðarinnar. Handbolti 17.3.2015 08:55 Birna Berg og Einar tryggðu Molde sæti í úrvalsdeild í fyrsta skipti Molde tryggði sér sæti í norsku úrvalsdeild kvenna í handbolta með sigri á botnliði Randesund, 33-21, í kvöld. Birna Berg Haraldsdóttir leikur með Molde, en Einar Jónsson þjálfar liðið. Handbolti 15.3.2015 20:28 Kiel með pálmann í höndunum í Meistaradeildinni Kiel er í kjörstöðu fyrir síðari leikinn gegn Flensburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Kiel vann fyrri leik liðanna í Flensburg í kvöld, 30-21. Handbolti 15.3.2015 20:12 Lið Dags á leið í undanúrslit Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, er svo gott sem komið í undanúrslit EHF-bikarsins. Handbolti 15.3.2015 17:59 Barcelona niðurlægði Álaborg Leikmenn Álaborgar voru eins og lömb leidd til slátrunar er þeir tóku á móti Barcelona í dag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 15.3.2015 17:16 Óli Stef: Gott að geta hjálpað til | Myndband "Það var frábært að koma til baka en ég hefði kosið betri úrslit," sagði Ólafur Stefánsson eftir að hann snéri aftur út á handboltavöllinn. Handbolti 15.3.2015 14:43 Gunnar Steinn og félagar óheppnir Gummersbach var óheppið að taka ekki öll stigin á útivelli gegn Göppingen í dag. Handbolti 15.3.2015 15:43 Stórtap gegn Rússum U17 ára landslið kvenna í handknattleik steinlá fyrir Rússum í undankeppni Evrópumóts kvenna skipað leikmönnum 17 ára og yngri kvenna, en leikið var í Færeyjum í gær. Lokatölur urðu 34-17 sigur Rússa. Handbolti 14.3.2015 22:03 Enn og aftur fór Bjarki á kostum Bjarki Már Elísson er að standa sig frábærlega í liði Eisenach, en Bjarki var markahæstur í sigri liðsins í kvöld með níu mörk. Handbolti 14.3.2015 21:38 Sjö íslensk mörk í Íslendingaslag Rúnar Kárason og Arnór Þór Gunnarsson gerðu samtals sjö mörk í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lið þeirra Bergrischer og Hannover-Burgdorf skildu jöfn, 31-31. Handbolti 14.3.2015 19:35 Tap í endurkomu Óla Stef KIF Kolding tapaði með fimm mörkum, 22-17, fyrir RK Zagreb í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ólafur Stefánsson sneri aftur á handboltavöllinn og skoraði eitt mark. Handbolti 14.3.2015 18:45 PSG vann franska slaginn | Hansen fór á kostum Róbert Gunnarsson komst ekki á blað þegar PSG sigraði Dunkerque í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. PSG vann torsóttan sigur, 23-21. Handbolti 14.3.2015 18:16 Atli Ævar næstmarkahæstur í sigri Atli Ævar Ingólfsson var í stuði fyrir Eskilstuna Guif sem vann tveggja marka sigur á Melsungen, 27-27, í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Enski boltinn 14.3.2015 17:20 Það hlýtur eitthvað gott að gerast hjá mér á lífsleiðinni Þorgerður Anna meiddist alvarlega á nýjan leik. Handbolti 13.3.2015 19:09 Guðmundur Árni næstmarkahæstur í stórsigri Guðmundur Árni Ólafsson átti góðan leik í kvöld þegar Mors-Thy vann öruggan heimasigur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 13.3.2015 20:04 Alexander og félagar í vondum málum Alexander Petersson og félagar í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen eru ekki í alltof góðum málum eftir fyrri leik liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i handbolta. Handbolti 13.3.2015 19:39 Arnór með flottan leik í dramatískum sigri Arnór Atlason átti góðan leik með Saint Raphael í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann nauman heimasigur á Chambéry. Handbolti 12.3.2015 22:18 Strákarnir hans Alfreðs léku sér að liði Dags Alfreð Gíslason og lærisveinar hans héldu sigurgöngu sinni áfram á heimavelli sínum í þýsku deildinni þegar liðið vann stórsigur á strákunum hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin. Handbolti 12.3.2015 19:31 Arna og Karen verða liðsfélagar í Nice Landsliðskonan Arna Sif Pálsdóttir hefur gert tveggja ára samning við franska úrvalsdeildarliðið Nice. Handbolti 12.3.2015 15:58 Veðurtepptar í Köben á leið til Færeyja Íslenska sautján ára landslið kvenna gengur ekki vel að komast til Færeyja þar sem liðið á að spila í undankeppni EM um helgina. Handbolti 12.3.2015 17:19 