Handbolti Ólafur tekur fram skóna og hjálpar Aroni Æfir með KIF Kolding Kaupmannahöfn og gæti spilað tvo leiki í Meistaradeildinni Handbolti 2.3.2015 17:04 Kiel eitt á toppnum | Rúnar skoraði átta Níu íslensk mörk litu dagsins ljós í þýska handboltanum. Handbolti 1.3.2015 18:17 Birna maður leiksins í endurkomu Molde Skoraði átta mörk í sigri Molde. Handbolti 1.3.2015 17:37 Karen næst markahæst í stórsigri Karen Knútsdóttir lék vel í gær með Nice. Handbolti 28.2.2015 21:21 Gunnar Steinn skoraði eitt gegn botnliðinu Gummersbach tapaði gegn botnliði þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 28.2.2015 21:08 Atil Ævar skoraði tvö mörk | Daníel varði vel Daníel Freyr Andrésson varði vel í marki SönderjyskE. Handbolti 28.2.2015 20:07 Grátlegt jafntefli Bergrischer Björgvin varði mikilvæga bolta og Arnór skoraði mikilvæg mörk í jafntefli Bergrischer. Handbolti 28.2.2015 19:34 Löven jafnaði Kiel að stigum Tvö íslensk mörk. Handbolti 28.2.2015 17:49 Tap hjá Degi í Danmörku Töpuðu fyrir Skjern í EHF-bikarnum. Handbolti 28.2.2015 16:06 Róbert skoraði þrjú mörk í bikarsigri Róbert Gunnarsson og félagar hans í franska liðinu PSG eru komnir í átta liða úrslit í frönsku bikarkeppninni. Handbolti 27.2.2015 20:59 Mikilvægur sigur hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar unnu mikilvægan sigur, 30-27, á Lemgo í þýska boltanum í kvöld. Handbolti 26.2.2015 19:31 Aron skoraði þrjú mörk er Kiel komst aftur á toppinn Aron Pálmarsson virðist vera búinn að jafna sig af höfuðmeiðslunum sem hann hlaut á HM en hann spilaði með Kiel í kvöld. Handbolti 25.2.2015 20:56 Fyrsti leikur Þorgerðar í fimmtán mánuði Þorgerður Anna Atladóttir snéri aftur á handboltavöllinn í kvöld er hún spilaði sinn fyrsta leik með þýska liðinu HC Leipzig. Handbolti 25.2.2015 20:08 Sárt tap hjá Vigni á gamla heimavellinum Vignir Svavarsson fór sneypuför með liði sínu Midtjylland á sinn gamla heimavöll í Skjern. Handbolti 25.2.2015 19:59 Guif tekið í bakaríið Íslendingaliðið Guif fékk skell í toppslag í sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 25.2.2015 19:49 Meistaradeild Evrópu stækkuð og breytt Nýtt keppnisfyrirkomulag og meiri peningur til félaganna sem komast í Meistaradeildina í handbolta. Handbolti 25.2.2015 10:48 Fimmtán mánaða meiðslabarátta Þorgerðar Önnu á enda Spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 25.2.2015 09:18 Tímabilið líklega búið hjá Ólafi Á leið í sínu þriðju aðgerð á tímabilinu. Ólafur leikur með Álaborg í Danmörku. Handbolti 25.2.2015 07:28 Stórsigur hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen skellti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Handbolti 24.2.2015 19:29 Alexander og Guðjón skoruðu mest Í dag verður dregið í 16-liða úrslitin í Meistaradeildinni í handbolta. Mörg Íslendingalið verða í pottinum. Handbolti 23.2.2015 19:59 Alfreð nælir í stórefnilegan Austurríkismann Nikola Bilyk skrifaði undir þriggja ára samning við Kiel. Handbolti 23.2.2015 12:52 Níu lönd vilja halda HM í handbolta Ákveðið í sumar hvar HM 2021 og HM 2023 í handbolta fara fram. Handbolti 23.2.2015 11:53 Arna Sif með stórleik í sigri Aarhus Arna Sif Pálsdóttir fór á kostum þegar SK Aarhus vann sex marka sigur, 31-25, á Skive fH í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 22.2.2015 20:16 Sex Íslendingalið í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Ólafur Gústafsson og félagar náðu í stig í Ungverjalandi sem kom þeim áfram. Handbolti 22.2.2015 19:48 Öruggt hjá Berlínarrefunum Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu 15 marka sigur, 37-22, á serbneska liðinu HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 22.2.2015 18:35 Kolding tryggði sér 2. sætið KIF Kolding Kobenhavn vann nauman eins marks sigur, 34-33, á sænska liðinu Alingsas í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 22.2.2015 17:45 Aron með þrjú mörk er Kiel vann fjórða leikinn í röð Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Bietigheim að velli í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 22.2.2015 15:38 Sex íslensk mörk í tapi Löwen Aklexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson skoruðu þrjú mörk hvor þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði með sjö marka mun, 28-35, fyrir Vardar Skopje í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 21.2.2015 22:37 Arnór með fimm mörk í sigri Bergischer | Níu íslensk mörk í sigri Aue Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk þegar Bergischer vann tveggja marka sigur, 28-30, á Minden á útivelli í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.2.2015 20:19 Róbert skoraði níu mörk á Spáni Róbert Gunnarsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain þegar liðið tapaði fyrir Naturhouse La Rioja, 35-33, á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 21.2.2015 20:04 « ‹ 186 187 188 189 190 191 192 193 194 … 295 ›
