Handbolti

Fréttamynd

Öruggt hjá Berlínarrefunum

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu 15 marka sigur, 37-22, á serbneska liðinu HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Sex íslensk mörk í tapi Löwen

Aklexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson skoruðu þrjú mörk hvor þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði með sjö marka mun, 28-35, fyrir Vardar Skopje í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Róbert skoraði níu mörk á Spáni

Róbert Gunnarsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain þegar liðið tapaði fyrir Naturhouse La Rioja, 35-33, á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag.

Handbolti