Guðjón Valur skorar frá endalínunni | Myndband Fjölmiðlafulltrúar Barcelona eru hrifnir af skottækni íslenska landsliðsfyrirliðans, Guðjóns Vals Sigurðssonar. Handbolti 12.3.2015 13:32 Biegler stýrir bæði Hamburg og pólska landsliðinu Hinn skrautlegi þjálfari pólska landsliðsins, Michael Biegler, er væntanlega að taka við þýska liðinu Hamburg. Handbolti 12.3.2015 10:18 Hundrað prósent leikur Örnu dugði ekki Arna Sif Pálsdóttir átti mjög flottan leik með SK Aarhus í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Midtjylland. Rut Jónsdóttir og félagar fögnuðu aftur á móti sigri. Handbolti 11.3.2015 20:10 Fyrsti sigurinn á árinu 2015 hjá Tandra og félögum Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh komu til baka í seinni hálfleik og tryggðu sér langþráðan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ricoh vann þá 31-26 heimasigur á Redbergslids IK. Handbolti 11.3.2015 19:52 Sunna og Hildigunnur fögnuðu dramarískum sigri með Heid Landsliðskonurnar Sunna Jónsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir fögnuðu dramatískum sigri með liði sínu BK Heid í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.3.2015 19:31 Daníel Freyr náði ekki að sýna sig fyrir landsliðsþjálfaranum Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding áttu ekki í miklum vandræðum á móti Sönderjysk Elite í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.3.2015 19:03 Anders Eggert tekur sér frí frá landsliðinu Hornamaðurinn snjalli Anders Eggert Jensen hefur ákveðið að taka sér frí frá danska landsliðinu um óákveðinn tíma. Handbolti 11.3.2015 13:28 « ‹ 184 185 186 187 188 189 190 191 192 … 295 ›
Kim Andersson aftur heim til Svíþjóðar Sænska stórskyttan yfirgefur Aron Kristjánsson og fer til æskufélagsins. Handbolti 17.3.2015 21:02
PSG hleraði leikhlé Dunkerque Nú er hafin umræðu um upptökur á leikhléum í handbolta eftir að PSG misnotaði tæknina í Meistaradeildarleik sínum gegn Dunkerque. Handbolti 17.3.2015 10:55
Handboltamarkvörður spilar á ný en núna með gangráð Hinn 22 ára gamli Fredrik Bergqvist er kominn aftur í markið hjá sænska handboltaliðinu Borlänge og það væri svo sem engar stórfréttir nema vegna þess sem hann gekk í gegnum fyrir fjórum mánuðum. Handbolti 17.3.2015 12:25
Guðmundur Árni í liði umferðarinnar Hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson átti flottan leik með Mors-Thy Håndbold í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar og sú frammistaða skilaði honum í lið umferðarinnar. Handbolti 17.3.2015 08:55
Birna Berg og Einar tryggðu Molde sæti í úrvalsdeild í fyrsta skipti Molde tryggði sér sæti í norsku úrvalsdeild kvenna í handbolta með sigri á botnliði Randesund, 33-21, í kvöld. Birna Berg Haraldsdóttir leikur með Molde, en Einar Jónsson þjálfar liðið. Handbolti 15.3.2015 20:28
Kiel með pálmann í höndunum í Meistaradeildinni Kiel er í kjörstöðu fyrir síðari leikinn gegn Flensburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Kiel vann fyrri leik liðanna í Flensburg í kvöld, 30-21. Handbolti 15.3.2015 20:12
Lið Dags á leið í undanúrslit Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, er svo gott sem komið í undanúrslit EHF-bikarsins. Handbolti 15.3.2015 17:59
Barcelona niðurlægði Álaborg Leikmenn Álaborgar voru eins og lömb leidd til slátrunar er þeir tóku á móti Barcelona í dag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 15.3.2015 17:16
Óli Stef: Gott að geta hjálpað til | Myndband "Það var frábært að koma til baka en ég hefði kosið betri úrslit," sagði Ólafur Stefánsson eftir að hann snéri aftur út á handboltavöllinn. Handbolti 15.3.2015 14:43
Gunnar Steinn og félagar óheppnir Gummersbach var óheppið að taka ekki öll stigin á útivelli gegn Göppingen í dag. Handbolti 15.3.2015 15:43
Stórtap gegn Rússum U17 ára landslið kvenna í handknattleik steinlá fyrir Rússum í undankeppni Evrópumóts kvenna skipað leikmönnum 17 ára og yngri kvenna, en leikið var í Færeyjum í gær. Lokatölur urðu 34-17 sigur Rússa. Handbolti 14.3.2015 22:03