Ólafur tekur fram skóna og hjálpar Aroni Æfir með KIF Kolding Kaupmannahöfn og gæti spilað tvo leiki í Meistaradeildinni Handbolti 2.3.2015 17:04
Kiel eitt á toppnum | Rúnar skoraði átta Níu íslensk mörk litu dagsins ljós í þýska handboltanum. Handbolti 1.3.2015 18:17
Gunnar Steinn skoraði eitt gegn botnliðinu Gummersbach tapaði gegn botnliði þýsku úrvalsdeildarinnar. Handbolti 28.2.2015 21:08
Atil Ævar skoraði tvö mörk | Daníel varði vel Daníel Freyr Andrésson varði vel í marki SönderjyskE. Handbolti 28.2.2015 20:07
Grátlegt jafntefli Bergrischer Björgvin varði mikilvæga bolta og Arnór skoraði mikilvæg mörk í jafntefli Bergrischer. Handbolti 28.2.2015 19:34
Róbert skoraði þrjú mörk í bikarsigri Róbert Gunnarsson og félagar hans í franska liðinu PSG eru komnir í átta liða úrslit í frönsku bikarkeppninni. Handbolti 27.2.2015 20:59
Mikilvægur sigur hjá Füchse Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar unnu mikilvægan sigur, 30-27, á Lemgo í þýska boltanum í kvöld. Handbolti 26.2.2015 19:31
Aron skoraði þrjú mörk er Kiel komst aftur á toppinn Aron Pálmarsson virðist vera búinn að jafna sig af höfuðmeiðslunum sem hann hlaut á HM en hann spilaði með Kiel í kvöld. Handbolti 25.2.2015 20:56
Fyrsti leikur Þorgerðar í fimmtán mánuði Þorgerður Anna Atladóttir snéri aftur á handboltavöllinn í kvöld er hún spilaði sinn fyrsta leik með þýska liðinu HC Leipzig. Handbolti 25.2.2015 20:08
Sárt tap hjá Vigni á gamla heimavellinum Vignir Svavarsson fór sneypuför með liði sínu Midtjylland á sinn gamla heimavöll í Skjern. Handbolti 25.2.2015 19:59
Guif tekið í bakaríið Íslendingaliðið Guif fékk skell í toppslag í sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 25.2.2015 19:49
Meistaradeild Evrópu stækkuð og breytt Nýtt keppnisfyrirkomulag og meiri peningur til félaganna sem komast í Meistaradeildina í handbolta. Handbolti 25.2.2015 10:48
Fimmtán mánaða meiðslabarátta Þorgerðar Önnu á enda Spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 25.2.2015 09:18
Tímabilið líklega búið hjá Ólafi Á leið í sínu þriðju aðgerð á tímabilinu. Ólafur leikur með Álaborg í Danmörku. Handbolti 25.2.2015 07:28
Stórsigur hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen skellti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Handbolti 24.2.2015 19:29
Alexander og Guðjón skoruðu mest Í dag verður dregið í 16-liða úrslitin í Meistaradeildinni í handbolta. Mörg Íslendingalið verða í pottinum. Handbolti 23.2.2015 19:59
Alfreð nælir í stórefnilegan Austurríkismann Nikola Bilyk skrifaði undir þriggja ára samning við Kiel. Handbolti 23.2.2015 12:52
Níu lönd vilja halda HM í handbolta Ákveðið í sumar hvar HM 2021 og HM 2023 í handbolta fara fram. Handbolti 23.2.2015 11:53
Arna Sif með stórleik í sigri Aarhus Arna Sif Pálsdóttir fór á kostum þegar SK Aarhus vann sex marka sigur, 31-25, á Skive fH í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 22.2.2015 20:16
Sex Íslendingalið í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Ólafur Gústafsson og félagar náðu í stig í Ungverjalandi sem kom þeim áfram. Handbolti 22.2.2015 19:48
Öruggt hjá Berlínarrefunum Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu 15 marka sigur, 37-22, á serbneska liðinu HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta í dag. Handbolti 22.2.2015 18:35
Kolding tryggði sér 2. sætið KIF Kolding Kobenhavn vann nauman eins marks sigur, 34-33, á sænska liðinu Alingsas í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 22.2.2015 17:45
Aron með þrjú mörk er Kiel vann fjórða leikinn í röð Kiel átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Bietigheim að velli í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 22.2.2015 15:38
Sex íslensk mörk í tapi Löwen Aklexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson skoruðu þrjú mörk hvor þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði með sjö marka mun, 28-35, fyrir Vardar Skopje í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Handbolti 21.2.2015 22:37
Arnór með fimm mörk í sigri Bergischer | Níu íslensk mörk í sigri Aue Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk þegar Bergischer vann tveggja marka sigur, 28-30, á Minden á útivelli í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 21.2.2015 20:19
Róbert skoraði níu mörk á Spáni Róbert Gunnarsson var markahæstur í liði Paris Saint-Germain þegar liðið tapaði fyrir Naturhouse La Rioja, 35-33, á útivelli í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Handbolti 21.2.2015 20:04