Enn og aftur fór Bjarki á kostum Bjarki Már Elísson er að standa sig frábærlega í liði Eisenach, en Bjarki var markahæstur í sigri liðsins í kvöld með níu mörk. Handbolti 14.3.2015 21:38
Sjö íslensk mörk í Íslendingaslag Rúnar Kárason og Arnór Þór Gunnarsson gerðu samtals sjö mörk í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lið þeirra Bergrischer og Hannover-Burgdorf skildu jöfn, 31-31. Handbolti 14.3.2015 19:35
Tap í endurkomu Óla Stef KIF Kolding tapaði með fimm mörkum, 22-17, fyrir RK Zagreb í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ólafur Stefánsson sneri aftur á handboltavöllinn og skoraði eitt mark. Handbolti 14.3.2015 18:45
PSG vann franska slaginn | Hansen fór á kostum Róbert Gunnarsson komst ekki á blað þegar PSG sigraði Dunkerque í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. PSG vann torsóttan sigur, 23-21. Handbolti 14.3.2015 18:16
Atli Ævar næstmarkahæstur í sigri Atli Ævar Ingólfsson var í stuði fyrir Eskilstuna Guif sem vann tveggja marka sigur á Melsungen, 27-27, í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Enski boltinn 14.3.2015 17:20
Það hlýtur eitthvað gott að gerast hjá mér á lífsleiðinni Þorgerður Anna meiddist alvarlega á nýjan leik. Handbolti 13.3.2015 19:09
Guðmundur Árni næstmarkahæstur í stórsigri Guðmundur Árni Ólafsson átti góðan leik í kvöld þegar Mors-Thy vann öruggan heimasigur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 13.3.2015 20:04
Alexander og félagar í vondum málum Alexander Petersson og félagar í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen eru ekki í alltof góðum málum eftir fyrri leik liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i handbolta. Handbolti 13.3.2015 19:39
Arnór með flottan leik í dramatískum sigri Arnór Atlason átti góðan leik með Saint Raphael í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar liðið vann nauman heimasigur á Chambéry. Handbolti 12.3.2015 22:18
Strákarnir hans Alfreðs léku sér að liði Dags Alfreð Gíslason og lærisveinar hans héldu sigurgöngu sinni áfram á heimavelli sínum í þýsku deildinni þegar liðið vann stórsigur á strákunum hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin. Handbolti 12.3.2015 19:31
Arna og Karen verða liðsfélagar í Nice Landsliðskonan Arna Sif Pálsdóttir hefur gert tveggja ára samning við franska úrvalsdeildarliðið Nice. Handbolti 12.3.2015 15:58
Veðurtepptar í Köben á leið til Færeyja Íslenska sautján ára landslið kvenna gengur ekki vel að komast til Færeyja þar sem liðið á að spila í undankeppni EM um helgina. Handbolti 12.3.2015 17:19
Guðjón Valur skorar frá endalínunni | Myndband Fjölmiðlafulltrúar Barcelona eru hrifnir af skottækni íslenska landsliðsfyrirliðans, Guðjóns Vals Sigurðssonar. Handbolti 12.3.2015 13:32
Biegler stýrir bæði Hamburg og pólska landsliðinu Hinn skrautlegi þjálfari pólska landsliðsins, Michael Biegler, er væntanlega að taka við þýska liðinu Hamburg. Handbolti 12.3.2015 10:18
Hundrað prósent leikur Örnu dugði ekki Arna Sif Pálsdóttir átti mjög flottan leik með SK Aarhus í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Midtjylland. Rut Jónsdóttir og félagar fögnuðu aftur á móti sigri. Handbolti 11.3.2015 20:10
Fyrsti sigurinn á árinu 2015 hjá Tandra og félögum Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh komu til baka í seinni hálfleik og tryggðu sér langþráðan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ricoh vann þá 31-26 heimasigur á Redbergslids IK. Handbolti 11.3.2015 19:52
Sunna og Hildigunnur fögnuðu dramarískum sigri með Heid Landsliðskonurnar Sunna Jónsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir fögnuðu dramatískum sigri með liði sínu BK Heid í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.3.2015 19:31
Daníel Freyr náði ekki að sýna sig fyrir landsliðsþjálfaranum Lærisveinar Arons Kristjánssonar í KIF Kolding áttu ekki í miklum vandræðum á móti Sönderjysk Elite í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 11.3.2015 19:03
Anders Eggert tekur sér frí frá landsliðinu Hornamaðurinn snjalli Anders Eggert Jensen hefur ákveðið að taka sér frí frá danska landsliðinu um óákveðinn tíma. Handbolti 11.3.2015 13:28